Fleiri fréttir Barnamorð á Spáni: Dómari ákveður sig í dag Dómari á Spáni mun ákveða í dag hvort Lianne Smith, móðir tveggja breskra barna sem létust á hótelherbergi þar í landi á dögunum verði ákærð fyrir morð. Konan sem er 45 ára gömul var handtekin á þriðjudag eftir að lík hinnar fimm ára gömlu Rebekku og hins ellefumánaða gamla Daníels fundust á hótelherbergi í bænum Lloret de Mar. 21.5.2010 08:37 Bresk fjölskylda myrt í Pakistan Þrír breskir ríkisborgarar, allir úr sömu fjölskyldunni, voru myrtir í Pakistan í gær. Maður, eiginkona hans og 22 ára gömul dóttir voru skotin til bana í kirkjugarði nálægt borginni Gajat í austurhluta landsins en fjölskyldan, sem á ættir að rekja til Pakistan var í heimsókn í landinu til þess að vera viðstödd brúðkaup. 21.5.2010 08:36 Spennan magnast á Kóreuskaga Spennan magnast nú frá degi til dags á milli nágrannanna í Suður- og Norður Kóreu. Í gær fullyrtu stjórnvöld í Suður-Kóreu að tundurskeyti frá Norður-Kóreu hefði grandað einu herskipa þeirra í mars síðastliðinn. 21.5.2010 07:21 Fuglar velja sér síður lífrænt Rannsókn vísindamanna við háskólann í Newcastle hefur leitt í ljós að fuglar velja síður lífrænt ræktað korn ef hefðbundið korn er einnig í boði. 21.5.2010 04:45 Búist við langvarandi átökum í Taílandi Óttast er að pólitísku átökin á Taílandi brjótist fram með misalvarlegum hætti næstu árin, þótt kyrrð hafi komist á í gær eftir heiftarlegar óeirðir í höfuðborginni Bangkok á miðvikudag. 21.5.2010 02:00 Þúsundir mótmæla í Aþenu Um tuttugu þúsund manns tóku þátt í mótmælaaðgerðum í Aþenu í gær, þegar fjórða allsherjarverkfall landsins á þessu ári hófst. 21.5.2010 01:30 Stuðningur Baracks Obama fælir frá Úrslit nokkurra forkosninga bandarísku stjórnmálaflokkanna benda til þess að mikil uppstokkun sé í vændum í þingkosningunum þar vestra næsta haust. Forkosningar voru í fjórum ríkjum Bandaríkjanna á þriðjudag, en helstu tíðindin þar voru forkosningar demókrata í Pennsylvaníu, þar sem Arlen Spector náði ekki kjöri, en hann var talinn eiga nokkuð öruggt þingsæti í öldungadeildinni eftir þrjátíu ára setu þar. 21.5.2010 01:15 Lekinn reynist meiri Olíufélagið BP hefur viðurkennt að olíulekinn í Mexíkóflóa sé meiri en fyrirtækið hefur hingað til gefið upp. Olía hefur nú borist upp á votlendið við strendur Louisiana, auk þess sem hún er byrjuð að berast út í hafstrauma sem flytja hana út á opið haf austur með Flórídaskaga. 21.5.2010 01:00 Picasso og Matisse stolið af safni í París Þjófur hafði á brott með sér fimm dýrmæt listaverk úr Nútímalistasafninu í París í fyrrinótt. Verkin eru meðal annars eftir Picasso og Matisse. Virði þeirra er talið nema nærri 100 milljónum evra, eða um 16 milljörðum króna. 21.5.2010 00:45 Nota um 70% minna eldsneyti Hópur vísindamanna undir forystu sérfræðinga frá MIT-háskólanum í Bandaríkjunum hefur hannað farþegaþotu sem eyðir um 70 prósentum minna eldsneyti en þær þotur sem nú eru í notkun. 21.5.2010 00:30 Eignaðist sexbura í Englandi Rúmlega þrítug kona eignaðist sexbura á spítala í Englandi í dag en það er í fyrsta skiptið sem sexburar fæðast þar í landi síðan 1983. 20.5.2010 21:27 Saksóknari stríðsglæpadómstóls vill að ofurfyrirsæta beri vitni Saksóknari í Hag, sem sækir Charles Taylor, fyrrverandi forseta Líberíu til saka, vegna glæpa gegn mannkyninu, segir að það eigi að stefna ofurfyrirsætunni Naomi Campell og þar með neyða hana til þess að bera vitni fyrir stríðsglæpadómstólnum í Hag. Þetta kemur fram á vef BBC en Taylor á að hafa gefið fyrirsætunni gríðarlega stóran óslípaðan blóðdemant árið 1997. 20.5.2010 20:45 Við eyðum fóstrum Hatramar deilur eru risnar í Bretlandi vegna fyrstu sjónvarpsauglýsingarinnar um fóstureyðingar sem þar á að birtast í næstu viku. 20.5.2010 15:37 Borgastríð í Bandaríkjunum Mikil og heit umræða hefur orðið í Bandaríkjunum vegna nýrra og hertra innflytjendalaga sem hafa verið samþykkt í Arizona. 20.5.2010 14:41 Fjórtán ára þrælkunarvinna fyrir samkynhneigð Dómstóll í Afríkuríkinu Malawi hefur dæmt tvo samkynhneigða karlmenn í fjórtán ára þrælkunarvinnu. 20.5.2010 12:51 Verkfallsbann fellt úr gildi hjá British Airways Áfrýjunardómstóll í Bretlandi hefur fellt úr gildi bann við verkfalli flugfreyja hjá British Ariways. 20.5.2010 12:34 Aðeins framhjá Flugmenn á Herkúles flutningaflugvél sænska flughersins misreiknuðu sig eitthvað þegar þeir köstuðu fleiri tonna vörupöllum í fallhlífum út úr vélinni. 20.5.2010 10:56 80 milljarða listaverkaþjófnaður Listaverkaþjófar í París hafa stolið málverkum að verðmæti um 80 milljarðar íslenskra króna úr Nútímalistasafni borgarinnar. 20.5.2010 10:30 Sex vilja leiða Verkamannaflokkinn Þingkonan Diane Abbott hefur tilkynnt um framboð sitt í leiðtogakjöri Verkamannaflokksins. Abbott er fyrsta konan sem gefur kost á sér sem eftirmaður Gordons Browns sem steig til hliðar sem formaður flokksins fyrir rúmri viku. 20.5.2010 08:46 Talin hafa kæft börnin með plastpoka Móðir barnanna sem fundust látin á hótelherbergi á Spáni í fyrradag hefur verið handtekin og gert að sæta geðrannsókn. Eiginmaður hennar var fyrr í vikunni framseldur til Bretlands en hann er grunaður um barnaníð. 20.5.2010 08:30 Telur augljóst að N-Kórea beri ábyrgð Utanríkisráðherra Suður-Kóreu segir augljóst að Norður-Kóreumenn beri ábyrgð á að eitt af herskipum landsins sprakk í tvennt og sökk í lok mars. Stjórnvöld í Seúl hafa hingað til ekki viljað sakað Norður-Kóreu opinberlega um aðild að málinu. Skipið var 1200 tonn að stærð með 108 manna áhöfn og fórust 46 sjóliðar. 20.5.2010 08:08 Útgöngubannið í Bangkok framlengt Taílensk yfirvöld hafa framlengt útgöngubannið í Bangkok um þrjá sólarhringa. Skothvellir heyrðust í nótt og enn loga eldar í höfuðborginni. 20.5.2010 08:04 Fjallar um lögbann á verkfall flugliða British Airways Breskur dómstóll fjallar í dag um lögbann sem sett var á fyrirhugað verkfall flugliða British Airways fyrr í vikunni. Til stóð að flugliðar myndu leggja niður vinnu á miðnætti á mánudagskvöld en forsvarsmenn flugfélagsins fengu sett lögbann á aðgerðir starfsfólksins þar sem ekki var staðið rétt að atkvæðagreiðslu um verkfallið. Þeim úrskurðaði áfrýjaði verkalýðsfélag flugliðanna og verður málið sem fyrr segir tekið fyrir í dag. 20.5.2010 07:48 Facebook bannað í Pakistan Dómstóll í Pakistan hefur komist að þeirri niðurstöðu að lokað verður fyrir aðgang að samskiptavefnum Facebook í landinu að minnsta kosti út maí. Ástæðan er sú að fjölmargir notendur í Pakistan tóku því afar illa að fram fari á vefnum keppni þar sem notendur eru hvattir til að senda inn skopmyndir af Múhameð spámanni. 20.5.2010 07:46 Hungurverkfall stóð í einn dag Fyrrum auðkýfingurinn Mikhail Khodorkovskí er hættur í hungurverkfalli sem stóð í sólarhring. 20.5.2010 05:30 Afhentu dagbækur Mladic Serbnesk stjórnvöld hafa sent stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag dagbækur Ratko Mladic, sem fundust við húsleit á heimili eiginkonu hans í Belgrad. Mladic var yfirmaður hers Bosníu-Serba í Bosníustríðinu árin 1992-95 og hefur verið sakaður um margvíslega stríðsglæpi. Hann hefur verið á flótta frá lokum stríðsins. 20.5.2010 03:45 Baráttan gegn berklum hefur mistekist Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. 20.5.2010 02:30 Eldar loguðu um alla borg Miklar óeirðir brutust út í Bangkok í gær eftir að herinn hafði knúið leiðtoga mótmælenda til uppgjafar. Eldar loguðu víða í borginni og átökin kostuðu að minnsta kosti sex manns lífið, þar á meðal ítalska ljósmyndarann Fabio Polenghi. 20.5.2010 02:00 Segja bannið loka konur inni Slæðubannið, sem franska þingið fær brátt til meðferðar, mun breyta lífi nærri tvö þúsund kvenna þar í landi sem dags daglega ganga með slæðu fyrir andlitinu að íslömskum sið. 20.5.2010 01:15 Björguðu sæskjaldbökum frá slátrun 71 sæskjaldböku var bjargað frá því að enda á borðum matgæðinga á eynni Balí í Indónesíu. Lögreglan þar í landi handtók kaupmann þegar grænar risaskjaldbökur fundust í vöruhúsi hans í Denpasar-borg. Maðurinn sagðist hafa keypt skjaldbökurnar af sjómönnum sem hefðu veitt þær undan Sulawesi-eyju. Skjaldbökurnar voru að meðaltali metri að stærð. 20.5.2010 01:00 Mótmælunum í Bangkok lokið Til að forðast frekari blóðsúthellingar hafa leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Tælandi lýst yfir að mótmælunum sem hafa undanfarnar vikur í landinu sé lokið. Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að þing landsins verði leyst upp og að boðað verði til kosninga. 19.5.2010 09:20 Íhugaði að ráðast á önnur skotmörk Hryðjuverkamaðurinn sem var handtekinn vegna misheppnaðs sprengjutilræðis í New York fyrr í mánuðinum kom fyrir dómara í gær. Hann íhugaði að ráðast á önnur skotmörk í borginni. 19.5.2010 08:31 Rannsaka andlát tveggja barna á spænsku hóteli Spænska lögreglan rannsakar nú andlát tveggja breskra barna á hótelbergi á ferðamannstaðnum Lloret de Mar í austurhluta landsins. Móðir þeirra óskaði eftir aðstoð en börnin, eins árs drengur og fimm ára gömul telpa, voru látin þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. 19.5.2010 08:25 Fundnir sekir um samkynhneigð Tveir malavískir karlmenn hafa verið fundir sekir um að vera samkynhneigðir en dómari komst að þeirri niðurstöðu að samband þeirra væri ónáttúrulegt. Samband einstaklinga af sama kyni er óleyfilegt í Malaví og hefur margt samkynhneigt fólk sætt ofsóknum í landinu. 19.5.2010 08:15 Clegg lofar umbótum Nick Clegg, varaforsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Frjálslyndra demókrata, segir að með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar verði gerðar einhverjar mestu breytingar í lýðræðismálum í landinu í um tvö hundrað ár. Dregið verði úr áhrifum stjórnvalda og almenningur muni fá aukinn völd. 19.5.2010 08:05 Sögulegt samkomulag um verndun kanadískra skóga Skógarhöggsfyrirtæki og umhverfisverndarsamtök í Kanada hafa komist að sögulegu samkomulagi sem miðar að því að vernda viðkvæm svæði og víðáttumikla skóga landsins. Samkomulagið felur í sér að skógarhögg verður bannað á gríðarlega stóru landsvæði eða 2/3 skóglendis Kanada. Til samanburðar má nefna að svæðið er tvöfalt stærra en Þýskaland. 19.5.2010 08:03 Tælenski herinn lét til skarar skríða Tælenski herinn lét til skarar skríða gegn stjórnarandstæðingum í nótt. Minnsta kosti fjórir eru látnir eftir átök í höfuðborginni Bangkok. 19.5.2010 06:56 Dregið verði úr áhættunni Efnahagsráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær á fundi sínum í Brussel reglur um hert eftirlit með vogunarsjóðum og öðrum áhættufjárfestingum. 19.5.2010 04:00 Alvöru útburður Keith Sadler var einn þeirra sem fóru illa út úr undirmálslánum á bandaríska húsnæðismarkaðinum. 18.5.2010 16:35 ET phone home Bandaríska geimferjan Atlantis er nú við Alþjóðlegu geimstöðina en þangað flutti hún meðal annars nýja byggingareiningu sem verður bætt við stöðina. 18.5.2010 15:06 Frakkar sleppa morðingja Frakkar hafa sleppt úr fangelsi Írana sem myrti Shahpour Bakhtiar fyrrverandi forsætisráðherra Írans árið 1991. 18.5.2010 14:46 Hvað er að sjá þig Kermit? Á hverju ári finnast einhverjar nýjar dýrategundir eða lífverur sem menn höfðu ekki vitað um. 18.5.2010 14:02 Umsátur í Bangkok Um fimmþúsund mótmælendur hunsuðu lokafrest stjórnvalda í Tailandi til að hætta aðgerðum í gær. 18.5.2010 13:37 Vill ekki sjá Eurovision aftur Það kostar norska ríkissjónvarpið um fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna að halda Eurovision söngvakeppnina í ár. 18.5.2010 12:06 Olíulekinn í Mexíkóflóa ekkert stórslys -BP Forstjóri breska olíufyrirtækisins BP segir að hann telji að olíulekinn á Mexíkóflóa muni aðeins hafa mjög, lítil umhverfisáhrif. 18.5.2010 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Barnamorð á Spáni: Dómari ákveður sig í dag Dómari á Spáni mun ákveða í dag hvort Lianne Smith, móðir tveggja breskra barna sem létust á hótelherbergi þar í landi á dögunum verði ákærð fyrir morð. Konan sem er 45 ára gömul var handtekin á þriðjudag eftir að lík hinnar fimm ára gömlu Rebekku og hins ellefumánaða gamla Daníels fundust á hótelherbergi í bænum Lloret de Mar. 21.5.2010 08:37
Bresk fjölskylda myrt í Pakistan Þrír breskir ríkisborgarar, allir úr sömu fjölskyldunni, voru myrtir í Pakistan í gær. Maður, eiginkona hans og 22 ára gömul dóttir voru skotin til bana í kirkjugarði nálægt borginni Gajat í austurhluta landsins en fjölskyldan, sem á ættir að rekja til Pakistan var í heimsókn í landinu til þess að vera viðstödd brúðkaup. 21.5.2010 08:36
Spennan magnast á Kóreuskaga Spennan magnast nú frá degi til dags á milli nágrannanna í Suður- og Norður Kóreu. Í gær fullyrtu stjórnvöld í Suður-Kóreu að tundurskeyti frá Norður-Kóreu hefði grandað einu herskipa þeirra í mars síðastliðinn. 21.5.2010 07:21
Fuglar velja sér síður lífrænt Rannsókn vísindamanna við háskólann í Newcastle hefur leitt í ljós að fuglar velja síður lífrænt ræktað korn ef hefðbundið korn er einnig í boði. 21.5.2010 04:45
Búist við langvarandi átökum í Taílandi Óttast er að pólitísku átökin á Taílandi brjótist fram með misalvarlegum hætti næstu árin, þótt kyrrð hafi komist á í gær eftir heiftarlegar óeirðir í höfuðborginni Bangkok á miðvikudag. 21.5.2010 02:00
Þúsundir mótmæla í Aþenu Um tuttugu þúsund manns tóku þátt í mótmælaaðgerðum í Aþenu í gær, þegar fjórða allsherjarverkfall landsins á þessu ári hófst. 21.5.2010 01:30
Stuðningur Baracks Obama fælir frá Úrslit nokkurra forkosninga bandarísku stjórnmálaflokkanna benda til þess að mikil uppstokkun sé í vændum í þingkosningunum þar vestra næsta haust. Forkosningar voru í fjórum ríkjum Bandaríkjanna á þriðjudag, en helstu tíðindin þar voru forkosningar demókrata í Pennsylvaníu, þar sem Arlen Spector náði ekki kjöri, en hann var talinn eiga nokkuð öruggt þingsæti í öldungadeildinni eftir þrjátíu ára setu þar. 21.5.2010 01:15
Lekinn reynist meiri Olíufélagið BP hefur viðurkennt að olíulekinn í Mexíkóflóa sé meiri en fyrirtækið hefur hingað til gefið upp. Olía hefur nú borist upp á votlendið við strendur Louisiana, auk þess sem hún er byrjuð að berast út í hafstrauma sem flytja hana út á opið haf austur með Flórídaskaga. 21.5.2010 01:00
Picasso og Matisse stolið af safni í París Þjófur hafði á brott með sér fimm dýrmæt listaverk úr Nútímalistasafninu í París í fyrrinótt. Verkin eru meðal annars eftir Picasso og Matisse. Virði þeirra er talið nema nærri 100 milljónum evra, eða um 16 milljörðum króna. 21.5.2010 00:45
Nota um 70% minna eldsneyti Hópur vísindamanna undir forystu sérfræðinga frá MIT-háskólanum í Bandaríkjunum hefur hannað farþegaþotu sem eyðir um 70 prósentum minna eldsneyti en þær þotur sem nú eru í notkun. 21.5.2010 00:30
Eignaðist sexbura í Englandi Rúmlega þrítug kona eignaðist sexbura á spítala í Englandi í dag en það er í fyrsta skiptið sem sexburar fæðast þar í landi síðan 1983. 20.5.2010 21:27
Saksóknari stríðsglæpadómstóls vill að ofurfyrirsæta beri vitni Saksóknari í Hag, sem sækir Charles Taylor, fyrrverandi forseta Líberíu til saka, vegna glæpa gegn mannkyninu, segir að það eigi að stefna ofurfyrirsætunni Naomi Campell og þar með neyða hana til þess að bera vitni fyrir stríðsglæpadómstólnum í Hag. Þetta kemur fram á vef BBC en Taylor á að hafa gefið fyrirsætunni gríðarlega stóran óslípaðan blóðdemant árið 1997. 20.5.2010 20:45
Við eyðum fóstrum Hatramar deilur eru risnar í Bretlandi vegna fyrstu sjónvarpsauglýsingarinnar um fóstureyðingar sem þar á að birtast í næstu viku. 20.5.2010 15:37
Borgastríð í Bandaríkjunum Mikil og heit umræða hefur orðið í Bandaríkjunum vegna nýrra og hertra innflytjendalaga sem hafa verið samþykkt í Arizona. 20.5.2010 14:41
Fjórtán ára þrælkunarvinna fyrir samkynhneigð Dómstóll í Afríkuríkinu Malawi hefur dæmt tvo samkynhneigða karlmenn í fjórtán ára þrælkunarvinnu. 20.5.2010 12:51
Verkfallsbann fellt úr gildi hjá British Airways Áfrýjunardómstóll í Bretlandi hefur fellt úr gildi bann við verkfalli flugfreyja hjá British Ariways. 20.5.2010 12:34
Aðeins framhjá Flugmenn á Herkúles flutningaflugvél sænska flughersins misreiknuðu sig eitthvað þegar þeir köstuðu fleiri tonna vörupöllum í fallhlífum út úr vélinni. 20.5.2010 10:56
80 milljarða listaverkaþjófnaður Listaverkaþjófar í París hafa stolið málverkum að verðmæti um 80 milljarðar íslenskra króna úr Nútímalistasafni borgarinnar. 20.5.2010 10:30
Sex vilja leiða Verkamannaflokkinn Þingkonan Diane Abbott hefur tilkynnt um framboð sitt í leiðtogakjöri Verkamannaflokksins. Abbott er fyrsta konan sem gefur kost á sér sem eftirmaður Gordons Browns sem steig til hliðar sem formaður flokksins fyrir rúmri viku. 20.5.2010 08:46
Talin hafa kæft börnin með plastpoka Móðir barnanna sem fundust látin á hótelherbergi á Spáni í fyrradag hefur verið handtekin og gert að sæta geðrannsókn. Eiginmaður hennar var fyrr í vikunni framseldur til Bretlands en hann er grunaður um barnaníð. 20.5.2010 08:30
Telur augljóst að N-Kórea beri ábyrgð Utanríkisráðherra Suður-Kóreu segir augljóst að Norður-Kóreumenn beri ábyrgð á að eitt af herskipum landsins sprakk í tvennt og sökk í lok mars. Stjórnvöld í Seúl hafa hingað til ekki viljað sakað Norður-Kóreu opinberlega um aðild að málinu. Skipið var 1200 tonn að stærð með 108 manna áhöfn og fórust 46 sjóliðar. 20.5.2010 08:08
Útgöngubannið í Bangkok framlengt Taílensk yfirvöld hafa framlengt útgöngubannið í Bangkok um þrjá sólarhringa. Skothvellir heyrðust í nótt og enn loga eldar í höfuðborginni. 20.5.2010 08:04
Fjallar um lögbann á verkfall flugliða British Airways Breskur dómstóll fjallar í dag um lögbann sem sett var á fyrirhugað verkfall flugliða British Airways fyrr í vikunni. Til stóð að flugliðar myndu leggja niður vinnu á miðnætti á mánudagskvöld en forsvarsmenn flugfélagsins fengu sett lögbann á aðgerðir starfsfólksins þar sem ekki var staðið rétt að atkvæðagreiðslu um verkfallið. Þeim úrskurðaði áfrýjaði verkalýðsfélag flugliðanna og verður málið sem fyrr segir tekið fyrir í dag. 20.5.2010 07:48
Facebook bannað í Pakistan Dómstóll í Pakistan hefur komist að þeirri niðurstöðu að lokað verður fyrir aðgang að samskiptavefnum Facebook í landinu að minnsta kosti út maí. Ástæðan er sú að fjölmargir notendur í Pakistan tóku því afar illa að fram fari á vefnum keppni þar sem notendur eru hvattir til að senda inn skopmyndir af Múhameð spámanni. 20.5.2010 07:46
Hungurverkfall stóð í einn dag Fyrrum auðkýfingurinn Mikhail Khodorkovskí er hættur í hungurverkfalli sem stóð í sólarhring. 20.5.2010 05:30
Afhentu dagbækur Mladic Serbnesk stjórnvöld hafa sent stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag dagbækur Ratko Mladic, sem fundust við húsleit á heimili eiginkonu hans í Belgrad. Mladic var yfirmaður hers Bosníu-Serba í Bosníustríðinu árin 1992-95 og hefur verið sakaður um margvíslega stríðsglæpi. Hann hefur verið á flótta frá lokum stríðsins. 20.5.2010 03:45
Baráttan gegn berklum hefur mistekist Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. 20.5.2010 02:30
Eldar loguðu um alla borg Miklar óeirðir brutust út í Bangkok í gær eftir að herinn hafði knúið leiðtoga mótmælenda til uppgjafar. Eldar loguðu víða í borginni og átökin kostuðu að minnsta kosti sex manns lífið, þar á meðal ítalska ljósmyndarann Fabio Polenghi. 20.5.2010 02:00
Segja bannið loka konur inni Slæðubannið, sem franska þingið fær brátt til meðferðar, mun breyta lífi nærri tvö þúsund kvenna þar í landi sem dags daglega ganga með slæðu fyrir andlitinu að íslömskum sið. 20.5.2010 01:15
Björguðu sæskjaldbökum frá slátrun 71 sæskjaldböku var bjargað frá því að enda á borðum matgæðinga á eynni Balí í Indónesíu. Lögreglan þar í landi handtók kaupmann þegar grænar risaskjaldbökur fundust í vöruhúsi hans í Denpasar-borg. Maðurinn sagðist hafa keypt skjaldbökurnar af sjómönnum sem hefðu veitt þær undan Sulawesi-eyju. Skjaldbökurnar voru að meðaltali metri að stærð. 20.5.2010 01:00
Mótmælunum í Bangkok lokið Til að forðast frekari blóðsúthellingar hafa leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Tælandi lýst yfir að mótmælunum sem hafa undanfarnar vikur í landinu sé lokið. Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að þing landsins verði leyst upp og að boðað verði til kosninga. 19.5.2010 09:20
Íhugaði að ráðast á önnur skotmörk Hryðjuverkamaðurinn sem var handtekinn vegna misheppnaðs sprengjutilræðis í New York fyrr í mánuðinum kom fyrir dómara í gær. Hann íhugaði að ráðast á önnur skotmörk í borginni. 19.5.2010 08:31
Rannsaka andlát tveggja barna á spænsku hóteli Spænska lögreglan rannsakar nú andlát tveggja breskra barna á hótelbergi á ferðamannstaðnum Lloret de Mar í austurhluta landsins. Móðir þeirra óskaði eftir aðstoð en börnin, eins árs drengur og fimm ára gömul telpa, voru látin þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. 19.5.2010 08:25
Fundnir sekir um samkynhneigð Tveir malavískir karlmenn hafa verið fundir sekir um að vera samkynhneigðir en dómari komst að þeirri niðurstöðu að samband þeirra væri ónáttúrulegt. Samband einstaklinga af sama kyni er óleyfilegt í Malaví og hefur margt samkynhneigt fólk sætt ofsóknum í landinu. 19.5.2010 08:15
Clegg lofar umbótum Nick Clegg, varaforsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Frjálslyndra demókrata, segir að með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar verði gerðar einhverjar mestu breytingar í lýðræðismálum í landinu í um tvö hundrað ár. Dregið verði úr áhrifum stjórnvalda og almenningur muni fá aukinn völd. 19.5.2010 08:05
Sögulegt samkomulag um verndun kanadískra skóga Skógarhöggsfyrirtæki og umhverfisverndarsamtök í Kanada hafa komist að sögulegu samkomulagi sem miðar að því að vernda viðkvæm svæði og víðáttumikla skóga landsins. Samkomulagið felur í sér að skógarhögg verður bannað á gríðarlega stóru landsvæði eða 2/3 skóglendis Kanada. Til samanburðar má nefna að svæðið er tvöfalt stærra en Þýskaland. 19.5.2010 08:03
Tælenski herinn lét til skarar skríða Tælenski herinn lét til skarar skríða gegn stjórnarandstæðingum í nótt. Minnsta kosti fjórir eru látnir eftir átök í höfuðborginni Bangkok. 19.5.2010 06:56
Dregið verði úr áhættunni Efnahagsráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær á fundi sínum í Brussel reglur um hert eftirlit með vogunarsjóðum og öðrum áhættufjárfestingum. 19.5.2010 04:00
Alvöru útburður Keith Sadler var einn þeirra sem fóru illa út úr undirmálslánum á bandaríska húsnæðismarkaðinum. 18.5.2010 16:35
ET phone home Bandaríska geimferjan Atlantis er nú við Alþjóðlegu geimstöðina en þangað flutti hún meðal annars nýja byggingareiningu sem verður bætt við stöðina. 18.5.2010 15:06
Frakkar sleppa morðingja Frakkar hafa sleppt úr fangelsi Írana sem myrti Shahpour Bakhtiar fyrrverandi forsætisráðherra Írans árið 1991. 18.5.2010 14:46
Hvað er að sjá þig Kermit? Á hverju ári finnast einhverjar nýjar dýrategundir eða lífverur sem menn höfðu ekki vitað um. 18.5.2010 14:02
Umsátur í Bangkok Um fimmþúsund mótmælendur hunsuðu lokafrest stjórnvalda í Tailandi til að hætta aðgerðum í gær. 18.5.2010 13:37
Vill ekki sjá Eurovision aftur Það kostar norska ríkissjónvarpið um fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna að halda Eurovision söngvakeppnina í ár. 18.5.2010 12:06
Olíulekinn í Mexíkóflóa ekkert stórslys -BP Forstjóri breska olíufyrirtækisins BP segir að hann telji að olíulekinn á Mexíkóflóa muni aðeins hafa mjög, lítil umhverfisáhrif. 18.5.2010 09:45