Vilja geta lokað áður en fólk lendir í sjónum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. nóvember 2019 12:02 Skjáskot úr myndbandi sem ferðamaður í tók í Reynisfjöru 11. nóvember síðastliðinn. Myndbandið má sjá neðar í fréttinni. Fjögur ráðuneyti hafa ákveðið að ráðast í gerð áhættumats við Reynisfjöru vegna tíðra slysa á svæðinu. Gert er ráð fyrir að matið muni nýtast vel þegar grípa þarf til tímabundinna lokana í fjörunni. Í síðustu viku slasaðist ferðamaður á öxl þegar alda tók hann með sér og velti um í fjörunni. Greint er frá málinu í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Ráðuneytin sem standa að gerð hættumatsins eru dómsmálaráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ásamt samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu.Sjá einnig: „Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að hættumatið muni auðvelda lögreglu og öðrum viðeigandi aðilum að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða, til dæmis lokana, þegar aðstæður gefa tilefni til þess. „Þessi lokun er hugsuð fyrir þessar aðstæður sem geta myndast, sem hættumatið á í rauninni að hjálpa okkur við að meta. Þannig að við getum mögulega lokað áður en fólk lendir í sjónum.“Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á SuðurlandiVísir/Stöð2Sveinn vonast til þess að hættumatið taki sem stystan tíma en nú taki við vinnsla úr umfangsmiklu gagnasafni, m.a. frá Veðurstofu Íslands og Vegagerðinni. Aðspurður segir hann að varanlegar lokanir við Reynisfjöru séu þó ekki í pípunum. „Við ætlum að byrja á að fá þetta mat í gegn og þessa áhættugreiningu, og sjá hvert það leiðir okkur. Það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir um lokun eða slíkt, ekki nema svæðið undir hamrinum þar sem grjóthrunið varð en það er náttúrulega búið að vera lokað síðan hrundi.“ Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins og þar hafa ítrekað orðið slys síðustu ár, einkum meðal erlendra ferðamanna sem virðast virða viðvörunarskilti í fjörunni að vettugi. Nú síðast slasaðist ferðamaður í fjörunni 11. nóvember síðastliðinn þegar alda hrifsaði hóp ferðamanna með sér og velti um í fjörunni.Myndband af atvikinu, sem sjá má í spilaranum hér að ofan, vakti mikla athygli. Þórólfur Sævar Sæmundsson leiðsögumaður sagði í samtali við Vísi að hann hefði aldrei séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og í umrætt skipti. Sveinn segist þó ekki merkja aukningu í slysum á svæðinu, þau verði jafnt og þétt yfir árið. „Okkur vantar nú þetta tól til að geta sagt: Nú eru þær aðstæður að það er ekki forsvaranlegt að hafa svæðið opið. Við erum að halda áfram að gera okkar besta til að tryggja öryggi fólks á svæðinu,“ segir Sveinn. Nokkur banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðustu ár. Bandarísk kona á áttræðisaldri beið bana þegar brimalda hrifsaði hana út á dýpið árið 2007. Árið 2016 lést kínverskur ferðamaður um fertugt þegar stór alda sló honum í bergið. Síðast varð banaslys tengt briminu í janúar í fyrra þegar þýsk kona fór í sjóinn við Kirkjufjöru. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Fjármagnar áhættumat á Reynisfjöru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, mun fjármagna og fylgja eftir verkefni um áhættumat fyrir Reynisfjöru ásamt skilgreiningu verkferla. 16. nóvember 2019 10:00 „Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag. 11. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Sjá meira
Fjögur ráðuneyti hafa ákveðið að ráðast í gerð áhættumats við Reynisfjöru vegna tíðra slysa á svæðinu. Gert er ráð fyrir að matið muni nýtast vel þegar grípa þarf til tímabundinna lokana í fjörunni. Í síðustu viku slasaðist ferðamaður á öxl þegar alda tók hann með sér og velti um í fjörunni. Greint er frá málinu í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Ráðuneytin sem standa að gerð hættumatsins eru dómsmálaráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ásamt samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu.Sjá einnig: „Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að hættumatið muni auðvelda lögreglu og öðrum viðeigandi aðilum að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða, til dæmis lokana, þegar aðstæður gefa tilefni til þess. „Þessi lokun er hugsuð fyrir þessar aðstæður sem geta myndast, sem hættumatið á í rauninni að hjálpa okkur við að meta. Þannig að við getum mögulega lokað áður en fólk lendir í sjónum.“Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á SuðurlandiVísir/Stöð2Sveinn vonast til þess að hættumatið taki sem stystan tíma en nú taki við vinnsla úr umfangsmiklu gagnasafni, m.a. frá Veðurstofu Íslands og Vegagerðinni. Aðspurður segir hann að varanlegar lokanir við Reynisfjöru séu þó ekki í pípunum. „Við ætlum að byrja á að fá þetta mat í gegn og þessa áhættugreiningu, og sjá hvert það leiðir okkur. Það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir um lokun eða slíkt, ekki nema svæðið undir hamrinum þar sem grjóthrunið varð en það er náttúrulega búið að vera lokað síðan hrundi.“ Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins og þar hafa ítrekað orðið slys síðustu ár, einkum meðal erlendra ferðamanna sem virðast virða viðvörunarskilti í fjörunni að vettugi. Nú síðast slasaðist ferðamaður í fjörunni 11. nóvember síðastliðinn þegar alda hrifsaði hóp ferðamanna með sér og velti um í fjörunni.Myndband af atvikinu, sem sjá má í spilaranum hér að ofan, vakti mikla athygli. Þórólfur Sævar Sæmundsson leiðsögumaður sagði í samtali við Vísi að hann hefði aldrei séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og í umrætt skipti. Sveinn segist þó ekki merkja aukningu í slysum á svæðinu, þau verði jafnt og þétt yfir árið. „Okkur vantar nú þetta tól til að geta sagt: Nú eru þær aðstæður að það er ekki forsvaranlegt að hafa svæðið opið. Við erum að halda áfram að gera okkar besta til að tryggja öryggi fólks á svæðinu,“ segir Sveinn. Nokkur banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðustu ár. Bandarísk kona á áttræðisaldri beið bana þegar brimalda hrifsaði hana út á dýpið árið 2007. Árið 2016 lést kínverskur ferðamaður um fertugt þegar stór alda sló honum í bergið. Síðast varð banaslys tengt briminu í janúar í fyrra þegar þýsk kona fór í sjóinn við Kirkjufjöru.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Fjármagnar áhættumat á Reynisfjöru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, mun fjármagna og fylgja eftir verkefni um áhættumat fyrir Reynisfjöru ásamt skilgreiningu verkferla. 16. nóvember 2019 10:00 „Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag. 11. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Sjá meira
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59
Fjármagnar áhættumat á Reynisfjöru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, mun fjármagna og fylgja eftir verkefni um áhættumat fyrir Reynisfjöru ásamt skilgreiningu verkferla. 16. nóvember 2019 10:00
„Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag. 11. nóvember 2019 22:15