Fleiri fréttir Drengurinn er kominn í leitirnar Drengurinn skilaði sér ekki heim eftir skóla. 9.11.2017 21:02 Tilfinningaþrungin stund þegar fyrrverandi sjómaður hitti bjargvætt sinn aftur: "Þú hefðir gert það sama fyrir mig“ Guðmundur Ólafsson var 23 ára slökkviliðsmaður í Vestmannaeyjum þegar hann bjargaði Bart Gulpen, belgískum sjómanni, úr háska. 9.11.2017 20:45 Ók á 140 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á meðan hann horfði á Youtube myndband Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sportbíls fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og hafði hann verið í símanum undir stýri. 9.11.2017 20:00 Líklegt að Alþingi komi saman innan hálfs mánaðar Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. 9.11.2017 20:00 Bílvelta á Suðurlandsbraut Bíll velti á Suðurlandsbrautinni rétt fyrir klukkan sjö í kvöld eftir árekstur tveggja bíla. 9.11.2017 19:16 Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni Steinari Benedikt Bogason hæstaréttardómari hefur höfðað dómsmál á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni vegna ummæla sem birtust í nýlegu riti hans um Hæstarétt. 9.11.2017 19:08 Dæmdur fyrir að áreita drengi í Laugardalslauginni Atvikið átti sér stað í heitum potti í lauginni árið 2014. 9.11.2017 18:42 Bjarni segir það samningsatriði hvort hann eða Katrín leiði stjórnarmyndunarviðræður Það ræðst sennilega á næsta sólarhringnum eða tveimur hvort farið verði í formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 9.11.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Farið verður yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 9.11.2017 18:15 Áslaug Ýr tapaði í Hæstarétti: Ekki talin eiga rétt á túlkaþjónustu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms í máli Áslaugu Ýrar Hjartardóttur. Hún haðfi krafist þess að viðurkennd yrði beiðni hennar um túlkaþjónustu í sumarbúðum í Svíþjóð. 9.11.2017 18:00 Ora Sinnepssíld innkölluð vegna glerbrots ÍSAM hefur ákveðið að tala úr sölu og innkalla eina framleiðslulotu af Ora Sinnepssíld. 9.11.2017 17:45 Forsetinn bað þolendur Roberts Downey afsökunar Glódís Tara Fannarsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir hafa undanfarna mánuði rætt sín og milli og opinberlega um mál er varða uppreist æru, en þær urðu allar fyrir kynferðisofbeldi af hendi Robert Downey. 9.11.2017 16:57 Enginn umhverfisráðherra á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, situr heima á meðan ríki heims funda um loftslagsmál í Þýskalandi. 9.11.2017 15:45 Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9.11.2017 14:46 Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9.11.2017 12:00 Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs á laugardag Síðustu vikur hefur sérstök samstarfsnefnd staðið fyrir kynningu á tillögu um sameiningu sveitarfélaganna. 9.11.2017 11:20 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9.11.2017 10:59 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9.11.2017 10:27 Reyfarakennd bókajól í vændum Hátt í átta hundruð bækur gefnar út á árinu. 9.11.2017 10:26 Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9.11.2017 10:23 Spáir norðurljósasýningu áfram í kvöld Framhald á að verða á sjónarspilinu sem náttúran bauð landsmönnum upp á í gærkvöldi. 9.11.2017 10:01 Rafleiðnin svipuð og í gær Útlit er fyrir að jarðvísindamenn munu fljúga yfir Vatnajökul í dag. 9.11.2017 08:34 Segir eineltismálið prófstein á Húsavík "Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa.“ 9.11.2017 08:00 Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. 9.11.2017 07:00 Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9.11.2017 07:00 Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. 9.11.2017 07:00 Vilja fljúga yfir Jökulsá á Fjöllum og taka sýni úr ánum í dag Allar vísbendingar benda til þess að aukna rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum megi rekja til vatnslosunar úr svokölluðu Gengissigi í Kverkfjöllum. 9.11.2017 07:00 Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. 9.11.2017 07:00 Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. 9.11.2017 07:00 Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. 9.11.2017 07:00 Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. 9.11.2017 06:45 Gular viðvaranir á morgun Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin. 9.11.2017 06:19 Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. 9.11.2017 06:00 Gangandi og hjólandi gert hátt undir höfði í nýrri byggð við Kringlu Tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust í samkeppni um skipulag á Kringlureit. 8.11.2017 23:37 Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8.11.2017 23:15 Telur yfirlýsingu Vöku ekki fyllilega í samræmi við raunveruleikann Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs furðar sig á vantraustsyfirlýsingu Vöku vegna framgöngu hennar í máli er varðar byggingu nýrra stúdentaíbúða við Gamla garð. 8.11.2017 22:00 Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. 8.11.2017 21:30 Faðir ADHD-drengja: „Lyfjagjöf er meðferð til að auka lífsgæði“ Faðir tveggja barna með ADHD, sem sjálfur er með sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgæði. Aftur á móti verði að veita börnum ókeypis sálfræðiaðstoð meðfram lyfjagjöfinni svo þau eflist félagslega. 8.11.2017 21:00 Lögreglan lýsir eftir Toyota Rav Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bíl sem var stolið í Grófarsmára í Kópavogi um síðustu helgi. 8.11.2017 20:44 Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum en Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs. 8.11.2017 20:00 Breytt borg og horfnar sjoppur Á Þjóðminjasafninu er nú haldin yfirlitssýning um hálfrar aldrar feril Guðmundar Ingólfssonar ljósmyndara. Erla Björg Gunnarsdóttir hitti Guðmund og ræddi við hann um síbreytilega ásýnd borgarinnar, sjoppusjarma og mikilvægi fjölskyldualbúma 8.11.2017 20:00 „Stjórnarsamstarf á ekki að snúast um vopnahlé milli hægri og vinstri“ Sigmundur Davíð telur að kjósendur verðskuldi ríkisstjórn sem mynduð er á grundvelli málefna, í stað breiðrar skírskotunar frá hægri til vinstri. 8.11.2017 19:30 Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8.11.2017 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks telur rétt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Rætt verður við Bjarna í fréttum Stöðvar tvö og ítarlega farið yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum. 8.11.2017 18:15 LungA hlaut heiðursviðurkenningu Erasmus+ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í dag LungA – Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, heiðursviðurkenningu. 8.11.2017 18:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tilfinningaþrungin stund þegar fyrrverandi sjómaður hitti bjargvætt sinn aftur: "Þú hefðir gert það sama fyrir mig“ Guðmundur Ólafsson var 23 ára slökkviliðsmaður í Vestmannaeyjum þegar hann bjargaði Bart Gulpen, belgískum sjómanni, úr háska. 9.11.2017 20:45
Ók á 140 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á meðan hann horfði á Youtube myndband Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sportbíls fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og hafði hann verið í símanum undir stýri. 9.11.2017 20:00
Líklegt að Alþingi komi saman innan hálfs mánaðar Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. 9.11.2017 20:00
Bílvelta á Suðurlandsbraut Bíll velti á Suðurlandsbrautinni rétt fyrir klukkan sjö í kvöld eftir árekstur tveggja bíla. 9.11.2017 19:16
Hæstaréttardómari höfðar meiðyrðamál gegn Jóni Steinari Benedikt Bogason hæstaréttardómari hefur höfðað dómsmál á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni vegna ummæla sem birtust í nýlegu riti hans um Hæstarétt. 9.11.2017 19:08
Dæmdur fyrir að áreita drengi í Laugardalslauginni Atvikið átti sér stað í heitum potti í lauginni árið 2014. 9.11.2017 18:42
Bjarni segir það samningsatriði hvort hann eða Katrín leiði stjórnarmyndunarviðræður Það ræðst sennilega á næsta sólarhringnum eða tveimur hvort farið verði í formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 9.11.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Farið verður yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 9.11.2017 18:15
Áslaug Ýr tapaði í Hæstarétti: Ekki talin eiga rétt á túlkaþjónustu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms í máli Áslaugu Ýrar Hjartardóttur. Hún haðfi krafist þess að viðurkennd yrði beiðni hennar um túlkaþjónustu í sumarbúðum í Svíþjóð. 9.11.2017 18:00
Ora Sinnepssíld innkölluð vegna glerbrots ÍSAM hefur ákveðið að tala úr sölu og innkalla eina framleiðslulotu af Ora Sinnepssíld. 9.11.2017 17:45
Forsetinn bað þolendur Roberts Downey afsökunar Glódís Tara Fannarsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir hafa undanfarna mánuði rætt sín og milli og opinberlega um mál er varða uppreist æru, en þær urðu allar fyrir kynferðisofbeldi af hendi Robert Downey. 9.11.2017 16:57
Enginn umhverfisráðherra á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, situr heima á meðan ríki heims funda um loftslagsmál í Þýskalandi. 9.11.2017 15:45
Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9.11.2017 14:46
Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9.11.2017 12:00
Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs á laugardag Síðustu vikur hefur sérstök samstarfsnefnd staðið fyrir kynningu á tillögu um sameiningu sveitarfélaganna. 9.11.2017 11:20
Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9.11.2017 10:59
Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9.11.2017 10:27
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9.11.2017 10:23
Spáir norðurljósasýningu áfram í kvöld Framhald á að verða á sjónarspilinu sem náttúran bauð landsmönnum upp á í gærkvöldi. 9.11.2017 10:01
Rafleiðnin svipuð og í gær Útlit er fyrir að jarðvísindamenn munu fljúga yfir Vatnajökul í dag. 9.11.2017 08:34
Segir eineltismálið prófstein á Húsavík "Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa.“ 9.11.2017 08:00
Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. 9.11.2017 07:00
Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9.11.2017 07:00
Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. 9.11.2017 07:00
Vilja fljúga yfir Jökulsá á Fjöllum og taka sýni úr ánum í dag Allar vísbendingar benda til þess að aukna rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum megi rekja til vatnslosunar úr svokölluðu Gengissigi í Kverkfjöllum. 9.11.2017 07:00
Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. 9.11.2017 07:00
Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. 9.11.2017 07:00
Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. 9.11.2017 07:00
Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. 9.11.2017 06:45
Gular viðvaranir á morgun Veðurstofan telur að aðgát skuli því höfð þegar ferðast er um svæðin. 9.11.2017 06:19
Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. 9.11.2017 06:00
Gangandi og hjólandi gert hátt undir höfði í nýrri byggð við Kringlu Tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust í samkeppni um skipulag á Kringlureit. 8.11.2017 23:37
Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8.11.2017 23:15
Telur yfirlýsingu Vöku ekki fyllilega í samræmi við raunveruleikann Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs furðar sig á vantraustsyfirlýsingu Vöku vegna framgöngu hennar í máli er varðar byggingu nýrra stúdentaíbúða við Gamla garð. 8.11.2017 22:00
Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. 8.11.2017 21:30
Faðir ADHD-drengja: „Lyfjagjöf er meðferð til að auka lífsgæði“ Faðir tveggja barna með ADHD, sem sjálfur er með sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgæði. Aftur á móti verði að veita börnum ókeypis sálfræðiaðstoð meðfram lyfjagjöfinni svo þau eflist félagslega. 8.11.2017 21:00
Lögreglan lýsir eftir Toyota Rav Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bíl sem var stolið í Grófarsmára í Kópavogi um síðustu helgi. 8.11.2017 20:44
Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum en Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs. 8.11.2017 20:00
Breytt borg og horfnar sjoppur Á Þjóðminjasafninu er nú haldin yfirlitssýning um hálfrar aldrar feril Guðmundar Ingólfssonar ljósmyndara. Erla Björg Gunnarsdóttir hitti Guðmund og ræddi við hann um síbreytilega ásýnd borgarinnar, sjoppusjarma og mikilvægi fjölskyldualbúma 8.11.2017 20:00
„Stjórnarsamstarf á ekki að snúast um vopnahlé milli hægri og vinstri“ Sigmundur Davíð telur að kjósendur verðskuldi ríkisstjórn sem mynduð er á grundvelli málefna, í stað breiðrar skírskotunar frá hægri til vinstri. 8.11.2017 19:30
Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8.11.2017 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks telur rétt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Rætt verður við Bjarna í fréttum Stöðvar tvö og ítarlega farið yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum. 8.11.2017 18:15
LungA hlaut heiðursviðurkenningu Erasmus+ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti í dag LungA – Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, heiðursviðurkenningu. 8.11.2017 18:01