Fleiri fréttir Menn gyrði sig í brók Ekki voru liðnir nema fjórir dagar af Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París þegar Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakka, beindi varnaðarorðum til samninganefnda landanna 195, sem nú reyna að berja saman tímamótaloftslagssamning, að gyrða sig í brók. Með sömu vinnubrögðum verði vinnunni aldrei lokið fyrir tilætlaðan tíma – eða 11. desember næstkomandi. 5.12.2015 07:00 Snjóflóðahætta víða um land Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. 4.12.2015 22:38 „Það er bara vonskuveður um allt land“ Mjög vont veður er um allt landið og ekki stefnir í að það lægi fyrr en annað kvöld. Ekkert ferðaveður verður á morgun. 4.12.2015 22:27 Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs Stórhríð er nánast á öllu Suðurlandi og gríðarlega blint samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 4.12.2015 20:06 Túlka ber reglur um vopnaburð lögreglu þröngt Innanríkisráðherra segir ekki standa til að almenn lögregla verði vopnuð. Túlka beri reglur um vopnaburð þröngt. 4.12.2015 19:30 Búið að opna Hafnarfjall en Öxnadalsheiði enn ófær Veður fer víða versnandi og Vegagerðin ræður fólki frá því að vera á ferðinni. 4.12.2015 19:14 Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður. 4.12.2015 18:45 Til marks um að laun hafi hækkað of mikið Fjármálaráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Þá telur hann kröfu um lækkun gjaldsins til marks um laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 4.12.2015 18:30 Hættuástand skapast á suðvesturhorninu í kvöld Stórhætta er af grýlukertum og snjó á þökum að sögn sérfræðings í forvörnum. 4.12.2015 15:45 Þurfa að ferja farþega til Víkur "Það er rosalega blint og mikið af lausum snjó,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja. 4.12.2015 15:37 Fylgstu með óveðrinu koma að Suðurlandi Óveður víða um land í dag. 4.12.2015 15:29 Almari í kassanum hótað Nemendur Listaháskóla Íslands ætla að vakta skólann um helgina. 4.12.2015 14:48 Innanlandsflug úr skorðum Búið er að aflýsa flugferðum vegna veðurs. Hefur áhrif á um 150 farþega. 4.12.2015 14:37 Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Kjarasamningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2011. 4.12.2015 14:20 Þátttaka í borgaralegri fermingu slær met 322 börn hafa skráð sig hjá Siðmennt fyrir næsta ár. 4.12.2015 14:00 Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4.12.2015 13:45 Hlíðamálin komin til saksóknara Fréttablaðið greindi frá rannsókn málanna í síðasta mánuði. 4.12.2015 13:34 Umferðar- og gönguljós úti á Miklubraut Lögregla stýrði umferð um tíma. 4.12.2015 13:27 Íslenska í dauðateygjunum og þak að hruni komið Þingmenn ræddu allt milli himins og jarðar í umræðum um störf þingsins á Alþingi í morgun. Önnur umræða fjárlaga hefur dregist um rúma viku. 4.12.2015 13:06 Segir að svar forsætisráðherra um stuðning Íslands við Íraksinnrásina sé „algerlega óboðlegt“ Helgi Hjörvar spurði hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vissi ekki af yfirlýsingu Davíðs Oddssonar frá 2003. 4.12.2015 13:05 Vegum á Suðurlandi lokað klukkan tvö Lögreglan mun loka frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. 4.12.2015 11:59 Lögregla kölluð til eftir að maður braut rúður í strætisvagni í miðbænum Karlmaður, líklega vopnaður, gekk berserksgang og braut tvær rúður. 4.12.2015 11:33 Ekkert ferðaveður síðdegis Líklegt er að Vestmannaeyjar sleppi við ofsaveðrið. 4.12.2015 11:21 Skemmdarverk unnin á Landsbankanum á Akureyri Spjöll voru unnin á húsnæði Landsbankans á Akureyri um síðustu helgi. 4.12.2015 10:08 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4.12.2015 09:30 Vara við að byggja snjóhús í sköflum Samgöngustofa varar við því að byggja snjóhús í sköflum eftir snjóruðningstæki. 4.12.2015 08:33 Vitlaust veður í dag Búist er við ofsaveðri síðdegis með suðurströndinni. 4.12.2015 07:40 Föstudagsviðtalið: Erfitt að gæta hlutleysis Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu. 4.12.2015 07:00 Hlíðarfjall opnað í gær Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri var formlega opnað í gær og voru gestir fljótir að nýta sér það og renna sér í brekkunum. 4.12.2015 07:00 Hér hafa skattar hækkað næstmest Meðalskattbyrði í ríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) hefur hækkað úr 32,7 prósentum af landsframleiðslu í 34,4 prósent milli 2009 og 2014. 4.12.2015 07:00 Tæknilausn CRI veitt athygli á loftslagsráðstefnunni í París KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu. 4.12.2015 07:00 Vinnulagi breytt á neyðarmóttökunni Neyðarmóttaka nauðgana breytir vinnulagi 4.12.2015 07:00 Vilja nafn liðinnar ástar í burt Æ fleiri fara í lasermeðferð til að losna við húðflúr. Húðlæknir segir ýmsar hættur leynast í húðflúrum. Hann nefnir sýkingar, örmyndun og mögulega krabbamein. 4.12.2015 07:00 Fimmtungur erlendra kaus til sveitarstjórnar Mikill munur á þátttöku fólks af norrænum uppruna og öðrum útlendingum. 4.12.2015 07:00 Lyf reynist hættulegt fólki í geislameðferð Lyfjastofnun hefur birt bréf lyfjaframleiðanda um lífshættulega aukaverkun lyfs við sortuæxlum fyrir fólk í geislameðferð. Lyfið magnar eituráhrif geislunarinnar, fyrir, á meðan og eftir að það er tekið. 4.12.2015 07:00 Ný íslensk rannsókn: Frekar sakfellt í kynferðisbrotamálum ef þolandi er með áverka Algengara er að þolandi og gerandi þekkist ekki í nauðgunarmálum á Íslandi. 4.12.2015 06:00 Halla Tómasdóttir íhugar forsetaframboð Rúmlega 800 manns hafa skorað á Höllu að bjóða sig fram í kosningunum á næsta ári. 4.12.2015 00:10 Formaður dómstólaráðs telur kyn dómara ekki skipta máli við úrlausn nauðgunarbrota Símon Sigvaldason, formaður dómstólaráðs og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, telur að kyn dómara skipti ekki máli þegar nauðgunarbrot koma til kasta dómstóla. 3.12.2015 23:59 Á einhverjar krónur til að lifa af mánuðinn Öryrkjar segja lífeyrisgreiðslur sem þeir fá ekki duga til að lifa af. Erfitt sé að ná endum saman alla mánuði en sérstaklega reyni á í desember. Þeir vilja að lífeyrir þeirra hækki og að kjararáð taki ákvarðanir um hækkanir í stað stjórnvalda. 3.12.2015 23:15 Brýnt fyrir borgarbúum að hreinsa frá niðurföllum Til að koma í veg fyrir vatnsleka. 3.12.2015 23:00 Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk Ef meirihluti nefndarinn fær sínu framgengt má búast við því að tollar á tíðatappa, dömubindi og snakk verði 0 prósent á næsta ári. Þá lækka um 72% allra vörunúmera í Vínbúðunum. 3.12.2015 22:36 Gæti orðið láglaunasvæði með tímanum Þungt hljóð er í starfsmönnum álversins í Straumsvík. Formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar segir þeim blæða fyrir harða afstöðu forsvarsmanna ÍSAL um að hverfa ekki frá kröfunni um að bjóða fleiri störf út til verktöku. Starfsmennirnir íhuga næstu skref en til greina kemur að grípa til útflutningsbanns. 3.12.2015 22:15 Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3.12.2015 21:00 Sextán ára ofsafengin og ofbeldisfull sambúð Dofri Hermannsson óttast að missa tengslin við dætur sínar eftir skilnað við fyrrverandi eiginkonu sína sem hann segir hafa beitt sig miklu líkamlegu og andlegu ofbeldi í 16 ár. 3.12.2015 20:40 Útilokað að kjósa um nýja stjórnarskrá samhliða forsetakosningum Forsætisráðherra segir ekki alslæmt að menn gefi sér tíma til að vinna stjórnarskrártillögur og boði til þjóðaratkvæðagreiðsli einhvern tíma eftir forsetakosningar. 3.12.2015 18:48 Sjá næstu 50 fréttir
Menn gyrði sig í brók Ekki voru liðnir nema fjórir dagar af Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París þegar Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakka, beindi varnaðarorðum til samninganefnda landanna 195, sem nú reyna að berja saman tímamótaloftslagssamning, að gyrða sig í brók. Með sömu vinnubrögðum verði vinnunni aldrei lokið fyrir tilætlaðan tíma – eða 11. desember næstkomandi. 5.12.2015 07:00
Snjóflóðahætta víða um land Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. 4.12.2015 22:38
„Það er bara vonskuveður um allt land“ Mjög vont veður er um allt landið og ekki stefnir í að það lægi fyrr en annað kvöld. Ekkert ferðaveður verður á morgun. 4.12.2015 22:27
Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs Stórhríð er nánast á öllu Suðurlandi og gríðarlega blint samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 4.12.2015 20:06
Túlka ber reglur um vopnaburð lögreglu þröngt Innanríkisráðherra segir ekki standa til að almenn lögregla verði vopnuð. Túlka beri reglur um vopnaburð þröngt. 4.12.2015 19:30
Búið að opna Hafnarfjall en Öxnadalsheiði enn ófær Veður fer víða versnandi og Vegagerðin ræður fólki frá því að vera á ferðinni. 4.12.2015 19:14
Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður. 4.12.2015 18:45
Til marks um að laun hafi hækkað of mikið Fjármálaráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Þá telur hann kröfu um lækkun gjaldsins til marks um laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 4.12.2015 18:30
Hættuástand skapast á suðvesturhorninu í kvöld Stórhætta er af grýlukertum og snjó á þökum að sögn sérfræðings í forvörnum. 4.12.2015 15:45
Þurfa að ferja farþega til Víkur "Það er rosalega blint og mikið af lausum snjó,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja. 4.12.2015 15:37
Almari í kassanum hótað Nemendur Listaháskóla Íslands ætla að vakta skólann um helgina. 4.12.2015 14:48
Innanlandsflug úr skorðum Búið er að aflýsa flugferðum vegna veðurs. Hefur áhrif á um 150 farþega. 4.12.2015 14:37
Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Kjarasamningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2011. 4.12.2015 14:20
Þátttaka í borgaralegri fermingu slær met 322 börn hafa skráð sig hjá Siðmennt fyrir næsta ár. 4.12.2015 14:00
Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4.12.2015 13:45
Hlíðamálin komin til saksóknara Fréttablaðið greindi frá rannsókn málanna í síðasta mánuði. 4.12.2015 13:34
Íslenska í dauðateygjunum og þak að hruni komið Þingmenn ræddu allt milli himins og jarðar í umræðum um störf þingsins á Alþingi í morgun. Önnur umræða fjárlaga hefur dregist um rúma viku. 4.12.2015 13:06
Segir að svar forsætisráðherra um stuðning Íslands við Íraksinnrásina sé „algerlega óboðlegt“ Helgi Hjörvar spurði hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vissi ekki af yfirlýsingu Davíðs Oddssonar frá 2003. 4.12.2015 13:05
Vegum á Suðurlandi lokað klukkan tvö Lögreglan mun loka frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. 4.12.2015 11:59
Lögregla kölluð til eftir að maður braut rúður í strætisvagni í miðbænum Karlmaður, líklega vopnaður, gekk berserksgang og braut tvær rúður. 4.12.2015 11:33
Skemmdarverk unnin á Landsbankanum á Akureyri Spjöll voru unnin á húsnæði Landsbankans á Akureyri um síðustu helgi. 4.12.2015 10:08
Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4.12.2015 09:30
Vara við að byggja snjóhús í sköflum Samgöngustofa varar við því að byggja snjóhús í sköflum eftir snjóruðningstæki. 4.12.2015 08:33
Föstudagsviðtalið: Erfitt að gæta hlutleysis Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu. 4.12.2015 07:00
Hlíðarfjall opnað í gær Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri var formlega opnað í gær og voru gestir fljótir að nýta sér það og renna sér í brekkunum. 4.12.2015 07:00
Hér hafa skattar hækkað næstmest Meðalskattbyrði í ríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) hefur hækkað úr 32,7 prósentum af landsframleiðslu í 34,4 prósent milli 2009 og 2014. 4.12.2015 07:00
Tæknilausn CRI veitt athygli á loftslagsráðstefnunni í París KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu. 4.12.2015 07:00
Vilja nafn liðinnar ástar í burt Æ fleiri fara í lasermeðferð til að losna við húðflúr. Húðlæknir segir ýmsar hættur leynast í húðflúrum. Hann nefnir sýkingar, örmyndun og mögulega krabbamein. 4.12.2015 07:00
Fimmtungur erlendra kaus til sveitarstjórnar Mikill munur á þátttöku fólks af norrænum uppruna og öðrum útlendingum. 4.12.2015 07:00
Lyf reynist hættulegt fólki í geislameðferð Lyfjastofnun hefur birt bréf lyfjaframleiðanda um lífshættulega aukaverkun lyfs við sortuæxlum fyrir fólk í geislameðferð. Lyfið magnar eituráhrif geislunarinnar, fyrir, á meðan og eftir að það er tekið. 4.12.2015 07:00
Ný íslensk rannsókn: Frekar sakfellt í kynferðisbrotamálum ef þolandi er með áverka Algengara er að þolandi og gerandi þekkist ekki í nauðgunarmálum á Íslandi. 4.12.2015 06:00
Halla Tómasdóttir íhugar forsetaframboð Rúmlega 800 manns hafa skorað á Höllu að bjóða sig fram í kosningunum á næsta ári. 4.12.2015 00:10
Formaður dómstólaráðs telur kyn dómara ekki skipta máli við úrlausn nauðgunarbrota Símon Sigvaldason, formaður dómstólaráðs og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, telur að kyn dómara skipti ekki máli þegar nauðgunarbrot koma til kasta dómstóla. 3.12.2015 23:59
Á einhverjar krónur til að lifa af mánuðinn Öryrkjar segja lífeyrisgreiðslur sem þeir fá ekki duga til að lifa af. Erfitt sé að ná endum saman alla mánuði en sérstaklega reyni á í desember. Þeir vilja að lífeyrir þeirra hækki og að kjararáð taki ákvarðanir um hækkanir í stað stjórnvalda. 3.12.2015 23:15
Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk Ef meirihluti nefndarinn fær sínu framgengt má búast við því að tollar á tíðatappa, dömubindi og snakk verði 0 prósent á næsta ári. Þá lækka um 72% allra vörunúmera í Vínbúðunum. 3.12.2015 22:36
Gæti orðið láglaunasvæði með tímanum Þungt hljóð er í starfsmönnum álversins í Straumsvík. Formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar segir þeim blæða fyrir harða afstöðu forsvarsmanna ÍSAL um að hverfa ekki frá kröfunni um að bjóða fleiri störf út til verktöku. Starfsmennirnir íhuga næstu skref en til greina kemur að grípa til útflutningsbanns. 3.12.2015 22:15
Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3.12.2015 21:00
Sextán ára ofsafengin og ofbeldisfull sambúð Dofri Hermannsson óttast að missa tengslin við dætur sínar eftir skilnað við fyrrverandi eiginkonu sína sem hann segir hafa beitt sig miklu líkamlegu og andlegu ofbeldi í 16 ár. 3.12.2015 20:40
Útilokað að kjósa um nýja stjórnarskrá samhliða forsetakosningum Forsætisráðherra segir ekki alslæmt að menn gefi sér tíma til að vinna stjórnarskrártillögur og boði til þjóðaratkvæðagreiðsli einhvern tíma eftir forsetakosningar. 3.12.2015 18:48