Fleiri fréttir Kjalölduveita send beint í verndarflokk Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot. 5.11.2015 06:00 Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi. 5.11.2015 05:00 Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4.11.2015 23:14 Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. 4.11.2015 23:04 Söguleg tímamót í sögu hrunsins Stjórnarandstaðan klofin í afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra í tengslum við samninga við föllnu bankanna. 4.11.2015 20:39 „Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4.11.2015 20:37 Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Flugskóli Íslands hefur keypt fimm nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar fyrir um 120 milljónir króna. 4.11.2015 20:36 Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala. 4.11.2015 19:50 Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot Samtals hefur maðurinn verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. 4.11.2015 19:26 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4.11.2015 19:19 Um tvö nauðgunarmál að ræða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann. 4.11.2015 18:45 Lögreglan lýsir eftir brúnum Hyundai I30 með skráningarnúmerið YRP22 Mögulega er búið að skipta um skráningarnúmer á bílnum. 4.11.2015 17:59 #Löggutíst á föstudagskvöld Lögreglan á Norðurlandi eystra ætlar að tísta um verkefni sín nk. föstudagskvöld 4.11.2015 17:30 Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4.11.2015 16:00 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4.11.2015 15:59 Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega Verði spítalaeiningar Landspítalans sameinaðar á einn stað, svo sem við Sævarhöfða eins og lagt er til, má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um 6 til 7 prósent á ári. 4.11.2015 15:15 Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4.11.2015 14:54 Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4.11.2015 14:09 Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ "Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 4.11.2015 14:02 Löggan í Eyjum fær ekki að leita að barnaklámi hjá meintum dónakarli Grunur leikur á að Vestmannaeyingur hafi myndað táningsstúlkur án þeirrar vitundar. 4.11.2015 13:16 Ráðherrar fjarverandi umræður um stærstu efnahagsaðgerð íslandssögunnar Enginn ráðherra tók þátt í umræðum um stærsta efnahagsmál íslandssögunnar sem stóð fram undir miðnætti sl. nótt. 4.11.2015 12:53 Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4.11.2015 12:49 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4.11.2015 12:35 Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4.11.2015 12:17 Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetin Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst leggur til að áform um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verði endurskoðuð. 4.11.2015 12:04 Verktakar rákust í heitavatnsrör við umdeilda hafnargarðinn Verktakar sem vinna við framkvæmdir á lóð við Austurhöfn Reykjavíkur rákust í heitavatnsrör í morgun með þeim afleiðingum að sprunga kom á það. 4.11.2015 11:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4.11.2015 10:52 Gagarín ertir skynfæri útlendinga Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hlaut í síðustu viku German Design Award – og þá tvenn verðlaun frekar en ein. 4.11.2015 10:29 Líklegt að fyrsti landnámsskáli á Austurlandi finnist "Fornleifafræðingur hefur gert forkönnun á svæðinu sem leiðir til þess að mögulega er hægt að finna fyrsta landnámsskála sem byggður var á Austurlandi,“ segir Gunnar Jónsson, bæjarritari Fjarðabyggðar. 4.11.2015 09:00 Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis Báðir mennirnir voru í annarlegu ástandi og voru þeir látnir gista fangageymslur. 4.11.2015 08:23 Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4.11.2015 08:00 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4.11.2015 08:00 Lokun í Grindavík vegna upptöku á spennumynd Spennumyndin Ég man þig, sem byggð er á skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, verður að hluta til tekin upp í Grindavík. Bæjarstjórnar Grindavíkur hefur heimilað að afmörkuðu svæði verði lokað og munu tökur fara fram þar í tvo daga síðar í þessum mánuði. 4.11.2015 07:00 Hundrað þingmál ráðherra ekki komin fram og ekkert frá þremur ráðherrum Af þeim 127 þingmálum sem ráðherrar ætla sér að leggja fyrir haustþingið hafa aðeins 29 þeirra komið til þings. Ljóst má vera að ef öll þingmálin koma til þings verði nóg að gera í þinginu fram að jólafríi. 4.11.2015 07:00 Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4.11.2015 07:00 Grunur um nauðgun á bekkjarskemmtun HR Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins rannsakar lögreglan kynferðisbrot sem sagt er hafa átt sér stað á bekkjarskemmtun nemenda HR. Nemandi er sagður hafa nauðgað tveimur samnemendum sínum. Skólinn hefur gripið til aðgerða. 4.11.2015 07:00 Starfinu ekki óviðkomandi Útsending upplýsinga í vikulegum pistli um störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til starfsmanna borgarinnar samrýmist hlutverki hans sem framkvæmdastjóra sveitarfélagsins. 4.11.2015 06:00 Vill endurskoða regluverk um neyðarmóttöku „Að sjálfsögðu á ekki að eyða sönnunargögnum á meðan fyrningarfrestur hefur ekki gengið í gildi,“ sagði Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær. 4.11.2015 05:00 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3.11.2015 23:34 Kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum: Konurnar ganga harðast fram Meistaranemi í félagsfræði rannsakar nú hvernig tekið er á kærum um kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum. 3.11.2015 21:14 Stigi notaður til að komast á bak stærsta hesti landsins Aðrir hestar í hesthúsinu eru eins og kettlingar við hlið Sólons. 3.11.2015 20:52 Ísland í dag: Dularfullt bréf á Grænlandi skrifað á hlaupum frá nasistum Bréf sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir fann undir steinahrúgu reyndist eiga sér merkilega sögu. 3.11.2015 20:05 Sjálfstæðismenn biðja guð um að blessa Reykjavík Hafa áhyggjur af fjárhagsstöðu borgarinnar. 3.11.2015 19:15 Íbúatala Vestfjarða horfin á fimm árum Íslendingum sem yfirgefa landið hefur fjölgað á ný á þessu ári á sama tíma og aðfluttum útlendingum fjölgar. 3.11.2015 18:40 Vilja dæla sjó úr Perlu á morgun til að koma henni á flot „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 3.11.2015 17:42 Sjá næstu 50 fréttir
Kjalölduveita send beint í verndarflokk Verkefnastjórn rammaáætlunar telur virkjunarkost Landsvirkjunar, Kjalölduveitu, aðeins útfærslu af Norðlingaölduveitu. Kosturinn verður því ekki metinn og fer í verndarflokk. Landsvirkjun telur ákvörðunina lögbrot. 5.11.2015 06:00
Magnús Ver áfrýjar til Hæstaréttar Magnús Ver Magnússon ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Hinn 16. október dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið til að greiða Magnúsi 600 þúsund krónur í miskabætur vegna rannsóknar lögreglu á meintri aðild hans að fíkniefnainnflutningi. 5.11.2015 05:00
Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. 4.11.2015 23:14
Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. 4.11.2015 23:04
Söguleg tímamót í sögu hrunsins Stjórnarandstaðan klofin í afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra í tengslum við samninga við föllnu bankanna. 4.11.2015 20:39
„Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4.11.2015 20:37
Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Flugskóli Íslands hefur keypt fimm nýjar og fullkomnar kennsluflugvélar fyrir um 120 milljónir króna. 4.11.2015 20:36
Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala. 4.11.2015 19:50
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þrettán mismunandi brot Samtals hefur maðurinn verið dæmdur í 25 ára fangelsi frá árinu 1985. 4.11.2015 19:26
"Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4.11.2015 19:19
Um tvö nauðgunarmál að ræða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar gróf kynferðisbrot sem nemandi við Háskólann í Reykjavík á að hafa framið gegn tveimur konum, sem eru samnemendur hans, í október. Málið hefur vakið óhug meðal nemenda og kennara við skólann. 4.11.2015 18:45
Lögreglan lýsir eftir brúnum Hyundai I30 með skráningarnúmerið YRP22 Mögulega er búið að skipta um skráningarnúmer á bílnum. 4.11.2015 17:59
#Löggutíst á föstudagskvöld Lögreglan á Norðurlandi eystra ætlar að tísta um verkefni sín nk. föstudagskvöld 4.11.2015 17:30
Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4.11.2015 16:00
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4.11.2015 15:59
Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega Verði spítalaeiningar Landspítalans sameinaðar á einn stað, svo sem við Sævarhöfða eins og lagt er til, má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um 6 til 7 prósent á ári. 4.11.2015 15:15
Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. 4.11.2015 14:54
Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4.11.2015 14:09
Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ "Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 4.11.2015 14:02
Löggan í Eyjum fær ekki að leita að barnaklámi hjá meintum dónakarli Grunur leikur á að Vestmannaeyingur hafi myndað táningsstúlkur án þeirrar vitundar. 4.11.2015 13:16
Ráðherrar fjarverandi umræður um stærstu efnahagsaðgerð íslandssögunnar Enginn ráðherra tók þátt í umræðum um stærsta efnahagsmál íslandssögunnar sem stóð fram undir miðnætti sl. nótt. 4.11.2015 12:53
Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4.11.2015 12:49
„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4.11.2015 12:35
Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 4.11.2015 12:17
Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetin Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst leggur til að áform um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verði endurskoðuð. 4.11.2015 12:04
Verktakar rákust í heitavatnsrör við umdeilda hafnargarðinn Verktakar sem vinna við framkvæmdir á lóð við Austurhöfn Reykjavíkur rákust í heitavatnsrör í morgun með þeim afleiðingum að sprunga kom á það. 4.11.2015 11:00
Gagarín ertir skynfæri útlendinga Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hlaut í síðustu viku German Design Award – og þá tvenn verðlaun frekar en ein. 4.11.2015 10:29
Líklegt að fyrsti landnámsskáli á Austurlandi finnist "Fornleifafræðingur hefur gert forkönnun á svæðinu sem leiðir til þess að mögulega er hægt að finna fyrsta landnámsskála sem byggður var á Austurlandi,“ segir Gunnar Jónsson, bæjarritari Fjarðabyggðar. 4.11.2015 09:00
Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis Báðir mennirnir voru í annarlegu ástandi og voru þeir látnir gista fangageymslur. 4.11.2015 08:23
Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4.11.2015 08:00
Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4.11.2015 08:00
Lokun í Grindavík vegna upptöku á spennumynd Spennumyndin Ég man þig, sem byggð er á skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, verður að hluta til tekin upp í Grindavík. Bæjarstjórnar Grindavíkur hefur heimilað að afmörkuðu svæði verði lokað og munu tökur fara fram þar í tvo daga síðar í þessum mánuði. 4.11.2015 07:00
Hundrað þingmál ráðherra ekki komin fram og ekkert frá þremur ráðherrum Af þeim 127 þingmálum sem ráðherrar ætla sér að leggja fyrir haustþingið hafa aðeins 29 þeirra komið til þings. Ljóst má vera að ef öll þingmálin koma til þings verði nóg að gera í þinginu fram að jólafríi. 4.11.2015 07:00
Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4.11.2015 07:00
Grunur um nauðgun á bekkjarskemmtun HR Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins rannsakar lögreglan kynferðisbrot sem sagt er hafa átt sér stað á bekkjarskemmtun nemenda HR. Nemandi er sagður hafa nauðgað tveimur samnemendum sínum. Skólinn hefur gripið til aðgerða. 4.11.2015 07:00
Starfinu ekki óviðkomandi Útsending upplýsinga í vikulegum pistli um störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til starfsmanna borgarinnar samrýmist hlutverki hans sem framkvæmdastjóra sveitarfélagsins. 4.11.2015 06:00
Vill endurskoða regluverk um neyðarmóttöku „Að sjálfsögðu á ekki að eyða sönnunargögnum á meðan fyrningarfrestur hefur ekki gengið í gildi,“ sagði Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær. 4.11.2015 05:00
Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3.11.2015 23:34
Kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum: Konurnar ganga harðast fram Meistaranemi í félagsfræði rannsakar nú hvernig tekið er á kærum um kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum. 3.11.2015 21:14
Stigi notaður til að komast á bak stærsta hesti landsins Aðrir hestar í hesthúsinu eru eins og kettlingar við hlið Sólons. 3.11.2015 20:52
Ísland í dag: Dularfullt bréf á Grænlandi skrifað á hlaupum frá nasistum Bréf sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir fann undir steinahrúgu reyndist eiga sér merkilega sögu. 3.11.2015 20:05
Sjálfstæðismenn biðja guð um að blessa Reykjavík Hafa áhyggjur af fjárhagsstöðu borgarinnar. 3.11.2015 19:15
Íbúatala Vestfjarða horfin á fimm árum Íslendingum sem yfirgefa landið hefur fjölgað á ný á þessu ári á sama tíma og aðfluttum útlendingum fjölgar. 3.11.2015 18:40
Vilja dæla sjó úr Perlu á morgun til að koma henni á flot „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 3.11.2015 17:42