Fleiri fréttir Borgin í mál við ríkið út af flugvellinum Borgarstjóri segist ekki sjá aðra leið en að fara með málið fyrir dómstóla. 19.11.2015 13:47 Alþjóða klósettdagurinn er í dag Vakin athygli á því að 2,4 milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að almennilegu klósetti. 19.11.2015 13:45 Kröfu Reykjavíkur um lokun flugbrautar hafnað Borgarráð fólk lögmanni Reykjavíkurborgar að höfða mál á hendur ríkinu. 19.11.2015 13:30 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19.11.2015 13:04 Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19.11.2015 12:15 Par dæmt fyrir að svipta konu frelsi í Hvalfjarðarsveit Sannað að konan þurfti að sæta nauðung og frelsissviptingu. 19.11.2015 11:44 Páll Winkel segir Kvíabryggjugesti ekki valsa inn og út að vild Fangelsismálastjóri segir valda fanga á Kvíabryggju ekki á neinum sérkjörum varðandi heimsóknir. 19.11.2015 10:54 Veðrið sveiflast til á næstu dögum Mikill kuldi á morgun en hlýnar annað kvöld og rigning í byrjun næstu viku. 19.11.2015 10:44 Átta ára gömul stúlka varð fyrir árás í Hafnarfirði Þrír strákar veittust að henni í gærkvöldi en samkvæmt frásögn hennar hrintu þeir henni, kýldu og kölluðu ókvæðisorð að henni. 19.11.2015 10:06 Ræðst í sérstakt átak sem snýr umferðaröryggi barna Samgöngustofa mun á næstu dögum senda öllum leik- og grunnskólum landsins umferðaröryggisáætlun 2015. 19.11.2015 07:47 Handtekinn fyrir heimilisofbeldi Karlmaður var handtekinn í heimahúsi í vesturborginni snemma í gærkvöldi grunaður um líkamsárás, heimilisofbeldi og vörslu fíkniefna. Hann bíður þess í fangageymslu að verða yfirheyrður í dag, en í skeyti lögreglu kemur ekert fram um hvernig þolendum ofbeldisins reiddi af. 19.11.2015 07:06 Keyrðu um Breiðholtið og sprengdu púðurkerlingar Íbúum á nokkrum stöðum í Breiðholti var illa brugðið þegar þeir vöknuðu upp við sprengingar, eða skothvelli á fjórða tímanum í nótt og höfðu samband við Neyðarlínu og lögreglu. Lögregla fór á vettvang og stöðvaði brátt tvo menn á bíl sem grunaðir eru um að hafa kastað öflugum púðurkerlingum eða kínverjum út úr bílnum af handahófi. 19.11.2015 07:04 Tiltekt frekar en ný mynt „Ég er þeirrar skoðunar, og við í Samfylkingunni, að þessi ríkisstjórn sé að loka augunum allt of skarpt gagnvart þeim kostnaði sem fylgir því að koma þaki yfir höfuðið á Íslandi,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, á fundi Samtaka atvinnulífsins um fjármál ríkisins í Hörpu í gær. 19.11.2015 07:00 Áætlunin úr skorðum Starfsáætlun Alþingis heldur ekki. Fjárlagafrumvarp berst of seint til nefndar. 19.11.2015 07:00 Tvö störf nú þegar boðist Nú þegar hafa tvö störf boðist flóttamönnum á landinu eftir að Vinnumálastofnun kallaði eftir starfstækifærum fyrir flóttamenn þann 16. nóvember síðastliðinn. Þetta staðfestir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar. 19.11.2015 07:00 Sjaldan sakfellt fyrir rangar sakargiftir Að minnsta kosti tvisvar hefur kæra um rangar sakargiftir gegn kæru um kynferðisbrot vakið mikla athygli hér á landi. Skorað hefur verið á þingmenn að setja lög sem banna slíkar kærur á meðan rannsókn kynferðisbrots stendur yfir. 19.11.2015 07:00 Allir fái framfærslu Þingflokkur Pírata hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem félags- og húsnæðismálaráðherra er falið að þróa tillögu að kerfi utan um skilyrðislausa grunnframfærslu eða svokölluð borgaralaun. 19.11.2015 07:00 Vilja fleiri ódýrar íbúðir í Garðabæ „Við þurfum skýra aðgerðaráætlun um það hvernig og hvenær við ætlum að bjóða upp á raunhæfa húsnæðiskosti fyrir ungt fólk og barnafólk,“ segir í tillögu Bjartrar framtíðar í bæjarstjórn Garðabæjar um fjölgun lítilla og ódýrra íbúða í bænum. 19.11.2015 07:00 Smíðar hraðbáta fyrir ríkasta fólk í heimi Vikal International hefur smíðað 55 báta fyrir 300 ríkustu fjölskyldur heims. 19.11.2015 07:00 Aldrei neinn einn sökudólgur LSH hefur lokið greiningu á 17 alvarlegum atvikum. Sýna ítrekað samskiptaskort og lélegt upplýsingaflæði. 19.11.2015 07:00 Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19.11.2015 07:00 Ráð að huga strax að flóðavörnum Fyrirsjáanleg hækkun sjávarborðs ætti að vera skipulagsyfirvöldum í Reykjavík, og á landsvísu, hvatning til að gera nauðsynlegar ráðstafanir við uppbyggingu. Mikil uppbygging er ráðgerð á svæðum þar sem mestra flóða má vænta. 19.11.2015 07:00 Hálfnuð á leiðinni í mikil vandræði Ársins 2015 verður sennilega minnst sem þess fyrsta sem hitastig jarðar verður rúmlega einni gráðu yfir meðaltalshita áranna 1850-1900. Við tveggja gráða hlýnun er mannkyn í verulegum vandræðum sem vart verður undið ofan af. 19.11.2015 07:00 Foreldrarnir verða að þora að hjálpa Vanlíðan var rót vandans, segja foreldrar 17 ára unglings sem komst á beinu brautina með aðferðum svokallaðrar MST-meðferðar. 19.11.2015 07:00 Vöxtur í framkvæmdum kallar á innflutt vinnuafl Hjá ASÍ verða menn varir við að reynt sé að snuða útlenskt launafólk á vegum undirverktaka eða starfsmannaleiga. Dæmi eru um að slík mál leysist farsællega. 18.11.2015 20:59 Nær allslausar mæðgur óska eftir húsbúnaði Erlend kona hraktist af heimili sínu vegna heimilisofbeldis. Hana vantar allan húsbúnað. 18.11.2015 20:45 Össur Skarphéðinsson: „Framsóknarmenn vitibornar verur“ Þingmenn, aðallega þingmenn stjórnarandstöðunnar, ræddu frumvarp um breytingar á högum Þróunarsamvinnustofnunar í allan dag. 18.11.2015 20:02 Líklegt að Rússar og Vesturlönd taki höndum saman gegn ISIS Sérfræðingur í málefnum Rússlands og öryggismálum í Evrópu telur líklegt að Rússar og Vesturlönd taki höndum saman gegn Íslamska ríkinu, þrátt fyrir ágreining vegna aðgerða Rússlands í Úkraínu, og deilna um framtíðarskipulag í Sýrlandi. 18.11.2015 20:00 Fann móðurlausa kettlinga í ruslaskýli á Suðurnesjum Leita að mjólkandi læðu fyrir kettlingana þrjá. 18.11.2015 19:33 Slæmt fyrir komandi kynslóðir ef útlendingar kaupa bankana Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. 18.11.2015 18:45 Segja Samtök atvinnulífsins halda starfsfólki álversins í gíslingu Miðstjórn Alþýðusambands Íslands krefst þess að Samtök atvinnulífsins beiti sér fyrir því að gengið verði frá kjarasamningi milli ISAL og hlutaðeigandi verkalýðsfélaga hið fyrsta. 18.11.2015 18:15 Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum Styrkur svifryks er yfir heilsuverndarmörkum við miklar umferðargötur í Reykjavík og nágrenni. 18.11.2015 17:33 Sýknaður af ákæru um nauðgun eftir árshátíð Héraðsdómur Suðurlands taldi mikinn vafa leika á því hvort maðurinn hefði gerst sekur um það brot sem hann var sakaður um. 18.11.2015 16:53 Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem er grunaður um kynferðisbrot í tjaldi í Hrísey Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis. 18.11.2015 16:51 Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18.11.2015 15:56 SFR semur við Reykjavíkurborg Samningurinn er á svipuðum nótum og kjarasamningur SFR og ríkisins sem samþykktur var á dögunum. 18.11.2015 15:33 Níu einstaklingar undir átján ára undirgengust ófrjósemisaðgerð Ekki til upplýsingar um hversu margir fatlaðir hafa farið í slíkar aðgerðir. 18.11.2015 15:13 Skora á þingmenn að setja lög um rangar sakargiftir „Starfandi lögmenn hafa bent á að þessi aðgerð sé augljós tilraun til þess að afvegaleiða rannsókn kynferðisbrotamála og draga úr þrótti brotaþola.“ 18.11.2015 13:03 Frosti segir krónuna betri kost en einhliða upptöku annars gjaldmiðils Rúmlega helmingur þjóðarinnar vill taka upp annan gjaldmiðil en krónuna. 18.11.2015 12:54 Merki um þenslu undir Bárðarbungaröskjunni GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu 18.11.2015 12:35 Tafir á Miklubraut vegna framkvæmda næstu daga Vinna við uppsetningu á vegriði á kafla Miklubrautar mun tefja umferð. 18.11.2015 10:34 Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur Tildrög slyssins til rannsóknar. 18.11.2015 08:46 Tvær líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglu eftir nóttina Annar handtekinn í Mosfellsbæ en hinn í miðborg Reykjavíkur. 18.11.2015 08:42 Vilja gæða fúkyrðaflóruna lífi Það er fallegt að kunna að blóta á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli. Það er bragur yfir slíku blóti,“ segir Hafþór Sævarsson, nýkjörinn formaður Hins íslenska fúkyrðafélags. 18.11.2015 07:00 Breytingin í bóknámi 40% Heildarfjöldi skráðra nemenda í framhaldsskólum er talsvert minni milli ára. Á einu ári hefur nemendum fækkað um þúsund í starfs- og listnámi. Nemendum eldri en 25 ára hefur fækkað um 17 prósent. 18.11.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Borgin í mál við ríkið út af flugvellinum Borgarstjóri segist ekki sjá aðra leið en að fara með málið fyrir dómstóla. 19.11.2015 13:47
Alþjóða klósettdagurinn er í dag Vakin athygli á því að 2,4 milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að almennilegu klósetti. 19.11.2015 13:45
Kröfu Reykjavíkur um lokun flugbrautar hafnað Borgarráð fólk lögmanni Reykjavíkurborgar að höfða mál á hendur ríkinu. 19.11.2015 13:30
"Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19.11.2015 13:04
Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19.11.2015 12:15
Par dæmt fyrir að svipta konu frelsi í Hvalfjarðarsveit Sannað að konan þurfti að sæta nauðung og frelsissviptingu. 19.11.2015 11:44
Páll Winkel segir Kvíabryggjugesti ekki valsa inn og út að vild Fangelsismálastjóri segir valda fanga á Kvíabryggju ekki á neinum sérkjörum varðandi heimsóknir. 19.11.2015 10:54
Veðrið sveiflast til á næstu dögum Mikill kuldi á morgun en hlýnar annað kvöld og rigning í byrjun næstu viku. 19.11.2015 10:44
Átta ára gömul stúlka varð fyrir árás í Hafnarfirði Þrír strákar veittust að henni í gærkvöldi en samkvæmt frásögn hennar hrintu þeir henni, kýldu og kölluðu ókvæðisorð að henni. 19.11.2015 10:06
Ræðst í sérstakt átak sem snýr umferðaröryggi barna Samgöngustofa mun á næstu dögum senda öllum leik- og grunnskólum landsins umferðaröryggisáætlun 2015. 19.11.2015 07:47
Handtekinn fyrir heimilisofbeldi Karlmaður var handtekinn í heimahúsi í vesturborginni snemma í gærkvöldi grunaður um líkamsárás, heimilisofbeldi og vörslu fíkniefna. Hann bíður þess í fangageymslu að verða yfirheyrður í dag, en í skeyti lögreglu kemur ekert fram um hvernig þolendum ofbeldisins reiddi af. 19.11.2015 07:06
Keyrðu um Breiðholtið og sprengdu púðurkerlingar Íbúum á nokkrum stöðum í Breiðholti var illa brugðið þegar þeir vöknuðu upp við sprengingar, eða skothvelli á fjórða tímanum í nótt og höfðu samband við Neyðarlínu og lögreglu. Lögregla fór á vettvang og stöðvaði brátt tvo menn á bíl sem grunaðir eru um að hafa kastað öflugum púðurkerlingum eða kínverjum út úr bílnum af handahófi. 19.11.2015 07:04
Tiltekt frekar en ný mynt „Ég er þeirrar skoðunar, og við í Samfylkingunni, að þessi ríkisstjórn sé að loka augunum allt of skarpt gagnvart þeim kostnaði sem fylgir því að koma þaki yfir höfuðið á Íslandi,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, á fundi Samtaka atvinnulífsins um fjármál ríkisins í Hörpu í gær. 19.11.2015 07:00
Áætlunin úr skorðum Starfsáætlun Alþingis heldur ekki. Fjárlagafrumvarp berst of seint til nefndar. 19.11.2015 07:00
Tvö störf nú þegar boðist Nú þegar hafa tvö störf boðist flóttamönnum á landinu eftir að Vinnumálastofnun kallaði eftir starfstækifærum fyrir flóttamenn þann 16. nóvember síðastliðinn. Þetta staðfestir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar. 19.11.2015 07:00
Sjaldan sakfellt fyrir rangar sakargiftir Að minnsta kosti tvisvar hefur kæra um rangar sakargiftir gegn kæru um kynferðisbrot vakið mikla athygli hér á landi. Skorað hefur verið á þingmenn að setja lög sem banna slíkar kærur á meðan rannsókn kynferðisbrots stendur yfir. 19.11.2015 07:00
Allir fái framfærslu Þingflokkur Pírata hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem félags- og húsnæðismálaráðherra er falið að þróa tillögu að kerfi utan um skilyrðislausa grunnframfærslu eða svokölluð borgaralaun. 19.11.2015 07:00
Vilja fleiri ódýrar íbúðir í Garðabæ „Við þurfum skýra aðgerðaráætlun um það hvernig og hvenær við ætlum að bjóða upp á raunhæfa húsnæðiskosti fyrir ungt fólk og barnafólk,“ segir í tillögu Bjartrar framtíðar í bæjarstjórn Garðabæjar um fjölgun lítilla og ódýrra íbúða í bænum. 19.11.2015 07:00
Smíðar hraðbáta fyrir ríkasta fólk í heimi Vikal International hefur smíðað 55 báta fyrir 300 ríkustu fjölskyldur heims. 19.11.2015 07:00
Aldrei neinn einn sökudólgur LSH hefur lokið greiningu á 17 alvarlegum atvikum. Sýna ítrekað samskiptaskort og lélegt upplýsingaflæði. 19.11.2015 07:00
Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19.11.2015 07:00
Ráð að huga strax að flóðavörnum Fyrirsjáanleg hækkun sjávarborðs ætti að vera skipulagsyfirvöldum í Reykjavík, og á landsvísu, hvatning til að gera nauðsynlegar ráðstafanir við uppbyggingu. Mikil uppbygging er ráðgerð á svæðum þar sem mestra flóða má vænta. 19.11.2015 07:00
Hálfnuð á leiðinni í mikil vandræði Ársins 2015 verður sennilega minnst sem þess fyrsta sem hitastig jarðar verður rúmlega einni gráðu yfir meðaltalshita áranna 1850-1900. Við tveggja gráða hlýnun er mannkyn í verulegum vandræðum sem vart verður undið ofan af. 19.11.2015 07:00
Foreldrarnir verða að þora að hjálpa Vanlíðan var rót vandans, segja foreldrar 17 ára unglings sem komst á beinu brautina með aðferðum svokallaðrar MST-meðferðar. 19.11.2015 07:00
Vöxtur í framkvæmdum kallar á innflutt vinnuafl Hjá ASÍ verða menn varir við að reynt sé að snuða útlenskt launafólk á vegum undirverktaka eða starfsmannaleiga. Dæmi eru um að slík mál leysist farsællega. 18.11.2015 20:59
Nær allslausar mæðgur óska eftir húsbúnaði Erlend kona hraktist af heimili sínu vegna heimilisofbeldis. Hana vantar allan húsbúnað. 18.11.2015 20:45
Össur Skarphéðinsson: „Framsóknarmenn vitibornar verur“ Þingmenn, aðallega þingmenn stjórnarandstöðunnar, ræddu frumvarp um breytingar á högum Þróunarsamvinnustofnunar í allan dag. 18.11.2015 20:02
Líklegt að Rússar og Vesturlönd taki höndum saman gegn ISIS Sérfræðingur í málefnum Rússlands og öryggismálum í Evrópu telur líklegt að Rússar og Vesturlönd taki höndum saman gegn Íslamska ríkinu, þrátt fyrir ágreining vegna aðgerða Rússlands í Úkraínu, og deilna um framtíðarskipulag í Sýrlandi. 18.11.2015 20:00
Fann móðurlausa kettlinga í ruslaskýli á Suðurnesjum Leita að mjólkandi læðu fyrir kettlingana þrjá. 18.11.2015 19:33
Slæmt fyrir komandi kynslóðir ef útlendingar kaupa bankana Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. 18.11.2015 18:45
Segja Samtök atvinnulífsins halda starfsfólki álversins í gíslingu Miðstjórn Alþýðusambands Íslands krefst þess að Samtök atvinnulífsins beiti sér fyrir því að gengið verði frá kjarasamningi milli ISAL og hlutaðeigandi verkalýðsfélaga hið fyrsta. 18.11.2015 18:15
Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum Styrkur svifryks er yfir heilsuverndarmörkum við miklar umferðargötur í Reykjavík og nágrenni. 18.11.2015 17:33
Sýknaður af ákæru um nauðgun eftir árshátíð Héraðsdómur Suðurlands taldi mikinn vafa leika á því hvort maðurinn hefði gerst sekur um það brot sem hann var sakaður um. 18.11.2015 16:53
Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem er grunaður um kynferðisbrot í tjaldi í Hrísey Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis. 18.11.2015 16:51
Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18.11.2015 15:56
SFR semur við Reykjavíkurborg Samningurinn er á svipuðum nótum og kjarasamningur SFR og ríkisins sem samþykktur var á dögunum. 18.11.2015 15:33
Níu einstaklingar undir átján ára undirgengust ófrjósemisaðgerð Ekki til upplýsingar um hversu margir fatlaðir hafa farið í slíkar aðgerðir. 18.11.2015 15:13
Skora á þingmenn að setja lög um rangar sakargiftir „Starfandi lögmenn hafa bent á að þessi aðgerð sé augljós tilraun til þess að afvegaleiða rannsókn kynferðisbrotamála og draga úr þrótti brotaþola.“ 18.11.2015 13:03
Frosti segir krónuna betri kost en einhliða upptöku annars gjaldmiðils Rúmlega helmingur þjóðarinnar vill taka upp annan gjaldmiðil en krónuna. 18.11.2015 12:54
Merki um þenslu undir Bárðarbungaröskjunni GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu 18.11.2015 12:35
Tafir á Miklubraut vegna framkvæmda næstu daga Vinna við uppsetningu á vegriði á kafla Miklubrautar mun tefja umferð. 18.11.2015 10:34
Tvær líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglu eftir nóttina Annar handtekinn í Mosfellsbæ en hinn í miðborg Reykjavíkur. 18.11.2015 08:42
Vilja gæða fúkyrðaflóruna lífi Það er fallegt að kunna að blóta á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli. Það er bragur yfir slíku blóti,“ segir Hafþór Sævarsson, nýkjörinn formaður Hins íslenska fúkyrðafélags. 18.11.2015 07:00
Breytingin í bóknámi 40% Heildarfjöldi skráðra nemenda í framhaldsskólum er talsvert minni milli ára. Á einu ári hefur nemendum fækkað um þúsund í starfs- og listnámi. Nemendum eldri en 25 ára hefur fækkað um 17 prósent. 18.11.2015 07:00