Fleiri fréttir Sýrland og Ísrael í óvæntum friðarviðræðum Sýrlendingar og Ísraelar eiga í óbeinum friðarviðræðum í Tyrklandi. Formlega séð eiga löndin tvö í stríði en það ríkir þó vopnahlé sem staðið hefur síðan 1974. 21.5.2008 10:55 Stærsta nagdýr sögunnar skreppur saman Stærsta nagdýr sögunnar var ekki eins stórt og vísindamenn töldu áður. Er fyrstu fregnir bárust af fundi á steingerðri hauskúpu þess í Úrúgvæ var talið að það hefði verið á stærð við nautgrip og vegið eitt tonn. Nánari rannsóknir hafa leitt í ljós að þyngd þess og stærð var um þrefalt minni en það. 21.5.2008 10:39 Fundu sprengifimt efni á manni við kjarnorkuver í Svíþjóð Sænska lögreglan yfirheyrir nú logsuðumann sem gripinn var með leifar af sprengiefni á sér við komuna í Oskarshamn-kjarnorkuverið á suðausturströnd Svíþjóðar í morgun. 21.5.2008 10:30 Fjöldi ungra Dana með klamydíu tvöfaldaðist á tíu árum Fjöldi ungra Dana sem þjáist af kynsjúkdóminum klamydíu hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum og veldur það heilbrigðisyfirvöldum landsins miklum áhyggjum. 21.5.2008 08:07 Grafið eftir líkum við búgarð Manson-fjölskyldunnar Lögregla og rannsóknarmenn eru nú farnir að grafa eftir líkum í grennd við búgarð Charles Manson og fjölskyldu hans. 21.5.2008 07:56 Bandarískir þingmenn vilja lögsækja OPEC samtökin Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem gerir bandaríska dómsmálaráðuneytinu kleyft að hefja lögsókn gegn OPEC ríkjunum fyrir að takmarka framleiðsluna á olíu og hafa samráð um verðlagningu á hráolíunni. 21.5.2008 07:45 Tala látinna komin yfir 40.000 manns í Kína Tala látinni í jarðskjálftanum stóra í Kína í síðustu viku eru nú komin yfir 40.000 manns. 21.5.2008 07:42 Obama er hársbreidd frá útnefningu sem forsetaefni Barak Obama er nú hársbreidd frá því að geta lýst sig sigurvegarann og þar með forsetaefnið í forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum. Hann vann í Oregon í nótt en Hillary Clinton sigraði í Kentucky. 21.5.2008 05:55 Hillary sigurstrangleg í Kentucky Hillary Clinton vinnur forkosningar demókrata í Kentucky, samkvæmt spám Fox fréttastofunnar. Hins vegar er talið að Barack Obama hafi betur í Oregon. Kosið var í báðum þessum ríkjum í dag. 20.5.2008 23:50 Edward Kennedy með heilaæxli Edward Kennedy, sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings, er með heilaæxli, eftir því sem læknar á Massachusettes General Hospital segja. Kennedy var flogið á spítala í Boston um síðustu helgi eftir að hafa fengið einhverskonar flog. 20.5.2008 18:41 Valsinn hennar Matthildar var ástaróður -myndband Lagið fjöruga Waltzing Mathilda er oft kallað óopinber þjóðsöngur Ástrala. 20.5.2008 16:04 Fílharmonían í Berlín brennur Þýskir slökkviliðsmenn berjast nú við eldsvoða í Berlínar fílharmóníunni. Eldurinn kom upp í þessu fræga húsi á tónleikum í dag en að sögn talsmanns slökkviliðsins tókst vel að koma tónleikagestum út. 170 slökkviliðsmenn eru á staðnum og 30 brunabílar. 20.5.2008 14:48 Kínverjar hervæðast í geimnum Kínverjar reka mjög herskáa geimferðastefnu að sögn bandarískra sérfræðinga. 20.5.2008 14:42 Bretar smíða tvö flugmóðurskip Breska ríkistjórnin mun á næstunni undirrita samning um smíði tveggja flugmóðurskipa. 20.5.2008 13:47 Verkfall að lama innanlandsflug í Noregi Verkfall norskra flugvallarstarfsmanna er smám saman að lama innanlandsflug í Noregi. 20.5.2008 12:45 Hátt í 40 þúsund látnir í Sichuan-héraði Yfirvöld í Sichuan-héraði greindu frá því í morgun að 39.500 mann væru nú látnir eftir jarðskjálftann í héraðinu í síðustu viku. 20.5.2008 11:25 Kona lést í strætóslysi í London Kona lést í morgun þegar rúta lenti í árekstri á Tower Bridge Road í London. Átján farþegar strætisvagnsins eru slasaðir, sumir alvarlega, í slysinu sem er mjög alvarlegt. Slysið átti sér stað í morgun þegar vagninn keyrði á tré. 20.5.2008 11:06 Hlýnun jarðar ógnar fuglastofnum heimsins Ný könnun á vegum BirdLife International sýnir að hlýnun jarðar ógnar nú fuglastofnum heimsins. Talið er að um áttundi hluti fuglastofna heimsins sé nú í útrýmingarhættu eða samtals 1.226 tegundir. 20.5.2008 10:48 Fjöldadráp á kengúrum Dýravinum í Ástralíu tókst ekki að koma í veg fyrir að 400 kengúrur væru drepnar í herstöð í grennd við höfuðborgina Canberra í dag. 20.5.2008 10:42 Þriggja daga þjóðarsorg í Búrma Þriggja daga þjóðarsorg hófst í Búrma í dag til að minnast fórnarlamba fellibylsins þar sem um 130.000 manns fórust og tvær milljónir manna eru heimilislausir. 20.5.2008 07:56 Bandaríski sendiherrann í Venesúela á teppið Stjórnvöld í Venesúela hafa kallað bandaríska sendiherrann í landinu á sinn fund. Ætlun er að krefja hann skýringa á því afhverju bandarísk herflugvél rauf lofthelgi Venesúela á laugardag. 20.5.2008 07:53 Dýrasti Ferrari-bíll sögunnar seldur á uppboði Dýrasti Ferrari-bíll sögunnar var seldur á uppboði á Ítalíu í gær. Þetta er 47 ára gamall svartur Ferrari GT California Spyder sem eitt sinn var í eigu Hollywood-leikarans James Cuburn. 20.5.2008 07:49 Reyndi að selja myndir af Fritzl-fjölskyldunni í meðferð Starfsmaður á sjúkrahúsi því í Amstetten í Austurríki sem fórnarlömb og fjölskylda Josef Fritzl dvelja á var staðinn að því að reyna að selja evrópskum fjölmiðlum myndir af þessu fólki. 20.5.2008 07:43 Skelfing í Kína vegna fréttar um annan jarðskjálfta Mikil skelfing greip um sig í borginni Chengdu í Kína er sjónvarpsþulur sagði að von væri á stórum jarðskjálfta þar í gærkvöldi. 20.5.2008 07:35 Tengsl milli farsímanotkunar mæðra og hegðunar hjá börnum Ný umfangsmikil dönsk rannsókn gefur til kynna að verðandi mæður sem nota mikið farsíma meðan á óléttunni stendur eiga á hættu að börn þeirra þjáist af hegðunarvandmálum. 20.5.2008 07:27 Buffet vill Obama sem forseta Bandaríkjamaðurinn Warren Buffet, ríkasti maður heims, lýsti í dag yfir stuðningi við Barack Obama sem næsta forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Frankfurt. 19.5.2008 21:36 Berjast gegn glyðrulegum barnafatnaði í Noregi Hópur aðgerðasinna í Noregi hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína gegn glyðrulegum barnafatnaði í norskum barnafatabúðum. 19.5.2008 21:54 Segja Bandaríkjamenn hafa rofið lofthelgi Venesúela Stjórnvöld í Venesúela eru æf út í Bandaríkjamenn sem þau segja að hafi rofið lofthelgi landsins um helgina. Varnarmálaráðherra landsins, Gustavo Rangel, segir að þota frá bandaríska hernum hafi flogið yfir eyju úti fyrir strönd landsins sem tilheyri Venesúela. 19.5.2008 21:49 Ráðstefna 100 ríkja um bann við klasasprengjum Fulltrúar rúmlega 100 ríkja hófu í dag tveggja vikna langa ráðstefnu í írsku höfuðborginni Dublin þar sem fjallað verður um ráðstafanir til að banna notkun svokallaðra klasasprengja 19.5.2008 16:52 Hinsegin dagar ekki studdir á Ítalíu Nýr jafnréttisráðherra Ítalíu hefur neitað Hinsegin dögum homma og lesbía um stuðning. 19.5.2008 16:38 Danir flýja hátt matarverð Danir eru í vaxandi mæli að flýja hátt matarverð í heimalandinu. Matarverðið hefur hækkað mjög mikið á skömmum tíma. 19.5.2008 15:18 Tugþúsundir fanga myrtir í Kóreustríðinu Talið er að tugþúsundir fanga hafi verið myrtir í Suður-Kóreu í Kóreustríðinu á árunum 1950-1951. 19.5.2008 14:43 Tugir innflytjenda myrtir í Suður-Afríku Að minnsta kosti 22 innflytjendur hafa verið myrtir í Suður-Afríku undanfarna daga og fjölmargir særðir. 19.5.2008 14:28 Mugabe á nóg af skotfærum Í Zimbabwe er skotur á mat, rafmagni, drykkjarvatni, eldsneyti og yfirleitt öllum daglegum nauðsynjavörum. 19.5.2008 13:15 Skipstjórinn sagður ofurölvi þegar rússneskt skip strandaði Áhöfnin á rússneska flutningaskipinu MCL Trader, sem strandaði við Borgundarhólm um helgina, náði óvænt í gærkvöldi að losa skipið fyrir eigin vélarafli og sigla því skipstjóralausu til hafnar. 19.5.2008 13:00 Fórnarlamba jarðskjálfta minnst með þriggja mínútna þögn Kínverjar minntust þeirra sem létust í jarðskjálftanum mikla í Sesjúan í morgun með þriggja mínútna þögn. 19.5.2008 12:23 Norskum flugvöllum lokað einum af öðrum Sex norskum flugvöllum verður að öllum líkindum lokað á morgun vegna verkfalls flugvallastarfsmanna. 19.5.2008 11:56 Tilveru sælkerasveppa í Evrópu ógnað Tilveru svarta Perigord sveppsins (truffle) í Evrópu er nú ógnað vegna innrásar kínverskra sveppa inn á útbreiðslusvæði Perigord í Evrópu. 19.5.2008 11:00 Asíuríki skipuleggja hjálparstarf í Burma Herforingjastjórnin í Burma hefur ákveðið að þiggða aðstoð lækna og hjúkrunarfólks frá ríkjum í Suðaustur-Asíu. Utanríkisráðherra Singapore skýrði frá þessu í morgun. 19.5.2008 10:33 Hægir á hnattrænni hlýnun næsta áratug Næsti áratugur verður kaldari en menn höfðu búist við Evrópu og Norður-Ameríku og því hægst á hinni hnattrænu hlýnun þar. Þetta fullyrða fimm vísindamenn í tímaritinu Nature. 19.5.2008 10:19 Brown svarar spurningum á YouTube Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hyggst svara spurningum á myndbandavefnum YouTube í þeirri viðleitni að ná til yngri kjósenda og hrista af sér það orð að hann sé gamaldags. 19.5.2008 09:32 Starfsmenn Kaupmannahafnar 21 dag á ári í veikindaforföllum Hver borgarstarfsmaður Kaupmannahafnarborgar er frá vinnu vegna veikinda 21 dag á ári að meðaltali. Þetta þýðir að borgarbúar missa af þjónustu fyrir um 12 milljarða króna á hverju ári. 19.5.2008 07:46 MI5 blandast inn í kynlífshneyksli Max Mosley Breska leyniþjónustan MI5 blandast nú í kynlífshneyksli Max Mosley formanns Alþjóðlega kappaksturssambandsins og Formúlu eitt keppninnar. 19.5.2008 07:43 Neysluvatn í Napolí talið spillt vegna sorphauga Bandaríski flotinn í Napolí á Ítalíu hefur tekið prufur úr neysluvatni borgarinnar þar sem talið er að það sé mjög spillt sökum sorphauganna sem stöðugt hrúgast upp í borginni. 19.5.2008 07:39 Háttsettur foringi FARC skæruliðasamtakanna gefst upp Einn af æðstu foringjum FARC skæruliðasamtakanna í Kólombíu hefur gefið sig fram og er nú í haldi stjórnvalda. 19.5.2008 07:36 Sjá næstu 50 fréttir
Sýrland og Ísrael í óvæntum friðarviðræðum Sýrlendingar og Ísraelar eiga í óbeinum friðarviðræðum í Tyrklandi. Formlega séð eiga löndin tvö í stríði en það ríkir þó vopnahlé sem staðið hefur síðan 1974. 21.5.2008 10:55
Stærsta nagdýr sögunnar skreppur saman Stærsta nagdýr sögunnar var ekki eins stórt og vísindamenn töldu áður. Er fyrstu fregnir bárust af fundi á steingerðri hauskúpu þess í Úrúgvæ var talið að það hefði verið á stærð við nautgrip og vegið eitt tonn. Nánari rannsóknir hafa leitt í ljós að þyngd þess og stærð var um þrefalt minni en það. 21.5.2008 10:39
Fundu sprengifimt efni á manni við kjarnorkuver í Svíþjóð Sænska lögreglan yfirheyrir nú logsuðumann sem gripinn var með leifar af sprengiefni á sér við komuna í Oskarshamn-kjarnorkuverið á suðausturströnd Svíþjóðar í morgun. 21.5.2008 10:30
Fjöldi ungra Dana með klamydíu tvöfaldaðist á tíu árum Fjöldi ungra Dana sem þjáist af kynsjúkdóminum klamydíu hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum og veldur það heilbrigðisyfirvöldum landsins miklum áhyggjum. 21.5.2008 08:07
Grafið eftir líkum við búgarð Manson-fjölskyldunnar Lögregla og rannsóknarmenn eru nú farnir að grafa eftir líkum í grennd við búgarð Charles Manson og fjölskyldu hans. 21.5.2008 07:56
Bandarískir þingmenn vilja lögsækja OPEC samtökin Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem gerir bandaríska dómsmálaráðuneytinu kleyft að hefja lögsókn gegn OPEC ríkjunum fyrir að takmarka framleiðsluna á olíu og hafa samráð um verðlagningu á hráolíunni. 21.5.2008 07:45
Tala látinna komin yfir 40.000 manns í Kína Tala látinni í jarðskjálftanum stóra í Kína í síðustu viku eru nú komin yfir 40.000 manns. 21.5.2008 07:42
Obama er hársbreidd frá útnefningu sem forsetaefni Barak Obama er nú hársbreidd frá því að geta lýst sig sigurvegarann og þar með forsetaefnið í forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum. Hann vann í Oregon í nótt en Hillary Clinton sigraði í Kentucky. 21.5.2008 05:55
Hillary sigurstrangleg í Kentucky Hillary Clinton vinnur forkosningar demókrata í Kentucky, samkvæmt spám Fox fréttastofunnar. Hins vegar er talið að Barack Obama hafi betur í Oregon. Kosið var í báðum þessum ríkjum í dag. 20.5.2008 23:50
Edward Kennedy með heilaæxli Edward Kennedy, sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings, er með heilaæxli, eftir því sem læknar á Massachusettes General Hospital segja. Kennedy var flogið á spítala í Boston um síðustu helgi eftir að hafa fengið einhverskonar flog. 20.5.2008 18:41
Valsinn hennar Matthildar var ástaróður -myndband Lagið fjöruga Waltzing Mathilda er oft kallað óopinber þjóðsöngur Ástrala. 20.5.2008 16:04
Fílharmonían í Berlín brennur Þýskir slökkviliðsmenn berjast nú við eldsvoða í Berlínar fílharmóníunni. Eldurinn kom upp í þessu fræga húsi á tónleikum í dag en að sögn talsmanns slökkviliðsins tókst vel að koma tónleikagestum út. 170 slökkviliðsmenn eru á staðnum og 30 brunabílar. 20.5.2008 14:48
Kínverjar hervæðast í geimnum Kínverjar reka mjög herskáa geimferðastefnu að sögn bandarískra sérfræðinga. 20.5.2008 14:42
Bretar smíða tvö flugmóðurskip Breska ríkistjórnin mun á næstunni undirrita samning um smíði tveggja flugmóðurskipa. 20.5.2008 13:47
Verkfall að lama innanlandsflug í Noregi Verkfall norskra flugvallarstarfsmanna er smám saman að lama innanlandsflug í Noregi. 20.5.2008 12:45
Hátt í 40 þúsund látnir í Sichuan-héraði Yfirvöld í Sichuan-héraði greindu frá því í morgun að 39.500 mann væru nú látnir eftir jarðskjálftann í héraðinu í síðustu viku. 20.5.2008 11:25
Kona lést í strætóslysi í London Kona lést í morgun þegar rúta lenti í árekstri á Tower Bridge Road í London. Átján farþegar strætisvagnsins eru slasaðir, sumir alvarlega, í slysinu sem er mjög alvarlegt. Slysið átti sér stað í morgun þegar vagninn keyrði á tré. 20.5.2008 11:06
Hlýnun jarðar ógnar fuglastofnum heimsins Ný könnun á vegum BirdLife International sýnir að hlýnun jarðar ógnar nú fuglastofnum heimsins. Talið er að um áttundi hluti fuglastofna heimsins sé nú í útrýmingarhættu eða samtals 1.226 tegundir. 20.5.2008 10:48
Fjöldadráp á kengúrum Dýravinum í Ástralíu tókst ekki að koma í veg fyrir að 400 kengúrur væru drepnar í herstöð í grennd við höfuðborgina Canberra í dag. 20.5.2008 10:42
Þriggja daga þjóðarsorg í Búrma Þriggja daga þjóðarsorg hófst í Búrma í dag til að minnast fórnarlamba fellibylsins þar sem um 130.000 manns fórust og tvær milljónir manna eru heimilislausir. 20.5.2008 07:56
Bandaríski sendiherrann í Venesúela á teppið Stjórnvöld í Venesúela hafa kallað bandaríska sendiherrann í landinu á sinn fund. Ætlun er að krefja hann skýringa á því afhverju bandarísk herflugvél rauf lofthelgi Venesúela á laugardag. 20.5.2008 07:53
Dýrasti Ferrari-bíll sögunnar seldur á uppboði Dýrasti Ferrari-bíll sögunnar var seldur á uppboði á Ítalíu í gær. Þetta er 47 ára gamall svartur Ferrari GT California Spyder sem eitt sinn var í eigu Hollywood-leikarans James Cuburn. 20.5.2008 07:49
Reyndi að selja myndir af Fritzl-fjölskyldunni í meðferð Starfsmaður á sjúkrahúsi því í Amstetten í Austurríki sem fórnarlömb og fjölskylda Josef Fritzl dvelja á var staðinn að því að reyna að selja evrópskum fjölmiðlum myndir af þessu fólki. 20.5.2008 07:43
Skelfing í Kína vegna fréttar um annan jarðskjálfta Mikil skelfing greip um sig í borginni Chengdu í Kína er sjónvarpsþulur sagði að von væri á stórum jarðskjálfta þar í gærkvöldi. 20.5.2008 07:35
Tengsl milli farsímanotkunar mæðra og hegðunar hjá börnum Ný umfangsmikil dönsk rannsókn gefur til kynna að verðandi mæður sem nota mikið farsíma meðan á óléttunni stendur eiga á hættu að börn þeirra þjáist af hegðunarvandmálum. 20.5.2008 07:27
Buffet vill Obama sem forseta Bandaríkjamaðurinn Warren Buffet, ríkasti maður heims, lýsti í dag yfir stuðningi við Barack Obama sem næsta forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Frankfurt. 19.5.2008 21:36
Berjast gegn glyðrulegum barnafatnaði í Noregi Hópur aðgerðasinna í Noregi hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína gegn glyðrulegum barnafatnaði í norskum barnafatabúðum. 19.5.2008 21:54
Segja Bandaríkjamenn hafa rofið lofthelgi Venesúela Stjórnvöld í Venesúela eru æf út í Bandaríkjamenn sem þau segja að hafi rofið lofthelgi landsins um helgina. Varnarmálaráðherra landsins, Gustavo Rangel, segir að þota frá bandaríska hernum hafi flogið yfir eyju úti fyrir strönd landsins sem tilheyri Venesúela. 19.5.2008 21:49
Ráðstefna 100 ríkja um bann við klasasprengjum Fulltrúar rúmlega 100 ríkja hófu í dag tveggja vikna langa ráðstefnu í írsku höfuðborginni Dublin þar sem fjallað verður um ráðstafanir til að banna notkun svokallaðra klasasprengja 19.5.2008 16:52
Hinsegin dagar ekki studdir á Ítalíu Nýr jafnréttisráðherra Ítalíu hefur neitað Hinsegin dögum homma og lesbía um stuðning. 19.5.2008 16:38
Danir flýja hátt matarverð Danir eru í vaxandi mæli að flýja hátt matarverð í heimalandinu. Matarverðið hefur hækkað mjög mikið á skömmum tíma. 19.5.2008 15:18
Tugþúsundir fanga myrtir í Kóreustríðinu Talið er að tugþúsundir fanga hafi verið myrtir í Suður-Kóreu í Kóreustríðinu á árunum 1950-1951. 19.5.2008 14:43
Tugir innflytjenda myrtir í Suður-Afríku Að minnsta kosti 22 innflytjendur hafa verið myrtir í Suður-Afríku undanfarna daga og fjölmargir særðir. 19.5.2008 14:28
Mugabe á nóg af skotfærum Í Zimbabwe er skotur á mat, rafmagni, drykkjarvatni, eldsneyti og yfirleitt öllum daglegum nauðsynjavörum. 19.5.2008 13:15
Skipstjórinn sagður ofurölvi þegar rússneskt skip strandaði Áhöfnin á rússneska flutningaskipinu MCL Trader, sem strandaði við Borgundarhólm um helgina, náði óvænt í gærkvöldi að losa skipið fyrir eigin vélarafli og sigla því skipstjóralausu til hafnar. 19.5.2008 13:00
Fórnarlamba jarðskjálfta minnst með þriggja mínútna þögn Kínverjar minntust þeirra sem létust í jarðskjálftanum mikla í Sesjúan í morgun með þriggja mínútna þögn. 19.5.2008 12:23
Norskum flugvöllum lokað einum af öðrum Sex norskum flugvöllum verður að öllum líkindum lokað á morgun vegna verkfalls flugvallastarfsmanna. 19.5.2008 11:56
Tilveru sælkerasveppa í Evrópu ógnað Tilveru svarta Perigord sveppsins (truffle) í Evrópu er nú ógnað vegna innrásar kínverskra sveppa inn á útbreiðslusvæði Perigord í Evrópu. 19.5.2008 11:00
Asíuríki skipuleggja hjálparstarf í Burma Herforingjastjórnin í Burma hefur ákveðið að þiggða aðstoð lækna og hjúkrunarfólks frá ríkjum í Suðaustur-Asíu. Utanríkisráðherra Singapore skýrði frá þessu í morgun. 19.5.2008 10:33
Hægir á hnattrænni hlýnun næsta áratug Næsti áratugur verður kaldari en menn höfðu búist við Evrópu og Norður-Ameríku og því hægst á hinni hnattrænu hlýnun þar. Þetta fullyrða fimm vísindamenn í tímaritinu Nature. 19.5.2008 10:19
Brown svarar spurningum á YouTube Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hyggst svara spurningum á myndbandavefnum YouTube í þeirri viðleitni að ná til yngri kjósenda og hrista af sér það orð að hann sé gamaldags. 19.5.2008 09:32
Starfsmenn Kaupmannahafnar 21 dag á ári í veikindaforföllum Hver borgarstarfsmaður Kaupmannahafnarborgar er frá vinnu vegna veikinda 21 dag á ári að meðaltali. Þetta þýðir að borgarbúar missa af þjónustu fyrir um 12 milljarða króna á hverju ári. 19.5.2008 07:46
MI5 blandast inn í kynlífshneyksli Max Mosley Breska leyniþjónustan MI5 blandast nú í kynlífshneyksli Max Mosley formanns Alþjóðlega kappaksturssambandsins og Formúlu eitt keppninnar. 19.5.2008 07:43
Neysluvatn í Napolí talið spillt vegna sorphauga Bandaríski flotinn í Napolí á Ítalíu hefur tekið prufur úr neysluvatni borgarinnar þar sem talið er að það sé mjög spillt sökum sorphauganna sem stöðugt hrúgast upp í borginni. 19.5.2008 07:39
Háttsettur foringi FARC skæruliðasamtakanna gefst upp Einn af æðstu foringjum FARC skæruliðasamtakanna í Kólombíu hefur gefið sig fram og er nú í haldi stjórnvalda. 19.5.2008 07:36