Fleiri fréttir Vatnsflaskan meira en tvöfalt dýrari hér en á Tælandi Hálfs lítra flaska af íslensku vatni frá Iceland Spring er 118 prósentum dýrari í búð hér á landi en á matsölustað á Tælandi. 30.3.2016 11:11 Hefur greitt hálfa milljón vegna krabbameinsmeðferðar Heimilin í landinu standa í dag undir um 20 prósentum af öllum heilbrigðisútgjöldum með beinni greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu og hefur kostnaðarþátttaka sjúklinga nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. 30.3.2016 10:36 Langfæstir myndu kjósa Bjarta framtíð Fleiri myndu skila auðu en þeir sem myndu kjósa Bjarta framtíð, Samfylkinguna eða Vinstri græna. 30.3.2016 10:32 Dósent sakaður um fitufordóma Salka Guðmundsdóttir hefur sagt sig frá ritlistartímum í umsjá Rúnars Helga Vignissonar sökum orða dósentsins um offitu. 30.3.2016 09:45 Ríkisstjórnin taki saman föggur sínar Áhrifafólk í stjórnarandstöðunni útlokar ekki að þau beiti sér fyrir stofnun rannsóknarnefndar. Bjarni vissi ekki að félag hans væri skráð á aflandssvæði. 30.3.2016 07:00 Frestur ríkisstjórnar að renna út Ríkisstjórnin hefur ekki lagt fram helming þeirra þingmála sem hún boðaði við upphaf þings. Fjölgun seðlabankastjóra bíður. Húsnæðismálin flóknari en búist var við. Heilbrigðisráðherra hefur staðið sig best. 30.3.2016 07:00 Aðeins sjö öldrunarheimili af 74 eru með þjónustusamning Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða samningum við heimilin, segir í nýrri skýrslu stofnunarinnar. 30.3.2016 07:00 Hafa fundað stíft frá því í byrjun mars Enn hefur ekki komið til þess að sjómenn hafi hafið undirbúning verkfallsaðgerða vegna yfirstandandi kjaraviðræðna við útgerðarmenn. 30.3.2016 07:00 Eingöngu ein fasteignasala uppfyllti öll skilyrði 30.3.2016 07:00 Verðandi foreldrar efins um bólusetningar Um 15 prósent verðandi foreldra í nýrri könnun töldu bólusetningar ekki nauðsynlegar til að vernda heilsu barna. Engu að síður ætluðu nær allir að láta bólusetja börnin sín. 30.3.2016 07:00 Hjólaslysum fjölgað um 400 % á áratug Hjólreiðaslys eru gróflega vanskráð hérlendis. Tölur sem liggja fyrir benda hins vegar til mikillar fjölgunar alvarlegra slysa ár frá ári síðasta áratuginn. Einn lést í hjólreiðaslysi á síðasta ári og 31 slasaðist alvarlega. 30.3.2016 07:00 Áætlunarflug til Orly-flugvallar í París hafið Icelandair hefur boðið upp á flug til og frá París um Charles De Gaulle flugvöll, en býður nú upp á báða vellina. 30.3.2016 05:00 Alvarleg staða blasir við leikskólum í Reykjavík vegna niðurskurðar Leikskólastjórnendur segja nær ómögulegt að spara jafn mikið á þessu ári og borgin vill. 29.3.2016 21:03 Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29.3.2016 20:50 Bændur samþykkja búvörusamninga Kúabændur og sauðfjárbændur hafa samþykkt nýja búvörusamninga sem skrifað var undir 19. febrúar. 29.3.2016 20:25 Bjarni átti í félagi sem skráð var á Seychelles-eyjum Hafði áður svarað því að hann ætti engar eignir í skattaskjólum. Hann segist hafa talið að félagið væri skráð í Lúxemborg. 29.3.2016 19:43 Sýndarveruleikinn nánast trúarleg upplifun Ný tæknibylting varð að veruleika í gær þegar sýndarveruleikagleraugun Oculus Rift voru kynnt í fyrsta sinn. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið CCP hefur unnið frumkvöðlastarf í þessari nýju tækni. 29.3.2016 19:30 Borgin treystir á rigninguna Borgin mun ekki þvo (smúla) húsagötur í ár vegna sparnaðar. "Við búum við þær aðstæður að hér er mjög blautt og hér rignir mikið. Ég held að þessi þvottur skipti kannski ekki sköpum,“ segir sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. 29.3.2016 19:28 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29.3.2016 19:08 Skoða þurfi Wintris málið í samhengi við árangur Sigmundar Stjórnarþingmaður segir að skoða verði þögn forsætisráðherra um félagið Wintris í samhengi við þá staðreynd að hann barðist fyrir hagsmunum almennings gegn slitabúunum, ekki hagsmunum konu sinnar. Vantrauststillaga er talin styrkja forsætisráðherra og það er ólíklegt að það þjóni hagsmunum stjórnarandstöðunnar að leggja hana fram. 29.3.2016 19:08 Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29.3.2016 18:26 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um þá alvarlegu stöðu sem blasir við hjá leikskólum í Reykjavík en leikskólastjórnendur segja nær ómögulegt að mæta niðurskurðarkröfum borgaryfirvalda. 29.3.2016 17:54 Bankaránið í Borgartúni: Úrskurðaður í gæsluvarðhald á meðan málið er til meðferðar Hæstaréttar Mennirnir tveir dæmdir í þriggja ára fangelsi eftir að játning lá fyrir. 29.3.2016 17:44 Tuttugu og þrjár konur vilja komast í lögregluna á Suðurlandi Sextíu og sex umsóknir bárust um stöður afleysingalögreglumanna hjá Lögreglunni á Suðurlandi sumarið 2016. 29.3.2016 17:09 Dregið úr viðbúnaði á Keflavíkurflugvelli Vopnuðum viðbúnaði var komið á á Keflavíkurflugvelli í kjölfar hryðjuverkanna í Brussel í liðinni viku. 29.3.2016 16:40 Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29.3.2016 16:28 Góð þjálfun og öflugur búnaður skiptu sköpum Slökkviliðismenn þurftu að klippa fólk út úr bíl sínum við erfiðar aðstæður eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 29.3.2016 15:47 Laus úr haldi eftir yfirheyrslur Karlmaður og kona voru handtekin vegna vegna gruns um að hafa stungið mann með rýtingi í bakið í Hlíðahverfi Reykjavíkur. 29.3.2016 15:28 „Fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum öryrkja, eldri borgara og láglaunafólks“ Guðmundur Ari Sigurjónsson, formannsbjóðandi Samfylkingar, vill valdefla þá sem minna mega sín. 29.3.2016 15:09 Hnífsstunga á stúdentagörðum: Ungi maðurinn útskrifaður af gjörgæslu Árásarmaðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. apríl. 29.3.2016 15:06 Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður. 29.3.2016 15:06 Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. 29.3.2016 14:02 Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29.3.2016 13:30 Drengir undir sakhæfisaldri grunaðir um íkveikju Mál drengjanna er í farvegi hjá barnaverndaryfirvöldum. 29.3.2016 13:07 CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Blaðamaðurinn Bill Weir komst að þeirri niðurstöðu að feminismi á Íslandi væri það ríkjandi að það þætti ekkert tiltökumál að ógiftar konur eignist börn. 29.3.2016 12:07 Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. 29.3.2016 11:48 Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. 29.3.2016 11:09 Gunni Þórðar spyr um Tortóla-peninga Troðfullur Eldborgarsalur sagðist enga peninga eiga á Tortóla. 29.3.2016 10:32 Langþreyttir á skutlurum: „Menn með litla Heiðrúnu í skottinu“ Leigubílstjórar eru leiðir á að ekkert sé gert í málefnum sem tengjast ólöglegum Facebook-hópum þar sem boðið er upp á skutl. 29.3.2016 10:11 Stóra bomban heldur áfram: Sakar Sigmund um innherjasvik og krefst afsagnar Ritdeilu Kára Stefánssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er ekki lokið 29.3.2016 09:30 Hlutfall feðra sem taka fæðingarorlof áfram of lágt að mati OECD Hlutfall karla sem taka fæðingarorlof fer hækkandi en er áfram of lágt meðal OECD-ríkja. Þetta kemur fram í nýrri skoðun efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. 29.3.2016 07:00 Náttúrulyf geta verið varasöm á meðgöngu Fimmtungur kvenna sem á annað borð nota náttúrulyf á meðgöngu notar efni sem þær ættu að forðast. 29.3.2016 07:00 Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29.3.2016 06:00 Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár. 29.3.2016 06:00 Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn. 29.3.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vatnsflaskan meira en tvöfalt dýrari hér en á Tælandi Hálfs lítra flaska af íslensku vatni frá Iceland Spring er 118 prósentum dýrari í búð hér á landi en á matsölustað á Tælandi. 30.3.2016 11:11
Hefur greitt hálfa milljón vegna krabbameinsmeðferðar Heimilin í landinu standa í dag undir um 20 prósentum af öllum heilbrigðisútgjöldum með beinni greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu og hefur kostnaðarþátttaka sjúklinga nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. 30.3.2016 10:36
Langfæstir myndu kjósa Bjarta framtíð Fleiri myndu skila auðu en þeir sem myndu kjósa Bjarta framtíð, Samfylkinguna eða Vinstri græna. 30.3.2016 10:32
Dósent sakaður um fitufordóma Salka Guðmundsdóttir hefur sagt sig frá ritlistartímum í umsjá Rúnars Helga Vignissonar sökum orða dósentsins um offitu. 30.3.2016 09:45
Ríkisstjórnin taki saman föggur sínar Áhrifafólk í stjórnarandstöðunni útlokar ekki að þau beiti sér fyrir stofnun rannsóknarnefndar. Bjarni vissi ekki að félag hans væri skráð á aflandssvæði. 30.3.2016 07:00
Frestur ríkisstjórnar að renna út Ríkisstjórnin hefur ekki lagt fram helming þeirra þingmála sem hún boðaði við upphaf þings. Fjölgun seðlabankastjóra bíður. Húsnæðismálin flóknari en búist var við. Heilbrigðisráðherra hefur staðið sig best. 30.3.2016 07:00
Aðeins sjö öldrunarheimili af 74 eru með þjónustusamning Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða samningum við heimilin, segir í nýrri skýrslu stofnunarinnar. 30.3.2016 07:00
Hafa fundað stíft frá því í byrjun mars Enn hefur ekki komið til þess að sjómenn hafi hafið undirbúning verkfallsaðgerða vegna yfirstandandi kjaraviðræðna við útgerðarmenn. 30.3.2016 07:00
Verðandi foreldrar efins um bólusetningar Um 15 prósent verðandi foreldra í nýrri könnun töldu bólusetningar ekki nauðsynlegar til að vernda heilsu barna. Engu að síður ætluðu nær allir að láta bólusetja börnin sín. 30.3.2016 07:00
Hjólaslysum fjölgað um 400 % á áratug Hjólreiðaslys eru gróflega vanskráð hérlendis. Tölur sem liggja fyrir benda hins vegar til mikillar fjölgunar alvarlegra slysa ár frá ári síðasta áratuginn. Einn lést í hjólreiðaslysi á síðasta ári og 31 slasaðist alvarlega. 30.3.2016 07:00
Áætlunarflug til Orly-flugvallar í París hafið Icelandair hefur boðið upp á flug til og frá París um Charles De Gaulle flugvöll, en býður nú upp á báða vellina. 30.3.2016 05:00
Alvarleg staða blasir við leikskólum í Reykjavík vegna niðurskurðar Leikskólastjórnendur segja nær ómögulegt að spara jafn mikið á þessu ári og borgin vill. 29.3.2016 21:03
Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29.3.2016 20:50
Bændur samþykkja búvörusamninga Kúabændur og sauðfjárbændur hafa samþykkt nýja búvörusamninga sem skrifað var undir 19. febrúar. 29.3.2016 20:25
Bjarni átti í félagi sem skráð var á Seychelles-eyjum Hafði áður svarað því að hann ætti engar eignir í skattaskjólum. Hann segist hafa talið að félagið væri skráð í Lúxemborg. 29.3.2016 19:43
Sýndarveruleikinn nánast trúarleg upplifun Ný tæknibylting varð að veruleika í gær þegar sýndarveruleikagleraugun Oculus Rift voru kynnt í fyrsta sinn. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið CCP hefur unnið frumkvöðlastarf í þessari nýju tækni. 29.3.2016 19:30
Borgin treystir á rigninguna Borgin mun ekki þvo (smúla) húsagötur í ár vegna sparnaðar. "Við búum við þær aðstæður að hér er mjög blautt og hér rignir mikið. Ég held að þessi þvottur skipti kannski ekki sköpum,“ segir sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. 29.3.2016 19:28
Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29.3.2016 19:08
Skoða þurfi Wintris málið í samhengi við árangur Sigmundar Stjórnarþingmaður segir að skoða verði þögn forsætisráðherra um félagið Wintris í samhengi við þá staðreynd að hann barðist fyrir hagsmunum almennings gegn slitabúunum, ekki hagsmunum konu sinnar. Vantrauststillaga er talin styrkja forsætisráðherra og það er ólíklegt að það þjóni hagsmunum stjórnarandstöðunnar að leggja hana fram. 29.3.2016 19:08
Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29.3.2016 18:26
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um þá alvarlegu stöðu sem blasir við hjá leikskólum í Reykjavík en leikskólastjórnendur segja nær ómögulegt að mæta niðurskurðarkröfum borgaryfirvalda. 29.3.2016 17:54
Bankaránið í Borgartúni: Úrskurðaður í gæsluvarðhald á meðan málið er til meðferðar Hæstaréttar Mennirnir tveir dæmdir í þriggja ára fangelsi eftir að játning lá fyrir. 29.3.2016 17:44
Tuttugu og þrjár konur vilja komast í lögregluna á Suðurlandi Sextíu og sex umsóknir bárust um stöður afleysingalögreglumanna hjá Lögreglunni á Suðurlandi sumarið 2016. 29.3.2016 17:09
Dregið úr viðbúnaði á Keflavíkurflugvelli Vopnuðum viðbúnaði var komið á á Keflavíkurflugvelli í kjölfar hryðjuverkanna í Brussel í liðinni viku. 29.3.2016 16:40
Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29.3.2016 16:28
Góð þjálfun og öflugur búnaður skiptu sköpum Slökkviliðismenn þurftu að klippa fólk út úr bíl sínum við erfiðar aðstæður eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 29.3.2016 15:47
Laus úr haldi eftir yfirheyrslur Karlmaður og kona voru handtekin vegna vegna gruns um að hafa stungið mann með rýtingi í bakið í Hlíðahverfi Reykjavíkur. 29.3.2016 15:28
„Fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum öryrkja, eldri borgara og láglaunafólks“ Guðmundur Ari Sigurjónsson, formannsbjóðandi Samfylkingar, vill valdefla þá sem minna mega sín. 29.3.2016 15:09
Hnífsstunga á stúdentagörðum: Ungi maðurinn útskrifaður af gjörgæslu Árásarmaðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. apríl. 29.3.2016 15:06
Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður. 29.3.2016 15:06
Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. 29.3.2016 14:02
Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29.3.2016 13:30
Drengir undir sakhæfisaldri grunaðir um íkveikju Mál drengjanna er í farvegi hjá barnaverndaryfirvöldum. 29.3.2016 13:07
CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Blaðamaðurinn Bill Weir komst að þeirri niðurstöðu að feminismi á Íslandi væri það ríkjandi að það þætti ekkert tiltökumál að ógiftar konur eignist börn. 29.3.2016 12:07
Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. 29.3.2016 11:48
Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. 29.3.2016 11:09
Gunni Þórðar spyr um Tortóla-peninga Troðfullur Eldborgarsalur sagðist enga peninga eiga á Tortóla. 29.3.2016 10:32
Langþreyttir á skutlurum: „Menn með litla Heiðrúnu í skottinu“ Leigubílstjórar eru leiðir á að ekkert sé gert í málefnum sem tengjast ólöglegum Facebook-hópum þar sem boðið er upp á skutl. 29.3.2016 10:11
Stóra bomban heldur áfram: Sakar Sigmund um innherjasvik og krefst afsagnar Ritdeilu Kára Stefánssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er ekki lokið 29.3.2016 09:30
Hlutfall feðra sem taka fæðingarorlof áfram of lágt að mati OECD Hlutfall karla sem taka fæðingarorlof fer hækkandi en er áfram of lágt meðal OECD-ríkja. Þetta kemur fram í nýrri skoðun efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. 29.3.2016 07:00
Náttúrulyf geta verið varasöm á meðgöngu Fimmtungur kvenna sem á annað borð nota náttúrulyf á meðgöngu notar efni sem þær ættu að forðast. 29.3.2016 07:00
Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29.3.2016 06:00
Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár. 29.3.2016 06:00
Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn. 29.3.2016 06:00