Fleiri fréttir Milljónir skoða myndband af Madeleine Fjórar milljónir manna skoða dag hvern einnar mínútu myndband af bresku telpunni Madeleine McCann, sem sett var á netið fyrr í vikunni. 5.11.2009 09:36 Jesú-kynskiptingur vekur bræði í Glasgow Leikrit sem nú er sýnt í Glasgow og sýnir Jesú sem kynskipting hefur vakið reiðiöldu. 5.11.2009 08:43 Magn geimrusls stefnir í óefni Vísindamenn hafa töluverðar áhyggjur af auknu magni alls konar rusls í geimnum og áhrifum þess á geimferðir framtíðarinnar. 5.11.2009 07:18 Hitabeltisstormurinn Ída geisar í Nicaragua Mikil rigning er nú í Nicaragua í Mið-Ameríku vegna hitabeltisstormsins Ídu sem þar geisar. Viðvörun hefur verið gefin út vegna hættu á aurskriðum og talin er nokkur hætta á að Ída þróist yfir í fellibyl á næstu 36 klukkustundum. 5.11.2009 07:16 SÞ flytja 600 manns tímabundið frá Afganistan Sameinuðu þjóðirnar hyggjast flytja hluta af starfsmönnum sínum í Afganistan, 600 í allt, frá landinu á meðan gerðar eru ráðstafanir til að auka öryggi á dvalarstöðum þeirra. 5.11.2009 07:13 Sviðsetti mannrán í kúgunarskyni Auðug húsmóðir í Flórída hefur verið ákærð fyrir að sviðsetja mannrán með það fyrir augum að kúga fé út úr vellauðugum eiginmanni sínum. 5.11.2009 07:11 Kom of seint í eigin jarðarför Ættingjum Brasilíumannsins Ademirs Jorge Goncalves brá í brún þegar hann mætti í sína eigin jarðarför - og það sprelllifandi. 5.11.2009 07:05 Langþráður sigur repúblikana Demókratar töpuðu ríkisstjórakosningum í Virginíu og New Jersey, sem haldnar voru í gær. Robert Gibbs, fréttafulltrúi Bandaríkjaforseta, sagði þetta tap samt ekki segja neitt um stöðu Baracks Obama, því kosningarnar hefðu snúist að mestu um innanríkismálefni. 5.11.2009 06:00 Vilja bæta samskipti þjóðanna Kurt Campell, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, hitti Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Myanmar í gær og ræddi við hana í tvær klukkustundir á hóteli þar í landi í gær. 5.11.2009 04:45 Frakkar kjósa í mars á næsta ári Sveitarstjórnarkosningar fara fram í Frakklandi 14. og 21 mars næstkomandi. Kosningarnar eru sagðar fyrsti prófsteinninn á stöðu UMP, flokks Nicolas Sarkozy, frá kjöri hans til forseta árið 2007. Vinstriflokkar höfðu yfirburðasigur árið 2004, með meirihluta í 20 af 22 kjördæmum. 5.11.2009 03:45 Loftslagsviðræður á síðasta snúningi Fulltrúar Afríkuríkja vilja að auðug ríki útskýri hvernig þau hugsi sér að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, náist um það bindandi samkomulag á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn í næsta mánuði. Óttast er að ekkert verði úr slíku samkomulagi. Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði í gær engar líkur á því að fyrir áramót næðist neitt samkomulag sem fæli í sér lagalega skuldbindingu, eins og Evrópuríki hafa barist fyrir. 5.11.2009 01:45 Mannréttindadómstóll bannar krossa í ítölskum skólum Mannréttindadómstóll Evrópu sektaði í dag Ítalíu um fimmþúsund dollara fyrir að leyfa krossa í opinberum skólum. 4.11.2009 16:21 Pínulítið grunsamlegt? Það hugsaði enginn neitt sérstaklega út í tímasetningu á laugardaginn þegar mexíkóski borgarstjórinn Mauricio Fernandes sagði í ræðu við embættistöku sína að helsti andstæðingur hans Hector Saldana hefði fundist látinn í Mexíkóborg. 4.11.2009 15:35 Gleymdu að setja niður hjólin Tveir flugmenn hjá ástralska flugfélaginu Quantas hafa verið leystir frá störfum meðan rannsókn stendur yfir á því hvers vegna þeir settu ekki hjól Boeing 767 þotu sinnar niður fyrir lendingu í Sydney. 4.11.2009 14:28 Vopnaflutningaskip hertekið Ísraelski flotinn hefur hertekið vopnaflutningaskip um 160 kílómetra undan ströndum landsins. Það var dregið til hafnar í Ísrael. 4.11.2009 12:36 Barnaníðingur krossfestur Dómstóll í Saudi-Arabíu hefur staðfest þann dóm yfir barnaníðingi þar í landi að hann skuli krossfestur. 4.11.2009 10:56 Fimm breskir hermenn drepnir í Afganistan Afganskur lögreglumaður skaut fimm breska hermenn til bana í Helmand-héraðinu í Afganistan síðdegis í gær og hefur breska varnarmálaráðuneytið hafið rannsókn á málinu. Þar með hafa 94 breskir hermenn fallið á þessu ári sem er það mesta á einu ári síðan í Falklandseyjastríðinu fyrir tæpum þremur áratugum. Alls hafa 229 breskir hermenn nú látist í Afganistan frá því stríðið þar hófst árið 2001. 4.11.2009 10:49 Þrefalda sekt fyrir vændiskaup Frá og með deginum í dag hækkar sekt fyrir að kaupa vændi í Osló upp í 546 þúsund íslenskar krónur. Það er nærri þreföldun. 4.11.2009 10:03 John Howard verður fórnarlamb skóníðinga John Howard, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, hefur nú bæst í hóp þeirra stjórnmálamanna sem lenda í því að verða fyrir skókasti. 4.11.2009 08:43 Repúblikanar hrósa sigri Bandaríski Repúblikanaflokkurinn fagnar því ákaft að hafa unnið tvo stórsigra í ríkisstjórakosningum. 4.11.2009 07:16 Vilja fresta aftöku Muhammads Lögmenn Johns Allen Muhammad, sem dæmdur var til dauða fyrir þátt sinn í leyniskyttumorðunum í Maryland, Virginíu og Washington haustið 2002, hafa beðið Hæstarétt Bandaríkjanna um að fresta aftökunni, sem er á dagskrá 10. nóvember, á þeirri forsendu að hann eigi við geðræn vandamál að stríða og hafi auk þess fengið ófullnægjandi vörn við réttarhöldin. 4.11.2009 07:14 Dómari sá aumur á kynskiptingi Breskur kynskiptingur á sextugsaldri slapp við fangelsisdóm eftir að dómari sá aumur á honum vegna erfiðrar ævi. Thea Cox, sem þó var fædd sem Timothy, gekkst undir kynskiptaaðgerð fyrir 26 árum. 4.11.2009 07:12 Fjögur lík í viðbót hjá Cleveland-morðingja Lögregla í Cleveland í Ohio hefur fundið fjögur lík til viðbótar á heimili Anthony Sowell, dæmds nauðgara og grunaðs fjöldamorðingja, en lík sex kvenna fundust þar í síðustu viku. 4.11.2009 07:08 Óvissu um Lissabonsáttmála ESB lokið Vaclav Klaus, forseti Tékklands, undirritaði í gær Lissabonsáttmála Evrópusambandsins, strax eftir að stjórnlagadómstóll Tékklands hafði komist að þeirri niðurstöðu að sáttmálinn bryti ekki í bága við stjórnarskrá landsins. Þar með hafa öll aðildarríki sambandsins staðfest sáttmálann og ekkert er því til fyrirstöðu lengur að hann taki gildi. 4.11.2009 05:45 Forsetinn heitir umbótum Hamid Karzai, forseti Afganistans, lofar umbótum á nýju kjörtímabili, en sagði þó ekkert um það í hverju þær umbætur yrðu fólgnar. 4.11.2009 04:30 Tegundum í hættu fjölgar Í skógum Panama fannst fyrir tveimur árum sérkennileg frosktegund sem getur flogið. Þessir froskar eru í útrýmingarhættu, rétt eins og þúsundir annarra dýra- og jurtategunda jarðarinnar. 4.11.2009 02:45 Stjórnvöld vara við mótmælum Byltingarverðir í Íran hafa varað mótmælahópa úr liði stjórnarandstöðunnar þar í landi, við að efna til mótmæla í tilefni af því að á morgun verða liðin þrjátíu ár frá því er sendiráð Bandaríkjanna í Íran var hertekið. 4.11.2009 01:15 Kvartar undan mannréttabroti Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, mætti loks í gær til réttarhalda við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag, þar sem hann hyggst sjálfur sjá um málsvörn sína. 4.11.2009 00:45 Tékkar undirrita Lissabon-sáttmálann Forseti Tékklands, Vaclav Klaus, undirritaði Lissabon sáttmálann í dag. Sáttmálanum var hafnað fyrir fjórum árum síðan en tilgangur hans er meðal annars að tilnefna forseta Evrópusambandsins og breyta kosningafyrirkomulagi meðlima sambandsins. 3.11.2009 21:45 Buffætur böðlast á konu Tveim af varðmönnum Turnsins í Lundúnum, Tower of London, hefur verið vikið úr starfi fyrir að áreita einu konuna sem tilheyrir varðsveitinni. 3.11.2009 16:48 Hamas fá langdrægari eldflaugar Yfirmaður leyniþjónustu ísraelska hersins segir að Hamas samtökin á Gaza svæðinu hafi fengið íranskar eldflaugar sem séu miklu langdrægari en þær eldflaugar sem þau hafa ráðið yfir hingaðtil. 3.11.2009 15:29 Frægar mannætur í Chicago Tvö frægustu mannætuljón heims eru nú til sýnis í náttúrufræðisafninu í Chicago. Kannski rétt að taka fram að þau eru uppstoppuð. 3.11.2009 14:09 Tvíburaturnarnir koma til hafnar í New York Nýjasta herskip bandaríska flotans, USS New York kom til heimahafnar í New York í gær. Stefni skipsins er byggt úr stáli sem tekið var úr rústum tvíburaturnanna eftir hryðjuverkaárásina árið 2001. 3.11.2009 13:47 Úps Konuna hans Davors Ivanovics langaði til að gefa honum skemmtilega afmælisgjöf. Davor var í viðskiptaferð í Zagreb í Króatíu á afmælisdaginn. 3.11.2009 13:30 Putin hótar annarri gaslokun Í janúar síðastliðnum lokuðu Rússar í tvær vikur fyrir gasflutning til Evrópu um leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu. 3.11.2009 11:19 Snjórinn að hverfa á Kilimanjaro Snjórinn á Kilimanjaro gæti horfið á næstu tveim áratugum að mati vísindamanna sem hafa nýlokið við rannsókn á þessu hæsta fjalli Afríku. 3.11.2009 10:23 Vonda skapið æskilegra sýnir rannsókn Ástralar telja sig nú hafa sýnt fram á það með rannsókn að ákaflega hollt sé að vera í mjög vondu skapi annað slagið. 3.11.2009 08:42 Jörð skelfur á Grikklandi Jarðskjálfti reið í morgun yfir vesturhluta Grikklands. Að sögn yfirvalda var skjálftinn 5,7 á Richter-kvarðanum en engar fregnir hafa borist af tjóni eða slysum af völdum hans. Upptök skjálftans voru neðansjávar, um 330 kílómetra frá höfuðborginni Aþenu og nærri eyjunni Zakynthos. Jarðskjálftar eru algengir á svæðinu og því eru byggingar á eyjunni og á nærliggjandi eyjum hönnuð til þess að standast skjálfta af þessari stærðargráðu. 3.11.2009 08:34 Myndskeiði af Madeleine dreift á netinu Lögreglan í Bretlandi hefur gefið út myndband sem sýnir hvernig líklegt er að Madeleine McCann, litla telpan sem hvarf í portúgal fyrir þremur árum síðan lítur út í dag. Aðstandendur rannsóknarinnar vonast til þess að myndbandið, sem fólk er hvatt til að dreifa á internetinu, muni meðal annars ýta við samvisku þeirra sem kunna að vita eitthvað um afdrif Maddíar, sem hvarf úr rúmi sínu í portúgalska strandbænum Praia da Luz í maí 2007. 3.11.2009 07:41 Sarkozy auglýsti þvottaduft 12 ára Komið hefur í ljós að Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti lék í auglýsingu fyrir þvottaduft árið 1967, þá 12 ára gamall. 3.11.2009 07:19 E.Coli-sýking í bandarísku nautahakki Bakteríusýking í nautahakki er að öllum líkindum orsök tveggja dauðsfalla í Bandaríkjunum en tæplega 30 hafa veikst. 3.11.2009 07:11 Fyrrum KGB-njósnari skotinn á götu Fyrrverandi KGB-njósnari var skotinn til bana af óþekktum byssumönnum á götu í Moskvu í gær. Rússneska fréttastofan ITAR-Tass greindi frá þessu. 3.11.2009 07:08 Segja Karadzic sjá eftir því einu að nokkrir múslimar sluppu Slátrarinn frá Bosníu, Radovan Karadzic, sem nú er réttað yfir við stríðsglæpadómstólinn í Haag, sá eftir því einu að einhverjir múslimar sluppu á lífi frá fjöldamorðunum í Srebrenica sumarið 1995. 3.11.2009 07:06 Var rukkaður um 88,9 milljarða Bandarískur maður hefur verið dæmdur til að greiða 711 milljón dollara sekt fyrir tilraun til að svíkja notendur Facebook-samskiptavefjarins. 3.11.2009 06:00 Í átt að reglum um vopnasölu Sameinuðu þjóðirnar stigu á föstudag skref í átt að því að setja reglur um alþjóðlega vopnasölu, þegar meirihluti þjóða samþykkti að reyna að semja slíkar reglur fyrir árið 2012. 3.11.2009 01:00 Sjá næstu 50 fréttir
Milljónir skoða myndband af Madeleine Fjórar milljónir manna skoða dag hvern einnar mínútu myndband af bresku telpunni Madeleine McCann, sem sett var á netið fyrr í vikunni. 5.11.2009 09:36
Jesú-kynskiptingur vekur bræði í Glasgow Leikrit sem nú er sýnt í Glasgow og sýnir Jesú sem kynskipting hefur vakið reiðiöldu. 5.11.2009 08:43
Magn geimrusls stefnir í óefni Vísindamenn hafa töluverðar áhyggjur af auknu magni alls konar rusls í geimnum og áhrifum þess á geimferðir framtíðarinnar. 5.11.2009 07:18
Hitabeltisstormurinn Ída geisar í Nicaragua Mikil rigning er nú í Nicaragua í Mið-Ameríku vegna hitabeltisstormsins Ídu sem þar geisar. Viðvörun hefur verið gefin út vegna hættu á aurskriðum og talin er nokkur hætta á að Ída þróist yfir í fellibyl á næstu 36 klukkustundum. 5.11.2009 07:16
SÞ flytja 600 manns tímabundið frá Afganistan Sameinuðu þjóðirnar hyggjast flytja hluta af starfsmönnum sínum í Afganistan, 600 í allt, frá landinu á meðan gerðar eru ráðstafanir til að auka öryggi á dvalarstöðum þeirra. 5.11.2009 07:13
Sviðsetti mannrán í kúgunarskyni Auðug húsmóðir í Flórída hefur verið ákærð fyrir að sviðsetja mannrán með það fyrir augum að kúga fé út úr vellauðugum eiginmanni sínum. 5.11.2009 07:11
Kom of seint í eigin jarðarför Ættingjum Brasilíumannsins Ademirs Jorge Goncalves brá í brún þegar hann mætti í sína eigin jarðarför - og það sprelllifandi. 5.11.2009 07:05
Langþráður sigur repúblikana Demókratar töpuðu ríkisstjórakosningum í Virginíu og New Jersey, sem haldnar voru í gær. Robert Gibbs, fréttafulltrúi Bandaríkjaforseta, sagði þetta tap samt ekki segja neitt um stöðu Baracks Obama, því kosningarnar hefðu snúist að mestu um innanríkismálefni. 5.11.2009 06:00
Vilja bæta samskipti þjóðanna Kurt Campell, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, hitti Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Myanmar í gær og ræddi við hana í tvær klukkustundir á hóteli þar í landi í gær. 5.11.2009 04:45
Frakkar kjósa í mars á næsta ári Sveitarstjórnarkosningar fara fram í Frakklandi 14. og 21 mars næstkomandi. Kosningarnar eru sagðar fyrsti prófsteinninn á stöðu UMP, flokks Nicolas Sarkozy, frá kjöri hans til forseta árið 2007. Vinstriflokkar höfðu yfirburðasigur árið 2004, með meirihluta í 20 af 22 kjördæmum. 5.11.2009 03:45
Loftslagsviðræður á síðasta snúningi Fulltrúar Afríkuríkja vilja að auðug ríki útskýri hvernig þau hugsi sér að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, náist um það bindandi samkomulag á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn í næsta mánuði. Óttast er að ekkert verði úr slíku samkomulagi. Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði í gær engar líkur á því að fyrir áramót næðist neitt samkomulag sem fæli í sér lagalega skuldbindingu, eins og Evrópuríki hafa barist fyrir. 5.11.2009 01:45
Mannréttindadómstóll bannar krossa í ítölskum skólum Mannréttindadómstóll Evrópu sektaði í dag Ítalíu um fimmþúsund dollara fyrir að leyfa krossa í opinberum skólum. 4.11.2009 16:21
Pínulítið grunsamlegt? Það hugsaði enginn neitt sérstaklega út í tímasetningu á laugardaginn þegar mexíkóski borgarstjórinn Mauricio Fernandes sagði í ræðu við embættistöku sína að helsti andstæðingur hans Hector Saldana hefði fundist látinn í Mexíkóborg. 4.11.2009 15:35
Gleymdu að setja niður hjólin Tveir flugmenn hjá ástralska flugfélaginu Quantas hafa verið leystir frá störfum meðan rannsókn stendur yfir á því hvers vegna þeir settu ekki hjól Boeing 767 þotu sinnar niður fyrir lendingu í Sydney. 4.11.2009 14:28
Vopnaflutningaskip hertekið Ísraelski flotinn hefur hertekið vopnaflutningaskip um 160 kílómetra undan ströndum landsins. Það var dregið til hafnar í Ísrael. 4.11.2009 12:36
Barnaníðingur krossfestur Dómstóll í Saudi-Arabíu hefur staðfest þann dóm yfir barnaníðingi þar í landi að hann skuli krossfestur. 4.11.2009 10:56
Fimm breskir hermenn drepnir í Afganistan Afganskur lögreglumaður skaut fimm breska hermenn til bana í Helmand-héraðinu í Afganistan síðdegis í gær og hefur breska varnarmálaráðuneytið hafið rannsókn á málinu. Þar með hafa 94 breskir hermenn fallið á þessu ári sem er það mesta á einu ári síðan í Falklandseyjastríðinu fyrir tæpum þremur áratugum. Alls hafa 229 breskir hermenn nú látist í Afganistan frá því stríðið þar hófst árið 2001. 4.11.2009 10:49
Þrefalda sekt fyrir vændiskaup Frá og með deginum í dag hækkar sekt fyrir að kaupa vændi í Osló upp í 546 þúsund íslenskar krónur. Það er nærri þreföldun. 4.11.2009 10:03
John Howard verður fórnarlamb skóníðinga John Howard, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, hefur nú bæst í hóp þeirra stjórnmálamanna sem lenda í því að verða fyrir skókasti. 4.11.2009 08:43
Repúblikanar hrósa sigri Bandaríski Repúblikanaflokkurinn fagnar því ákaft að hafa unnið tvo stórsigra í ríkisstjórakosningum. 4.11.2009 07:16
Vilja fresta aftöku Muhammads Lögmenn Johns Allen Muhammad, sem dæmdur var til dauða fyrir þátt sinn í leyniskyttumorðunum í Maryland, Virginíu og Washington haustið 2002, hafa beðið Hæstarétt Bandaríkjanna um að fresta aftökunni, sem er á dagskrá 10. nóvember, á þeirri forsendu að hann eigi við geðræn vandamál að stríða og hafi auk þess fengið ófullnægjandi vörn við réttarhöldin. 4.11.2009 07:14
Dómari sá aumur á kynskiptingi Breskur kynskiptingur á sextugsaldri slapp við fangelsisdóm eftir að dómari sá aumur á honum vegna erfiðrar ævi. Thea Cox, sem þó var fædd sem Timothy, gekkst undir kynskiptaaðgerð fyrir 26 árum. 4.11.2009 07:12
Fjögur lík í viðbót hjá Cleveland-morðingja Lögregla í Cleveland í Ohio hefur fundið fjögur lík til viðbótar á heimili Anthony Sowell, dæmds nauðgara og grunaðs fjöldamorðingja, en lík sex kvenna fundust þar í síðustu viku. 4.11.2009 07:08
Óvissu um Lissabonsáttmála ESB lokið Vaclav Klaus, forseti Tékklands, undirritaði í gær Lissabonsáttmála Evrópusambandsins, strax eftir að stjórnlagadómstóll Tékklands hafði komist að þeirri niðurstöðu að sáttmálinn bryti ekki í bága við stjórnarskrá landsins. Þar með hafa öll aðildarríki sambandsins staðfest sáttmálann og ekkert er því til fyrirstöðu lengur að hann taki gildi. 4.11.2009 05:45
Forsetinn heitir umbótum Hamid Karzai, forseti Afganistans, lofar umbótum á nýju kjörtímabili, en sagði þó ekkert um það í hverju þær umbætur yrðu fólgnar. 4.11.2009 04:30
Tegundum í hættu fjölgar Í skógum Panama fannst fyrir tveimur árum sérkennileg frosktegund sem getur flogið. Þessir froskar eru í útrýmingarhættu, rétt eins og þúsundir annarra dýra- og jurtategunda jarðarinnar. 4.11.2009 02:45
Stjórnvöld vara við mótmælum Byltingarverðir í Íran hafa varað mótmælahópa úr liði stjórnarandstöðunnar þar í landi, við að efna til mótmæla í tilefni af því að á morgun verða liðin þrjátíu ár frá því er sendiráð Bandaríkjanna í Íran var hertekið. 4.11.2009 01:15
Kvartar undan mannréttabroti Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, mætti loks í gær til réttarhalda við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag, þar sem hann hyggst sjálfur sjá um málsvörn sína. 4.11.2009 00:45
Tékkar undirrita Lissabon-sáttmálann Forseti Tékklands, Vaclav Klaus, undirritaði Lissabon sáttmálann í dag. Sáttmálanum var hafnað fyrir fjórum árum síðan en tilgangur hans er meðal annars að tilnefna forseta Evrópusambandsins og breyta kosningafyrirkomulagi meðlima sambandsins. 3.11.2009 21:45
Buffætur böðlast á konu Tveim af varðmönnum Turnsins í Lundúnum, Tower of London, hefur verið vikið úr starfi fyrir að áreita einu konuna sem tilheyrir varðsveitinni. 3.11.2009 16:48
Hamas fá langdrægari eldflaugar Yfirmaður leyniþjónustu ísraelska hersins segir að Hamas samtökin á Gaza svæðinu hafi fengið íranskar eldflaugar sem séu miklu langdrægari en þær eldflaugar sem þau hafa ráðið yfir hingaðtil. 3.11.2009 15:29
Frægar mannætur í Chicago Tvö frægustu mannætuljón heims eru nú til sýnis í náttúrufræðisafninu í Chicago. Kannski rétt að taka fram að þau eru uppstoppuð. 3.11.2009 14:09
Tvíburaturnarnir koma til hafnar í New York Nýjasta herskip bandaríska flotans, USS New York kom til heimahafnar í New York í gær. Stefni skipsins er byggt úr stáli sem tekið var úr rústum tvíburaturnanna eftir hryðjuverkaárásina árið 2001. 3.11.2009 13:47
Úps Konuna hans Davors Ivanovics langaði til að gefa honum skemmtilega afmælisgjöf. Davor var í viðskiptaferð í Zagreb í Króatíu á afmælisdaginn. 3.11.2009 13:30
Putin hótar annarri gaslokun Í janúar síðastliðnum lokuðu Rússar í tvær vikur fyrir gasflutning til Evrópu um leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu. 3.11.2009 11:19
Snjórinn að hverfa á Kilimanjaro Snjórinn á Kilimanjaro gæti horfið á næstu tveim áratugum að mati vísindamanna sem hafa nýlokið við rannsókn á þessu hæsta fjalli Afríku. 3.11.2009 10:23
Vonda skapið æskilegra sýnir rannsókn Ástralar telja sig nú hafa sýnt fram á það með rannsókn að ákaflega hollt sé að vera í mjög vondu skapi annað slagið. 3.11.2009 08:42
Jörð skelfur á Grikklandi Jarðskjálfti reið í morgun yfir vesturhluta Grikklands. Að sögn yfirvalda var skjálftinn 5,7 á Richter-kvarðanum en engar fregnir hafa borist af tjóni eða slysum af völdum hans. Upptök skjálftans voru neðansjávar, um 330 kílómetra frá höfuðborginni Aþenu og nærri eyjunni Zakynthos. Jarðskjálftar eru algengir á svæðinu og því eru byggingar á eyjunni og á nærliggjandi eyjum hönnuð til þess að standast skjálfta af þessari stærðargráðu. 3.11.2009 08:34
Myndskeiði af Madeleine dreift á netinu Lögreglan í Bretlandi hefur gefið út myndband sem sýnir hvernig líklegt er að Madeleine McCann, litla telpan sem hvarf í portúgal fyrir þremur árum síðan lítur út í dag. Aðstandendur rannsóknarinnar vonast til þess að myndbandið, sem fólk er hvatt til að dreifa á internetinu, muni meðal annars ýta við samvisku þeirra sem kunna að vita eitthvað um afdrif Maddíar, sem hvarf úr rúmi sínu í portúgalska strandbænum Praia da Luz í maí 2007. 3.11.2009 07:41
Sarkozy auglýsti þvottaduft 12 ára Komið hefur í ljós að Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti lék í auglýsingu fyrir þvottaduft árið 1967, þá 12 ára gamall. 3.11.2009 07:19
E.Coli-sýking í bandarísku nautahakki Bakteríusýking í nautahakki er að öllum líkindum orsök tveggja dauðsfalla í Bandaríkjunum en tæplega 30 hafa veikst. 3.11.2009 07:11
Fyrrum KGB-njósnari skotinn á götu Fyrrverandi KGB-njósnari var skotinn til bana af óþekktum byssumönnum á götu í Moskvu í gær. Rússneska fréttastofan ITAR-Tass greindi frá þessu. 3.11.2009 07:08
Segja Karadzic sjá eftir því einu að nokkrir múslimar sluppu Slátrarinn frá Bosníu, Radovan Karadzic, sem nú er réttað yfir við stríðsglæpadómstólinn í Haag, sá eftir því einu að einhverjir múslimar sluppu á lífi frá fjöldamorðunum í Srebrenica sumarið 1995. 3.11.2009 07:06
Var rukkaður um 88,9 milljarða Bandarískur maður hefur verið dæmdur til að greiða 711 milljón dollara sekt fyrir tilraun til að svíkja notendur Facebook-samskiptavefjarins. 3.11.2009 06:00
Í átt að reglum um vopnasölu Sameinuðu þjóðirnar stigu á föstudag skref í átt að því að setja reglur um alþjóðlega vopnasölu, þegar meirihluti þjóða samþykkti að reyna að semja slíkar reglur fyrir árið 2012. 3.11.2009 01:00