Fleiri fréttir

Fjórðungur vill óhefta úlfaveiði

Sjö af hverjum tíu Norðmönnum eru mótfallnir því að veiðar á úlfum verði gefnar frjálsar, tæpur fjórðungur er fylgjandi.

Aldrei fleiri nauðganir tilkynntar í Ósló

Tilkynningum um nauðganir og nauðgunartilraunir hefur fjölgað stöðugt hjá lögreglunni í Ósló síðasta áratug og þær hafa aldrei verið fleiri en einmitt í fyrra. Dagbladet segir frá þessu á vef sínum.

Stórt skref í átt að bættu öryggi sjómanna

Aðildarþjóðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar hafa náð samkomulagi um staðfestingu á svonefndri Torremolios samþykkt. Það þykir eitt stærsta skref sem stigið hefur verið í átt að bættu öryggi sjómanna á fiskiskipum á heimsvísu.

Dæmd í 99 ára fangelsi

Dómstóll í Dallas í Bandaríkjunum dæmdi í dag 23 ára gamla konu til 99 ára fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt tveggja ára gamalli dóttur sinni í september á síðasta ári.

Undarlegt grjót fannst á Mars

Vitjeppinn Curiosity hefur nú hafið vettvangsrannsóknir sínar á Mars. Fyrstu niðurstöðurnar er komnar í hús en þær hafa vægast sagt komið vísindamönnum í opna skjöldu.

Sló í brýnu milli mótmælenda

Það sló í brýnu milli fylgismanna Mohammed Mursi, forseta Egyptalands, og andstæðinga hans á Frelsistorginu í Kaíró í dag. Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa beitt forsetatilskipun um að ríkissaksóknari Egyptalands yrði gerður að erindreka landsins í Páfagarði.

Boða byltingu í greiningu brjóstakrabbameins

Áætlað er að um fjörutíu þúsund konur látist úr brjóstakrabbameini árlega. Bandarískt nýsköpunarfyrirtæki boðar nú byltingu í greiningu sjúkdómsins. Breast Tissue Screening Bra býður upp á stöðuga skimun eftir æxlum og öðrum einkennum krabbameins.

Neistaflug í sjónvarpseinvígi varaforsetaefnanna

Óhætt er að segja að bandarískum sjónvarpsáhorfendum hafi verið boðið upp á mikið neistaflug þegar varaforsetaefnin Joe Biden og Paul Ryan tókust á í fyrsta sjónvarpseinvígi sínu.

Sacha Baron Cohen á að leika Freddy Mercury

Ákveðið hefur verið að gamanleikarinn Sacha Baron Cohen, best þekktur sem persónan Borat, taki að sér hlutverk Freddy Mercury í nýrri kvikmynd um þennan litríka söngvara hljómsveitarinnar The Queen.

Romney eykur forskot sitt á Obama

Ný skoðanakönnun á vegum Reuters/Ipsos sýnir að Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Barack Obama á landsvísu í kosningabaráttuni um forsetaembætti Bandaríkjanna.

Hrekja fólk af heimilum

Þann 3. mars árið 2010 varð sjötug kona, Wang Cuiyan að nafni, undir skurðgröfu þegar nokkrir tugir verkamanna unnu að því að rífa niður hús hennar í borginni Wuhan í Hubei-héraði í Kína. Í rauninni var hún grafin lifandi.

Grikkir þurfa lengri frest

Christine Lagarde, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að sýna þurfi Grikkjum meiri þolinmæði. Þeir ráði ekki við að koma fjármálum sínum í lag á þeim skamma tíma sem Evrópusambandið og AGS hafa hingað til viljað veita þeim.

Dómarar segjast sjálfstæðir

Dómararnir þrír, sem í vikunni staðfestu tveggja ára fangelsisdóm yfir tveimur af þremur konum í pönksveitinni Pussy Riot, gripu til þess óvenjulega ráðs í gær að verja gerðir sínar opinberlega. Dómi þriðju konunnar var breytt í skilorðsbundið fangelsi.

Romney enn á mikilli siglingu

Repúblikaninn Mitt Romney er enn á flugi í skoðanakönnunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og hefur jafnvel mælst með meira fylgi en Barack Obama, sitjandi forseti, á landsvísu.

Öryggi flugfarþega ógnað

Félag sænskra flugmanna og ECA, félag evrópskra flugmanna, segja nýjar tillögur EASA, flugumferðarstjórnar Evrópusambandsins, ógna öryggi flugfarþega.

Rússnesk vopn á leið til Sýrlands

Vopn og skotfæri voru um borð í sýrlenskri farþegaflugvél sem gert var að lenda í tyrknesku borginni Ankara í gær. Nær öruggt þykir að vopnin hafi verið á leið til sýrlenska stjórnarhersins.

Tekinn af lífi í Texas

Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum tóku 44 ára gamlan mann af lífi í nótt. Verjendur héldu því fram að maðurinn væri í raun andlega fatlaður og að hann hefði ekki verið ábyrgur gjörða sinn þegar hann myrti tólf ára gamla stúlku árið 2000.

Leitarvél Google skilar óvæntum niðurstöðum um Romney

Það má segja að Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, hafi staðið í ströngu síðustu daga. Ekki nóg með frambjóðandinn þurfi að kljást við Bandaríkjaforseta um atkvæði heldur þarf hann einnig að takast á við leitarvél Google.

Strætóbílstjóri verður varaforseti Venesúela

Hugo Chavez forseti Venesúela hefur tilnefnt Nicolas Maduro sem nýjan varaforseta sinn. Mun Maduro því taka við stjórnartaumunum í landinu fari svo að barátta Chavez við krabbamein valdi því að hann verði að láta af embætti forseta.

Rússar krefja Tyrki um skýringar á lendingu farþegaþotu

Rússar hafa krafið Tyrki um nánari skýringar á því af hverju sýrlensk farþegaþota á leið frá Moskvu til Damaskus var neydd til lendingar af tyrkneska flughernum á flugvöll skammt frá Ankara höfuðborg Tyrklands.

Ein látin laus en tvær sendar í fangabúðir

Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jekaterína Samúsevitsj, ein þriggja kvenna úr pönksveitinni Pussy Riot, hefði ekki tekið jafn virkan þátt í mótmælum hljómsveitarinnar í febrúar síðastliðnum.

Hafa auðveldað lyfjaþróun

Tveir bandarískir vísindamenn fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði þetta árið fyrir rannsóknir sínar á prótínviðtökum, sem gera frumum líkamans kleift að skynja og bregðast við merkjum að utan, svo sem merkjum um hættu eða tiltekið bragð eða lykt.

Þúsundir meiða sig á dósum

Á hverju ári fara 3.800 Danir á slysavarðstofu eftir að hafa meitt sig á umbúðum. Af þeim hafa 2.500 meitt sig á umbúðum utan um matvæli, eins og niðursuðudósum, glerflöskum og töppum.

Einni af stúlkunum í Pussy Riot sleppt úr haldi

Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst að þeirri niðurstöður að dóminum yfir einni af stúlkunum í Pussy Riot, Jekaterinu Samutsevitj, skyldi breytt í skilorð. Búist er við að henni verði því brátt sleppt úr haldi.

Rændu líki leiðtoga Los Zetas glæpagengisins í Mexíkó

Skömmu eftir að staðfest hafði verið að hættulegasti glæpaforingi Mexíkó hefði fallið í skotbardaga við landgönguliða mexíkanska flotans í smábæ skammt frá landamærunum að Texas var líki hans rænt af útfararstofu.

Gífurleg fjölgun á prófessorum í Danmörku

Gífurlega fjölgun hefur orðið á prófessorum í Danmörku á undanförnum árum. Þannig voru þeir 1.440 talsins árið 2007 en eru orðnir tæplega 2.000 talsins í ár.

Fiskar minnka um fjórðung

Vísindamenn við háskóla í Bresku-Kólumbíu í Kanada hafa komist að því að fiskar geta minnkað um allt að 24 prósent við hlýnun hafsins.

Sjá næstu 50 fréttir