Fleiri fréttir Segja formann Stúdentaráðs vanhæfan til að fjalla um nýja stúdentagarða Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur lýst yfir vantrausti á Rögnu Sigurðardóttur, formann Stúdentaráðs skólans, í máli er varðar byggingu nýrra stúdentagarða við Gamla Garð við Hringbraut. 8.11.2017 13:46 Tíu vikna atburðarás sem lauk með ríkisstjórn sem sprakk eftir 247 daga Tíu dagar eru nú liðnir frá því að landsmenn kusu til Alþingis í annað skiptið á einu ári. Vísir rifjar því upp atburðarásina í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar í fyrra sem voru nokkuð ólíkar þeim sem fara fram núna, að minnsta kosti enn sem komið er. 8.11.2017 13:45 Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8.11.2017 11:27 Játar manndráp af gáleysi Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri. 8.11.2017 11:15 Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. 8.11.2017 10:39 Fljúga ekki yfir Vatnajökul í dag vegna veðurs "Það er einhver bráðnun sem orsakar þetta.“ 8.11.2017 10:13 Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. 8.11.2017 09:00 Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin "11 ráðleggingar sem enginn gefur þér áður en þú ferð til Íslands“ 8.11.2017 08:41 Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8.11.2017 08:26 Umferðaróhapp lokar Fjarðarheiði Flughált er víða um land. 8.11.2017 07:53 Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. 8.11.2017 07:30 Rimaskóli og Réttarholtsskóli keppa til úrslita Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. 8.11.2017 07:00 Snjóar í dag Þá mun líklega örla á rigningu eða slyddu á sunnanverðu landinu. 8.11.2017 06:25 Byggingakranarnir álíka margir og árið 2007 Ástæða er til að varpa því upp hvort við séum að fara fram úr okkur að mati hagfræðiprófessors. 8.11.2017 06:15 Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. 8.11.2017 06:00 Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar. 8.11.2017 05:00 Telur málsmeðferð Barnaverndar hafa einkennst af handahófskenndri valdbeitingu Barnaverndarstofa gerir athugasemdir við málsmeðferð í barnaverndarmáli þar sem níu mánaða drengur var tekinn úr umsjá foreldra sinna. 7.11.2017 23:40 Hnerri hafi mögulega orsakað 180 km hraða á Reykjanesbrautinni Magnús Ólafur Garðarsson var ekki viðstaddur aðalmeðferð í ofsaakstursmáli hans fyrir héraðsdómi í gær. 7.11.2017 23:30 „Mikilvægt að ræða af alvöru hlutverk og skyldur samfélagsmiðla í aðdraganda kosninga“ Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir að samfélagsmiðlar geti haft mikil áhrif á lýðræðið. 7.11.2017 22:00 Eva María og Eliza forsetafrú heimsóttu griðastaði UN Women í Zaatari UN Women á Íslandi hefur sett af stað söfnunarátak fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. 7.11.2017 21:00 Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7.11.2017 20:31 Leiðtogar flokkanna halda spilunum fast að sér Það gæti skýrst á morgun hvort Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur reyna með sér myndun ríkisstjórnar með þátttöku Framsóknarflokksins. 7.11.2017 20:00 Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Meirihluti foreldra barna með hegðunar- og svefnvanda er ráðlagt að gefa börnunum lyf og eru dæmi um að eins árs börn fái svefnlyf sem ætluð eru fullorðnum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sálfræðinema í HR. 7.11.2017 20:00 Ætla að draga úr kolefnisspori Íslands með endurvinnslu á timbri Elkem Ísland og Sorpa hafa gert með sér formlegan samstarfssamning um að Elkem Ísland á Grundartanga taki við timbri sem fellur til hjá Sorpu. 7.11.2017 19:45 Aukin rafleiðni í Jökulsá á fjöllum Fólk er hvatt til þess að sýna aðgát við upptök Jökulsár á Fjöllum vegna mögulegs gasútstreymis við upptök. 7.11.2017 19:00 Líkur á að börn hafi verið ættleidd ólöglega hingað til lands Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögn þeirra fölsuð. 7.11.2017 19:00 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa stungið annan mann í höfuðið Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höfuðið í mars á þessu ári. 7.11.2017 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30. 7.11.2017 18:15 Mikið af kvörtunum í dag vegna ölvaðra manna Mennirnir eru sagðir hafa farið um bæinn stelandi og áreitandi samborgara sína. 7.11.2017 17:16 Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti. 7.11.2017 17:01 Yfirlýsing frá Tómasi: Harmar að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu Í yfirlýsingunni segist Tómas harma að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu í samskiptum við Karolinska-sjúkrahúsið og Paolo Macchiarini. "Sem ég lagði of mikið traust á,“ segir Tómas um ítalska lækninn. 7.11.2017 15:51 Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7.11.2017 15:39 Neyðarkallinn rokselst en tekjurnar fást ekki uppgefnar Menn hafa ekki viljað flækja málin með þessum tölum, segir upplýsingafulltrúinn Davíð Már Bjarnason. 7.11.2017 15:15 Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands Ragnar Þór Pétursson hefur verið kjörinn formaður Kennarasambands Íslands en þrjú voru í framboði til formanns og hlaut Ragnar 56,3 prósent atkvæða. 7.11.2017 14:59 Egill Einarsson segir illt að sitja undir ásökunum sem þessum Hamingjuóskum rignir yfir Egil Einarsson frá mannréttindalögmönnum. 7.11.2017 14:04 Dæmd í skilorðsbundið fangelsi fyrir að stinga mann í brjóstkassann Stungan var ekki talin banatilræði. 7.11.2017 13:55 Blaðamaður Stundarinnar sýknaður af meiðyrðakröfu fyrrverandi ritstjóra Grapevine Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður Stundarinnar, var í Héraðsdómi Reykjavíkur gær sýknuð af meiðyrðakröfu Hauks S. Magnússonar, fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine. 7.11.2017 12:45 Tómas sendur í leyfi frá störfum Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða. 7.11.2017 12:45 Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7.11.2017 12:40 Leiðtogarnir glíma við pólitískt púsluspil í dag Leiðtogar stjórnmálaflokkanna eiga í óformlegum viðræðum sínum á milli um möguleika á myndun ríkisstjórnar og hafa flestir ekki látið ná í sig í morgun. 7.11.2017 12:30 Framsókn neitar að greiða reikninga frá í tíð Sigmundar Viðar Garðsson hefur stefnt Framsóknarflokknum vegna vangoldinna reikninga. 7.11.2017 12:02 „Ekki hægt að útiloka eitt eða neitt mynstur“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum þannig að ekki sé hægt að útiloka eitthvað tiltekið mynstur þegar kemur að myndun ríkisstjórnar. 7.11.2017 11:12 Bílstjóri vörubílsins kastaðist út um glugga farþegamegin Var ekki talinn í lífshættu þegar hlúð var að honum á vettvangi. 7.11.2017 10:44 Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7.11.2017 09:40 105 þingmenn hætt á þingi á átta árum Hundrað og fimm þingmenn hafa hætt eða fallið af þingi frá og með kosningunum árið 2009. Kostnaður Alþingis vegna biðlauna þeirra er tæplega hálfur milljarður króna. 7.11.2017 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Segja formann Stúdentaráðs vanhæfan til að fjalla um nýja stúdentagarða Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur lýst yfir vantrausti á Rögnu Sigurðardóttur, formann Stúdentaráðs skólans, í máli er varðar byggingu nýrra stúdentagarða við Gamla Garð við Hringbraut. 8.11.2017 13:46
Tíu vikna atburðarás sem lauk með ríkisstjórn sem sprakk eftir 247 daga Tíu dagar eru nú liðnir frá því að landsmenn kusu til Alþingis í annað skiptið á einu ári. Vísir rifjar því upp atburðarásina í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar í fyrra sem voru nokkuð ólíkar þeim sem fara fram núna, að minnsta kosti enn sem komið er. 8.11.2017 13:45
Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8.11.2017 11:27
Játar manndráp af gáleysi Maðurinn ók ónýtum bíl sínum á ógnarhraða undir áhrifum deyfilyfja og varð valdur að þriggja bíla árekstri. 8.11.2017 11:15
Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. 8.11.2017 10:39
Fljúga ekki yfir Vatnajökul í dag vegna veðurs "Það er einhver bráðnun sem orsakar þetta.“ 8.11.2017 10:13
Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. 8.11.2017 09:00
Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin "11 ráðleggingar sem enginn gefur þér áður en þú ferð til Íslands“ 8.11.2017 08:41
Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8.11.2017 08:26
Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. 8.11.2017 07:30
Rimaskóli og Réttarholtsskóli keppa til úrslita Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. 8.11.2017 07:00
Byggingakranarnir álíka margir og árið 2007 Ástæða er til að varpa því upp hvort við séum að fara fram úr okkur að mati hagfræðiprófessors. 8.11.2017 06:15
Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. 8.11.2017 06:00
Kynlífsleikföng rjúka út í skammdeginu fyrir jól Fjögur tonn, eða 20 vörubretti af jóladagatölum fyrir fullorðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Hver dagur inniheldur nýtt kynlífsleiktæki. Sprenging í eftirspurn, segir eigandi kynlífstækjaverslunar. 8.11.2017 05:00
Telur málsmeðferð Barnaverndar hafa einkennst af handahófskenndri valdbeitingu Barnaverndarstofa gerir athugasemdir við málsmeðferð í barnaverndarmáli þar sem níu mánaða drengur var tekinn úr umsjá foreldra sinna. 7.11.2017 23:40
Hnerri hafi mögulega orsakað 180 km hraða á Reykjanesbrautinni Magnús Ólafur Garðarsson var ekki viðstaddur aðalmeðferð í ofsaakstursmáli hans fyrir héraðsdómi í gær. 7.11.2017 23:30
„Mikilvægt að ræða af alvöru hlutverk og skyldur samfélagsmiðla í aðdraganda kosninga“ Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir að samfélagsmiðlar geti haft mikil áhrif á lýðræðið. 7.11.2017 22:00
Eva María og Eliza forsetafrú heimsóttu griðastaði UN Women í Zaatari UN Women á Íslandi hefur sett af stað söfnunarátak fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. 7.11.2017 21:00
Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7.11.2017 20:31
Leiðtogar flokkanna halda spilunum fast að sér Það gæti skýrst á morgun hvort Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur reyna með sér myndun ríkisstjórnar með þátttöku Framsóknarflokksins. 7.11.2017 20:00
Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Meirihluti foreldra barna með hegðunar- og svefnvanda er ráðlagt að gefa börnunum lyf og eru dæmi um að eins árs börn fái svefnlyf sem ætluð eru fullorðnum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sálfræðinema í HR. 7.11.2017 20:00
Ætla að draga úr kolefnisspori Íslands með endurvinnslu á timbri Elkem Ísland og Sorpa hafa gert með sér formlegan samstarfssamning um að Elkem Ísland á Grundartanga taki við timbri sem fellur til hjá Sorpu. 7.11.2017 19:45
Aukin rafleiðni í Jökulsá á fjöllum Fólk er hvatt til þess að sýna aðgát við upptök Jökulsár á Fjöllum vegna mögulegs gasútstreymis við upptök. 7.11.2017 19:00
Líkur á að börn hafi verið ættleidd ólöglega hingað til lands Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögn þeirra fölsuð. 7.11.2017 19:00
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa stungið annan mann í höfuðið Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höfuðið í mars á þessu ári. 7.11.2017 18:29
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30. 7.11.2017 18:15
Mikið af kvörtunum í dag vegna ölvaðra manna Mennirnir eru sagðir hafa farið um bæinn stelandi og áreitandi samborgara sína. 7.11.2017 17:16
Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti. 7.11.2017 17:01
Yfirlýsing frá Tómasi: Harmar að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu Í yfirlýsingunni segist Tómas harma að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu í samskiptum við Karolinska-sjúkrahúsið og Paolo Macchiarini. "Sem ég lagði of mikið traust á,“ segir Tómas um ítalska lækninn. 7.11.2017 15:51
Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7.11.2017 15:39
Neyðarkallinn rokselst en tekjurnar fást ekki uppgefnar Menn hafa ekki viljað flækja málin með þessum tölum, segir upplýsingafulltrúinn Davíð Már Bjarnason. 7.11.2017 15:15
Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands Ragnar Þór Pétursson hefur verið kjörinn formaður Kennarasambands Íslands en þrjú voru í framboði til formanns og hlaut Ragnar 56,3 prósent atkvæða. 7.11.2017 14:59
Egill Einarsson segir illt að sitja undir ásökunum sem þessum Hamingjuóskum rignir yfir Egil Einarsson frá mannréttindalögmönnum. 7.11.2017 14:04
Dæmd í skilorðsbundið fangelsi fyrir að stinga mann í brjóstkassann Stungan var ekki talin banatilræði. 7.11.2017 13:55
Blaðamaður Stundarinnar sýknaður af meiðyrðakröfu fyrrverandi ritstjóra Grapevine Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður Stundarinnar, var í Héraðsdómi Reykjavíkur gær sýknuð af meiðyrðakröfu Hauks S. Magnússonar, fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine. 7.11.2017 12:45
Tómas sendur í leyfi frá störfum Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða. 7.11.2017 12:45
Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7.11.2017 12:40
Leiðtogarnir glíma við pólitískt púsluspil í dag Leiðtogar stjórnmálaflokkanna eiga í óformlegum viðræðum sínum á milli um möguleika á myndun ríkisstjórnar og hafa flestir ekki látið ná í sig í morgun. 7.11.2017 12:30
Framsókn neitar að greiða reikninga frá í tíð Sigmundar Viðar Garðsson hefur stefnt Framsóknarflokknum vegna vangoldinna reikninga. 7.11.2017 12:02
„Ekki hægt að útiloka eitt eða neitt mynstur“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum þannig að ekki sé hægt að útiloka eitthvað tiltekið mynstur þegar kemur að myndun ríkisstjórnar. 7.11.2017 11:12
Bílstjóri vörubílsins kastaðist út um glugga farþegamegin Var ekki talinn í lífshættu þegar hlúð var að honum á vettvangi. 7.11.2017 10:44
Íslenska ríkið braut á mannréttindum Egils Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur Hæstaréttar í máli Egils Einarssonar, betur þekktur sem Gillzenegger, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni hafi verið brot á áttundu grein mannréttindasáttmálans. 7.11.2017 09:40
105 þingmenn hætt á þingi á átta árum Hundrað og fimm þingmenn hafa hætt eða fallið af þingi frá og með kosningunum árið 2009. Kostnaður Alþingis vegna biðlauna þeirra er tæplega hálfur milljarður króna. 7.11.2017 09:15