Fleiri fréttir Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. 24.10.2017 06:00 Mál borgarfulltrúa bíður fram yfir kosningar Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 24.10.2017 06:00 Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. 24.10.2017 06:00 Kickstarter-bróðir fær forstöðumannsstól og 53 milljónir sem biðu Zúista Ágúst Arnar Ágústsson, einn stofnmeðlima Zuism, er nú viðurkenndur sem forstöðumaður trúfélagsins eftir deilur og fær þar með aðgang að 53 milljóna króna sóknargjöldum. 24.10.2017 04:00 Langflestir styrktu Sjálfstæðisflokkinn en enginn undir nafni Fjárframlög einstaklinga til Sjálfstæðisflokksins námu samtals rúmlega 41 milljón króna á árinu. Einn hefur styrkt flokkinn undir nafni síðastliðin fimm ár. 23.10.2017 23:00 Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23.10.2017 22:00 Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi. 23.10.2017 20:57 Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsaðild ekki forgangsmál hjá Vinstri grænum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þjóðaratkvæðagreiðslu ekki vera í forgangi hjá flokknum en hún muni þó aldrei standa í vegi fyrir því hugsanleg aðild verði lögð í dóm þjóðarinnar. 23.10.2017 20:02 Munu höfða skaðabótamál ef lögbanninu verður hnekkt Ritstjóri Stundarinnar segir lögbann á fréttum blaðsins ekki geta átt rétt á sér. 23.10.2017 19:35 „Við fengum annað tækifæri í lífinu“ Frændsystkin á unglingsaldri segjast hafa fengið annað tækifæri í lífinu þegar þau sluppu ómeidd frá hryðjuverkaárás í Manchester í maí. Þau hafa nú sett á fót söfnunarvef fyrir stærsta barnaspítala borgarinnar, en þangað komu fjölmörg fórnarlömb árásarinnar og fengu aðhlynningu. 23.10.2017 19:30 Yngri kjósendur kjósa utan kjörfundar Hefur skapað vandræði að utan kjörfundar kosning hefjist í áður er kjörstjórnir staðfesta lista og flokka sem bjóða fram í kosningunum. 23.10.2017 19:00 Vestmannaeyjabær tekur við ferjusiglingum milli lands og Eyja næsta sumar Samningur verður undirritaður á næstu dögum. 23.10.2017 18:30 Segir óskiljanlegt að Teigsskógur hafi ekki verið tekinn eignarnámi Þetta segir Kjartan Gunnarsson lögmaður, sem sjálfur hefur mátt þola eignarnám, en hann hefur sem jarðeigandi á Rauðasandi kynnst vel þeim aðstæðum sem Vestfirðingar búa við í vegamálum. 23.10.2017 18:30 Hringveginum lokað á Mývatnsöræfum Rúta þverar veginn og er unnið að því að draga hana. 23.10.2017 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 23.10.2017 18:00 Vildu flytja sextán tonn af táragasi um Keflavíkurflugvöll Beiðni erlends flugrekanda um að fá að flytja hergögnin til Venesúela var hafnað hér á landi. 23.10.2017 17:38 Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn bæta við sig fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent en munurinn á flokkunum mælist þó innan vikmarka. 23.10.2017 16:41 Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23.10.2017 14:38 Tókust á um svissnesku leiðina: „Á ég að taka lán frá gömlu Sunnu?“ Frambjóðandi Pírata segir ekki gott ef stjórnmálamenn leggja fram lausnir sem fela í sér að færa vandamálin inn í framtíðina. 23.10.2017 14:21 Árni Johnsen syngur barnalög á nýrri plötu Árni Johnsen með slæma lungnabólgu undirbýr útgáfu sjö platna. 23.10.2017 13:20 Bein útsending: Fulltrúi Dögunar svarar spurningum lesenda Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 23.10.2017 13:00 Mary og fjölskyldan hennar fá dvalarleyfi Dásamlegar fréttir segir formaður Samfylkingarinnar. 23.10.2017 12:58 Biðst afsökunar á að hafa notað Sólfarið í óleyfi Dætur listamannsins voru verulega óánægðar með notkunina. 23.10.2017 12:29 Klukknahljómur berst frá Hallgrímskirkju á ný Ekkert hefur heyrst í klukkunum síðan í ágúst á síðasta ári þegar búnaður sem tengir klukkuspilin og kirkjuklukkurnar bilaði. 23.10.2017 12:03 Bein útsending: Formenn flokkanna svara spurningum laganema Formenn átta stærstu flokkanna fyrir komandi alþingiskosningar sitja fyrir svörum á opnum fundi Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík klukkan 12:00. 23.10.2017 11:56 Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23.10.2017 11:12 Ganverska fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi Fá dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 23.10.2017 10:59 Kvaðst fyrst geta greitt fyrir stolna kampavínsflösku eftir mánaðamót Karlmaður á þrítugsaldri var um helgina staðinn að því að stela kampavínsflösku á skemmtistað í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. 23.10.2017 10:22 Viðrar ágætlega á kjördag Hiti eitt til níu stig, hlýjast á Suðurlandi. 23.10.2017 10:09 Fulltrúi Dögunar situr fyrir svörum Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 23.10.2017 10:02 Glitnir HoldCo höfðar staðfestingarmál gegn Stundinni Glitnir HoldCo mun í dag höfða staðfestingarmál vegna lögbanns sem sett var á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media af viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við Glitni. 23.10.2017 09:12 Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23.10.2017 09:09 Afkvæmi sjávardýra í mestri hættu Súrnun sjávar mun hafa mikil áhrif á lífríki sjávar ef ekki tekst að grípa í taumana og draga úr útblæstri á jörðinni. 23.10.2017 07:13 Smáralind eða slagviðri ástæða stóraukinnar kjörsóknar? Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. 23.10.2017 06:40 Eldur við hjúkrunarheimili og hópslagsmál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.10.2017 06:19 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23.10.2017 06:00 Þurfa að fara í aðgerð og fá nýja augasteina eftir tappaslysin Átján ára kona og þrítugur karl þurfa nýja augasteina en þau hlutu alvarlega áverka þegar tappar af Floridana-flöskum skutust í þau af miklum krafti. 23.10.2017 06:00 Takast á um gervigrasvöll á Dalvík Tekist er á um byggingu gervigrasvallar í fullri stærð á Dalvík sem myndi kosta sveitarfélagið um 240 milljónir króna. 23.10.2017 06:00 Kosningu í Flatey lokið með 100% kjörsókn Fulltrúi Sýslumannsins á Vestfjörðum lagði upp í um 400 kílómetra akstur auk bátsferðar með Baldri svo eyjarskeggjar gætu kosið til Alþingis. Ferjan beið á meðan kosið var í eynni. 23.10.2017 06:00 Bjór og léttvín seld í kjörbúð Þrastalundar Áfengi er selt innan um matvöru í Þrastalundi við Sogið. Eigandi fyrirtækisins þvertekur fyrir að hægt sé að ganga út með bjór eða léttvín en dæmi eru um slíkt. 23.10.2017 06:00 Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“ Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag. 23.10.2017 00:00 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22.10.2017 22:08 Lúðótt lamb sigraði fegurðarsýningu Það er ekki á hverjum degi sem lúðótt lamb sést í hópi þar sem áhorfendur velja fegursta lambið. Þetta gerðist þó á fjárlitasýningu í Holta og Landsveit þar sem gimbrin Lokbrá sigraði fegurðarsýninguna með miklum yfirburðum, enda lúðótt. 22.10.2017 22:00 Efnir til strákahittings og leitar leiða til að brjótast úr viðjum íþyngjandi kynhlutverka Atli Óskar Fjalarsson skapar strákum vettvang til að ræða erfið málefni. 22.10.2017 21:00 Vaxtalækkun, peningar og hagstæðari leiga Tæp vika er til kosninga og er því ekki úr vegi að rýna í húsnæðisstefnur flokkanna. Hvað eiga þeir sameiginlegt og hvað aðgreinir þá? Flestir vilja auka framboð íbúða og auðvelda fyrstu kaup. 22.10.2017 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. 24.10.2017 06:00
Mál borgarfulltrúa bíður fram yfir kosningar Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 24.10.2017 06:00
Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. 24.10.2017 06:00
Kickstarter-bróðir fær forstöðumannsstól og 53 milljónir sem biðu Zúista Ágúst Arnar Ágústsson, einn stofnmeðlima Zuism, er nú viðurkenndur sem forstöðumaður trúfélagsins eftir deilur og fær þar með aðgang að 53 milljóna króna sóknargjöldum. 24.10.2017 04:00
Langflestir styrktu Sjálfstæðisflokkinn en enginn undir nafni Fjárframlög einstaklinga til Sjálfstæðisflokksins námu samtals rúmlega 41 milljón króna á árinu. Einn hefur styrkt flokkinn undir nafni síðastliðin fimm ár. 23.10.2017 23:00
Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23.10.2017 22:00
Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi. 23.10.2017 20:57
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsaðild ekki forgangsmál hjá Vinstri grænum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þjóðaratkvæðagreiðslu ekki vera í forgangi hjá flokknum en hún muni þó aldrei standa í vegi fyrir því hugsanleg aðild verði lögð í dóm þjóðarinnar. 23.10.2017 20:02
Munu höfða skaðabótamál ef lögbanninu verður hnekkt Ritstjóri Stundarinnar segir lögbann á fréttum blaðsins ekki geta átt rétt á sér. 23.10.2017 19:35
„Við fengum annað tækifæri í lífinu“ Frændsystkin á unglingsaldri segjast hafa fengið annað tækifæri í lífinu þegar þau sluppu ómeidd frá hryðjuverkaárás í Manchester í maí. Þau hafa nú sett á fót söfnunarvef fyrir stærsta barnaspítala borgarinnar, en þangað komu fjölmörg fórnarlömb árásarinnar og fengu aðhlynningu. 23.10.2017 19:30
Yngri kjósendur kjósa utan kjörfundar Hefur skapað vandræði að utan kjörfundar kosning hefjist í áður er kjörstjórnir staðfesta lista og flokka sem bjóða fram í kosningunum. 23.10.2017 19:00
Vestmannaeyjabær tekur við ferjusiglingum milli lands og Eyja næsta sumar Samningur verður undirritaður á næstu dögum. 23.10.2017 18:30
Segir óskiljanlegt að Teigsskógur hafi ekki verið tekinn eignarnámi Þetta segir Kjartan Gunnarsson lögmaður, sem sjálfur hefur mátt þola eignarnám, en hann hefur sem jarðeigandi á Rauðasandi kynnst vel þeim aðstæðum sem Vestfirðingar búa við í vegamálum. 23.10.2017 18:30
Hringveginum lokað á Mývatnsöræfum Rúta þverar veginn og er unnið að því að draga hana. 23.10.2017 18:19
Vildu flytja sextán tonn af táragasi um Keflavíkurflugvöll Beiðni erlends flugrekanda um að fá að flytja hergögnin til Venesúela var hafnað hér á landi. 23.10.2017 17:38
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn bæta við sig fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent en munurinn á flokkunum mælist þó innan vikmarka. 23.10.2017 16:41
Rjúpnaskyttur fá tólf daga Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum. 23.10.2017 14:38
Tókust á um svissnesku leiðina: „Á ég að taka lán frá gömlu Sunnu?“ Frambjóðandi Pírata segir ekki gott ef stjórnmálamenn leggja fram lausnir sem fela í sér að færa vandamálin inn í framtíðina. 23.10.2017 14:21
Árni Johnsen syngur barnalög á nýrri plötu Árni Johnsen með slæma lungnabólgu undirbýr útgáfu sjö platna. 23.10.2017 13:20
Bein útsending: Fulltrúi Dögunar svarar spurningum lesenda Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 23.10.2017 13:00
Mary og fjölskyldan hennar fá dvalarleyfi Dásamlegar fréttir segir formaður Samfylkingarinnar. 23.10.2017 12:58
Biðst afsökunar á að hafa notað Sólfarið í óleyfi Dætur listamannsins voru verulega óánægðar með notkunina. 23.10.2017 12:29
Klukknahljómur berst frá Hallgrímskirkju á ný Ekkert hefur heyrst í klukkunum síðan í ágúst á síðasta ári þegar búnaður sem tengir klukkuspilin og kirkjuklukkurnar bilaði. 23.10.2017 12:03
Bein útsending: Formenn flokkanna svara spurningum laganema Formenn átta stærstu flokkanna fyrir komandi alþingiskosningar sitja fyrir svörum á opnum fundi Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík klukkan 12:00. 23.10.2017 11:56
Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23.10.2017 11:12
Ganverska fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi Fá dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 23.10.2017 10:59
Kvaðst fyrst geta greitt fyrir stolna kampavínsflösku eftir mánaðamót Karlmaður á þrítugsaldri var um helgina staðinn að því að stela kampavínsflösku á skemmtistað í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. 23.10.2017 10:22
Fulltrúi Dögunar situr fyrir svörum Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 23.10.2017 10:02
Glitnir HoldCo höfðar staðfestingarmál gegn Stundinni Glitnir HoldCo mun í dag höfða staðfestingarmál vegna lögbanns sem sett var á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media af viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við Glitni. 23.10.2017 09:12
Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23.10.2017 09:09
Afkvæmi sjávardýra í mestri hættu Súrnun sjávar mun hafa mikil áhrif á lífríki sjávar ef ekki tekst að grípa í taumana og draga úr útblæstri á jörðinni. 23.10.2017 07:13
Smáralind eða slagviðri ástæða stóraukinnar kjörsóknar? Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. 23.10.2017 06:40
Eldur við hjúkrunarheimili og hópslagsmál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.10.2017 06:19
Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23.10.2017 06:00
Þurfa að fara í aðgerð og fá nýja augasteina eftir tappaslysin Átján ára kona og þrítugur karl þurfa nýja augasteina en þau hlutu alvarlega áverka þegar tappar af Floridana-flöskum skutust í þau af miklum krafti. 23.10.2017 06:00
Takast á um gervigrasvöll á Dalvík Tekist er á um byggingu gervigrasvallar í fullri stærð á Dalvík sem myndi kosta sveitarfélagið um 240 milljónir króna. 23.10.2017 06:00
Kosningu í Flatey lokið með 100% kjörsókn Fulltrúi Sýslumannsins á Vestfjörðum lagði upp í um 400 kílómetra akstur auk bátsferðar með Baldri svo eyjarskeggjar gætu kosið til Alþingis. Ferjan beið á meðan kosið var í eynni. 23.10.2017 06:00
Bjór og léttvín seld í kjörbúð Þrastalundar Áfengi er selt innan um matvöru í Þrastalundi við Sogið. Eigandi fyrirtækisins þvertekur fyrir að hægt sé að ganga út með bjór eða léttvín en dæmi eru um slíkt. 23.10.2017 06:00
Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“ Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag. 23.10.2017 00:00
Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22.10.2017 22:08
Lúðótt lamb sigraði fegurðarsýningu Það er ekki á hverjum degi sem lúðótt lamb sést í hópi þar sem áhorfendur velja fegursta lambið. Þetta gerðist þó á fjárlitasýningu í Holta og Landsveit þar sem gimbrin Lokbrá sigraði fegurðarsýninguna með miklum yfirburðum, enda lúðótt. 22.10.2017 22:00
Efnir til strákahittings og leitar leiða til að brjótast úr viðjum íþyngjandi kynhlutverka Atli Óskar Fjalarsson skapar strákum vettvang til að ræða erfið málefni. 22.10.2017 21:00
Vaxtalækkun, peningar og hagstæðari leiga Tæp vika er til kosninga og er því ekki úr vegi að rýna í húsnæðisstefnur flokkanna. Hvað eiga þeir sameiginlegt og hvað aðgreinir þá? Flestir vilja auka framboð íbúða og auðvelda fyrstu kaup. 22.10.2017 20:00