Fleiri fréttir

Hefur greitt hálfa milljón vegna krabbameinsmeðferðar

Heimilin í landinu standa í dag undir um 20 prósentum af öllum heilbrigðisútgjöldum með beinni greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu og hefur kostnaðarþátttaka sjúklinga nær tvöfaldast á síðustu 30 árum.

Dósent sakaður um fitufordóma

Salka Guðmundsdóttir hefur sagt sig frá ritlistartímum í umsjá Rúnars Helga Vignissonar sökum orða dósentsins um offitu.

Ríkisstjórnin taki saman föggur sínar

Áhrifafólk í stjórnarandstöðunni útlokar ekki að þau beiti sér fyrir stofnun rannsóknarnefndar. Bjarni vissi ekki að félag hans væri skráð á aflandssvæði.

Frestur ríkisstjórnar að renna út

Ríkisstjórnin hefur ekki lagt fram helming þeirra þingmála sem hún boðaði við upphaf þings. Fjölgun seðlabankastjóra bíður. Húsnæðismálin flóknari en búist var við. Heilbrigðisráðherra hefur staðið sig best.

Verðandi foreldrar efins um bólusetningar

Um 15 prósent verðandi foreldra í nýrri könnun töldu bólusetningar ekki nauðsynlegar til að vernda heilsu barna. Engu að síður ætluðu nær allir að láta bólusetja börnin sín.

Hjólaslysum fjölgað um 400 % á áratug

Hjólreiðaslys eru gróflega vanskráð hérlendis. Tölur sem liggja fyrir benda hins vegar til mikillar fjölgunar alvarlegra slysa ár frá ári síðasta áratuginn. Einn lést í hjólreiðaslysi á síðasta ári og 31 slasaðist alvarlega.

Sýndarveruleikinn nánast trúarleg upplifun

Ný tæknibylting varð að veruleika í gær þegar sýndarveruleikagleraugun Oculus Rift voru kynnt í fyrsta sinn. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið CCP hefur unnið frumkvöðlastarf í þessari nýju tækni.

Borgin treystir á rigninguna

Borgin mun ekki þvo (smúla) húsagötur í ár vegna sparnaðar. "Við búum við þær aðstæður að hér er mjög blautt og hér rignir mikið. Ég held að þessi þvottur skipti kannski ekki sköpum,“ segir sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs.

Skoða þurfi Wintris málið í samhengi við árangur Sigmundar

Stjórnarþingmaður segir að skoða verði þögn forsætisráðherra um félagið Wintris í samhengi við þá staðreynd að hann barðist fyrir hagsmunum almennings gegn slitabúunum, ekki hagsmunum konu sinnar. Vantrauststillaga er talin styrkja forsætisráðherra og það er ólíklegt að það þjóni hagsmunum stjórnarandstöðunnar að leggja hana fram.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um þá alvarlegu stöðu sem blasir við hjá leikskólum í Reykjavík en leikskólastjórnendur segja nær ómögulegt að mæta niðurskurðarkröfum borgaryfirvalda.

Laus úr haldi eftir yfirheyrslur

Karlmaður og kona voru handtekin vegna vegna gruns um að hafa stungið mann með rýtingi í bakið í Hlíðahverfi Reykjavíkur.

Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn

Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður.

Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð

Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár.

Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn

Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn.

Sjá næstu 50 fréttir