Innlent

Brýnt fyrir borgarbúum að hreinsa frá niðurföllum

Birgir Olgeirsson skrifar
Það þýðir ekkert hangs þegar kemur að því að hreinsa frá niðurföllum, svölum og þakrennum.
Það þýðir ekkert hangs þegar kemur að því að hreinsa frá niðurföllum, svölum og þakrennum. Vísir/Pjetur
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins brýnir fyrir íbúum að hreinsa frá niðurföllum, svölum og þakrennum til að koma fyrir vatnsleka. Ofankoma síðustu daga hefur ekki farið fram hjá mörgum og hefur sjaldan verið jafn mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu. Er því brýnt að hreinsa frá niðurföllum, svölum og þakrennum til að koma í veg fyrir tjón af vatnsleka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×