Þolendur eineltis hrekjast úr starfi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 16. maí 2016 12:30 Þolendur eineltis hrekjast oft úr starfi en gerendur halda áfram að vinna á vinnustaðnum. Vísir/Getty Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar. Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga segir atvinnurekendum oft finnast erfitt að takast á við eineltismál en málin séu vandamál allra á vinnustaðnum. Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið standa í fyrramáli á Grand hóteli fyrir kynningu á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem samþykkt var í lok síðasta árs. Ein af þeim sem heldur erindi á morgun er Maríanna Helgadóttir formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga. Maríanna ætlar í erindi sínu að fjalla um aðkomu og sýn stéttarfélags að þessum málum. Hún segir þolendur eineltis oft leita sér seint aðstoðar. „Það eru einstaka aðilar sem koma til okkar. Þetta eru kannski ekki mörg tilvik en oft eru tilvikin mjög langt gengin þegar þau koma til okkar. Þannig að oft hefði maður viljað vita af því fyrr að viðkomandi aðili væri í þessari aðstöðu. Síðan þegar fólk er að koma þá er það í raun og veru búið að gefast upp á aðstæðunum,“ segir Maríanna og að fólk sé þá í raun aðeins að biðja um hjálp við að komast út af vinnustaðnum. Hún segir að niðurstaðan verði oft að þolandinn hrektist af vinnustaðnum á meðan að gerandinn heldur áfram í sínu starfi. „Ég hef líka orðið vör við það að um leið og einn fer þá er oft, ef það er gerandi á staðnum, þá kemur bara næsti aðili til mín. Þannig að þetta verður svona raðeinelti. Þannig að vandamálið fer ekkert af vinnustaðnum. Þolandinn fer, gerandinn er eftir og næsti lendir fyrir barðinu á viðkomandi,“ segir Maríanna. Þá segir hún eineltismál jafnan hafa áhrif á alla á vinnustaðnum. „Þetta leggst illa á alla. Bæði atvinnurekandanum finnst erfitt að takast á við þetta og þolandanum líður alveg rosalega illa,“ þá segir Maríanna gerandanum hljóti líka að líða illa. Þannig hafi eineltismálin áhrif á alla aðila og þar með vandamál allra á vinnustaðnum. Tengdar fréttir Þolandi þorir ekki enn að fara í skólann Líkamsárás gegn unglingsstúlku telst upplýst. Mál gerenda á borði barnaverndarnefnda og lögreglu. Engar upplýsingar fást hjá skólanum þar sem stúlkurnar stunda nám. Eineltissérfræðingur vill beina sjónum að gerendum og uppræta hegðu 13. maí 2016 07:00 Maður klagar ekki skipstjórann Heimir Maríuson sætti einelti á sjó í fimmtán ár af hálfu sama yfirmannsins. 14. maí 2016 09:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar. Formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga segir atvinnurekendum oft finnast erfitt að takast á við eineltismál en málin séu vandamál allra á vinnustaðnum. Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið standa í fyrramáli á Grand hóteli fyrir kynningu á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem samþykkt var í lok síðasta árs. Ein af þeim sem heldur erindi á morgun er Maríanna Helgadóttir formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga. Maríanna ætlar í erindi sínu að fjalla um aðkomu og sýn stéttarfélags að þessum málum. Hún segir þolendur eineltis oft leita sér seint aðstoðar. „Það eru einstaka aðilar sem koma til okkar. Þetta eru kannski ekki mörg tilvik en oft eru tilvikin mjög langt gengin þegar þau koma til okkar. Þannig að oft hefði maður viljað vita af því fyrr að viðkomandi aðili væri í þessari aðstöðu. Síðan þegar fólk er að koma þá er það í raun og veru búið að gefast upp á aðstæðunum,“ segir Maríanna og að fólk sé þá í raun aðeins að biðja um hjálp við að komast út af vinnustaðnum. Hún segir að niðurstaðan verði oft að þolandinn hrektist af vinnustaðnum á meðan að gerandinn heldur áfram í sínu starfi. „Ég hef líka orðið vör við það að um leið og einn fer þá er oft, ef það er gerandi á staðnum, þá kemur bara næsti aðili til mín. Þannig að þetta verður svona raðeinelti. Þannig að vandamálið fer ekkert af vinnustaðnum. Þolandinn fer, gerandinn er eftir og næsti lendir fyrir barðinu á viðkomandi,“ segir Maríanna. Þá segir hún eineltismál jafnan hafa áhrif á alla á vinnustaðnum. „Þetta leggst illa á alla. Bæði atvinnurekandanum finnst erfitt að takast á við þetta og þolandanum líður alveg rosalega illa,“ þá segir Maríanna gerandanum hljóti líka að líða illa. Þannig hafi eineltismálin áhrif á alla aðila og þar með vandamál allra á vinnustaðnum.
Tengdar fréttir Þolandi þorir ekki enn að fara í skólann Líkamsárás gegn unglingsstúlku telst upplýst. Mál gerenda á borði barnaverndarnefnda og lögreglu. Engar upplýsingar fást hjá skólanum þar sem stúlkurnar stunda nám. Eineltissérfræðingur vill beina sjónum að gerendum og uppræta hegðu 13. maí 2016 07:00 Maður klagar ekki skipstjórann Heimir Maríuson sætti einelti á sjó í fimmtán ár af hálfu sama yfirmannsins. 14. maí 2016 09:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þolandi þorir ekki enn að fara í skólann Líkamsárás gegn unglingsstúlku telst upplýst. Mál gerenda á borði barnaverndarnefnda og lögreglu. Engar upplýsingar fást hjá skólanum þar sem stúlkurnar stunda nám. Eineltissérfræðingur vill beina sjónum að gerendum og uppræta hegðu 13. maí 2016 07:00
Maður klagar ekki skipstjórann Heimir Maríuson sætti einelti á sjó í fimmtán ár af hálfu sama yfirmannsins. 14. maí 2016 09:00