Fleiri fréttir

Játar manndráp af gáleysi

Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri.

Snjóar í dag

Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu.

Deilt um forsæti og stólafjölda

Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn.

Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól

Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30.

Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus

Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti.

Tómas sendur í leyfi frá störfum

Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða.

„Ekki hægt að útiloka eitt eða neitt mynstur“

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum þannig að ekki sé hægt að útiloka eitthvað tiltekið mynstur þegar kemur að myndun ríkisstjórnar.

Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans.

105 þingmenn hætt á þingi á átta árum

Hundrað og fimm þingmenn hafa hætt eða fallið af þingi frá og með kosningunum árið 2009. Kostnaður Alþingis vegna biðlauna þeirra er tæplega hálfur milljarður króna.

Sjá næstu 50 fréttir