Fleiri fréttir Fjórðungur vill óhefta úlfaveiði Sjö af hverjum tíu Norðmönnum eru mótfallnir því að veiðar á úlfum verði gefnar frjálsar, tæpur fjórðungur er fylgjandi. 13.10.2012 06:00 Aldrei fleiri nauðganir tilkynntar í Ósló Tilkynningum um nauðganir og nauðgunartilraunir hefur fjölgað stöðugt hjá lögreglunni í Ósló síðasta áratug og þær hafa aldrei verið fleiri en einmitt í fyrra. Dagbladet segir frá þessu á vef sínum. 13.10.2012 00:30 Kostnaður við að bjarga dýrategundum væri minni en bankabónusar Nauðsynlegt er að auka fjárveitingar talsvert á heimsvísu til að koma í veg fyrir útrýmingu ýmissa dýrategunda af mannavöldum. 12.10.2012 22:15 Stórt skref í átt að bættu öryggi sjómanna Aðildarþjóðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar hafa náð samkomulagi um staðfestingu á svonefndri Torremolios samþykkt. Það þykir eitt stærsta skref sem stigið hefur verið í átt að bættu öryggi sjómanna á fiskiskipum á heimsvísu. 12.10.2012 18:10 Dæmd í 99 ára fangelsi Dómstóll í Dallas í Bandaríkjunum dæmdi í dag 23 ára gamla konu til 99 ára fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt tveggja ára gamalli dóttur sinni í september á síðasta ári. 12.10.2012 16:46 Undarlegt grjót fannst á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur nú hafið vettvangsrannsóknir sínar á Mars. Fyrstu niðurstöðurnar er komnar í hús en þær hafa vægast sagt komið vísindamönnum í opna skjöldu. 12.10.2012 15:34 Múslímskir harðlínumenn leiða uppreisnarmenn Talið er að hópur múslímskra harðlínumanna hafi leitt árás uppreisnarmanna á herstöð við stórborgina Aleppo í norðurhluta Sýrlands í gær. 12.10.2012 15:06 Sló í brýnu milli mótmælenda Það sló í brýnu milli fylgismanna Mohammed Mursi, forseta Egyptalands, og andstæðinga hans á Frelsistorginu í Kaíró í dag. Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa beitt forsetatilskipun um að ríkissaksóknari Egyptalands yrði gerður að erindreka landsins í Páfagarði. 12.10.2012 14:34 Boða byltingu í greiningu brjóstakrabbameins Áætlað er að um fjörutíu þúsund konur látist úr brjóstakrabbameini árlega. Bandarískt nýsköpunarfyrirtæki boðar nú byltingu í greiningu sjúkdómsins. Breast Tissue Screening Bra býður upp á stöðuga skimun eftir æxlum og öðrum einkennum krabbameins. 12.10.2012 10:39 Weiwei segir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum vera brjálæði Hinn þekkti kínverski lista- og andófsmaður Ai Weiwei segir að það hafi verið brjálæði að veita kínverska rithöfundinum Mo Yan bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 12.10.2012 07:20 Krúnudjásnum Ghana stolið af hóteli í Osló Norska lögreglan rannsakar nú þjófnað á hluta af krúnudjásnum konungsins af Ghana en þeim var rænt af hótelherbergi konungsins í Osló. 12.10.2012 06:56 Neistaflug í sjónvarpseinvígi varaforsetaefnanna Óhætt er að segja að bandarískum sjónvarpsáhorfendum hafi verið boðið upp á mikið neistaflug þegar varaforsetaefnin Joe Biden og Paul Ryan tókust á í fyrsta sjónvarpseinvígi sínu. 12.10.2012 06:54 Sacha Baron Cohen á að leika Freddy Mercury Ákveðið hefur verið að gamanleikarinn Sacha Baron Cohen, best þekktur sem persónan Borat, taki að sér hlutverk Freddy Mercury í nýrri kvikmynd um þennan litríka söngvara hljómsveitarinnar The Queen. 12.10.2012 06:51 Romney eykur forskot sitt á Obama Ný skoðanakönnun á vegum Reuters/Ipsos sýnir að Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Barack Obama á landsvísu í kosningabaráttuni um forsetaembætti Bandaríkjanna. 12.10.2012 06:46 Stóraukin tíðni heilablóðfalla hjá ungu fólki Ný rannsókn sýnir að ungt fólk í Bandaríkjunum fær heilablóðfall í síauknum mæli en hingað til hefur slíkt nær eingöngu hrjáð fólk sem komið er á efri ár. 12.10.2012 06:33 Hrekja fólk af heimilum Þann 3. mars árið 2010 varð sjötug kona, Wang Cuiyan að nafni, undir skurðgröfu þegar nokkrir tugir verkamanna unnu að því að rífa niður hús hennar í borginni Wuhan í Hubei-héraði í Kína. Í rauninni var hún grafin lifandi. 12.10.2012 00:00 Fundu búnað tengdan hernaði í farþegaflugvél Tyrkir segjast hafa fundið samskiptabúnað ætlaðan til hernaðarnota um borð í sýrlenskri farþegaflugvél sem þeir stöðvuðu á miðvikudagskvöld. 12.10.2012 00:00 Grikkir þurfa lengri frest Christine Lagarde, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að sýna þurfi Grikkjum meiri þolinmæði. Þeir ráði ekki við að koma fjármálum sínum í lag á þeim skamma tíma sem Evrópusambandið og AGS hafa hingað til viljað veita þeim. 12.10.2012 00:00 Dómarar segjast sjálfstæðir Dómararnir þrír, sem í vikunni staðfestu tveggja ára fangelsisdóm yfir tveimur af þremur konum í pönksveitinni Pussy Riot, gripu til þess óvenjulega ráðs í gær að verja gerðir sínar opinberlega. Dómi þriðju konunnar var breytt í skilorðsbundið fangelsi. 12.10.2012 00:00 Romney enn á mikilli siglingu Repúblikaninn Mitt Romney er enn á flugi í skoðanakönnunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og hefur jafnvel mælst með meira fylgi en Barack Obama, sitjandi forseti, á landsvísu. 12.10.2012 00:00 Öryggi flugfarþega ógnað Félag sænskra flugmanna og ECA, félag evrópskra flugmanna, segja nýjar tillögur EASA, flugumferðarstjórnar Evrópusambandsins, ógna öryggi flugfarþega. 12.10.2012 00:00 Rússnesk vopn á leið til Sýrlands Vopn og skotfæri voru um borð í sýrlenskri farþegaflugvél sem gert var að lenda í tyrknesku borginni Ankara í gær. Nær öruggt þykir að vopnin hafi verið á leið til sýrlenska stjórnarhersins. 11.10.2012 16:54 Tekinn af lífi í Texas Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum tóku 44 ára gamlan mann af lífi í nótt. Verjendur héldu því fram að maðurinn væri í raun andlega fatlaður og að hann hefði ekki verið ábyrgur gjörða sinn þegar hann myrti tólf ára gamla stúlku árið 2000. 11.10.2012 15:22 Leitarvél Google skilar óvæntum niðurstöðum um Romney Það má segja að Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, hafi staðið í ströngu síðustu daga. Ekki nóg með frambjóðandinn þurfi að kljást við Bandaríkjaforseta um atkvæði heldur þarf hann einnig að takast á við leitarvél Google. 11.10.2012 13:13 Miðasala á afmælistónleika The Rolling Stones hefst á morgun Rokkhljómsveitin goðsagnakennda The Rolling Stones mun fagna hálfrar aldar starfsafmæli með tónleikum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst á morgun. Nær öruggt þykir að miðarnir muni rjúka út á stuttum tíma. 11.10.2012 11:35 Fann arabískan fjársjóð frá víkingaöld á Borgundarhólmi Nýlega fannst arabískur myntfjársjóður frá víkingaöldinni á akri á Borgundarhólmi. 11.10.2012 09:57 Strætóbílstjóri verður varaforseti Venesúela Hugo Chavez forseti Venesúela hefur tilnefnt Nicolas Maduro sem nýjan varaforseta sinn. Mun Maduro því taka við stjórnartaumunum í landinu fari svo að barátta Chavez við krabbamein valdi því að hann verði að láta af embætti forseta. 11.10.2012 07:04 Ólöglegur afli frá Afríku seldur innan ESB Megnið af þeim útgerðum sem stunda ólöglegar eða sjóræningjaveiðar undan ströndum Sierra Leone í Afríku selja afla sinn til landa innan Evrópusambandsins. 11.10.2012 07:00 Rússar krefja Tyrki um skýringar á lendingu farþegaþotu Rússar hafa krafið Tyrki um nánari skýringar á því af hverju sýrlensk farþegaþota á leið frá Moskvu til Damaskus var neydd til lendingar af tyrkneska flughernum á flugvöll skammt frá Ankara höfuðborg Tyrklands. 11.10.2012 06:47 Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt í dag Í dag verður tilkynnt hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Það eru einkum fjórir rithöfundar sem koma til greina. 11.10.2012 06:44 Stefnir í stórsigur hjá Klitschko í þingkosningunum í Úkraínu Allar líkur eru á að Vitali Klitschko núverandi heimsmeistari í hnefaleikum muni vinna stórsigur í þingkosningunum sem eru framundan í Úkraínu. 11.10.2012 06:38 Ein látin laus en tvær sendar í fangabúðir Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jekaterína Samúsevitsj, ein þriggja kvenna úr pönksveitinni Pussy Riot, hefði ekki tekið jafn virkan þátt í mótmælum hljómsveitarinnar í febrúar síðastliðnum. 11.10.2012 00:00 Árásin vekur hörð viðbrögð 11.10.2012 00:00 Hafa auðveldað lyfjaþróun Tveir bandarískir vísindamenn fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði þetta árið fyrir rannsóknir sínar á prótínviðtökum, sem gera frumum líkamans kleift að skynja og bregðast við merkjum að utan, svo sem merkjum um hættu eða tiltekið bragð eða lykt. 11.10.2012 00:00 Þúsundir meiða sig á dósum Á hverju ári fara 3.800 Danir á slysavarðstofu eftir að hafa meitt sig á umbúðum. Af þeim hafa 2.500 meitt sig á umbúðum utan um matvæli, eins og niðursuðudósum, glerflöskum og töppum. 11.10.2012 00:00 Einni af stúlkunum í Pussy Riot sleppt úr haldi Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst að þeirri niðurstöður að dóminum yfir einni af stúlkunum í Pussy Riot, Jekaterinu Samutsevitj, skyldi breytt í skilorð. Búist er við að henni verði því brátt sleppt úr haldi. 10.10.2012 11:13 Skóla í Óðinsvéum lokað vegna hótana um skotárás Búið er að loka og girða af menntaskóla í Óðinsvéum í Danmörku vegna hótana um að skotárás verði gerð á nemendur skólans. 10.10.2012 07:28 Rændu líki leiðtoga Los Zetas glæpagengisins í Mexíkó Skömmu eftir að staðfest hafði verið að hættulegasti glæpaforingi Mexíkó hefði fallið í skotbardaga við landgönguliða mexíkanska flotans í smábæ skammt frá landamærunum að Texas var líki hans rænt af útfararstofu. 10.10.2012 06:47 Allir borgarfulltrúar Reggio Calabria reknir vegna mafíutengsla Yfirvöld á Ítalíu hafa vikið öllum borgarfulltrúum í borginni Reggio Calabria úr embættum sínum. Ástæðan fyrir þessu var að koma í veg fyrir að mafían næði öllum völdum í borginni. 10.10.2012 06:35 Par grunað um hryðjuverk handtekið á Heathrow Breska lögreglan handtók par á þrítugsaldri á Heathrow flugvellinum í gærkvöldi en parið er grunað um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Bretlandi. 10.10.2012 06:29 Gífurleg fjölgun á prófessorum í Danmörku Gífurlega fjölgun hefur orðið á prófessorum í Danmörku á undanförnum árum. Þannig voru þeir 1.440 talsins árið 2007 en eru orðnir tæplega 2.000 talsins í ár. 10.10.2012 06:28 Efni í tómötum dregur úr hættunni á heilablóðfalli Rannsókn hefur leitt í ljós að efni sem finnst í tómötum getur dregið úr hættunni á að fá heilablóðfall. 10.10.2012 06:21 Áfrýjunarmál Pussy Riot tekið fyrir í dag Áfrýjunarmál þriggja meðlima rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot verður tekið fyrir hjá dómstóli í Moskvu nú fyrir hádegið. 10.10.2012 06:17 Drukkinn skipstjóri nær búinn að sigla skipi sínu upp í fjöru Minnstu munaði að drukkinn skipstjóri á pólsku flutningaskipi sigldi skipinu upp í fjöru skammt frá Helsingör á Norður Sjálandi í nótt. 10.10.2012 06:16 Fiskar minnka um fjórðung Vísindamenn við háskóla í Bresku-Kólumbíu í Kanada hafa komist að því að fiskar geta minnkað um allt að 24 prósent við hlýnun hafsins. 10.10.2012 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórðungur vill óhefta úlfaveiði Sjö af hverjum tíu Norðmönnum eru mótfallnir því að veiðar á úlfum verði gefnar frjálsar, tæpur fjórðungur er fylgjandi. 13.10.2012 06:00
Aldrei fleiri nauðganir tilkynntar í Ósló Tilkynningum um nauðganir og nauðgunartilraunir hefur fjölgað stöðugt hjá lögreglunni í Ósló síðasta áratug og þær hafa aldrei verið fleiri en einmitt í fyrra. Dagbladet segir frá þessu á vef sínum. 13.10.2012 00:30
Kostnaður við að bjarga dýrategundum væri minni en bankabónusar Nauðsynlegt er að auka fjárveitingar talsvert á heimsvísu til að koma í veg fyrir útrýmingu ýmissa dýrategunda af mannavöldum. 12.10.2012 22:15
Stórt skref í átt að bættu öryggi sjómanna Aðildarþjóðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar hafa náð samkomulagi um staðfestingu á svonefndri Torremolios samþykkt. Það þykir eitt stærsta skref sem stigið hefur verið í átt að bættu öryggi sjómanna á fiskiskipum á heimsvísu. 12.10.2012 18:10
Dæmd í 99 ára fangelsi Dómstóll í Dallas í Bandaríkjunum dæmdi í dag 23 ára gamla konu til 99 ára fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt tveggja ára gamalli dóttur sinni í september á síðasta ári. 12.10.2012 16:46
Undarlegt grjót fannst á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur nú hafið vettvangsrannsóknir sínar á Mars. Fyrstu niðurstöðurnar er komnar í hús en þær hafa vægast sagt komið vísindamönnum í opna skjöldu. 12.10.2012 15:34
Múslímskir harðlínumenn leiða uppreisnarmenn Talið er að hópur múslímskra harðlínumanna hafi leitt árás uppreisnarmanna á herstöð við stórborgina Aleppo í norðurhluta Sýrlands í gær. 12.10.2012 15:06
Sló í brýnu milli mótmælenda Það sló í brýnu milli fylgismanna Mohammed Mursi, forseta Egyptalands, og andstæðinga hans á Frelsistorginu í Kaíró í dag. Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa beitt forsetatilskipun um að ríkissaksóknari Egyptalands yrði gerður að erindreka landsins í Páfagarði. 12.10.2012 14:34
Boða byltingu í greiningu brjóstakrabbameins Áætlað er að um fjörutíu þúsund konur látist úr brjóstakrabbameini árlega. Bandarískt nýsköpunarfyrirtæki boðar nú byltingu í greiningu sjúkdómsins. Breast Tissue Screening Bra býður upp á stöðuga skimun eftir æxlum og öðrum einkennum krabbameins. 12.10.2012 10:39
Weiwei segir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum vera brjálæði Hinn þekkti kínverski lista- og andófsmaður Ai Weiwei segir að það hafi verið brjálæði að veita kínverska rithöfundinum Mo Yan bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 12.10.2012 07:20
Krúnudjásnum Ghana stolið af hóteli í Osló Norska lögreglan rannsakar nú þjófnað á hluta af krúnudjásnum konungsins af Ghana en þeim var rænt af hótelherbergi konungsins í Osló. 12.10.2012 06:56
Neistaflug í sjónvarpseinvígi varaforsetaefnanna Óhætt er að segja að bandarískum sjónvarpsáhorfendum hafi verið boðið upp á mikið neistaflug þegar varaforsetaefnin Joe Biden og Paul Ryan tókust á í fyrsta sjónvarpseinvígi sínu. 12.10.2012 06:54
Sacha Baron Cohen á að leika Freddy Mercury Ákveðið hefur verið að gamanleikarinn Sacha Baron Cohen, best þekktur sem persónan Borat, taki að sér hlutverk Freddy Mercury í nýrri kvikmynd um þennan litríka söngvara hljómsveitarinnar The Queen. 12.10.2012 06:51
Romney eykur forskot sitt á Obama Ný skoðanakönnun á vegum Reuters/Ipsos sýnir að Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Barack Obama á landsvísu í kosningabaráttuni um forsetaembætti Bandaríkjanna. 12.10.2012 06:46
Stóraukin tíðni heilablóðfalla hjá ungu fólki Ný rannsókn sýnir að ungt fólk í Bandaríkjunum fær heilablóðfall í síauknum mæli en hingað til hefur slíkt nær eingöngu hrjáð fólk sem komið er á efri ár. 12.10.2012 06:33
Hrekja fólk af heimilum Þann 3. mars árið 2010 varð sjötug kona, Wang Cuiyan að nafni, undir skurðgröfu þegar nokkrir tugir verkamanna unnu að því að rífa niður hús hennar í borginni Wuhan í Hubei-héraði í Kína. Í rauninni var hún grafin lifandi. 12.10.2012 00:00
Fundu búnað tengdan hernaði í farþegaflugvél Tyrkir segjast hafa fundið samskiptabúnað ætlaðan til hernaðarnota um borð í sýrlenskri farþegaflugvél sem þeir stöðvuðu á miðvikudagskvöld. 12.10.2012 00:00
Grikkir þurfa lengri frest Christine Lagarde, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að sýna þurfi Grikkjum meiri þolinmæði. Þeir ráði ekki við að koma fjármálum sínum í lag á þeim skamma tíma sem Evrópusambandið og AGS hafa hingað til viljað veita þeim. 12.10.2012 00:00
Dómarar segjast sjálfstæðir Dómararnir þrír, sem í vikunni staðfestu tveggja ára fangelsisdóm yfir tveimur af þremur konum í pönksveitinni Pussy Riot, gripu til þess óvenjulega ráðs í gær að verja gerðir sínar opinberlega. Dómi þriðju konunnar var breytt í skilorðsbundið fangelsi. 12.10.2012 00:00
Romney enn á mikilli siglingu Repúblikaninn Mitt Romney er enn á flugi í skoðanakönnunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og hefur jafnvel mælst með meira fylgi en Barack Obama, sitjandi forseti, á landsvísu. 12.10.2012 00:00
Öryggi flugfarþega ógnað Félag sænskra flugmanna og ECA, félag evrópskra flugmanna, segja nýjar tillögur EASA, flugumferðarstjórnar Evrópusambandsins, ógna öryggi flugfarþega. 12.10.2012 00:00
Rússnesk vopn á leið til Sýrlands Vopn og skotfæri voru um borð í sýrlenskri farþegaflugvél sem gert var að lenda í tyrknesku borginni Ankara í gær. Nær öruggt þykir að vopnin hafi verið á leið til sýrlenska stjórnarhersins. 11.10.2012 16:54
Tekinn af lífi í Texas Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum tóku 44 ára gamlan mann af lífi í nótt. Verjendur héldu því fram að maðurinn væri í raun andlega fatlaður og að hann hefði ekki verið ábyrgur gjörða sinn þegar hann myrti tólf ára gamla stúlku árið 2000. 11.10.2012 15:22
Leitarvél Google skilar óvæntum niðurstöðum um Romney Það má segja að Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, hafi staðið í ströngu síðustu daga. Ekki nóg með frambjóðandinn þurfi að kljást við Bandaríkjaforseta um atkvæði heldur þarf hann einnig að takast á við leitarvél Google. 11.10.2012 13:13
Miðasala á afmælistónleika The Rolling Stones hefst á morgun Rokkhljómsveitin goðsagnakennda The Rolling Stones mun fagna hálfrar aldar starfsafmæli með tónleikum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst á morgun. Nær öruggt þykir að miðarnir muni rjúka út á stuttum tíma. 11.10.2012 11:35
Fann arabískan fjársjóð frá víkingaöld á Borgundarhólmi Nýlega fannst arabískur myntfjársjóður frá víkingaöldinni á akri á Borgundarhólmi. 11.10.2012 09:57
Strætóbílstjóri verður varaforseti Venesúela Hugo Chavez forseti Venesúela hefur tilnefnt Nicolas Maduro sem nýjan varaforseta sinn. Mun Maduro því taka við stjórnartaumunum í landinu fari svo að barátta Chavez við krabbamein valdi því að hann verði að láta af embætti forseta. 11.10.2012 07:04
Ólöglegur afli frá Afríku seldur innan ESB Megnið af þeim útgerðum sem stunda ólöglegar eða sjóræningjaveiðar undan ströndum Sierra Leone í Afríku selja afla sinn til landa innan Evrópusambandsins. 11.10.2012 07:00
Rússar krefja Tyrki um skýringar á lendingu farþegaþotu Rússar hafa krafið Tyrki um nánari skýringar á því af hverju sýrlensk farþegaþota á leið frá Moskvu til Damaskus var neydd til lendingar af tyrkneska flughernum á flugvöll skammt frá Ankara höfuðborg Tyrklands. 11.10.2012 06:47
Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt í dag Í dag verður tilkynnt hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Það eru einkum fjórir rithöfundar sem koma til greina. 11.10.2012 06:44
Stefnir í stórsigur hjá Klitschko í þingkosningunum í Úkraínu Allar líkur eru á að Vitali Klitschko núverandi heimsmeistari í hnefaleikum muni vinna stórsigur í þingkosningunum sem eru framundan í Úkraínu. 11.10.2012 06:38
Ein látin laus en tvær sendar í fangabúðir Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jekaterína Samúsevitsj, ein þriggja kvenna úr pönksveitinni Pussy Riot, hefði ekki tekið jafn virkan þátt í mótmælum hljómsveitarinnar í febrúar síðastliðnum. 11.10.2012 00:00
Hafa auðveldað lyfjaþróun Tveir bandarískir vísindamenn fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði þetta árið fyrir rannsóknir sínar á prótínviðtökum, sem gera frumum líkamans kleift að skynja og bregðast við merkjum að utan, svo sem merkjum um hættu eða tiltekið bragð eða lykt. 11.10.2012 00:00
Þúsundir meiða sig á dósum Á hverju ári fara 3.800 Danir á slysavarðstofu eftir að hafa meitt sig á umbúðum. Af þeim hafa 2.500 meitt sig á umbúðum utan um matvæli, eins og niðursuðudósum, glerflöskum og töppum. 11.10.2012 00:00
Einni af stúlkunum í Pussy Riot sleppt úr haldi Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst að þeirri niðurstöður að dóminum yfir einni af stúlkunum í Pussy Riot, Jekaterinu Samutsevitj, skyldi breytt í skilorð. Búist er við að henni verði því brátt sleppt úr haldi. 10.10.2012 11:13
Skóla í Óðinsvéum lokað vegna hótana um skotárás Búið er að loka og girða af menntaskóla í Óðinsvéum í Danmörku vegna hótana um að skotárás verði gerð á nemendur skólans. 10.10.2012 07:28
Rændu líki leiðtoga Los Zetas glæpagengisins í Mexíkó Skömmu eftir að staðfest hafði verið að hættulegasti glæpaforingi Mexíkó hefði fallið í skotbardaga við landgönguliða mexíkanska flotans í smábæ skammt frá landamærunum að Texas var líki hans rænt af útfararstofu. 10.10.2012 06:47
Allir borgarfulltrúar Reggio Calabria reknir vegna mafíutengsla Yfirvöld á Ítalíu hafa vikið öllum borgarfulltrúum í borginni Reggio Calabria úr embættum sínum. Ástæðan fyrir þessu var að koma í veg fyrir að mafían næði öllum völdum í borginni. 10.10.2012 06:35
Par grunað um hryðjuverk handtekið á Heathrow Breska lögreglan handtók par á þrítugsaldri á Heathrow flugvellinum í gærkvöldi en parið er grunað um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Bretlandi. 10.10.2012 06:29
Gífurleg fjölgun á prófessorum í Danmörku Gífurlega fjölgun hefur orðið á prófessorum í Danmörku á undanförnum árum. Þannig voru þeir 1.440 talsins árið 2007 en eru orðnir tæplega 2.000 talsins í ár. 10.10.2012 06:28
Efni í tómötum dregur úr hættunni á heilablóðfalli Rannsókn hefur leitt í ljós að efni sem finnst í tómötum getur dregið úr hættunni á að fá heilablóðfall. 10.10.2012 06:21
Áfrýjunarmál Pussy Riot tekið fyrir í dag Áfrýjunarmál þriggja meðlima rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot verður tekið fyrir hjá dómstóli í Moskvu nú fyrir hádegið. 10.10.2012 06:17
Drukkinn skipstjóri nær búinn að sigla skipi sínu upp í fjöru Minnstu munaði að drukkinn skipstjóri á pólsku flutningaskipi sigldi skipinu upp í fjöru skammt frá Helsingör á Norður Sjálandi í nótt. 10.10.2012 06:16
Fiskar minnka um fjórðung Vísindamenn við háskóla í Bresku-Kólumbíu í Kanada hafa komist að því að fiskar geta minnkað um allt að 24 prósent við hlýnun hafsins. 10.10.2012 00:00