Best ef kýr liggja sem allra mest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2019 19:45 Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“. Landbúnaður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira
Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“.
Landbúnaður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira