Abaaoud stóð að skipulagningu fleiri hryðjuverka Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. nóvember 2015 18:30 Abdelhamid Abaaoud var 28 ára belgískur ríkisborgari. VÍSIR/EPA Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. Abdelhamid Abaaoud var 28 ára belgískur ríkisborgari af marakóskum uppruna, en hann er sagður hafa gengið til liðs við íslamska ríkið árið 2013. Abaoud er talinn hafa verið aðalskipuleggjandi árásanna í París, auk þess sem frönsk yfirvöld segja hann hafa staðið að skipulagningu fleiri hryðjuverka sem frönskum lögregluyfirvöldum hefur tekist að stöðva. Átta manns voru handteknir í áhlaupi lögreglu á íbúð í norðurhluta Frakklands í gær þar sem talið var að Abaoud héldi til, og féll hann þar fyrir handsprengju lögreglu. Auk Abaaoud féll í aðgerðunum kona sem sögð er hafa verið frænka hans, en hún var girt sprengjubelti. Lögregla í Belgíu hefur á síðustu dögum bert húsleit á sex stöðum í og í kringum Brussel sem tengjast Salah Abdeslam, sem talinn er hafa tekið þátt í árásunum á föstudaginn. Þá er einnig lýst eftir hinum nítján ára Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum. Þingmenn franska þingsins hafa samþykkt að neyðarástand í landinu verði framlengt um þrjá mánuði en Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segir ógnina af liðsmönnum íslamska ríkisins fara sífellt vaxandi, og varaði í dag frönsku þjóðina við því aðþeir gætu gripið til efna- eða sýklavopna í árásum sínum. Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19. nóvember 2015 10:24 Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19. nóvember 2015 12:38 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19. nóvember 2015 14:15 Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19. nóvember 2015 13:23 Ögrar hryðjuverkamönnunum með hjartnæmum skilaboðum um látna eiginkonu sína Helene Muyal-Leiris, eiginkona Antoine, var ein þeirra 89 sem féllu í árásinni á Bataclan í París á föstudag. 19. nóvember 2015 08:21 Hryðjuverkin í París: Valls segir hættu á efnavopnaárás hryðjuverkamanna Ríkislögreglustjóri Frakklands vill heimila lögreglumönnum sem ekki eru á vakt að bera vopn. 19. nóvember 2015 09:43 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. Abdelhamid Abaaoud var 28 ára belgískur ríkisborgari af marakóskum uppruna, en hann er sagður hafa gengið til liðs við íslamska ríkið árið 2013. Abaoud er talinn hafa verið aðalskipuleggjandi árásanna í París, auk þess sem frönsk yfirvöld segja hann hafa staðið að skipulagningu fleiri hryðjuverka sem frönskum lögregluyfirvöldum hefur tekist að stöðva. Átta manns voru handteknir í áhlaupi lögreglu á íbúð í norðurhluta Frakklands í gær þar sem talið var að Abaoud héldi til, og féll hann þar fyrir handsprengju lögreglu. Auk Abaaoud féll í aðgerðunum kona sem sögð er hafa verið frænka hans, en hún var girt sprengjubelti. Lögregla í Belgíu hefur á síðustu dögum bert húsleit á sex stöðum í og í kringum Brussel sem tengjast Salah Abdeslam, sem talinn er hafa tekið þátt í árásunum á föstudaginn. Þá er einnig lýst eftir hinum nítján ára Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum. Þingmenn franska þingsins hafa samþykkt að neyðarástand í landinu verði framlengt um þrjá mánuði en Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segir ógnina af liðsmönnum íslamska ríkisins fara sífellt vaxandi, og varaði í dag frönsku þjóðina við því aðþeir gætu gripið til efna- eða sýklavopna í árásum sínum.
Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19. nóvember 2015 10:24 Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19. nóvember 2015 12:38 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19. nóvember 2015 14:15 Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19. nóvember 2015 13:23 Ögrar hryðjuverkamönnunum með hjartnæmum skilaboðum um látna eiginkonu sína Helene Muyal-Leiris, eiginkona Antoine, var ein þeirra 89 sem féllu í árásinni á Bataclan í París á föstudag. 19. nóvember 2015 08:21 Hryðjuverkin í París: Valls segir hættu á efnavopnaárás hryðjuverkamanna Ríkislögreglustjóri Frakklands vill heimila lögreglumönnum sem ekki eru á vakt að bera vopn. 19. nóvember 2015 09:43 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19. nóvember 2015 10:24
Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00
Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19. nóvember 2015 12:38
Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04
PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19. nóvember 2015 14:15
Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19. nóvember 2015 13:23
Ögrar hryðjuverkamönnunum með hjartnæmum skilaboðum um látna eiginkonu sína Helene Muyal-Leiris, eiginkona Antoine, var ein þeirra 89 sem féllu í árásinni á Bataclan í París á föstudag. 19. nóvember 2015 08:21
Hryðjuverkin í París: Valls segir hættu á efnavopnaárás hryðjuverkamanna Ríkislögreglustjóri Frakklands vill heimila lögreglumönnum sem ekki eru á vakt að bera vopn. 19. nóvember 2015 09:43