„Fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum öryrkja, eldri borgara og láglaunafólks“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. mars 2016 15:09 „Ég er ekki nógu gamall til að verða forseti þannig ég skellti mér í þennan slag fyrst. Ég á forsetann bara inni,“ segir Guðmundur Ari Sigurjónsson einn frambjóðenda til embættis formanns Samfylkingarinnar. Guðmundur var gestur Frosta og Mána í Harmageddon í dag. Guðmundur er 27 ára tómstunda- og félagsmálafræðingur og hefur átt sæti í bæjarstjórn Seltjarnarness undanfarin tvö ár. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér þegar hann tilkynnti um framboð sitt kom fram að hann vill hjálpa flokknum að finna gleði sína á ný. „Flokkurinn hefur staðið sig ágætlega í því að gagnrýna aðra en lítið verið í því að leggja mál fram sjálf,“ segir Guðmundur. Hann segir að stærstu málin í dag séu heilbrigðismál og húsnæðismál og að einmitt þar eigi jafnaðarmenn að vera leiðandi í að finna lausnir. „Ég tel mikilvægt að flokkur jafnaðarmanna sé til og að undanförnu hafi Samfylkingin ekki talað nægilega vel fyrir jafnaðarstefnunni. Ég vil að sá flokkur berjist fyrir því að valdefla fólk sem minna má sín í samfélaginu.“Óttast ekki reynsluboltana Guðmundur segir að pólitíkin snúist öll um forgangsröðun. Eitt af hans stærstu stefnumálum sé að persónuafslátturinn sé hækkaður ríflega. „Það er fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum hjá öryrkjum, eldri borgurum og láglaunafólki. Að ríkið sé að taka peninga frá fólki sem er jafn vel í basli með mat og húsnæði. Auðvitað á maður að taka pening þar sem mestur er. Þeir sem eiga peninga eiga að borga meiri pening í skatt.“ Íbúar Seltjarnarness hafa í gegnum tíðina verið þekktir fyrir að merkja við Sjálfstæðisflokkinn á kjördag. „Þegar ég tók þátt í bæjarstjórnarkosningum fyrir tveimur árum þá kom í ljós að það eru mun fleiri jafnaðarmenn en þeir sem kjósa Samfylkinguna. Með því að tala í lausnum ,og um málefni en ekki endalausa flokkadrætti, þá var meirihlutinn nærri fallinn.“ Meðal þeirra sem boðið hafa sig fram til embættisins eru þingmennirnir Helgi Hjörvar og Oddný G. Harðardóttir ásamt fyrrum þingmanninum Magnúsi Orra Schram. Núverandi formaður, Árni Páll Árnason, hefur verið orðaður við framboð en ekkert liggur enn fyrir. Guðmundur segist ekki hræddur við að taka slaginn við þessa reynslubolta. „Það eru tveir mánuðir í kosningu og ég þarf bara að kynna mig og mín málefni fyrir flokksmönnum. Ég tel það vera styrkleika að koma ferskur inn í staðnaðan flokk og að vera ekki litaður af pólitískum þingferli,“ segir Guðmundur. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01 Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00 Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16 Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24. mars 2016 00:04 Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12. mars 2016 13:59 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
„Ég er ekki nógu gamall til að verða forseti þannig ég skellti mér í þennan slag fyrst. Ég á forsetann bara inni,“ segir Guðmundur Ari Sigurjónsson einn frambjóðenda til embættis formanns Samfylkingarinnar. Guðmundur var gestur Frosta og Mána í Harmageddon í dag. Guðmundur er 27 ára tómstunda- og félagsmálafræðingur og hefur átt sæti í bæjarstjórn Seltjarnarness undanfarin tvö ár. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér þegar hann tilkynnti um framboð sitt kom fram að hann vill hjálpa flokknum að finna gleði sína á ný. „Flokkurinn hefur staðið sig ágætlega í því að gagnrýna aðra en lítið verið í því að leggja mál fram sjálf,“ segir Guðmundur. Hann segir að stærstu málin í dag séu heilbrigðismál og húsnæðismál og að einmitt þar eigi jafnaðarmenn að vera leiðandi í að finna lausnir. „Ég tel mikilvægt að flokkur jafnaðarmanna sé til og að undanförnu hafi Samfylkingin ekki talað nægilega vel fyrir jafnaðarstefnunni. Ég vil að sá flokkur berjist fyrir því að valdefla fólk sem minna má sín í samfélaginu.“Óttast ekki reynsluboltana Guðmundur segir að pólitíkin snúist öll um forgangsröðun. Eitt af hans stærstu stefnumálum sé að persónuafslátturinn sé hækkaður ríflega. „Það er fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum hjá öryrkjum, eldri borgurum og láglaunafólki. Að ríkið sé að taka peninga frá fólki sem er jafn vel í basli með mat og húsnæði. Auðvitað á maður að taka pening þar sem mestur er. Þeir sem eiga peninga eiga að borga meiri pening í skatt.“ Íbúar Seltjarnarness hafa í gegnum tíðina verið þekktir fyrir að merkja við Sjálfstæðisflokkinn á kjördag. „Þegar ég tók þátt í bæjarstjórnarkosningum fyrir tveimur árum þá kom í ljós að það eru mun fleiri jafnaðarmenn en þeir sem kjósa Samfylkinguna. Með því að tala í lausnum ,og um málefni en ekki endalausa flokkadrætti, þá var meirihlutinn nærri fallinn.“ Meðal þeirra sem boðið hafa sig fram til embættisins eru þingmennirnir Helgi Hjörvar og Oddný G. Harðardóttir ásamt fyrrum þingmanninum Magnúsi Orra Schram. Núverandi formaður, Árni Páll Árnason, hefur verið orðaður við framboð en ekkert liggur enn fyrir. Guðmundur segist ekki hræddur við að taka slaginn við þessa reynslubolta. „Það eru tveir mánuðir í kosningu og ég þarf bara að kynna mig og mín málefni fyrir flokksmönnum. Ég tel það vera styrkleika að koma ferskur inn í staðnaðan flokk og að vera ekki litaður af pólitískum þingferli,“ segir Guðmundur. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01 Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00 Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16 Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24. mars 2016 00:04 Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12. mars 2016 13:59 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01
Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30
Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00
Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16
Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24. mars 2016 00:04
Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12. mars 2016 13:59