Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. mars 2016 16:28 „Þó nokkuð hefur verið kvartað yfir þögn sjálfstæðismanna um stöðu forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar vegna þessara krafna eiginkonu hans á slitabú föllnu bankanna. Eftir að hafa kynnt mér staðreyndir og farið yfir upplýsingar forsætisráðherra sem hann birti á Páskadag er ég tilbúinn að aflétta þagnarbindindinu.“ Svona hefst færsla Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem hann birti á Facebook í dag. Þar rekur hann mál málanna síðustu daga; aflandsfélag eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og kröfurnar sem félagið, Wintris Inc., lýsti í þrotabú föllnu bankanna.Sjá einnig: Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Brynjar segir í þessu samhengi að stjórnmálamenn þurfi að taka ákvarðanir sem geti haft áhrif á persónulega hagsmuni þeirra og nefnir neyðarlögin sem dæmi. Með þeim fengu innistæður í föllnu bönknum forgang umfram aðrar kröfur. Þingmaðurinn segir engan hafa þá spurt um eignir stjórnmálamanna á innlánsreikningum. „Enn betra dæmi er þegar síðasta ríkisstjórn ákvað í tengslum við auðlegðarskattinn að undanskilja lífeyriseignir frá skattstofni. Þeir sem áttu sinn sparnað í öðru formi, t.d. hlutabréfum eða sparnaðarreikningum þurftu að greiða auðlegðarskatt af þeim eignum. Hverjir skyldu nú hafa átt meiri eignir í lífeyrissjóði en aðrir og þar að auki lífeyri með ríkisábyrgð?“ spyr Brynjar sem svarar sér um hæl: „Jú, oddvitar vinstri stjórnarinnar. Þarna var verið að setja lög sem voru ívilnandi fyrir þetta fólk, öfugt við skerðingar á eignum þeirra sem áttu kröfur á föllnu bankanna, eins og eiginkona forsætisráðherra."Segir umræðuna vera erfiða Brynjar segir að það svo vera útbreiddan misskilning að eiginkona forsætisráðherra hafi grætt þar sem samið var við kröfuhafana um stöðugleikaframlag í stað þess að skattur hefði verið lagður á. „Stöðuleikaskatturinn var aldrei hugsaður sem tekjuöflun fyrir ríkissjóð. Aldrei stóð til að innheimta meira af kröfuhöfunum en nauðsynlegt var til að efnhagslegur stöðuleiki væri tryggður við afnám hafta samkvæmt mati Seðlabankans. Hefði skatturinn átt að ná eitthvað umfram það hefði hann verið í andstöðu við stjórnarskrána.“ Brynjar segir að hann geti ekki séð að málið hafi mikil áhrif á stöðu forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar - „þótt umræðan sé auðvitað erfið." „Ríkisstjórnin vann þrekvirki við að tryggja efnahagslegan stöðugleika, sem að mestu leyti var á kostnað kröfuhafa bankanna og þar með eiginkonu forsætisráðherra. Hins vegar hefði ég kosið að þessar upplýsingar hefði legið fyrir, svona í þágu vandaðri stjórnarhátta, sem og upplýsingar um lífeyriseignir Jóhönnu og Steingríms þegar auðlegðarskatturinn var lagður á.“ Tengdar fréttir Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27. mars 2016 11:58 Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41 Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29. mars 2016 13:30 Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður. 29. mars 2016 15:06 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
„Þó nokkuð hefur verið kvartað yfir þögn sjálfstæðismanna um stöðu forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar vegna þessara krafna eiginkonu hans á slitabú föllnu bankanna. Eftir að hafa kynnt mér staðreyndir og farið yfir upplýsingar forsætisráðherra sem hann birti á Páskadag er ég tilbúinn að aflétta þagnarbindindinu.“ Svona hefst færsla Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem hann birti á Facebook í dag. Þar rekur hann mál málanna síðustu daga; aflandsfélag eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og kröfurnar sem félagið, Wintris Inc., lýsti í þrotabú föllnu bankanna.Sjá einnig: Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Brynjar segir í þessu samhengi að stjórnmálamenn þurfi að taka ákvarðanir sem geti haft áhrif á persónulega hagsmuni þeirra og nefnir neyðarlögin sem dæmi. Með þeim fengu innistæður í föllnu bönknum forgang umfram aðrar kröfur. Þingmaðurinn segir engan hafa þá spurt um eignir stjórnmálamanna á innlánsreikningum. „Enn betra dæmi er þegar síðasta ríkisstjórn ákvað í tengslum við auðlegðarskattinn að undanskilja lífeyriseignir frá skattstofni. Þeir sem áttu sinn sparnað í öðru formi, t.d. hlutabréfum eða sparnaðarreikningum þurftu að greiða auðlegðarskatt af þeim eignum. Hverjir skyldu nú hafa átt meiri eignir í lífeyrissjóði en aðrir og þar að auki lífeyri með ríkisábyrgð?“ spyr Brynjar sem svarar sér um hæl: „Jú, oddvitar vinstri stjórnarinnar. Þarna var verið að setja lög sem voru ívilnandi fyrir þetta fólk, öfugt við skerðingar á eignum þeirra sem áttu kröfur á föllnu bankanna, eins og eiginkona forsætisráðherra."Segir umræðuna vera erfiða Brynjar segir að það svo vera útbreiddan misskilning að eiginkona forsætisráðherra hafi grætt þar sem samið var við kröfuhafana um stöðugleikaframlag í stað þess að skattur hefði verið lagður á. „Stöðuleikaskatturinn var aldrei hugsaður sem tekjuöflun fyrir ríkissjóð. Aldrei stóð til að innheimta meira af kröfuhöfunum en nauðsynlegt var til að efnhagslegur stöðuleiki væri tryggður við afnám hafta samkvæmt mati Seðlabankans. Hefði skatturinn átt að ná eitthvað umfram það hefði hann verið í andstöðu við stjórnarskrána.“ Brynjar segir að hann geti ekki séð að málið hafi mikil áhrif á stöðu forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar - „þótt umræðan sé auðvitað erfið." „Ríkisstjórnin vann þrekvirki við að tryggja efnahagslegan stöðugleika, sem að mestu leyti var á kostnað kröfuhafa bankanna og þar með eiginkonu forsætisráðherra. Hins vegar hefði ég kosið að þessar upplýsingar hefði legið fyrir, svona í þágu vandaðri stjórnarhátta, sem og upplýsingar um lífeyriseignir Jóhönnu og Steingríms þegar auðlegðarskatturinn var lagður á.“
Tengdar fréttir Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27. mars 2016 11:58 Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41 Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29. mars 2016 13:30 Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður. 29. mars 2016 15:06 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27. mars 2016 11:58
Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41
Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29. mars 2016 13:30
Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður. 29. mars 2016 15:06