Dæmdur fyrir að áreita drengi í Laugardalslauginni Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 18:42 Magnús Skarphéðinsson var fastagestur í Laugardalslauginni og piltarnir voru það líka. Vísir/gva Hæstiréttur dæmdi í dag Magnús Skarphéðinsson, formann Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur og formann félags áhugafólks um fljúgandi furðuhluti, í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur sautján ára piltum. Brotið átti sér stað í heita pottinum í Laugardalslauginni í desember 2014. Var Magnús jafnframt dæmdur til þess að greiða öðrum piltanna 300 þúsund krónur í miskabætur en hinum 200 þúsund krónur. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms frá því í desember á síðasta ári en var meðal annars litið til þess við ákvörðun refsingar að Magnús hafði ekki áður gerst sekur um refsivert brot. Bætur drengjanna voru þó lækkaðar í Hæstarétti en hafði héraðsdómur talið hæfilegar bætur 600 þúsund til annars drengsins en 400 þúsund til hins. Brot Magnúsar fólst í því að hann viðhafði kynferðislegt tal við drengina er þeir voru staddir í heitum potti í Laugardalslauginni að kvöldlagi í desember 2014. Hann á meðal annars að hafa sagt við annan piltanna að hann ætlaði að „taka hann í rassinn“. Því næst togaði hann í buxnastreng á sundbuxunum hans en tókst ekki að draga buxurnar niður fyrir kynfæri hans. Pilturinn var fastagestur í sundlauginni og það var Magnús einnig. Því könnuðust þeir hvor við annan. Magnús taldi sig ekki hafa áreitt drengina kynferðislega heldur hafi um sprell verið að ræða. Hann sagðist hafa farið í gamnislag við piltana tvo og gripið í sundbuxur annars piltsins vegna þess að hann missti jafnvægi. Hins vegar þótti framburður piltanna trúverðugur og þess auki var til myndbandsupptaka úr eftirlitsmyndavél sem sýndi piltinn reyna að slíta sig lausan frá Magnúsi. Ekki var séð af myndskeiðinu að um gamnislag hefði verið að ræða. Dóminn má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Dæmdur fyrir kynferðisbrot í heitu pottunum í Laugardalslaug Magnús Skarphéðinsson braut af sér gagnvart tveimur sautján ára piltum í Laugardalslaug. 19. desember 2016 16:34 Ákærður fyrir kynferðisbrot í Laugardalslaug Ferðamaður ákærður fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku á salerni. 30. september 2013 15:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag Magnús Skarphéðinsson, formann Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur og formann félags áhugafólks um fljúgandi furðuhluti, í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur sautján ára piltum. Brotið átti sér stað í heita pottinum í Laugardalslauginni í desember 2014. Var Magnús jafnframt dæmdur til þess að greiða öðrum piltanna 300 þúsund krónur í miskabætur en hinum 200 þúsund krónur. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms frá því í desember á síðasta ári en var meðal annars litið til þess við ákvörðun refsingar að Magnús hafði ekki áður gerst sekur um refsivert brot. Bætur drengjanna voru þó lækkaðar í Hæstarétti en hafði héraðsdómur talið hæfilegar bætur 600 þúsund til annars drengsins en 400 þúsund til hins. Brot Magnúsar fólst í því að hann viðhafði kynferðislegt tal við drengina er þeir voru staddir í heitum potti í Laugardalslauginni að kvöldlagi í desember 2014. Hann á meðal annars að hafa sagt við annan piltanna að hann ætlaði að „taka hann í rassinn“. Því næst togaði hann í buxnastreng á sundbuxunum hans en tókst ekki að draga buxurnar niður fyrir kynfæri hans. Pilturinn var fastagestur í sundlauginni og það var Magnús einnig. Því könnuðust þeir hvor við annan. Magnús taldi sig ekki hafa áreitt drengina kynferðislega heldur hafi um sprell verið að ræða. Hann sagðist hafa farið í gamnislag við piltana tvo og gripið í sundbuxur annars piltsins vegna þess að hann missti jafnvægi. Hins vegar þótti framburður piltanna trúverðugur og þess auki var til myndbandsupptaka úr eftirlitsmyndavél sem sýndi piltinn reyna að slíta sig lausan frá Magnúsi. Ekki var séð af myndskeiðinu að um gamnislag hefði verið að ræða. Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Dæmdur fyrir kynferðisbrot í heitu pottunum í Laugardalslaug Magnús Skarphéðinsson braut af sér gagnvart tveimur sautján ára piltum í Laugardalslaug. 19. desember 2016 16:34 Ákærður fyrir kynferðisbrot í Laugardalslaug Ferðamaður ákærður fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku á salerni. 30. september 2013 15:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
Dæmdur fyrir kynferðisbrot í heitu pottunum í Laugardalslaug Magnús Skarphéðinsson braut af sér gagnvart tveimur sautján ára piltum í Laugardalslaug. 19. desember 2016 16:34
Ákærður fyrir kynferðisbrot í Laugardalslaug Ferðamaður ákærður fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku á salerni. 30. september 2013 15:00