Fleiri fréttir Gasleki olli sprengingunni í Mexíkóborg Rannsókn hefur leitt í ljós að sprengingin sem eyðilagði háhýsi olíufélagsins Pemex í Mexíkóborg í síðustu viku varð vegna þess að gas hafði safnast saman undir háhýsinu. 5.2.2013 06:06 Berlusconi lofar Ítölum gulli og grænum skógum Silvio Berlusconi er byrjaður að lofa Ítölum gulli og grænum skógum ef þeir bara kjósa hann að nýju til valda í landinu. 5.2.2013 05:59 Laus úr haldi mannræningjans Fimm ára dreng, sem verið hefur í haldi mannræningja í neðanjarðarbyrgi í Alabama-fylki í Bandaríkjunum síðastliðna viku, var í kvöld bjargað úr prísund sinni. 4.2.2013 23:09 Auglýsingarnar ollu vonbrigðum Áhorfendur vestanhafs og víðar urðu fyrir vonbrigðum með auglýsingarnar sem frumsýndar voru í sjónvarpsútsendingu frá leiknum um Ofurskálina (e. Super Bowl) í nótt. 4.2.2013 19:41 Twitter logaði í nótt - 5,5 milljónir tístu yfir flutningi Beyoncé Það var nóg um að vera á samskiptamiðlinum Twitter þegar úrslitaleikurinn í NFL fór fram í gærkvöldi. 4.2.2013 13:11 Leicester: Staðfest að beinagrindin er af Ríkharði III Forráðamenn háskólans í Leicester staðfestu nú fyrir stundu að beinagrindin sem fannst í bænum síðasta haust er af Ríkharði III, síðasta konungi Plantagenet ættarinnar í Englandi. 4.2.2013 10:54 Kvartað yfir vinsælum sjónvarpsþætti vegna vændisumfjöllunar Sjónvarpsþátturinn Borgen upphefur vændi, segir Lars Aslan Rasmussen, talsmaður sósíaldemókrata í velferðarmálum í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Hann segir að í nýjum þætti í hinni vinsælu sjónvarpsþáttaseríu sé vændi lýst í allt of björtu ljósi. Umræddur þáttur var sendur út á DR 1 í gær. 4.2.2013 10:51 Vill að vændiskonur hafi sömu réttindi og aðrir launþegar í Danmörku Íhaldsflokkurinn í Danmörku vill að vændiskonum verði gert kleyft að skrá sig í verkalýðsfélög og njóta sömu réttinda og aðrir launþegar. 4.2.2013 10:30 Tugir fanga flúðu í gegnum holræsakerfið í brasilísku fangelsi Nærri 30 föngum tókst að flýja úr fangelsi í Rio de Janeiro í Brasilíu í gegnum holræsakerfi fangelsins. 4.2.2013 06:41 Scotland Yard notaði nöfn látinna barna í fölsk skilríki Breska lögreglan Scotland Yard stundaði það áratugum saman að nota nöfn látinna barna í Bretlandi til að búa til fölsk skilríki fyrir þá lögreglumenn sem þurftu að villa á sér heimildir í leynilegum verkefnum fyrir Scotland Yard. 4.2.2013 06:37 Forsetaframbjóðandi fórst í þyrluslysi í Paragvæ Lino Oviedo einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum í Paragvæ fórst í þyrluslysi í gærdag ásamt flugmanni þyrlunnar og lífverði sínum. 4.2.2013 06:33 Fidel Castro kaus í þingkosningunum á Kúbu Það vakti athygli að Fidel Castro fyrrum leiðtogi Kúbu mætti á kjörstað í gærdag þegar þingkosningar fóru fram á eyjunni. 4.2.2013 06:27 Svíþjóð: Fleiri nýbúar þýða færri félagsleg vandamál Ný rannsókn í Svíþjóð sýnir að þau sveitar- og bæjarfélög sem hafa hæst hlutfall innflytjenda eða nýbúa innan sinna marka glíma jafnframt við minnstu félagslegu vandamálin. 4.2.2013 06:24 Smókpásur útlægar í Árósum Starfsfólk Árósaborgar munu um næstu mánaðamót þurfa að sætta sig við að mega ekki reykja á vinnutíma. Árósar eru fyrsta sveitarfélagið í Danmörku sem stígur þetta skref til fulls. 4.2.2013 06:00 Mannskæð árás á lögreglustöð í Kirkuk Þrjátíu og þrír, hið minnsta, létust og sjötíu særðust í árás sem gerð var á lögreglustöð í íröksku borginni Kirkuk í morgun. 3.2.2013 18:57 Líklegt þykir að Norður-Kórea sprengi kjarnasprengju Norður-Kóreumenn hótuðu í síðasta mánuði að efla tilraunir sínar með kjarnorkuvopn og tilkynntu að slíkum aðgerðum yrði stefnt til höfuðs Bandaríkjamönnum. 3.2.2013 10:22 Barack í byssó Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, mundar haglabyssu á ljósmynd sem birt var á vef Hvíta hússins í gær. 3.2.2013 09:39 Punxsutawney Phil sá ekki skuggann sinn Frægasta múrmeldýr heims, Punxsutawney Phil, sá ekki skuggann sinn þegar hann skreið úr holu sinni við hátíðlega athöfn í Pennsylvaníufylki Bandaríkjanna í gær. Samkvæmt gamalli þjóðtrú á þeim slóðum þýðir það að vorið komi snemma í ár. 2.2.2013 19:09 Mannfall í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð Tuttugu og þrír hið minnsta fórust í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð í norðvesturhluta Pakistan í nótt. Tíu manna fjölskylda var drepin í árásinni, þar af þrjú börn. 2.2.2013 17:57 Grunaðir nauðgarar neita sök Mennirnir fimm, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað konu á Indlandi og veita henni áverka sem leiddu hana til dauða, neituðu allir sök fyrir dómi. Þetta hefur BBC fréttastofan eftir verjanda eins þeirra. 2.2.2013 15:53 Hollande fundar í Malí Francois Hollande, Frakklandsforseti, er kominn til Malí. Hann mun funda með bráðabirgða forseta landsins, Dioncounda Traore, í dag ásamt því að heimsækja stórborgina Timbúktú. 2.2.2013 10:43 Hjúkrunarfræðingur ól óvænt barn Þrítug kona í Arizona í Bandaríkjunum kom af fjöllum þegar læknar tjáðu henni að hún væri þunguð. Andartaki síðar ól hún barnið. 1.2.2013 22:12 Tveir létust í sjálfsmorðssprengingu við sendiráð Bandaríkjanna Sprengja sprakk við sendiráð Bandaríkjanna í Ankara, höfuðborg Tyrklands fyrir stundu. Öryggisvörður lét lífið ásamt þeim sem talið er hafa gert árásina. 1.2.2013 11:59 Frændi Barack Obama var ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum Einn af frændum Baracks Obama Bandaríkjaforseta fær að vita fyrir árslok hvort honum verður vísað frá Bandaríkjunum sem ólöglegum innflytjenda. 1.2.2013 06:35 Ísraelsmenn íhuga frekari loftárásir á Sýrland Ráðamenn í Ísrael vara við því að loftárás flughers þeirra á skotmark í Sýrlandi í vikunni sé aðeins upphafið að því sem koma skal. 1.2.2013 06:31 Sprenging í flugeldum kostaði nær 30 manns lífið í Kína Nærri 30 manns fórust og hluti af hraðbraut í miðhluta Kína hrundi þegar flutningabíll hlaðinn flugeldum sprakk í loft upp á brautinni í gærkvöldi. 1.2.2013 06:29 Sprenging í Mexíkóborg kostaði 25 manns lífið og 100 eru slasaðir Að minnsta kosti 25 manns fórust og 100 slösuðust í mikilli sprengingu í háhýsi í Mexíkóborg þar sem höfuðstöðvar ríkisolíufélagsins Pemex eru til húsa. 1.2.2013 06:23 Þriðjungur á ekkert sparifé Nærri þriðjungur íbúa Evrópuríkja á ekki sparifé að grípa til, samkvæmt þýskri könnun sem könnunarfyrirtækið TNS gerði fyrir þýska bankann ING. 1.2.2013 02:00 Sýrlendingar hóta hefndum Sendiherra Sýrlands í Líbanon hefur hótað hefndaraðgerðum vegna loftárásar Ísraelshers á Sýrland. Ísraelar eru taldir hafa varpað sprengjum á bílalest, sem sögð er hafa verið á leiðinni með vopn handa liðsmönnum Hesbolla-samtakanna. 1.2.2013 01:00 Frakkar deila um foreldrahlutverkið Þegar François Hollande gaf frönskum kjósendum það loforð að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra vakti það engin hörð viðbrögð í Frakklandi. Eftir að hann var kosinn forseti og kom þessu kosningaloforði sínu til afgreiðslu á þingi kom hins vegar annað hljóð í strokkinn. 1.2.2013 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gasleki olli sprengingunni í Mexíkóborg Rannsókn hefur leitt í ljós að sprengingin sem eyðilagði háhýsi olíufélagsins Pemex í Mexíkóborg í síðustu viku varð vegna þess að gas hafði safnast saman undir háhýsinu. 5.2.2013 06:06
Berlusconi lofar Ítölum gulli og grænum skógum Silvio Berlusconi er byrjaður að lofa Ítölum gulli og grænum skógum ef þeir bara kjósa hann að nýju til valda í landinu. 5.2.2013 05:59
Laus úr haldi mannræningjans Fimm ára dreng, sem verið hefur í haldi mannræningja í neðanjarðarbyrgi í Alabama-fylki í Bandaríkjunum síðastliðna viku, var í kvöld bjargað úr prísund sinni. 4.2.2013 23:09
Auglýsingarnar ollu vonbrigðum Áhorfendur vestanhafs og víðar urðu fyrir vonbrigðum með auglýsingarnar sem frumsýndar voru í sjónvarpsútsendingu frá leiknum um Ofurskálina (e. Super Bowl) í nótt. 4.2.2013 19:41
Twitter logaði í nótt - 5,5 milljónir tístu yfir flutningi Beyoncé Það var nóg um að vera á samskiptamiðlinum Twitter þegar úrslitaleikurinn í NFL fór fram í gærkvöldi. 4.2.2013 13:11
Leicester: Staðfest að beinagrindin er af Ríkharði III Forráðamenn háskólans í Leicester staðfestu nú fyrir stundu að beinagrindin sem fannst í bænum síðasta haust er af Ríkharði III, síðasta konungi Plantagenet ættarinnar í Englandi. 4.2.2013 10:54
Kvartað yfir vinsælum sjónvarpsþætti vegna vændisumfjöllunar Sjónvarpsþátturinn Borgen upphefur vændi, segir Lars Aslan Rasmussen, talsmaður sósíaldemókrata í velferðarmálum í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Hann segir að í nýjum þætti í hinni vinsælu sjónvarpsþáttaseríu sé vændi lýst í allt of björtu ljósi. Umræddur þáttur var sendur út á DR 1 í gær. 4.2.2013 10:51
Vill að vændiskonur hafi sömu réttindi og aðrir launþegar í Danmörku Íhaldsflokkurinn í Danmörku vill að vændiskonum verði gert kleyft að skrá sig í verkalýðsfélög og njóta sömu réttinda og aðrir launþegar. 4.2.2013 10:30
Tugir fanga flúðu í gegnum holræsakerfið í brasilísku fangelsi Nærri 30 föngum tókst að flýja úr fangelsi í Rio de Janeiro í Brasilíu í gegnum holræsakerfi fangelsins. 4.2.2013 06:41
Scotland Yard notaði nöfn látinna barna í fölsk skilríki Breska lögreglan Scotland Yard stundaði það áratugum saman að nota nöfn látinna barna í Bretlandi til að búa til fölsk skilríki fyrir þá lögreglumenn sem þurftu að villa á sér heimildir í leynilegum verkefnum fyrir Scotland Yard. 4.2.2013 06:37
Forsetaframbjóðandi fórst í þyrluslysi í Paragvæ Lino Oviedo einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum í Paragvæ fórst í þyrluslysi í gærdag ásamt flugmanni þyrlunnar og lífverði sínum. 4.2.2013 06:33
Fidel Castro kaus í þingkosningunum á Kúbu Það vakti athygli að Fidel Castro fyrrum leiðtogi Kúbu mætti á kjörstað í gærdag þegar þingkosningar fóru fram á eyjunni. 4.2.2013 06:27
Svíþjóð: Fleiri nýbúar þýða færri félagsleg vandamál Ný rannsókn í Svíþjóð sýnir að þau sveitar- og bæjarfélög sem hafa hæst hlutfall innflytjenda eða nýbúa innan sinna marka glíma jafnframt við minnstu félagslegu vandamálin. 4.2.2013 06:24
Smókpásur útlægar í Árósum Starfsfólk Árósaborgar munu um næstu mánaðamót þurfa að sætta sig við að mega ekki reykja á vinnutíma. Árósar eru fyrsta sveitarfélagið í Danmörku sem stígur þetta skref til fulls. 4.2.2013 06:00
Mannskæð árás á lögreglustöð í Kirkuk Þrjátíu og þrír, hið minnsta, létust og sjötíu særðust í árás sem gerð var á lögreglustöð í íröksku borginni Kirkuk í morgun. 3.2.2013 18:57
Líklegt þykir að Norður-Kórea sprengi kjarnasprengju Norður-Kóreumenn hótuðu í síðasta mánuði að efla tilraunir sínar með kjarnorkuvopn og tilkynntu að slíkum aðgerðum yrði stefnt til höfuðs Bandaríkjamönnum. 3.2.2013 10:22
Barack í byssó Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, mundar haglabyssu á ljósmynd sem birt var á vef Hvíta hússins í gær. 3.2.2013 09:39
Punxsutawney Phil sá ekki skuggann sinn Frægasta múrmeldýr heims, Punxsutawney Phil, sá ekki skuggann sinn þegar hann skreið úr holu sinni við hátíðlega athöfn í Pennsylvaníufylki Bandaríkjanna í gær. Samkvæmt gamalli þjóðtrú á þeim slóðum þýðir það að vorið komi snemma í ár. 2.2.2013 19:09
Mannfall í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð Tuttugu og þrír hið minnsta fórust í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð í norðvesturhluta Pakistan í nótt. Tíu manna fjölskylda var drepin í árásinni, þar af þrjú börn. 2.2.2013 17:57
Grunaðir nauðgarar neita sök Mennirnir fimm, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað konu á Indlandi og veita henni áverka sem leiddu hana til dauða, neituðu allir sök fyrir dómi. Þetta hefur BBC fréttastofan eftir verjanda eins þeirra. 2.2.2013 15:53
Hollande fundar í Malí Francois Hollande, Frakklandsforseti, er kominn til Malí. Hann mun funda með bráðabirgða forseta landsins, Dioncounda Traore, í dag ásamt því að heimsækja stórborgina Timbúktú. 2.2.2013 10:43
Hjúkrunarfræðingur ól óvænt barn Þrítug kona í Arizona í Bandaríkjunum kom af fjöllum þegar læknar tjáðu henni að hún væri þunguð. Andartaki síðar ól hún barnið. 1.2.2013 22:12
Tveir létust í sjálfsmorðssprengingu við sendiráð Bandaríkjanna Sprengja sprakk við sendiráð Bandaríkjanna í Ankara, höfuðborg Tyrklands fyrir stundu. Öryggisvörður lét lífið ásamt þeim sem talið er hafa gert árásina. 1.2.2013 11:59
Frændi Barack Obama var ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum Einn af frændum Baracks Obama Bandaríkjaforseta fær að vita fyrir árslok hvort honum verður vísað frá Bandaríkjunum sem ólöglegum innflytjenda. 1.2.2013 06:35
Ísraelsmenn íhuga frekari loftárásir á Sýrland Ráðamenn í Ísrael vara við því að loftárás flughers þeirra á skotmark í Sýrlandi í vikunni sé aðeins upphafið að því sem koma skal. 1.2.2013 06:31
Sprenging í flugeldum kostaði nær 30 manns lífið í Kína Nærri 30 manns fórust og hluti af hraðbraut í miðhluta Kína hrundi þegar flutningabíll hlaðinn flugeldum sprakk í loft upp á brautinni í gærkvöldi. 1.2.2013 06:29
Sprenging í Mexíkóborg kostaði 25 manns lífið og 100 eru slasaðir Að minnsta kosti 25 manns fórust og 100 slösuðust í mikilli sprengingu í háhýsi í Mexíkóborg þar sem höfuðstöðvar ríkisolíufélagsins Pemex eru til húsa. 1.2.2013 06:23
Þriðjungur á ekkert sparifé Nærri þriðjungur íbúa Evrópuríkja á ekki sparifé að grípa til, samkvæmt þýskri könnun sem könnunarfyrirtækið TNS gerði fyrir þýska bankann ING. 1.2.2013 02:00
Sýrlendingar hóta hefndum Sendiherra Sýrlands í Líbanon hefur hótað hefndaraðgerðum vegna loftárásar Ísraelshers á Sýrland. Ísraelar eru taldir hafa varpað sprengjum á bílalest, sem sögð er hafa verið á leiðinni með vopn handa liðsmönnum Hesbolla-samtakanna. 1.2.2013 01:00
Frakkar deila um foreldrahlutverkið Þegar François Hollande gaf frönskum kjósendum það loforð að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra vakti það engin hörð viðbrögð í Frakklandi. Eftir að hann var kosinn forseti og kom þessu kosningaloforði sínu til afgreiðslu á þingi kom hins vegar annað hljóð í strokkinn. 1.2.2013 00:00