Fleiri fréttir

Suleiman kosinn forseti

Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu.

Hætta á að 69 stíflur bresti

Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun.

Risaþota brotnaði í tvennt

Boeing 747-risaþota brotnaði í tvennt þegar hún rann út af flugbraut í flugtaki frá Savantem-flugvellinum í Brussel í Belgíu í dag. Flugvélin var í vöruflutningum og í eigu bandarísks flugfélags. Fjórir af fimm í áhöfn slösuðust lítillega í óhappinu.

Segja Marulanda fallinn

Talsmaður stjórnarhersins í Kólumbíu greindi frá því í morgun að Manuel Marulanda, leiðtogi og stofnandi FARC-skæruliðasamtakanna, væri allur.

Eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í morgun

Öflugur eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í Suðvestur-Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking sem er í um fimmtán hundruð kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans sem reið yfir fyrir tæpum hálfum mánuði og varð tugum þúsunda að bana.

Glæsilegt brúðkaup Jóakims og Marie

Að sögn Danmarks Radio og Ekstrabladet féllu ófá tár í kirkjunni í Møgeltønder á Suður-Jótlandi þegar Jóakim prins kvæntist hinni frönsku heitkonu sinni, Marie Cavallier.

Kanadísk heilbrigðisyfirvöld vara við kynlífslyfjum

Landlæknir í Kanada varar eindregið við notkun ýmiss konar svartamarkaðskynlífslyfja sem ætlað er að bæta, breyta, skerpa og skreyta kynlíf, kynlífsupplifun og frammistöðu í launhelgum svefnherbergisins.

Rannsókn lögreglu komin af fótum fram

Fjórði mannsfóturinn rak á land á lítilli eyju nálægt Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada á fimmtudaginn. Lögregla stendur ráðþrota gagnvart fótunum fjórum en hinir fyrstu þrír

Tsvangiari heim í dag

Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, er væntanlegur aftur heim í dag. Hann frestaði heimkomu sinni fyrir viku vegna ótta um fyrirsát.

Pöndurnar tínast heim

Tíu pöndur hurfu úr verndar- og rannsókanarstöð fyrir pandabirni í Sichuan héraði í Kína, þegar jarðskjálftinn reið þar yfir hinn tólfta þessa mánaðar.

Sieg HEIL

Þýska póstfyrirtækið Deutche Post sendi óvart frá sér frímerki með mynd af Rudolf Hess, staðgengli Adolfs Hitlers.

Til hamingju New York

New York búar héldu í gær upp á 125 ára afmæli Brooklyn brúarinnar. Brúin er 1825 metra löng. Hún liggur yfir East River og tengir saman hverfin Broolyn og Manhattan.

Hlaupið áfram með kyndil í Kína

För Ólympíukyndilsins hófst á ný í morgun frá hafnarborginni Nangbo en för kyndilsins var stöðvuð þegar lýst var yfir þriggja daga þjóðarsorg til að minnast fórnarlamba jarðskjálftans mikla í Sichuan-héraði.

Verkamannaflokkurinn breski tapaði öruggu þingsæti

Enn aukast vandræði George Brown forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn tapaði í aukakosningum í kjördæminu Crewe and Nantwich en kjördæmið hefur verið öruggt vígi flokksins um áratuga skeið.

Hvirfilbylur varð einum að bana

Mikill hvirfilbylur braust út í norðurhluta Colorado ríkis í dag, með þeim afleiðingum að vinnuvélar fuku um koll, þak rifnuðu af húsum og að minnsta kosti einn maður lest.

Tsvangirai ætlar heim til sín

Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabve, hyggst snúa aftur heim til sín á laugardaginn, þrátt fyrir að fréttir hermi að búið sé að skipuleggja banatilræði gagnvart honum.

Skotárás við Nørrebro

Til harðra átaka kom við söluturn sem stendur við Nørrebro í Kaupmannahöfn nú undir kvöld

Augað sér um Atlantsála

Draumur 19. aldar verkfræðingsins Alexanders Stanhope St George er loks orðinn að veruleika. Barnabarn hans, Paul St George, hefur smíðað kíki með rúmlega þriggja metra breiðri linsu sem gerir Lundúnarbúum kleift að sjá yfir Atlantshafið

Ekki var grasið grænna

Vélvirki nokkur í bænum Carterton í Nýja-Sjálandi var handtekinn áður en hann náði að depla auga eftir að hafa í verulegu bjartsýniskasti boðið afgreiðslumanni á bensínstöð greiðslu í maríjúana fyrir tvo poka af M&M og einn af kartöfluflögum.

Ban Ki-moon í Búrma

Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna er staddur í Búrma til þess að kynna sér aðstæður í landinu sem varð illa úti í fellibylnum Nargis fyrir þremur vikum. Ki-moon mun ferðast um Irrawaddy árósasvæðið þar sem fellybylurinn olli mestum skemmdum.

Ruslavandi Napólí líkt og hamfarir

Tekið verður á ruslvandamáli Napólíborgar á Ítalíu líkt og um náttúruhamfarir sé að ræða. Frá þessu greindi Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, í dag eftir ríkisstjórnarfund í borginni.

Konunglegt brúðkaup á laugardag

Danir búa sig nú undir það að halda konunglegt brúðkaup næstkomandi laugardag. Þá gengur Jóakim Danaprins að eiga sína heitelskuðu til tveggja ára hina frönsku Maríu.

Sjá næstu 50 fréttir