Fleiri fréttir

Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka

Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti.

Nýtt fjölbýlishús á Siglufirði

Unnið er að miklum breytingum á gamla gagganum á Siglufirði. Þessi fornfræga bygging eftir húsameistara ríkisins mun hér eftir hýsa 15 íbúðir.

Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi

Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið.

Þrefalt fleiri sækja um hæli

Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar.

Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar

Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna.

Þolendur eineltis hrekjast úr starfi

Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar.

Segja íslenskar verslanir henda sorglega miklu magni matvæla

Hönnunarnemar við Listaháskóla Íslands hafa undanfarið reynt að vekja athygli fólks á matarsóun matvöruverslana með því að stilla upp matvælum sem fundist hafa í ruslatunnum fyrir framan verslanir í Reykjavík. Þau segja að sorglega mikið magn matvæla, sem enn séu í fínu ástandi, endi í ruslatunnum.

Hröð fækkun fæðinga á Íslandi áhyggjuefni

Frjósemi Íslendinga hefur minnkað um helming á tæplega sextíu árum. Velferðarráðherra hefur áhyggjur af þróuninni en eins og er viðhalda fæðingar ekki þjóðfélaginu. Breytingar séu að verða á samfélagi og lífstíl ungs fólks.

Sigurður Ingi segir Obamahjónin heillandi persónuleika

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sátu í gær leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í boði Baracks Obama forseta Bandaríkjanna. Sigurður Ingi segir mikinn ávinning af fundinum, og að Obama hjónin séu heillandi persónuleikar.

Alvarlega veikir bíða í marga mánuði eftir sálfræðiaðstoð

Margra mánaða bið getur verið eftir sálfræðihjálp fyrir fólk með alvarlega sjúkdóma á Landspítalanum, en ásókn í þjónustuna er stundum svo mikil að ekki er hægt að anna eftirspurn og vísa þarf fólki frá. Yfirsálfræðingur á spítalanum segir það geta haft slæm áhrif á sjúklinga að bíða lengi eftir aðstoð fagsfólks.

Sjá næstu 50 fréttir