Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar nauðlenti TF-LÍF nauðlenti fyrir skömmu við Þykkvabæ eftir að reykur kom upp um borð. 28.3.2016 16:53 Með bilaðan bát í togi Björgunarskipið Björg frá Rifi er nú á leið til hafnar með bilaðan bát í togi. 28.3.2016 15:02 Ólaunuð vinna skattskyld Ríkiskattstjóri segir að ólaunuð vinna eða vinna þar sem laun eru eingöngu í formi hlunninda sé skattskyld. 28.3.2016 10:18 Þokkalegasta ferðaveður í dag Búast má við að margir snúi heim á leið í dag eftir páskafrí. 28.3.2016 09:55 Gott færi á skíðasvæðum víðast hvar Það viðrar vel til skíðaferða í dag. 28.3.2016 09:33 Með rýting í baki við Miklubraut Maðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 28.3.2016 09:17 Fimm slasaðir eftir bílveltu á Suðurlandi Allir farþegar bílsins voru fluttir á sjúkrahús þar af einn með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28.3.2016 09:07 Rafmagnslaust í Fossvogi Um bilun er að ræða en unnið er að viðgerð. 27.3.2016 22:59 Þrjú þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað til að krefjast afsagnar forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. 27.3.2016 20:00 Biskup Íslands: Við eigum að hjálpa öllum Biskup Íslands segir að við eigum að rétta öllum hjálparhönd sem á þurfi að halda, trúarbrögð skipti þar engu máli. 27.3.2016 20:00 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18.30. 27.3.2016 18:01 Erlendir ferðamenn slasaðir eftir vélsleðaslys Fjórir slösuðust eftir að vélsleðar þeirra fóru fram af hengju við Jarlhettur í dag. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarleg 27.3.2016 17:34 Vélsleðar fram af hengju við Jarlhettur Þeir slösuðu eru komnir til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíla. 27.3.2016 15:54 Í nógu að snúast hjá björgunarsveitum Biðja fólk um að kanna færð á vegum og lokanir áður en lagt er í hann. 27.3.2016 14:17 Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27.3.2016 13:41 Leita tveggja bíla sem var stolið Um er að ræða svartan Mercedes Benz og Mitsubishi Pajero. 27.3.2016 13:17 Bragi Ásgeirsson látinn Bragi Ásgeirsson, myndlistarmaður, kennari, listrýnir og greinahöfundur, lést á föstudaginn. Hann var 84 ára gamall. 27.3.2016 13:01 Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27.3.2016 11:58 40 tonn af grjóti hrundu úr klöpp á veg í Landsveit „Vegur lokaðist þarna á sama stað 29. maí 2008 í Suðurlandsskjálftanum.“ 27.3.2016 09:52 Framvísaði heimagerðum lögregluskilríkjum Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt sökum ölvunar. 27.3.2016 09:07 Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einn var með allar tölur réttar og hlýtur rúmar 14 milljónir króna í sinn hlut. 26.3.2016 20:27 Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. 26.3.2016 19:30 Verulega brugðið vegna íkveikjunnar í Breiðholti Íbúi til tuttugu ára í fjölbýlishúsi í Breiðholti, þar sem kveikt var í í gær, segist óttaslegin og brugðið vegna íkveikjunnar. Málið er enn óupplýst og brennuvarganna leitað. 26.3.2016 19:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18.30. 26.3.2016 18:00 Lóan er komin til landsins Fyrsta lóa ársins var mynduð í fjöruborðinu við Garðskagavita í morgun. 26.3.2016 12:12 Skákhátíð þúsund kílómetra frá næsta þorpi Hróksmenn eru um þessa mundir í þorpinu Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem árleg skákhátíð fer fram. 26.3.2016 11:51 Staðinn að ofsaakstri í Ártúnsbrekku Ökumaður, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, var stöðvaður á 110 kílómetra hraða á klukkustund í nótt. 26.3.2016 11:39 Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26.3.2016 07:00 Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Algjör þögn er úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins vegna máls forsætisráðherra. 26.3.2016 07:00 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26.3.2016 07:00 Dagsektarmálum fjölgað um 63 prósent Á síðustu árum hafa deilur foreldra vegna umgengni við börn harðnað. Ein birtingarmynd er fleiri dagsektarmál vegna tálmana hjá sýslumönnum. Nú eru 27 mál til meðferðar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 26.3.2016 07:00 Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. 26.3.2016 07:00 Óþarfi að teygja vinnu yfir helgidaga „Mér finnst þetta fyrst og fremst vera óþarfi. Þetta eru helgustu dagar ársins. Það er alveg óþarfi að vera að teygja þessa vinnuþrælkun á fólki yfir á þessa daga,“ segir Geir. 26.3.2016 07:00 Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25.3.2016 21:15 Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. 25.3.2016 21:03 „Hefði getað verið hver sem er úr mínum hópi“ Íslensk kona, sem fór til Norður Kóreu með sömu ferðaskrifstofu,og dvaldi á sama hóteli og bandarískur námsmaður sem í síðustu viku var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu þar í landi, segist vera slegin yfir fréttum af málinu. Hver sem er úr hennar hópi hefði getað hlotið sömu örlög. 25.3.2016 20:30 Rauðhetta með riffil Hverju hefði það breytt um framvindu ævintýranna um Rauðhettu og Hans og Grétu ef sögupersónurnar hefðu borið vopn? 25.3.2016 20:00 Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. 25.3.2016 19:15 Dómurinn veldur vonbrigðum Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. 25.3.2016 19:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttirnar í beinni. 25.3.2016 18:33 Kominn í hendur björgunarsveitarmanna Maðurinn sem óskaði eftir aðstoð rétt vestan við Dettifoss í dag er kominn í hendur björgunarsveitarmanna. 25.3.2016 18:28 Þrír hælisleitendur stöðvaðir á svæði Faxaflóahafna Mennirnir ætluðu að lauma sér um borð í farskip. 25.3.2016 16:57 Stjórnarandstaðan bíður eftir viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins Óttarr Proppé átti ekki von á því að því að forsætisráðherra þætti eðlilegt að skilgreina sína eigin siðferðiskvarða sjálfur. 25.3.2016 16:34 Sækja slæptan göngumann skammt frá Dettifossi Snjóþungt er á svæðinu og erfitt yfirferðar. 25.3.2016 15:14 Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25.3.2016 14:08 Sjá næstu 50 fréttir
Þyrla Landhelgisgæslunnar nauðlenti TF-LÍF nauðlenti fyrir skömmu við Þykkvabæ eftir að reykur kom upp um borð. 28.3.2016 16:53
Með bilaðan bát í togi Björgunarskipið Björg frá Rifi er nú á leið til hafnar með bilaðan bát í togi. 28.3.2016 15:02
Ólaunuð vinna skattskyld Ríkiskattstjóri segir að ólaunuð vinna eða vinna þar sem laun eru eingöngu í formi hlunninda sé skattskyld. 28.3.2016 10:18
Þokkalegasta ferðaveður í dag Búast má við að margir snúi heim á leið í dag eftir páskafrí. 28.3.2016 09:55
Fimm slasaðir eftir bílveltu á Suðurlandi Allir farþegar bílsins voru fluttir á sjúkrahús þar af einn með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28.3.2016 09:07
Þrjú þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað til að krefjast afsagnar forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. 27.3.2016 20:00
Biskup Íslands: Við eigum að hjálpa öllum Biskup Íslands segir að við eigum að rétta öllum hjálparhönd sem á þurfi að halda, trúarbrögð skipti þar engu máli. 27.3.2016 20:00
Erlendir ferðamenn slasaðir eftir vélsleðaslys Fjórir slösuðust eftir að vélsleðar þeirra fóru fram af hengju við Jarlhettur í dag. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarleg 27.3.2016 17:34
Vélsleðar fram af hengju við Jarlhettur Þeir slösuðu eru komnir til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíla. 27.3.2016 15:54
Í nógu að snúast hjá björgunarsveitum Biðja fólk um að kanna færð á vegum og lokanir áður en lagt er í hann. 27.3.2016 14:17
Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27.3.2016 13:41
Leita tveggja bíla sem var stolið Um er að ræða svartan Mercedes Benz og Mitsubishi Pajero. 27.3.2016 13:17
Bragi Ásgeirsson látinn Bragi Ásgeirsson, myndlistarmaður, kennari, listrýnir og greinahöfundur, lést á föstudaginn. Hann var 84 ára gamall. 27.3.2016 13:01
Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27.3.2016 11:58
40 tonn af grjóti hrundu úr klöpp á veg í Landsveit „Vegur lokaðist þarna á sama stað 29. maí 2008 í Suðurlandsskjálftanum.“ 27.3.2016 09:52
Framvísaði heimagerðum lögregluskilríkjum Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt sökum ölvunar. 27.3.2016 09:07
Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einn var með allar tölur réttar og hlýtur rúmar 14 milljónir króna í sinn hlut. 26.3.2016 20:27
Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. 26.3.2016 19:30
Verulega brugðið vegna íkveikjunnar í Breiðholti Íbúi til tuttugu ára í fjölbýlishúsi í Breiðholti, þar sem kveikt var í í gær, segist óttaslegin og brugðið vegna íkveikjunnar. Málið er enn óupplýst og brennuvarganna leitað. 26.3.2016 19:15
Lóan er komin til landsins Fyrsta lóa ársins var mynduð í fjöruborðinu við Garðskagavita í morgun. 26.3.2016 12:12
Skákhátíð þúsund kílómetra frá næsta þorpi Hróksmenn eru um þessa mundir í þorpinu Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem árleg skákhátíð fer fram. 26.3.2016 11:51
Staðinn að ofsaakstri í Ártúnsbrekku Ökumaður, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, var stöðvaður á 110 kílómetra hraða á klukkustund í nótt. 26.3.2016 11:39
Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26.3.2016 07:00
Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Algjör þögn er úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins vegna máls forsætisráðherra. 26.3.2016 07:00
Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26.3.2016 07:00
Dagsektarmálum fjölgað um 63 prósent Á síðustu árum hafa deilur foreldra vegna umgengni við börn harðnað. Ein birtingarmynd er fleiri dagsektarmál vegna tálmana hjá sýslumönnum. Nú eru 27 mál til meðferðar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 26.3.2016 07:00
Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. 26.3.2016 07:00
Óþarfi að teygja vinnu yfir helgidaga „Mér finnst þetta fyrst og fremst vera óþarfi. Þetta eru helgustu dagar ársins. Það er alveg óþarfi að vera að teygja þessa vinnuþrælkun á fólki yfir á þessa daga,“ segir Geir. 26.3.2016 07:00
Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25.3.2016 21:15
Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. 25.3.2016 21:03
„Hefði getað verið hver sem er úr mínum hópi“ Íslensk kona, sem fór til Norður Kóreu með sömu ferðaskrifstofu,og dvaldi á sama hóteli og bandarískur námsmaður sem í síðustu viku var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu þar í landi, segist vera slegin yfir fréttum af málinu. Hver sem er úr hennar hópi hefði getað hlotið sömu örlög. 25.3.2016 20:30
Rauðhetta með riffil Hverju hefði það breytt um framvindu ævintýranna um Rauðhettu og Hans og Grétu ef sögupersónurnar hefðu borið vopn? 25.3.2016 20:00
Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. 25.3.2016 19:15
Dómurinn veldur vonbrigðum Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. 25.3.2016 19:11
Kominn í hendur björgunarsveitarmanna Maðurinn sem óskaði eftir aðstoð rétt vestan við Dettifoss í dag er kominn í hendur björgunarsveitarmanna. 25.3.2016 18:28
Þrír hælisleitendur stöðvaðir á svæði Faxaflóahafna Mennirnir ætluðu að lauma sér um borð í farskip. 25.3.2016 16:57
Stjórnarandstaðan bíður eftir viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins Óttarr Proppé átti ekki von á því að því að forsætisráðherra þætti eðlilegt að skilgreina sína eigin siðferðiskvarða sjálfur. 25.3.2016 16:34
Sækja slæptan göngumann skammt frá Dettifossi Snjóþungt er á svæðinu og erfitt yfirferðar. 25.3.2016 15:14
Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25.3.2016 14:08