Fleiri fréttir

Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt

Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda.

Aukning í fíkniefnabrotum, mansali og vændi

Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi undanfarin misseri. Lögregluyfirvöld greina mikla aukningu fíkniefnabrota, mansals og vændis. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir lögregluna skorta fjármagn til að takast á við vandann.

Víðsfjarri sannleikanum að rangfeðranir séu algengar á Íslandi

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir rangfeðranir, þar sem uppeldisfaðir reynist ekki blóðfaðir, afar fágætar meðal Íslendinga. Þá hefur Íslensk erfðagreining þjónustað fólk, sem er í vafa um uppruna sinn, endurgjaldslaust.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi og lögregluyfirvöld greina mikla aukningu í fíkniefnabrotum, mansali og vændi. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Telja lík bandaríska ferðamannsins fundið

Lögreglan telur að lík sem björgunarsveitarmenn fundu af karlmanni við Jökulsá á Sólheimasandi í dag sé af bandarískum ferðamanni sem leitað hafði verið að í morgun.

Bandaríski ferðamaðurinn fundinn

Það var laust eftir hádegi sem lögreglan á Suðurlandi fann bílaleigubíl mannsins á bílastæðinu skammt frá flugvélarflakinu á Sólheimasandi.

Sprenging í vændi: Samfélagsmiðlar í aðalhlutverki

Lögreglan telur að "sprenging“ hafi orðið í framboði vændis hér á landi á síðustu 18 mánuðum. Vændi virðist að stórum hluta hluta vera borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma hingað til lands sem ferðamenn.

Sjá næstu 50 fréttir