Fleiri fréttir Kallaði fyrirspurn um lágt veiðigjald „vitleysisfyrirspurn“ Þingmaður Bjartrar framtíðar spurði forsætisráðherra út í upphæð veiðigjalda í fjárlagafrumvarpi næsta árs. 3.12.2015 14:39 Mótmæla Dyflinnarreglugerðinni og fara fram á að Útlendingastofnun verði lögð niður Meðlimir samtakanna No Borders Iceland mótmæltu fyrir utan Útlendingastofnun í hádeginu í dag. 3.12.2015 13:29 „Hröðustu bætur sem um getur í áratugi“ til elli- og örorkulífeyrisþega Forsætisráðherra segir prósentuhækkun til eldri borgara og öryrkja ráðast af því hvenær hún tekur gildi. 3.12.2015 13:26 Frumvarp Illuga um útvarpsgjald fast í ríkisstjórn Menntamálaráðherra segir að ef lækkun útvarpsgjalds verði ekki dregin til baka muni það bitna illilega á því efni sem RÚV framleiðir. Frumvarp um lækkun fast í ríkisstjórn. 3.12.2015 13:23 Ofsaveður í kortunum: Vindhviður gætu farið yfir 50 metra á sekúndu Veðurstofan varar við stormi á landinu síðdegis á morgun og ofsaveðri við Öræfajökul, Mýrdalsjökul, Eyjafjöll og í Vestmannaeyjum. 3.12.2015 12:22 Hetja úr Hafnarfirði skipti sköpum í Ljósavatnsskarði "Sem betur fer var pabbi kominn á þeim tíma og gat dregið manninn frá áður en bíllinn varð alelda,“ segir Sæmundur Bjarni Sæmundsson. 3.12.2015 12:09 Sænska ríkisstjórnin reiðubúin að loka Eyrarsundsbrúnni Sænska ríkisstjórnin telur fjölda hælisumsókna enn slíkan að það kunni að vera ógn við almannaheill og innra öryggi í landinu. 3.12.2015 11:58 Dæmi um að stolið sé úr kirkjugörðum Nýverið var rafmagnskrossi stolið af leiði í Gufuneskirkjugarði. 3.12.2015 11:45 Hafa sýnt tvær heimildarmyndir kostaðar af umfjöllunarefni myndanna RÚV greiddi fyrir sýningarrétt á kvikmynd um Búrfellsvirkjun sem framleidd var af Landsvirkjun og garðyrkjuþátt sem gerður var í samvinnu við Samtök garðyrkjubænda. 3.12.2015 11:20 Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3.12.2015 11:09 Flestir zúistar karlmenn á þrítugs og fertugsaldri Sjötíu prósent félaga í Zuism eru fæddir á árunum 1984-1996. 3.12.2015 10:52 Héraðsdætur komu farþegum á óvart og í jólaskap Gestir í flugvallabyggingunni vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar tveir söngfuglar byrjuðu að syngja jólalög. 3.12.2015 10:41 Sigmundur Davíð telur að Ísland hafi ekki átt að vera á lista viljugra þjóða Þetta kemur fram í skriflegu svari hans við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort ráðherrann ætli að biðja Íslendinga afsökunar á því að vera á listanum. 3.12.2015 10:21 Tannlæknir segir sítrónuvatn verra fyrir tennurnar en gosdrykkir "Nú eru hlutirnir að breytast og fólk þarf að passa betur upp á tennurnar sínar,“ segir Hrönn Róbertsdóttir tannlæknir. 3.12.2015 10:20 Skíðasvæðin fara alveg að opna Þótt ekki sé þverfóta fyrir snjó í höfuðborginni vantar enn snjó í brekkurnar. 3.12.2015 10:01 Læknar forðast að leita sér lækninga Læknar forðast það að leita sér lækninga því þeir vilja ekki að óviðkomandi komist yfir upplýsingar um veikindi þeirra. 3.12.2015 08:08 Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3.12.2015 07:00 Húðflúra án starfsleyfis „Ég veit um dæmi frá Ísafirði þar sem hakakrossinn var húðflúraður á hendi þrettán ára barns,“ segir reyndur húðflúrari. 3.12.2015 07:00 Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. 3.12.2015 07:00 Vilja virkja ósnortna náttúruperlu Þungum áhyggjum er lýst af fyrirhugaðri virkjun í Svartá í Bárðardal. Verkefnisstjórn rammaáætlunar skoðar smávirkjanir og hvort þær ættu að falla undir rammalögin. Veiðimálastofnun lýsir áhyggjum af áhrifum lítilla virkjana í nýlegri skýrslu. 3.12.2015 07:00 Varkár á negldum skóm við sorphirðu í bænum Ein kona ekur sorphirðubíl í Reykjavík. Segir starfið rosalega erfitt í ófærðinni. Rann utan í Lexus í fyrra. Biður fólk að leggja bílum sínum skynsamlega. 3.12.2015 06:00 Framleiðendur fái styrki fyrir bíómiða Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt frumvarp fyrir þing um að kvikmyndaframleiðendur fái greiddan svokallaðan miðastyrk. 3.12.2015 06:00 Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me 3.12.2015 06:00 Náðu markmiði í fjölda doktora Hátíð brautskráðra doktora fór fram fullveldisdaginn 1. desember í Háskóla Íslands. 3.12.2015 06:00 Óskýr verkaskipting í máli geðfatlaðra Samvinnuhópur var skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra í júní síðastliðnum til að vinna að málum einstaklinga sem þurfa á öryggisvistun að halda. 3.12.2015 06:00 Jólatjald verður í Fógetagarði Þar sem færri komust að en vildu á jólamarkaðinn hjá Nova á Ingólfstorgi hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bjóða upp á pláss í stóru tjaldi í Fógetagarðinum, að því er fram kemur á vef borgarinnar. 3.12.2015 06:00 Heilsueflandi samfélag byggt upp í Breiðholti Breiðholt ríður á vaðið í innleiðingu á verkefninu Heilsueflandi hverfi í borginni. Markvisst hlúð að heilbrigði íbúa á öllum aldri. 3.12.2015 00:00 Björt Ólafs kemur aftur inn með látum: „Takk fyrir ekkert“ „Það er gott að það gengur vel en það er óþolandi að þjóðin fái engan skerf af þeirri velgengni.“ 2.12.2015 22:26 Hluti samnings S.Þ. um réttindi fatlaðra orðinn að lögum Alþingi samþykkt lög í gær sem innleiða hluta samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þingmenn komu forseta Alþingis á óvart a afmælisdegi hans. 2.12.2015 21:13 Sýrlensku flóttamennirnir koma fyrir áramót 55 sýrlenskir flóttamenn hafa þegið boð íslensku ríkisstjórnarinnar og þriggja sveitarfélaga um að setjast hér að. 2.12.2015 20:59 Sigríður ósátt við Vigdísi: „Ógeðfelld niðurstaða“ "Hefur sýnt stjórnendum sjúkrahússins hroka og dónaskap getur ekki viðurkennt mistök heldur á að greina rekstur Landspítalans,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir um Vigdísi Hauksdóttur og milljónirnar 30. 2.12.2015 20:31 Telur best að upplýsa ekki um aðdraganda þess að hún fór í formanninn Sóley Tómasdóttir hefur trú á að þær Líf Magneudóttir geti unnið saman að stefnumálum VG í borginni. 2.12.2015 20:09 Rúnar gagnrýnir ökumann fyrir að aka á köttinn hans og láta ekki vita „Ef að svona hlutir gerast þá á að láta vita.“ 2.12.2015 19:40 30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2.12.2015 18:48 Telja að fákeppni ríki á raforkumarkaði Neytendasamtökin telja að fákeppni ríki á raforkumarkaði hér á landi og kalla eftir aðgerðum frá Samkeppniseftirlitinu. Formaður samtakanna segir að markaðurinn sé ekki að vinna í þágu almennings. 2.12.2015 18:45 Þingmaður vill skoða að breyta sönnunarfærslu í kynferðisbrotamálum Þorsteinn Sæmundsson íhugar nú að leggja fram á þingi tillögu um að meintir gerendur þurfi að sanna samþykki. 2.12.2015 18:22 Vistaður á stofnun eftir kynferðisbrot gegn fimm og sjö ára drengjum Piltinum tókst að brjóta á drengjunum þrátt fyrir að hlíta sérstökum úrræðum á vegum barnaverndarnefndar. 2.12.2015 17:54 Óveður á Austurlandi: Bæjarjólatréð í Neskaupstað kubbaðist niður og skip kemst ekki að bryggju „Það er búið að vera alveg brjálað veður.“ 2.12.2015 17:47 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2.12.2015 17:24 Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2.12.2015 17:15 Segir vanta verkferla svo taka megi á einelti fangavarða í garð fanga Formaður Afstöðu félags fanga segir fanga svekkta með frumvarp Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, um fullnustu refsinga. Hann segir frumvarpið frekar einkennast af refsistefnu en betrunarstefnu en Afstaða skilaði inn umsögn um frumvarpið til Alþingis. 2.12.2015 16:43 Krónan kostar heimilin allt að 29 milljarða á ári Erfitt að meta samfélagslegan kostnað af sjálfstæðum gjaldmiðli. 2.12.2015 16:40 Spyrja hvort að forsetinn sýni ekki barnalega einfeldni þegar hann spyrðir saman íslam og nasisma Stofnun múslima á Íslandi hefur birt opið bréf til Ólafs Ragnars Grímssonar á Facebook-síðu sinni. 2.12.2015 14:15 Líf vill horfa fram á veginn þrátt fyrir útspil Sóleyjar Núna skiptir mestu að við horfum fram á veginn og stöndum saman um að vinna að málum Vinstri-grænna í borginni,“ segir í diplómatískri yfirlýsingu Lífar. 2.12.2015 14:03 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2.12.2015 13:26 Sjá næstu 50 fréttir
Kallaði fyrirspurn um lágt veiðigjald „vitleysisfyrirspurn“ Þingmaður Bjartrar framtíðar spurði forsætisráðherra út í upphæð veiðigjalda í fjárlagafrumvarpi næsta árs. 3.12.2015 14:39
Mótmæla Dyflinnarreglugerðinni og fara fram á að Útlendingastofnun verði lögð niður Meðlimir samtakanna No Borders Iceland mótmæltu fyrir utan Útlendingastofnun í hádeginu í dag. 3.12.2015 13:29
„Hröðustu bætur sem um getur í áratugi“ til elli- og örorkulífeyrisþega Forsætisráðherra segir prósentuhækkun til eldri borgara og öryrkja ráðast af því hvenær hún tekur gildi. 3.12.2015 13:26
Frumvarp Illuga um útvarpsgjald fast í ríkisstjórn Menntamálaráðherra segir að ef lækkun útvarpsgjalds verði ekki dregin til baka muni það bitna illilega á því efni sem RÚV framleiðir. Frumvarp um lækkun fast í ríkisstjórn. 3.12.2015 13:23
Ofsaveður í kortunum: Vindhviður gætu farið yfir 50 metra á sekúndu Veðurstofan varar við stormi á landinu síðdegis á morgun og ofsaveðri við Öræfajökul, Mýrdalsjökul, Eyjafjöll og í Vestmannaeyjum. 3.12.2015 12:22
Hetja úr Hafnarfirði skipti sköpum í Ljósavatnsskarði "Sem betur fer var pabbi kominn á þeim tíma og gat dregið manninn frá áður en bíllinn varð alelda,“ segir Sæmundur Bjarni Sæmundsson. 3.12.2015 12:09
Sænska ríkisstjórnin reiðubúin að loka Eyrarsundsbrúnni Sænska ríkisstjórnin telur fjölda hælisumsókna enn slíkan að það kunni að vera ógn við almannaheill og innra öryggi í landinu. 3.12.2015 11:58
Dæmi um að stolið sé úr kirkjugörðum Nýverið var rafmagnskrossi stolið af leiði í Gufuneskirkjugarði. 3.12.2015 11:45
Hafa sýnt tvær heimildarmyndir kostaðar af umfjöllunarefni myndanna RÚV greiddi fyrir sýningarrétt á kvikmynd um Búrfellsvirkjun sem framleidd var af Landsvirkjun og garðyrkjuþátt sem gerður var í samvinnu við Samtök garðyrkjubænda. 3.12.2015 11:20
Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3.12.2015 11:09
Flestir zúistar karlmenn á þrítugs og fertugsaldri Sjötíu prósent félaga í Zuism eru fæddir á árunum 1984-1996. 3.12.2015 10:52
Héraðsdætur komu farþegum á óvart og í jólaskap Gestir í flugvallabyggingunni vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar tveir söngfuglar byrjuðu að syngja jólalög. 3.12.2015 10:41
Sigmundur Davíð telur að Ísland hafi ekki átt að vera á lista viljugra þjóða Þetta kemur fram í skriflegu svari hans við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort ráðherrann ætli að biðja Íslendinga afsökunar á því að vera á listanum. 3.12.2015 10:21
Tannlæknir segir sítrónuvatn verra fyrir tennurnar en gosdrykkir "Nú eru hlutirnir að breytast og fólk þarf að passa betur upp á tennurnar sínar,“ segir Hrönn Róbertsdóttir tannlæknir. 3.12.2015 10:20
Skíðasvæðin fara alveg að opna Þótt ekki sé þverfóta fyrir snjó í höfuðborginni vantar enn snjó í brekkurnar. 3.12.2015 10:01
Læknar forðast að leita sér lækninga Læknar forðast það að leita sér lækninga því þeir vilja ekki að óviðkomandi komist yfir upplýsingar um veikindi þeirra. 3.12.2015 08:08
Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3.12.2015 07:00
Húðflúra án starfsleyfis „Ég veit um dæmi frá Ísafirði þar sem hakakrossinn var húðflúraður á hendi þrettán ára barns,“ segir reyndur húðflúrari. 3.12.2015 07:00
Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. 3.12.2015 07:00
Vilja virkja ósnortna náttúruperlu Þungum áhyggjum er lýst af fyrirhugaðri virkjun í Svartá í Bárðardal. Verkefnisstjórn rammaáætlunar skoðar smávirkjanir og hvort þær ættu að falla undir rammalögin. Veiðimálastofnun lýsir áhyggjum af áhrifum lítilla virkjana í nýlegri skýrslu. 3.12.2015 07:00
Varkár á negldum skóm við sorphirðu í bænum Ein kona ekur sorphirðubíl í Reykjavík. Segir starfið rosalega erfitt í ófærðinni. Rann utan í Lexus í fyrra. Biður fólk að leggja bílum sínum skynsamlega. 3.12.2015 06:00
Framleiðendur fái styrki fyrir bíómiða Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt frumvarp fyrir þing um að kvikmyndaframleiðendur fái greiddan svokallaðan miðastyrk. 3.12.2015 06:00
Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me 3.12.2015 06:00
Náðu markmiði í fjölda doktora Hátíð brautskráðra doktora fór fram fullveldisdaginn 1. desember í Háskóla Íslands. 3.12.2015 06:00
Óskýr verkaskipting í máli geðfatlaðra Samvinnuhópur var skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra í júní síðastliðnum til að vinna að málum einstaklinga sem þurfa á öryggisvistun að halda. 3.12.2015 06:00
Jólatjald verður í Fógetagarði Þar sem færri komust að en vildu á jólamarkaðinn hjá Nova á Ingólfstorgi hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bjóða upp á pláss í stóru tjaldi í Fógetagarðinum, að því er fram kemur á vef borgarinnar. 3.12.2015 06:00
Heilsueflandi samfélag byggt upp í Breiðholti Breiðholt ríður á vaðið í innleiðingu á verkefninu Heilsueflandi hverfi í borginni. Markvisst hlúð að heilbrigði íbúa á öllum aldri. 3.12.2015 00:00
Björt Ólafs kemur aftur inn með látum: „Takk fyrir ekkert“ „Það er gott að það gengur vel en það er óþolandi að þjóðin fái engan skerf af þeirri velgengni.“ 2.12.2015 22:26
Hluti samnings S.Þ. um réttindi fatlaðra orðinn að lögum Alþingi samþykkt lög í gær sem innleiða hluta samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þingmenn komu forseta Alþingis á óvart a afmælisdegi hans. 2.12.2015 21:13
Sýrlensku flóttamennirnir koma fyrir áramót 55 sýrlenskir flóttamenn hafa þegið boð íslensku ríkisstjórnarinnar og þriggja sveitarfélaga um að setjast hér að. 2.12.2015 20:59
Sigríður ósátt við Vigdísi: „Ógeðfelld niðurstaða“ "Hefur sýnt stjórnendum sjúkrahússins hroka og dónaskap getur ekki viðurkennt mistök heldur á að greina rekstur Landspítalans,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir um Vigdísi Hauksdóttur og milljónirnar 30. 2.12.2015 20:31
Telur best að upplýsa ekki um aðdraganda þess að hún fór í formanninn Sóley Tómasdóttir hefur trú á að þær Líf Magneudóttir geti unnið saman að stefnumálum VG í borginni. 2.12.2015 20:09
Rúnar gagnrýnir ökumann fyrir að aka á köttinn hans og láta ekki vita „Ef að svona hlutir gerast þá á að láta vita.“ 2.12.2015 19:40
30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2.12.2015 18:48
Telja að fákeppni ríki á raforkumarkaði Neytendasamtökin telja að fákeppni ríki á raforkumarkaði hér á landi og kalla eftir aðgerðum frá Samkeppniseftirlitinu. Formaður samtakanna segir að markaðurinn sé ekki að vinna í þágu almennings. 2.12.2015 18:45
Þingmaður vill skoða að breyta sönnunarfærslu í kynferðisbrotamálum Þorsteinn Sæmundsson íhugar nú að leggja fram á þingi tillögu um að meintir gerendur þurfi að sanna samþykki. 2.12.2015 18:22
Vistaður á stofnun eftir kynferðisbrot gegn fimm og sjö ára drengjum Piltinum tókst að brjóta á drengjunum þrátt fyrir að hlíta sérstökum úrræðum á vegum barnaverndarnefndar. 2.12.2015 17:54
Óveður á Austurlandi: Bæjarjólatréð í Neskaupstað kubbaðist niður og skip kemst ekki að bryggju „Það er búið að vera alveg brjálað veður.“ 2.12.2015 17:47
Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2.12.2015 17:24
Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2.12.2015 17:15
Segir vanta verkferla svo taka megi á einelti fangavarða í garð fanga Formaður Afstöðu félags fanga segir fanga svekkta með frumvarp Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, um fullnustu refsinga. Hann segir frumvarpið frekar einkennast af refsistefnu en betrunarstefnu en Afstaða skilaði inn umsögn um frumvarpið til Alþingis. 2.12.2015 16:43
Krónan kostar heimilin allt að 29 milljarða á ári Erfitt að meta samfélagslegan kostnað af sjálfstæðum gjaldmiðli. 2.12.2015 16:40
Spyrja hvort að forsetinn sýni ekki barnalega einfeldni þegar hann spyrðir saman íslam og nasisma Stofnun múslima á Íslandi hefur birt opið bréf til Ólafs Ragnars Grímssonar á Facebook-síðu sinni. 2.12.2015 14:15
Líf vill horfa fram á veginn þrátt fyrir útspil Sóleyjar Núna skiptir mestu að við horfum fram á veginn og stöndum saman um að vinna að málum Vinstri-grænna í borginni,“ segir í diplómatískri yfirlýsingu Lífar. 2.12.2015 14:03
Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2.12.2015 13:26