Fleiri fréttir Nefbrotinn eftir að hafa reynt heljarstökk í miðbænum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt. 14.5.2016 10:00 Maður klagar ekki skipstjórann Heimir Maríuson sætti einelti á sjó í fimmtán ár af hálfu sama yfirmannsins. 14.5.2016 09:00 Útboð vegna listaskóla Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir í dag eftir þátttakendum í auglýstu ferli um rekstur listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Miðað er við að skólastarf hefjist á skólaárinu 2016 til 2017. 14.5.2016 07:00 Ástandið við Mývatn tekið til skoðunar Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 14.5.2016 07:00 Panta pláss fyrir skemmtiferðaskip tíu ár fram í tímann Þegar hefur ein útgerð pantað pláss fyrir skemmtiferðaskip við bryggju í Reykjavík vegna sólmyrkvans sem hér á að sjást árið 2026. Búist er við að 113 skip komi til landsins í ár með tæplega 109 þúsund farþega. 14.5.2016 07:00 Sautján þúsund íbúar í sameinuðu Árnesþingi Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps kallar eftir sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu. Með henni yrði til fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Hann horfir meðal annars á mikilvægi sameiginlegrar stefnu í ferðaþjónustu. 14.5.2016 07:00 Samningur í hendi fyrir álver Norðuráls Landsvirkjun og Norðurál hafa náð saman um endurnýjaðan raforkusamning. Álverðstenging fer út og verð tengt markaði. Gefur Landsvirkjun umtalsvert meira en fyrri samningur sem er um margt tímamótasamningur. 14.5.2016 07:00 Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. 14.5.2016 07:00 Tafir á umferð við Hafnarfjall vegna bílslyss Mikið umferðaröngþveiti við Borgarnes. 13.5.2016 19:49 Hjartaþræðingardeild á pari við samskonar norrænar deildir 13.5.2016 19:30 Kúga fé út úr karlmönnum með nektarmyndum Lögregla varar við glæpasveit sem fær karlmenn til þess að senda nektarmyndir af sér og hótar þeim svo birting uþeirra. 13.5.2016 19:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stöð 2 verður í beinni frá kosningaskrifstofu Davíðs Oddsonar. 13.5.2016 18:11 Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Davíð Oddsson Guðni Th Jóhannesson mælist með 67,2 prósent fylgi til embættis forseta Íslands. 13.5.2016 18:02 Almenn ánægja með störf Ólafs samkvæmt könnun MMR Háskólamenntaðir líklegri til að vera óánægðir með störf hans. 13.5.2016 16:25 Sýknaður af ákæru um nauðgun gegn sextán ára stelpu Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hefði legið að baki verknaðinum. 13.5.2016 16:22 Samstarfshópur skipaður um ástandið í Mývatni Umhverfisráðherra hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 13.5.2016 16:12 Ari Jósepsson hættur við forsetaframboð Segir fjölmiðlaumfjöllun hafa einskorðast við þá sem eru taldir sigurstranglegastir. 13.5.2016 15:45 Tilboðum í siglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafnað Þær tvær hugmyndir sem lágu fyrir samrýmdust ekki auglýsingu. 13.5.2016 15:35 Á leið til Brighton að tala um áhrif tónlistarhátíða á Reykjavík Segir þær fjöldamörgu tónlistarhátíðir sem haldnar séu í Reykjavík móta sjálfsmynd borgarinnar. 13.5.2016 15:28 Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13.5.2016 14:12 Hugmyndirnar „sjálfsmorðsárásir örvæntingarfullra formannsframbjóðenda“ Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósammála hugmyndum Magnúsar Orra Schram. 13.5.2016 13:52 Taekwondo meistaranum gert að yfirgefa landið Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íþróttaiðkunnar en má ekki vera á landinu á meðan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til þess að yfirgefa landið. 13.5.2016 13:35 Bananarnir flugu fyrir utan árshátíð Alþingis Hópurinn beinar aðgerðir stóð fyrir mótmælum fyrir utan Hótel Sögu í gær þar sem árleg þingveisla Alþingis var haldin. 13.5.2016 13:00 Tólfan sökuð um fjármálaóreiðu Óskar Freyr Pétursson segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Tólfuna en Benni Bongó vísar öllum ásökunum á bug. 13.5.2016 12:35 Drekinn Haraldur hárfagri áætlar brottför á mánudag Þetta stærsta víkingaskip veraldar verður til sýnis á hvítasunnudag milli klukkan 14 og 16. 13.5.2016 11:31 Fékk ekki að vera á landinu fram að útskriftardegi Joniada Dega er á meðal þeirra sem hæstu einkunn fengu í Flensborg á önninni.. Hún verður send úr landi á næstu dögum. 13.5.2016 11:29 Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13.5.2016 11:06 Málverk, eiturlyf og sprautunálar fundust í bílunum Tveimur bílum fjölskyldu í Fossvogi var stolið í gær. 13.5.2016 10:36 Ljósmyndari í Reykjavík sýknaður af tólf milljóna króna kröfu pars Persónulegar og innilegar myndir sem voru óunnar rötuðu á opinn vef. 13.5.2016 10:11 Davíð: Hef ekki einhvern voðalegan metnað til að verða forseti Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi segist búinn að svala öllum sínum metnaði. Hann hins vegar muni standa sig vel, verði hann kjörinn. 13.5.2016 08:42 Þolandi þorir ekki enn að fara í skólann Líkamsárás gegn unglingsstúlku telst upplýst. Mál gerenda á borði barnaverndarnefnda og lögreglu. Engar upplýsingar fást hjá skólanum þar sem stúlkurnar stunda nám. Eineltissérfræðingur vill beina sjónum að gerendum og uppræta hegðu 13.5.2016 07:00 Án hjálpar þarf að fækka ferðamönnum Verði ekki ráðist í endurbætur á fráveitu þéttbýlis við Mývatn verður að takmarka aðgengi ferðamanna að svæðinu. Um þetta er að tefla komi stjórnvöld Mývetningum ekki til aðstoðar með fjárhagslegum stuðningi. Eitt hótel í M 13.5.2016 07:00 Kópavogur með hinsegin fræðslu í aðalnámskrá Starfsfólk grunnskóla í Kópavogi fær sérstaka fræðslu næsta vetur um málefni hinsegin fólks. Bæjarráð samþykkti tillögu þessa efnis í síðustu viku. 13.5.2016 07:00 Vantar 120 nýjar íbúðir Samkvæmt greiningu fyrirtækisins Alta á húsnæðismálum á Húsavík þarf að bæta við allt að 120 íbúðum í bænum vegna þeirra starfa sem til verða í verksmiðju PCC Bakki Silicon og afleiddra starfa. 13.5.2016 07:00 Ríkið hafi ekki tekjur af klóaki Bæjarráð Árborgar segir ekki eðlilegt að kostnaður við fráveituframkvæmdir skapi tekjustofn fyrir ríkissjóð í formi virðisaukaskatts. 13.5.2016 07:00 Frambjóðendur gætu helst úr lestinni Níu af fjórtán frambjóðendum til forseta segjast hafa safnað nægilega mörgum undirskriftum meðmælenda til að komast í framboð. Einn hefur safnað hundrað undirskriftum og verður því ekki með í baráttunni en að lágmarki þarf undirskr 13.5.2016 07:00 Óásættanlegt að láta börn kaupa námsgögn Barnaheill segja grunnskólalög ekki í samræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt honum eiga öll börn rétt á grunnmenntun án endurgjalds. Upphæð vegna innkaupa nema í 1. bekk getur numið 12 þúsundum. 13.5.2016 07:00 Skima fyrir kvíða á Egilsstöðum Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs ræddi á síðasta fundi sínum möguleikann á því að skima fyrir kvíða á unglingastigi í skólum í sveitarfélaginu. 13.5.2016 07:00 Forseti Íslands er enginn veislustjóri Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka. 13.5.2016 05:00 Vika er langur tími í pólitík Atburðarrás síðustu daga í forsetaframboðsmálum hefur verið lyginni líkust. 12.5.2016 22:00 Hæstiréttur staðfestir dóm í Kona Stinky málinu Maður sem var nappaður við að reyna að selja stolið fjallahjól á netinu var dæmdur til 5 mánaða fangelsisvistar. 12.5.2016 20:22 Meirihluti andvígur inngöngu í ESB Rúmur fjórðungur segist hlynntir eða mjög hlynntir því að Ísland gangi í Evrópusambandið. 12.5.2016 19:48 Stöðvuðu umfangsmikla kannabisræktun Lögreglan á Norðurlandi eystra lagði hald á 102 kannabisplöntur 12.5.2016 18:49 Starfsmönnum ríkisskattstjóra hótað vegna fyrirspurna Dæmi eru um að starfsfólki embættis ríkisskattstjóra hafi verið hótað persónulega vegna fyrirspurna um aflandsfélög. Embætti ríkisskattstjóra hefur opnað 180 mál vegna endurálagningar skatta á grundelli upplýsinga um aflandsfélög Íslendinga í skattaskjólum. 12.5.2016 18:45 Fundum fækkað til að stytta vinnudaginn Mikil ánægja er meðal starfsmanna Reykjavíkurborgar sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Starfsfólkið er úthvíldara eftir helgarnar og getur varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hjá Barnavernd Reykjavíkur hefur árangur haldist óbreyttur þrátt fyrir styttri vinnuviku en þar hefur starfsmannafundum verið fækkað. 12.5.2016 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nefbrotinn eftir að hafa reynt heljarstökk í miðbænum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt. 14.5.2016 10:00
Maður klagar ekki skipstjórann Heimir Maríuson sætti einelti á sjó í fimmtán ár af hálfu sama yfirmannsins. 14.5.2016 09:00
Útboð vegna listaskóla Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir í dag eftir þátttakendum í auglýstu ferli um rekstur listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Miðað er við að skólastarf hefjist á skólaárinu 2016 til 2017. 14.5.2016 07:00
Ástandið við Mývatn tekið til skoðunar Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 14.5.2016 07:00
Panta pláss fyrir skemmtiferðaskip tíu ár fram í tímann Þegar hefur ein útgerð pantað pláss fyrir skemmtiferðaskip við bryggju í Reykjavík vegna sólmyrkvans sem hér á að sjást árið 2026. Búist er við að 113 skip komi til landsins í ár með tæplega 109 þúsund farþega. 14.5.2016 07:00
Sautján þúsund íbúar í sameinuðu Árnesþingi Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps kallar eftir sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu. Með henni yrði til fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Hann horfir meðal annars á mikilvægi sameiginlegrar stefnu í ferðaþjónustu. 14.5.2016 07:00
Samningur í hendi fyrir álver Norðuráls Landsvirkjun og Norðurál hafa náð saman um endurnýjaðan raforkusamning. Álverðstenging fer út og verð tengt markaði. Gefur Landsvirkjun umtalsvert meira en fyrri samningur sem er um margt tímamótasamningur. 14.5.2016 07:00
Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. 14.5.2016 07:00
Kúga fé út úr karlmönnum með nektarmyndum Lögregla varar við glæpasveit sem fær karlmenn til þess að senda nektarmyndir af sér og hótar þeim svo birting uþeirra. 13.5.2016 19:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stöð 2 verður í beinni frá kosningaskrifstofu Davíðs Oddsonar. 13.5.2016 18:11
Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Davíð Oddsson Guðni Th Jóhannesson mælist með 67,2 prósent fylgi til embættis forseta Íslands. 13.5.2016 18:02
Almenn ánægja með störf Ólafs samkvæmt könnun MMR Háskólamenntaðir líklegri til að vera óánægðir með störf hans. 13.5.2016 16:25
Sýknaður af ákæru um nauðgun gegn sextán ára stelpu Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hefði legið að baki verknaðinum. 13.5.2016 16:22
Samstarfshópur skipaður um ástandið í Mývatni Umhverfisráðherra hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 13.5.2016 16:12
Ari Jósepsson hættur við forsetaframboð Segir fjölmiðlaumfjöllun hafa einskorðast við þá sem eru taldir sigurstranglegastir. 13.5.2016 15:45
Tilboðum í siglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafnað Þær tvær hugmyndir sem lágu fyrir samrýmdust ekki auglýsingu. 13.5.2016 15:35
Á leið til Brighton að tala um áhrif tónlistarhátíða á Reykjavík Segir þær fjöldamörgu tónlistarhátíðir sem haldnar séu í Reykjavík móta sjálfsmynd borgarinnar. 13.5.2016 15:28
Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13.5.2016 14:12
Hugmyndirnar „sjálfsmorðsárásir örvæntingarfullra formannsframbjóðenda“ Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósammála hugmyndum Magnúsar Orra Schram. 13.5.2016 13:52
Taekwondo meistaranum gert að yfirgefa landið Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íþróttaiðkunnar en má ekki vera á landinu á meðan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til þess að yfirgefa landið. 13.5.2016 13:35
Bananarnir flugu fyrir utan árshátíð Alþingis Hópurinn beinar aðgerðir stóð fyrir mótmælum fyrir utan Hótel Sögu í gær þar sem árleg þingveisla Alþingis var haldin. 13.5.2016 13:00
Tólfan sökuð um fjármálaóreiðu Óskar Freyr Pétursson segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Tólfuna en Benni Bongó vísar öllum ásökunum á bug. 13.5.2016 12:35
Drekinn Haraldur hárfagri áætlar brottför á mánudag Þetta stærsta víkingaskip veraldar verður til sýnis á hvítasunnudag milli klukkan 14 og 16. 13.5.2016 11:31
Fékk ekki að vera á landinu fram að útskriftardegi Joniada Dega er á meðal þeirra sem hæstu einkunn fengu í Flensborg á önninni.. Hún verður send úr landi á næstu dögum. 13.5.2016 11:29
Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13.5.2016 11:06
Málverk, eiturlyf og sprautunálar fundust í bílunum Tveimur bílum fjölskyldu í Fossvogi var stolið í gær. 13.5.2016 10:36
Ljósmyndari í Reykjavík sýknaður af tólf milljóna króna kröfu pars Persónulegar og innilegar myndir sem voru óunnar rötuðu á opinn vef. 13.5.2016 10:11
Davíð: Hef ekki einhvern voðalegan metnað til að verða forseti Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi segist búinn að svala öllum sínum metnaði. Hann hins vegar muni standa sig vel, verði hann kjörinn. 13.5.2016 08:42
Þolandi þorir ekki enn að fara í skólann Líkamsárás gegn unglingsstúlku telst upplýst. Mál gerenda á borði barnaverndarnefnda og lögreglu. Engar upplýsingar fást hjá skólanum þar sem stúlkurnar stunda nám. Eineltissérfræðingur vill beina sjónum að gerendum og uppræta hegðu 13.5.2016 07:00
Án hjálpar þarf að fækka ferðamönnum Verði ekki ráðist í endurbætur á fráveitu þéttbýlis við Mývatn verður að takmarka aðgengi ferðamanna að svæðinu. Um þetta er að tefla komi stjórnvöld Mývetningum ekki til aðstoðar með fjárhagslegum stuðningi. Eitt hótel í M 13.5.2016 07:00
Kópavogur með hinsegin fræðslu í aðalnámskrá Starfsfólk grunnskóla í Kópavogi fær sérstaka fræðslu næsta vetur um málefni hinsegin fólks. Bæjarráð samþykkti tillögu þessa efnis í síðustu viku. 13.5.2016 07:00
Vantar 120 nýjar íbúðir Samkvæmt greiningu fyrirtækisins Alta á húsnæðismálum á Húsavík þarf að bæta við allt að 120 íbúðum í bænum vegna þeirra starfa sem til verða í verksmiðju PCC Bakki Silicon og afleiddra starfa. 13.5.2016 07:00
Ríkið hafi ekki tekjur af klóaki Bæjarráð Árborgar segir ekki eðlilegt að kostnaður við fráveituframkvæmdir skapi tekjustofn fyrir ríkissjóð í formi virðisaukaskatts. 13.5.2016 07:00
Frambjóðendur gætu helst úr lestinni Níu af fjórtán frambjóðendum til forseta segjast hafa safnað nægilega mörgum undirskriftum meðmælenda til að komast í framboð. Einn hefur safnað hundrað undirskriftum og verður því ekki með í baráttunni en að lágmarki þarf undirskr 13.5.2016 07:00
Óásættanlegt að láta börn kaupa námsgögn Barnaheill segja grunnskólalög ekki í samræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt honum eiga öll börn rétt á grunnmenntun án endurgjalds. Upphæð vegna innkaupa nema í 1. bekk getur numið 12 þúsundum. 13.5.2016 07:00
Skima fyrir kvíða á Egilsstöðum Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs ræddi á síðasta fundi sínum möguleikann á því að skima fyrir kvíða á unglingastigi í skólum í sveitarfélaginu. 13.5.2016 07:00
Forseti Íslands er enginn veislustjóri Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka. 13.5.2016 05:00
Vika er langur tími í pólitík Atburðarrás síðustu daga í forsetaframboðsmálum hefur verið lyginni líkust. 12.5.2016 22:00
Hæstiréttur staðfestir dóm í Kona Stinky málinu Maður sem var nappaður við að reyna að selja stolið fjallahjól á netinu var dæmdur til 5 mánaða fangelsisvistar. 12.5.2016 20:22
Meirihluti andvígur inngöngu í ESB Rúmur fjórðungur segist hlynntir eða mjög hlynntir því að Ísland gangi í Evrópusambandið. 12.5.2016 19:48
Stöðvuðu umfangsmikla kannabisræktun Lögreglan á Norðurlandi eystra lagði hald á 102 kannabisplöntur 12.5.2016 18:49
Starfsmönnum ríkisskattstjóra hótað vegna fyrirspurna Dæmi eru um að starfsfólki embættis ríkisskattstjóra hafi verið hótað persónulega vegna fyrirspurna um aflandsfélög. Embætti ríkisskattstjóra hefur opnað 180 mál vegna endurálagningar skatta á grundelli upplýsinga um aflandsfélög Íslendinga í skattaskjólum. 12.5.2016 18:45
Fundum fækkað til að stytta vinnudaginn Mikil ánægja er meðal starfsmanna Reykjavíkurborgar sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Starfsfólkið er úthvíldara eftir helgarnar og getur varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hjá Barnavernd Reykjavíkur hefur árangur haldist óbreyttur þrátt fyrir styttri vinnuviku en þar hefur starfsmannafundum verið fækkað. 12.5.2016 18:30