Fleiri fréttir „Á negri að vera andlit Íslands út á við?“ Sema Erla Sedar deilir skjáskotum af niðrandi ummælum um Unnstein Manuel Stefánsson eftir að hann kynnti stigagjöf Íslands í Eurovision. 17.5.2016 14:42 Sagði ótækt að spyrja hversu mikið þjóðarbúið hefði tapað á raforkusamningum við álfyrirtækin Fjármálaráðherra rifjaði upp mótmæli þingmanns við Kárahnjúka í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í dag. 17.5.2016 14:25 Tíu meðmælalistar komnir í hús í síðasta kjördæminu Meðmælum safnað í Norðausturkjördæmi til klukkan tvö. 17.5.2016 13:54 Hrafnar hrella hreinláta Hafnfirðinga Rósa Guðbjartsdóttir segir krumma klókann við að róta uppúr rusladöllum bæjarins. 17.5.2016 13:46 Stálu kúlum og kylfum og hentu út í höfn Lögreglan á Suðurnesjum hafði síðastliðinn föstudag hendur í hári fimm drengja sem gerst höfðu sekir um innbrot, eignaspjöll og þjófnað. 17.5.2016 13:27 Hreindýrahjörð kíkti í heimsókn í bæinn Myndband af hreindýrum sem kíktu við á Bakkafirði á sunnudaginn hefur vakið mikla athygli á Facebook en einn af íbúum bæjarins festi heimsóknina á filmu. 17.5.2016 11:57 Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. 17.5.2016 11:41 Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. 17.5.2016 11:32 Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Amma hennar og alnafna tók við verðlaunum hennar þar sem Þórunn sjálf er stödd á Lesbos. 17.5.2016 11:29 Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. 17.5.2016 11:12 Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir Sjálfstæðisflokkur mælist með 28,2 prósent en Píratar 25,8 og er munurinn ekki marktækur. 17.5.2016 07:16 Mikil atvinnutækifæri sögð fólgin í meiraprófsréttindum Nær helmingi fleiri fengu aukin ökuréttindi árið 2015 en árið 2010. Mesta aukningin er í hópbílum og leigubílum. Skortur er á bílstjórum í ferðaþjónustu. Fjölbreyttur hópur fólks er sagður sækja sér meirapróf. 17.5.2016 07:00 Nýtt fjölbýlishús á Siglufirði Unnið er að miklum breytingum á gamla gagganum á Siglufirði. Þessi fornfræga bygging eftir húsameistara ríkisins mun hér eftir hýsa 15 íbúðir. 17.5.2016 07:00 Bíða boðunar á nýjan fund Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags flugumsjónarmanna og Icelandair hjá ríkissáttasemjara. 17.5.2016 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17.5.2016 07:00 Þrefalt fleiri sækja um hæli Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar. 17.5.2016 07:00 Lúsmý fór huldu höfði fyrir árið 2015 Rannsóknir benda til að lúsmý sé ekki nýr landnemi en að veðuraðstæður hafi valdið plágunni í fyrrasumar. 17.5.2016 06:00 Hafna tilboðum sem borist hafa í Flóasiglingar Tilraunaverkefni með farþegasiglinar milli Reykjavíkur og Akraness í sumar eru út af borðinu. 17.5.2016 06:00 Útskúfun bíður í litlum samfélögum Brotaþolaa nauðgana í litlum samfélögum standa oft frammi fyrir því að þurfa að flytjast búferlum. 17.5.2016 05:00 Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. 16.5.2016 18:30 Eggjaþjófar handteknir við Bessastaði Höfðu verið að tína egg í landi Bessastaða. 16.5.2016 17:40 Gagnrýna að ekki verði hægt að kjósa í Seljahverfi Íbúum í Seljahverfi stendur ekki til boða að sækja kjörstað í hverfinu í júní. 16.5.2016 17:29 Vefur Veðurstofunnar liggur niðri Engar spár verða birtar á meðan unnið er að viðgerð. 16.5.2016 16:23 Jepplingur hafnaði utan vegar Ekki er ljóst hver tildrög slyssins voru. 16.5.2016 15:17 Ákvörðun tekin um að skipta út dekkjarkurli á þremur völlum Kostnaðurinn nemur 181 milljónum króna. 16.5.2016 14:00 Lögregla varar við vírus á Facebook Vírusinn stelur aðgangsupplýsingum þess sem fer inn á síðuna. 16.5.2016 13:23 Bílaeigendur verða að skipta nagladekkjunum út í dag Fimm þúsund króna sekt er á hvert dekk samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. 16.5.2016 12:47 Þolendur eineltis hrekjast úr starfi Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar. 16.5.2016 12:30 Gæti dottið í sólbaðsveður í skjóli á morgun Örlítil rigning verður í dag um landið sunnanvert eins og fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar en þurrt á morgun. 16.5.2016 11:56 ÁTVR og ISAVIA gagnrýna fyrirhugaðar breytingar á áfengiskvóta Fjármálaráðherra hefur lagt til breytingar á því hvað komufarþegar mega kaupa í fríhöfninni. 16.5.2016 11:22 Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. 16.5.2016 10:49 Segja íslenskar verslanir henda sorglega miklu magni matvæla Hönnunarnemar við Listaháskóla Íslands hafa undanfarið reynt að vekja athygli fólks á matarsóun matvöruverslana með því að stilla upp matvælum sem fundist hafa í ruslatunnum fyrir framan verslanir í Reykjavík. Þau segja að sorglega mikið magn matvæla, sem enn séu í fínu ástandi, endi í ruslatunnum. 15.5.2016 19:30 Hröð fækkun fæðinga á Íslandi áhyggjuefni Frjósemi Íslendinga hefur minnkað um helming á tæplega sextíu árum. Velferðarráðherra hefur áhyggjur af þróuninni en eins og er viðhalda fæðingar ekki þjóðfélaginu. Breytingar séu að verða á samfélagi og lífstíl ungs fólks. 15.5.2016 19:00 Davíð gagnrýndi Guðna Th. harðlega og sagðist ekki ætla að þiggja laun sem forseti Davíð Oddsson sagðist fá eftirlaun sem duga honum. 15.5.2016 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 15.5.2016 17:47 Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15.5.2016 17:06 Kosningamiðstöð Guðna Th. opnuð „Þessum hlýhug og þessum stuðningi gleymi ég aldrei,“ sagði forsetaframbjóðandinn í ræðu sinni. 15.5.2016 15:45 Taldist tilraun til nauðgunar að reyna að þvinga fram kynmök með myndefni af Snapchat Héraðssaksóknari býst við aukningu í þessum málum eftir fangelsisdóm við Héraðsdóm Norðurlands eystra. 15.5.2016 13:45 Sjö í fangageymslum eftir Eurovision-nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 15.5.2016 09:19 Lögreglan byrjar að sekta fyrir akstur á nagladekkjum Ökumenn á nagladekkjum geta búist við sektum frá og með næstkomandi þriðjudegi. 14.5.2016 21:20 Margir hlutu bónusvinninga en aðalvinningurinn ósnertur Lottópotturinn verður þrefaldur þegar dregið verður að viku liðinni. 14.5.2016 19:50 Sigurður Ingi segir Obamahjónin heillandi persónuleika Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sátu í gær leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í boði Baracks Obama forseta Bandaríkjanna. Sigurður Ingi segir mikinn ávinning af fundinum, og að Obama hjónin séu heillandi persónuleikar. 14.5.2016 19:30 Alvarlega veikir bíða í marga mánuði eftir sálfræðiaðstoð Margra mánaða bið getur verið eftir sálfræðihjálp fyrir fólk með alvarlega sjúkdóma á Landspítalanum, en ásókn í þjónustuna er stundum svo mikil að ekki er hægt að anna eftirspurn og vísa þarf fólki frá. Yfirsálfræðingur á spítalanum segir það geta haft slæm áhrif á sjúklinga að bíða lengi eftir aðstoð fagsfólks. 14.5.2016 19:00 Sakfelldur fyrir að reyna að þvinga fimmtán ára dreng til kynlífs Maðurinn notaði samskiptamiðilinn Snapchat til að reyna kúga piltinn. 14.5.2016 18:51 Dómskerfið „eins og vandlega lokuð sjálfseignarstofnun“ Fyrrverandi dómari er harðorður í garð héraðsdóms og sakar innanríkisráðuneytið um þöggunartilburði. 14.5.2016 15:39 Sjá næstu 50 fréttir
„Á negri að vera andlit Íslands út á við?“ Sema Erla Sedar deilir skjáskotum af niðrandi ummælum um Unnstein Manuel Stefánsson eftir að hann kynnti stigagjöf Íslands í Eurovision. 17.5.2016 14:42
Sagði ótækt að spyrja hversu mikið þjóðarbúið hefði tapað á raforkusamningum við álfyrirtækin Fjármálaráðherra rifjaði upp mótmæli þingmanns við Kárahnjúka í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í dag. 17.5.2016 14:25
Tíu meðmælalistar komnir í hús í síðasta kjördæminu Meðmælum safnað í Norðausturkjördæmi til klukkan tvö. 17.5.2016 13:54
Hrafnar hrella hreinláta Hafnfirðinga Rósa Guðbjartsdóttir segir krumma klókann við að róta uppúr rusladöllum bæjarins. 17.5.2016 13:46
Stálu kúlum og kylfum og hentu út í höfn Lögreglan á Suðurnesjum hafði síðastliðinn föstudag hendur í hári fimm drengja sem gerst höfðu sekir um innbrot, eignaspjöll og þjófnað. 17.5.2016 13:27
Hreindýrahjörð kíkti í heimsókn í bæinn Myndband af hreindýrum sem kíktu við á Bakkafirði á sunnudaginn hefur vakið mikla athygli á Facebook en einn af íbúum bæjarins festi heimsóknina á filmu. 17.5.2016 11:57
Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. 17.5.2016 11:41
Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. 17.5.2016 11:32
Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Amma hennar og alnafna tók við verðlaunum hennar þar sem Þórunn sjálf er stödd á Lesbos. 17.5.2016 11:29
Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. 17.5.2016 11:12
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir Sjálfstæðisflokkur mælist með 28,2 prósent en Píratar 25,8 og er munurinn ekki marktækur. 17.5.2016 07:16
Mikil atvinnutækifæri sögð fólgin í meiraprófsréttindum Nær helmingi fleiri fengu aukin ökuréttindi árið 2015 en árið 2010. Mesta aukningin er í hópbílum og leigubílum. Skortur er á bílstjórum í ferðaþjónustu. Fjölbreyttur hópur fólks er sagður sækja sér meirapróf. 17.5.2016 07:00
Nýtt fjölbýlishús á Siglufirði Unnið er að miklum breytingum á gamla gagganum á Siglufirði. Þessi fornfræga bygging eftir húsameistara ríkisins mun hér eftir hýsa 15 íbúðir. 17.5.2016 07:00
Bíða boðunar á nýjan fund Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags flugumsjónarmanna og Icelandair hjá ríkissáttasemjara. 17.5.2016 07:00
Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17.5.2016 07:00
Þrefalt fleiri sækja um hæli Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar. 17.5.2016 07:00
Lúsmý fór huldu höfði fyrir árið 2015 Rannsóknir benda til að lúsmý sé ekki nýr landnemi en að veðuraðstæður hafi valdið plágunni í fyrrasumar. 17.5.2016 06:00
Hafna tilboðum sem borist hafa í Flóasiglingar Tilraunaverkefni með farþegasiglinar milli Reykjavíkur og Akraness í sumar eru út af borðinu. 17.5.2016 06:00
Útskúfun bíður í litlum samfélögum Brotaþolaa nauðgana í litlum samfélögum standa oft frammi fyrir því að þurfa að flytjast búferlum. 17.5.2016 05:00
Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. 16.5.2016 18:30
Gagnrýna að ekki verði hægt að kjósa í Seljahverfi Íbúum í Seljahverfi stendur ekki til boða að sækja kjörstað í hverfinu í júní. 16.5.2016 17:29
Vefur Veðurstofunnar liggur niðri Engar spár verða birtar á meðan unnið er að viðgerð. 16.5.2016 16:23
Ákvörðun tekin um að skipta út dekkjarkurli á þremur völlum Kostnaðurinn nemur 181 milljónum króna. 16.5.2016 14:00
Lögregla varar við vírus á Facebook Vírusinn stelur aðgangsupplýsingum þess sem fer inn á síðuna. 16.5.2016 13:23
Bílaeigendur verða að skipta nagladekkjunum út í dag Fimm þúsund króna sekt er á hvert dekk samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. 16.5.2016 12:47
Þolendur eineltis hrekjast úr starfi Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar. 16.5.2016 12:30
Gæti dottið í sólbaðsveður í skjóli á morgun Örlítil rigning verður í dag um landið sunnanvert eins og fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar en þurrt á morgun. 16.5.2016 11:56
ÁTVR og ISAVIA gagnrýna fyrirhugaðar breytingar á áfengiskvóta Fjármálaráðherra hefur lagt til breytingar á því hvað komufarþegar mega kaupa í fríhöfninni. 16.5.2016 11:22
Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. 16.5.2016 10:49
Segja íslenskar verslanir henda sorglega miklu magni matvæla Hönnunarnemar við Listaháskóla Íslands hafa undanfarið reynt að vekja athygli fólks á matarsóun matvöruverslana með því að stilla upp matvælum sem fundist hafa í ruslatunnum fyrir framan verslanir í Reykjavík. Þau segja að sorglega mikið magn matvæla, sem enn séu í fínu ástandi, endi í ruslatunnum. 15.5.2016 19:30
Hröð fækkun fæðinga á Íslandi áhyggjuefni Frjósemi Íslendinga hefur minnkað um helming á tæplega sextíu árum. Velferðarráðherra hefur áhyggjur af þróuninni en eins og er viðhalda fæðingar ekki þjóðfélaginu. Breytingar séu að verða á samfélagi og lífstíl ungs fólks. 15.5.2016 19:00
Davíð gagnrýndi Guðna Th. harðlega og sagðist ekki ætla að þiggja laun sem forseti Davíð Oddsson sagðist fá eftirlaun sem duga honum. 15.5.2016 18:23
Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15.5.2016 17:06
Kosningamiðstöð Guðna Th. opnuð „Þessum hlýhug og þessum stuðningi gleymi ég aldrei,“ sagði forsetaframbjóðandinn í ræðu sinni. 15.5.2016 15:45
Taldist tilraun til nauðgunar að reyna að þvinga fram kynmök með myndefni af Snapchat Héraðssaksóknari býst við aukningu í þessum málum eftir fangelsisdóm við Héraðsdóm Norðurlands eystra. 15.5.2016 13:45
Sjö í fangageymslum eftir Eurovision-nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 15.5.2016 09:19
Lögreglan byrjar að sekta fyrir akstur á nagladekkjum Ökumenn á nagladekkjum geta búist við sektum frá og með næstkomandi þriðjudegi. 14.5.2016 21:20
Margir hlutu bónusvinninga en aðalvinningurinn ósnertur Lottópotturinn verður þrefaldur þegar dregið verður að viku liðinni. 14.5.2016 19:50
Sigurður Ingi segir Obamahjónin heillandi persónuleika Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sátu í gær leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í boði Baracks Obama forseta Bandaríkjanna. Sigurður Ingi segir mikinn ávinning af fundinum, og að Obama hjónin séu heillandi persónuleikar. 14.5.2016 19:30
Alvarlega veikir bíða í marga mánuði eftir sálfræðiaðstoð Margra mánaða bið getur verið eftir sálfræðihjálp fyrir fólk með alvarlega sjúkdóma á Landspítalanum, en ásókn í þjónustuna er stundum svo mikil að ekki er hægt að anna eftirspurn og vísa þarf fólki frá. Yfirsálfræðingur á spítalanum segir það geta haft slæm áhrif á sjúklinga að bíða lengi eftir aðstoð fagsfólks. 14.5.2016 19:00
Sakfelldur fyrir að reyna að þvinga fimmtán ára dreng til kynlífs Maðurinn notaði samskiptamiðilinn Snapchat til að reyna kúga piltinn. 14.5.2016 18:51
Dómskerfið „eins og vandlega lokuð sjálfseignarstofnun“ Fyrrverandi dómari er harðorður í garð héraðsdóms og sakar innanríkisráðuneytið um þöggunartilburði. 14.5.2016 15:39