Fleiri fréttir Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. 25.5.2008 18:45 Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. 25.5.2008 18:30 Risaþota brotnaði í tvennt Boeing 747-risaþota brotnaði í tvennt þegar hún rann út af flugbraut í flugtaki frá Savantem-flugvellinum í Brussel í Belgíu í dag. Flugvélin var í vöruflutningum og í eigu bandarísks flugfélags. Fjórir af fimm í áhöfn slösuðust lítillega í óhappinu. 25.5.2008 15:25 Segja Marulanda fallinn Talsmaður stjórnarhersins í Kólumbíu greindi frá því í morgun að Manuel Marulanda, leiðtogi og stofnandi FARC-skæruliðasamtakanna, væri allur. 25.5.2008 10:57 Eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í morgun Öflugur eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í Suðvestur-Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking sem er í um fimmtán hundruð kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans sem reið yfir fyrir tæpum hálfum mánuði og varð tugum þúsunda að bana. 25.5.2008 10:24 Glæsilegt brúðkaup Jóakims og Marie Að sögn Danmarks Radio og Ekstrabladet féllu ófá tár í kirkjunni í Møgeltønder á Suður-Jótlandi þegar Jóakim prins kvæntist hinni frönsku heitkonu sinni, Marie Cavallier. 24.5.2008 19:41 Kanadísk heilbrigðisyfirvöld vara við kynlífslyfjum Landlæknir í Kanada varar eindregið við notkun ýmiss konar svartamarkaðskynlífslyfja sem ætlað er að bæta, breyta, skerpa og skreyta kynlíf, kynlífsupplifun og frammistöðu í launhelgum svefnherbergisins. 24.5.2008 19:22 Rannsókn lögreglu komin af fótum fram Fjórði mannsfóturinn rak á land á lítilli eyju nálægt Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada á fimmtudaginn. Lögregla stendur ráðþrota gagnvart fótunum fjórum en hinir fyrstu þrír 24.5.2008 17:23 Tsvangiari heim í dag Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, er væntanlegur aftur heim í dag. Hann frestaði heimkomu sinni fyrir viku vegna ótta um fyrirsát. 24.5.2008 13:30 John McCain er við hestaheilsu samkvæmt læknaskýrslum John McCain, forsetaefni repúblikana, birti í dag læknaskýrslur um sig, frá árunum 2000 – 2008. 23.5.2008 23:30 Ókeypis skammbyssa með hverjum seldum bíl Bílasala í Bandaríkjunum býður ókeypis skammbyssu með hverjum bíl sem er seldur. 23.5.2008 20:32 Pöndurnar tínast heim Tíu pöndur hurfu úr verndar- og rannsókanarstöð fyrir pandabirni í Sichuan héraði í Kína, þegar jarðskjálftinn reið þar yfir hinn tólfta þessa mánaðar. 23.5.2008 16:43 Sieg HEIL Þýska póstfyrirtækið Deutche Post sendi óvart frá sér frímerki með mynd af Rudolf Hess, staðgengli Adolfs Hitlers. 23.5.2008 16:12 Plataður til að skjóta hálftamið ljón Danskur bogveiðimaður þykist illa svikinn eftir að hann komst að því að ljón sem hann felldi í Suður-Afríku var hálftamið. 23.5.2008 15:43 Til hamingju New York New York búar héldu í gær upp á 125 ára afmæli Brooklyn brúarinnar. Brúin er 1825 metra löng. Hún liggur yfir East River og tengir saman hverfin Broolyn og Manhattan. 23.5.2008 15:12 Nýjasta verk Havels fær góða dóma Áhorfendur risu úr sætum sínum og fögnuðu ákaft eftir frumsýningu á nýjasta leikverki Vaclavs Havel í Prag í gær. 23.5.2008 13:47 Hlaupið áfram með kyndil í Kína För Ólympíukyndilsins hófst á ný í morgun frá hafnarborginni Nangbo en för kyndilsins var stöðvuð þegar lýst var yfir þriggja daga þjóðarsorg til að minnast fórnarlamba jarðskjálftans mikla í Sichuan-héraði. 23.5.2008 13:43 Munaði hársbreidd að þota Blairs væri skotin niður Aðeins munaði nokkrum augnablikum að ísraelskar orrustuþotur skytu niður einkaþotu Tony Blairs, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands á miðvikudaginn. 23.5.2008 10:03 Stjórnvöld í Búrma hleypa björgunarliði inn í landið Stjórnvöld í Búrma hafa nú ákveðið að allir sem vilja geti komið inn í landið til að sinna þar björgunarstörfum. 23.5.2008 07:55 Helmingur hákarlastofna heimsins í útrýmingarhættu Ný rannsókn leiðir í ljós að um helmingur af hákarlastofnum heimsins eru í útrýmingarhættu þar af eru ellefu stofnar í bráðri hættu á að deyja út. 23.5.2008 07:43 Mikill eldsvoði í Rockwool verksmiðju á Jótlandi Slökkviliðið í landamærabænum Vamdrup á Jótlandi í Danmörku hefur barist í alla nótt við mikinn eldsvoða í Rockwool-verksmiðju bæjarins. 23.5.2008 07:40 Bandidos notar Grænland til að smygla hassi til Danmerkur Mótorhjólaklúbburinn Bandidos í Danmörku hefur notað Grænland sem hlekk í smygli á hassi til Danmerkur. 23.5.2008 07:16 Obama leitar að varaforsetaefni Barak Obama er nú byrjaður að svipast um eftir varaforsetaefni sínu. 23.5.2008 07:03 Verkamannaflokkurinn breski tapaði öruggu þingsæti Enn aukast vandræði George Brown forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn tapaði í aukakosningum í kjördæminu Crewe and Nantwich en kjördæmið hefur verið öruggt vígi flokksins um áratuga skeið. 23.5.2008 06:54 Tala látinna í Kína komin yfir 55.000 manns Tala látinni eftir jarðskjálftann í Kína er nú komin yfir 55.000 manns og ljóst er að meir en fimm milljón heimila eyðilögðust í skjálftanum. 23.5.2008 06:52 Yfirvöld í Texas ekki með heimild til að taka börn sértrúarsafnaðar Áfrýjunardómstóll í Texas hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómsyfirvöld í ríkinu hafi ekki haft neinar heimildir til að taka meir en 440 börn sértrúarsafnaðar í vörslu sína. 23.5.2008 06:49 Hvirfilbylur varð einum að bana Mikill hvirfilbylur braust út í norðurhluta Colorado ríkis í dag, með þeim afleiðingum að vinnuvélar fuku um koll, þak rifnuðu af húsum og að minnsta kosti einn maður lest. 22.5.2008 22:33 Tsvangirai ætlar heim til sín Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabve, hyggst snúa aftur heim til sín á laugardaginn, þrátt fyrir að fréttir hermi að búið sé að skipuleggja banatilræði gagnvart honum. 22.5.2008 21:23 Skotárás við Nørrebro Til harðra átaka kom við söluturn sem stendur við Nørrebro í Kaupmannahöfn nú undir kvöld 22.5.2008 20:13 Augað sér um Atlantsála Draumur 19. aldar verkfræðingsins Alexanders Stanhope St George er loks orðinn að veruleika. Barnabarn hans, Paul St George, hefur smíðað kíki með rúmlega þriggja metra breiðri linsu sem gerir Lundúnarbúum kleift að sjá yfir Atlantshafið 22.5.2008 17:07 Sýrlendingar hafna öllum skilyrðum um Golan hæðir Ísraelar eru tilbúnir til að skila Sýrlandi Golan hæðum. Sýrlendingar hafna hinsvegar þeim skilyrðum að þeir hætti þá stuðningi við hryðjuverkasamtök eins og Hamas og Hizbolla. 22.5.2008 16:36 Kjallarabarn vakið af dásvefni Læknar í Austurríki eru að vekja hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl af dásvefni sínum. 22.5.2008 13:47 Ekki var grasið grænna Vélvirki nokkur í bænum Carterton í Nýja-Sjálandi var handtekinn áður en hann náði að depla auga eftir að hafa í verulegu bjartsýniskasti boðið afgreiðslumanni á bensínstöð greiðslu í maríjúana fyrir tvo poka af M&M og einn af kartöfluflögum. 22.5.2008 11:27 Flugfélög grípa til neyðarráðstafana Flugfélög um allan heim gera nú margvíslegar neyðarráðstafanir til þess að reyna að mæta gríðarlegum hækkunum á eldsneyti. 22.5.2008 10:53 Ban Ki-moon í Búrma Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna er staddur í Búrma til þess að kynna sér aðstæður í landinu sem varð illa úti í fellibylnum Nargis fyrir þremur vikum. Ki-moon mun ferðast um Irrawaddy árósasvæðið þar sem fellybylurinn olli mestum skemmdum. 22.5.2008 10:13 150 látnir eftir að hafa drukkið göróttan drykk í Indlandi Um 150 manns eru látnir í suðurhluta Indlands eftir að hafa drukkið eitrað áfengi. 22.5.2008 10:01 Miklar óeiðir við Stamford Bridge eftir leikinn í nótt Til mikilla óeirða kom fyrir utan krá við Stamford Bridge heimavöll Chelsea í nótt. Um 50 lögreglumenn börðust í örvæntingu gegn um 200 mjög æstum Chelsea-aðdáendum. 22.5.2008 07:58 Japönsk yfirvöld rannsaka stuld á hvalkjöti Japönsk yfirvöld rannsaka nú hvort áhöfn á hvalveiðiskipi hafi stolið tonni af hvalkjöti eftir síðustu veiðiferð skipsins. 22.5.2008 07:53 Brenndu fimmtán konur til bana sem nornir Æstur múgur í Kenía brenndi fimmtán konur til bana í vikunni en þær voru sakaðar um að vera nornir. 22.5.2008 07:51 Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. 22.5.2008 07:45 Edward Kennedy útskrifast af sjúkrahúsi Öldungardeildarþingmaðurinn Edward Kennedy var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær en hann hefur greinst með krabbamein í heila. 22.5.2008 07:23 Miklar samgöngutruflanir í Frakklandi vegna verkfalls Miklar truflanir eru nú á samgöngum í Frakklandi eftir að járnbrautarstarfsmenn, strætóbílstjórar og aðrir starfshópar í samgöngugeiranum hófu eins dags verkfall í morgun. 22.5.2008 07:14 Ruslavandi Napólí líkt og hamfarir Tekið verður á ruslvandamáli Napólíborgar á Ítalíu líkt og um náttúruhamfarir sé að ræða. Frá þessu greindi Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, í dag eftir ríkisstjórnarfund í borginni. 21.5.2008 23:33 Herinn kallaður út til að stöðva árásir á innflytendur Thabo Mbeki, forseti Suður-Afríku, hefur kallað til her landsins til þess að reyna að binda enda á árásir á innflytjendur í Jóhannesarborg og Durban undanfarna daga. 21.5.2008 23:13 Konunglegt brúðkaup á laugardag Danir búa sig nú undir það að halda konunglegt brúðkaup næstkomandi laugardag. Þá gengur Jóakim Danaprins að eiga sína heitelskuðu til tveggja ára hina frönsku Maríu. 21.5.2008 21:03 Sjá næstu 50 fréttir
Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. 25.5.2008 18:45
Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. 25.5.2008 18:30
Risaþota brotnaði í tvennt Boeing 747-risaþota brotnaði í tvennt þegar hún rann út af flugbraut í flugtaki frá Savantem-flugvellinum í Brussel í Belgíu í dag. Flugvélin var í vöruflutningum og í eigu bandarísks flugfélags. Fjórir af fimm í áhöfn slösuðust lítillega í óhappinu. 25.5.2008 15:25
Segja Marulanda fallinn Talsmaður stjórnarhersins í Kólumbíu greindi frá því í morgun að Manuel Marulanda, leiðtogi og stofnandi FARC-skæruliðasamtakanna, væri allur. 25.5.2008 10:57
Eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í morgun Öflugur eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í Suðvestur-Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking sem er í um fimmtán hundruð kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans sem reið yfir fyrir tæpum hálfum mánuði og varð tugum þúsunda að bana. 25.5.2008 10:24
Glæsilegt brúðkaup Jóakims og Marie Að sögn Danmarks Radio og Ekstrabladet féllu ófá tár í kirkjunni í Møgeltønder á Suður-Jótlandi þegar Jóakim prins kvæntist hinni frönsku heitkonu sinni, Marie Cavallier. 24.5.2008 19:41
Kanadísk heilbrigðisyfirvöld vara við kynlífslyfjum Landlæknir í Kanada varar eindregið við notkun ýmiss konar svartamarkaðskynlífslyfja sem ætlað er að bæta, breyta, skerpa og skreyta kynlíf, kynlífsupplifun og frammistöðu í launhelgum svefnherbergisins. 24.5.2008 19:22
Rannsókn lögreglu komin af fótum fram Fjórði mannsfóturinn rak á land á lítilli eyju nálægt Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada á fimmtudaginn. Lögregla stendur ráðþrota gagnvart fótunum fjórum en hinir fyrstu þrír 24.5.2008 17:23
Tsvangiari heim í dag Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, er væntanlegur aftur heim í dag. Hann frestaði heimkomu sinni fyrir viku vegna ótta um fyrirsát. 24.5.2008 13:30
John McCain er við hestaheilsu samkvæmt læknaskýrslum John McCain, forsetaefni repúblikana, birti í dag læknaskýrslur um sig, frá árunum 2000 – 2008. 23.5.2008 23:30
Ókeypis skammbyssa með hverjum seldum bíl Bílasala í Bandaríkjunum býður ókeypis skammbyssu með hverjum bíl sem er seldur. 23.5.2008 20:32
Pöndurnar tínast heim Tíu pöndur hurfu úr verndar- og rannsókanarstöð fyrir pandabirni í Sichuan héraði í Kína, þegar jarðskjálftinn reið þar yfir hinn tólfta þessa mánaðar. 23.5.2008 16:43
Sieg HEIL Þýska póstfyrirtækið Deutche Post sendi óvart frá sér frímerki með mynd af Rudolf Hess, staðgengli Adolfs Hitlers. 23.5.2008 16:12
Plataður til að skjóta hálftamið ljón Danskur bogveiðimaður þykist illa svikinn eftir að hann komst að því að ljón sem hann felldi í Suður-Afríku var hálftamið. 23.5.2008 15:43
Til hamingju New York New York búar héldu í gær upp á 125 ára afmæli Brooklyn brúarinnar. Brúin er 1825 metra löng. Hún liggur yfir East River og tengir saman hverfin Broolyn og Manhattan. 23.5.2008 15:12
Nýjasta verk Havels fær góða dóma Áhorfendur risu úr sætum sínum og fögnuðu ákaft eftir frumsýningu á nýjasta leikverki Vaclavs Havel í Prag í gær. 23.5.2008 13:47
Hlaupið áfram með kyndil í Kína För Ólympíukyndilsins hófst á ný í morgun frá hafnarborginni Nangbo en för kyndilsins var stöðvuð þegar lýst var yfir þriggja daga þjóðarsorg til að minnast fórnarlamba jarðskjálftans mikla í Sichuan-héraði. 23.5.2008 13:43
Munaði hársbreidd að þota Blairs væri skotin niður Aðeins munaði nokkrum augnablikum að ísraelskar orrustuþotur skytu niður einkaþotu Tony Blairs, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands á miðvikudaginn. 23.5.2008 10:03
Stjórnvöld í Búrma hleypa björgunarliði inn í landið Stjórnvöld í Búrma hafa nú ákveðið að allir sem vilja geti komið inn í landið til að sinna þar björgunarstörfum. 23.5.2008 07:55
Helmingur hákarlastofna heimsins í útrýmingarhættu Ný rannsókn leiðir í ljós að um helmingur af hákarlastofnum heimsins eru í útrýmingarhættu þar af eru ellefu stofnar í bráðri hættu á að deyja út. 23.5.2008 07:43
Mikill eldsvoði í Rockwool verksmiðju á Jótlandi Slökkviliðið í landamærabænum Vamdrup á Jótlandi í Danmörku hefur barist í alla nótt við mikinn eldsvoða í Rockwool-verksmiðju bæjarins. 23.5.2008 07:40
Bandidos notar Grænland til að smygla hassi til Danmerkur Mótorhjólaklúbburinn Bandidos í Danmörku hefur notað Grænland sem hlekk í smygli á hassi til Danmerkur. 23.5.2008 07:16
Obama leitar að varaforsetaefni Barak Obama er nú byrjaður að svipast um eftir varaforsetaefni sínu. 23.5.2008 07:03
Verkamannaflokkurinn breski tapaði öruggu þingsæti Enn aukast vandræði George Brown forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn tapaði í aukakosningum í kjördæminu Crewe and Nantwich en kjördæmið hefur verið öruggt vígi flokksins um áratuga skeið. 23.5.2008 06:54
Tala látinna í Kína komin yfir 55.000 manns Tala látinni eftir jarðskjálftann í Kína er nú komin yfir 55.000 manns og ljóst er að meir en fimm milljón heimila eyðilögðust í skjálftanum. 23.5.2008 06:52
Yfirvöld í Texas ekki með heimild til að taka börn sértrúarsafnaðar Áfrýjunardómstóll í Texas hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómsyfirvöld í ríkinu hafi ekki haft neinar heimildir til að taka meir en 440 börn sértrúarsafnaðar í vörslu sína. 23.5.2008 06:49
Hvirfilbylur varð einum að bana Mikill hvirfilbylur braust út í norðurhluta Colorado ríkis í dag, með þeim afleiðingum að vinnuvélar fuku um koll, þak rifnuðu af húsum og að minnsta kosti einn maður lest. 22.5.2008 22:33
Tsvangirai ætlar heim til sín Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabve, hyggst snúa aftur heim til sín á laugardaginn, þrátt fyrir að fréttir hermi að búið sé að skipuleggja banatilræði gagnvart honum. 22.5.2008 21:23
Skotárás við Nørrebro Til harðra átaka kom við söluturn sem stendur við Nørrebro í Kaupmannahöfn nú undir kvöld 22.5.2008 20:13
Augað sér um Atlantsála Draumur 19. aldar verkfræðingsins Alexanders Stanhope St George er loks orðinn að veruleika. Barnabarn hans, Paul St George, hefur smíðað kíki með rúmlega þriggja metra breiðri linsu sem gerir Lundúnarbúum kleift að sjá yfir Atlantshafið 22.5.2008 17:07
Sýrlendingar hafna öllum skilyrðum um Golan hæðir Ísraelar eru tilbúnir til að skila Sýrlandi Golan hæðum. Sýrlendingar hafna hinsvegar þeim skilyrðum að þeir hætti þá stuðningi við hryðjuverkasamtök eins og Hamas og Hizbolla. 22.5.2008 16:36
Kjallarabarn vakið af dásvefni Læknar í Austurríki eru að vekja hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl af dásvefni sínum. 22.5.2008 13:47
Ekki var grasið grænna Vélvirki nokkur í bænum Carterton í Nýja-Sjálandi var handtekinn áður en hann náði að depla auga eftir að hafa í verulegu bjartsýniskasti boðið afgreiðslumanni á bensínstöð greiðslu í maríjúana fyrir tvo poka af M&M og einn af kartöfluflögum. 22.5.2008 11:27
Flugfélög grípa til neyðarráðstafana Flugfélög um allan heim gera nú margvíslegar neyðarráðstafanir til þess að reyna að mæta gríðarlegum hækkunum á eldsneyti. 22.5.2008 10:53
Ban Ki-moon í Búrma Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna er staddur í Búrma til þess að kynna sér aðstæður í landinu sem varð illa úti í fellibylnum Nargis fyrir þremur vikum. Ki-moon mun ferðast um Irrawaddy árósasvæðið þar sem fellybylurinn olli mestum skemmdum. 22.5.2008 10:13
150 látnir eftir að hafa drukkið göróttan drykk í Indlandi Um 150 manns eru látnir í suðurhluta Indlands eftir að hafa drukkið eitrað áfengi. 22.5.2008 10:01
Miklar óeiðir við Stamford Bridge eftir leikinn í nótt Til mikilla óeirða kom fyrir utan krá við Stamford Bridge heimavöll Chelsea í nótt. Um 50 lögreglumenn börðust í örvæntingu gegn um 200 mjög æstum Chelsea-aðdáendum. 22.5.2008 07:58
Japönsk yfirvöld rannsaka stuld á hvalkjöti Japönsk yfirvöld rannsaka nú hvort áhöfn á hvalveiðiskipi hafi stolið tonni af hvalkjöti eftir síðustu veiðiferð skipsins. 22.5.2008 07:53
Brenndu fimmtán konur til bana sem nornir Æstur múgur í Kenía brenndi fimmtán konur til bana í vikunni en þær voru sakaðar um að vera nornir. 22.5.2008 07:51
Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. 22.5.2008 07:45
Edward Kennedy útskrifast af sjúkrahúsi Öldungardeildarþingmaðurinn Edward Kennedy var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær en hann hefur greinst með krabbamein í heila. 22.5.2008 07:23
Miklar samgöngutruflanir í Frakklandi vegna verkfalls Miklar truflanir eru nú á samgöngum í Frakklandi eftir að járnbrautarstarfsmenn, strætóbílstjórar og aðrir starfshópar í samgöngugeiranum hófu eins dags verkfall í morgun. 22.5.2008 07:14
Ruslavandi Napólí líkt og hamfarir Tekið verður á ruslvandamáli Napólíborgar á Ítalíu líkt og um náttúruhamfarir sé að ræða. Frá þessu greindi Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, í dag eftir ríkisstjórnarfund í borginni. 21.5.2008 23:33
Herinn kallaður út til að stöðva árásir á innflytendur Thabo Mbeki, forseti Suður-Afríku, hefur kallað til her landsins til þess að reyna að binda enda á árásir á innflytjendur í Jóhannesarborg og Durban undanfarna daga. 21.5.2008 23:13
Konunglegt brúðkaup á laugardag Danir búa sig nú undir það að halda konunglegt brúðkaup næstkomandi laugardag. Þá gengur Jóakim Danaprins að eiga sína heitelskuðu til tveggja ára hina frönsku Maríu. 21.5.2008 21:03