Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2015 22:36 Frosti Sigurjónsson er formaður Efnahags- og viðskiptanefndar. vísir/anton Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent. Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent.
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira