Fleiri fréttir

Sinubruni á Bíldudal

Snemma morguns síðastliðinn mánudag barst lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um sinubruna á Bíldudal.

Spurði Katrínu um ummæli Bjarna um Samherjaskjölin í The Guardian

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, nýtti tækifærið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag og innti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, eftir afstöðu hennar til ummæla sem höfð eru eftir Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra í breska blaðinu The Guardian um Samherjaskjölin.

Spöruðu 20 prósent eftir útboð á þvagleggjum

Útgjöld Sjúkratrygginga vegna niðurgreiddra þvagleggja til nær fimm hundruð notenda hafa lækkað um fimmtung eftir útboð. Heilbrigðisráðherra segir samráð við notendur leggjanna koma til greina við útboð í framtíðinni.

Minnihlutinn vill kosningu um gróðurhvelfingarnar

Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur leggur til að farið verði í íbúakosningu um gróðurhvelfingar sem reisa á við Elliðaárdalinn. Oddviti Pírata segir tillöguna ódýrt áróðurstrikk af hálfu minnihlutans og misnotkun á hugmyndum um íbúalýðræði. Að auki standist tillagan ekki formkröfur slíkra mála.

Grófu fyrir laxahrognum í tíu stiga gaddi

Einn umfangsmesti gröftur hrogna Norður-Atlantshafslaxins sem um getur fór fram nýverið í Selá. Veiðiklúbburinn Strengur gróf milljónir hrogna í tíu stiga gaddi undir handleiðslu Hafrannsóknastofnunar.

Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum

Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

„Þeir ætluðu að ræna mér, stelpunni með kórónuna“

Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrverandi ungfrú heimur, segir að skæruliðar í El Salvador hafi reynt að ræna henni á árum áður. Það hafi gerst þegar hún heimsótti landið í kjölfar þess að vinna Miss World keppnina.

Þakklæti efst í huga í dag

Þakklæti til viðbragðsaðila er efst í huga konu sem missti tveggja ára bróður sinn í umferðarslysi og á systur sem slasaðist alvarlega í umferðinni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.