„Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 10:29 Eiður Arnarsson, bassaleikari, sagði á Facebook-síðu sinni frá heldur óskemmtilegu atviki sem hann varð vitni að í vikunni við Rauðarárstíg: „Lagði bílnum mínum við Rauðarástíg, hinum megin við götuna á móti Gallerí Fold. Gekk yfir götuna og var komin á gangstéttina vestan megin á Rauðarárstígnum þegar kvað við mjög hávær sprenging í húsagrunni austan megin. Horfði því næst á hnefastóran grjóthnullung lenda úr töluverðri hæð ofan á jeppa á miðri götunni, nkl þar sem ég hafði gengið yfir ca 5 sekúndum áður. Bíllinn minn og amk tveir aðrir litu út eins og þeim hefði verið ekið í gegnum blöndu af moldroki og gosmekki.“ Eiður var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun og sagði að augljóslega hefði verið að sprengja fyrir húsgrunni á svæðinu. Hann sagði tilviljun bara hafa ráðið því að enginn slasaðist eða hreinlega dó. „Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar,“ sagði Eiður. Aðspurður hvort að bílarnir hefðu skemmst mikið sagði hann: „Ég er ekki viss en bílstjórinn á jeppanum sem fékk hnullunginn ofan á sig hann náttúrulega stoppaði og um leið og byrjaði að öskra og æpa eðlilega. Það sá held ég mjög lítið á honum [bílnum] að vísu sem er ótrúlegt en sennilega til marks um vel smíðaðan bíl. En ef blessaður maðurinn hefði verið á blæjubíl í góðu veðri þá hefði hann ekki getað skoðað eitt eða neitt frekar.“ Drullu og sandi rigndi yfir bíl Eyþórs og sagði hann að það hefði tekið um korter að strjúka mestu drulluna af bílnum. Hann hafi ekki strax áttað sig á hvað atvikið var alvarlegt. „Ég kveikti ekki almennilega á þessu fyrr en leið á daginn og ákvað að setja þetta á Facebook til að fá einhver viðbrögð því ég hafði heyrt eitthvað þarna á staðnum að þetta hefði líka gerst einum eða tveimur dögum áður. Þá afsakaði verktakinn sig með því að þetta væri bara ryk úr gúmmímottum sem hafð farið þarna yfir en það er ennþá gríðarlega mikið ryk í gúmmímottunum,“ sagði Eiður. Viðtalið við hann má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Lenti í magnaðri uppákomu í dag. Lagði bílnum mínum við Rauðarástíg, hinum megin við götuna á móti Gallerí Fold. Gekk...Posted by Eiður Arnarsson on Tuesday, 3 November 2015 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Eiður Arnarsson, bassaleikari, sagði á Facebook-síðu sinni frá heldur óskemmtilegu atviki sem hann varð vitni að í vikunni við Rauðarárstíg: „Lagði bílnum mínum við Rauðarástíg, hinum megin við götuna á móti Gallerí Fold. Gekk yfir götuna og var komin á gangstéttina vestan megin á Rauðarárstígnum þegar kvað við mjög hávær sprenging í húsagrunni austan megin. Horfði því næst á hnefastóran grjóthnullung lenda úr töluverðri hæð ofan á jeppa á miðri götunni, nkl þar sem ég hafði gengið yfir ca 5 sekúndum áður. Bíllinn minn og amk tveir aðrir litu út eins og þeim hefði verið ekið í gegnum blöndu af moldroki og gosmekki.“ Eiður var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun og sagði að augljóslega hefði verið að sprengja fyrir húsgrunni á svæðinu. Hann sagði tilviljun bara hafa ráðið því að enginn slasaðist eða hreinlega dó. „Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar,“ sagði Eiður. Aðspurður hvort að bílarnir hefðu skemmst mikið sagði hann: „Ég er ekki viss en bílstjórinn á jeppanum sem fékk hnullunginn ofan á sig hann náttúrulega stoppaði og um leið og byrjaði að öskra og æpa eðlilega. Það sá held ég mjög lítið á honum [bílnum] að vísu sem er ótrúlegt en sennilega til marks um vel smíðaðan bíl. En ef blessaður maðurinn hefði verið á blæjubíl í góðu veðri þá hefði hann ekki getað skoðað eitt eða neitt frekar.“ Drullu og sandi rigndi yfir bíl Eyþórs og sagði hann að það hefði tekið um korter að strjúka mestu drulluna af bílnum. Hann hafi ekki strax áttað sig á hvað atvikið var alvarlegt. „Ég kveikti ekki almennilega á þessu fyrr en leið á daginn og ákvað að setja þetta á Facebook til að fá einhver viðbrögð því ég hafði heyrt eitthvað þarna á staðnum að þetta hefði líka gerst einum eða tveimur dögum áður. Þá afsakaði verktakinn sig með því að þetta væri bara ryk úr gúmmímottum sem hafð farið þarna yfir en það er ennþá gríðarlega mikið ryk í gúmmímottunum,“ sagði Eiður. Viðtalið við hann má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Lenti í magnaðri uppákomu í dag. Lagði bílnum mínum við Rauðarástíg, hinum megin við götuna á móti Gallerí Fold. Gekk...Posted by Eiður Arnarsson on Tuesday, 3 November 2015
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira