Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 10:24 Perla liggur enn á botni Reykjavíkurhafnar. Vísir/E.Ól Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. Bakslag kom í aðgerðirnar í gær þegar rúður gáfu sig í brú skipsins og sjór flæddi inn. Dælurnar höfðu ekki undan og var því ákveðið að reyna öðru sinni í dag. Undirbúningsaðgerðir höfðu staðið yfir í tvo daga. Kafarar og aðrir björgunaraðilar voru að störfum til klukkan ellefu í gærkvöld. Þeir mættu aftur árla morguns til að hefja undirbúningsaðgerðir. Þétta þarf göt og holur og kanna þarf ástand skipsins, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra hjá Faxaflóahöfnum. „Núna er verið að undirbúa daginn. Þeir verða fram eftir degi að bæta við loftstokkum og ganga betur frá, svo ræðst þetta þegar líður á daginn. Það veltur meðal annars á veðri og vindum,“ segir Gísli. Hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og töluverð rigning en það hefur gert björgunaraðilum erfiðara fyrir í morgun. Gísli vonar að það taki að lægja þegar líða fer á daginn. „Við stefnum að því að hefja aðgerðirnar um klukkan fimm, líkt og í gær,“ segir hann. Þá segir hann að unnið verði eftir sömu björgunaráætlun og útgerðarfyrirtækið Björgun lagði fram á dögunum. Með henni er meðal annars ætlunin að mynda nægilegt loftrými inni í skipinu til að það fljóti sjálft upp. Einhver olíubrák hefur myndast en að öðru leyti hefur engin olía lekið í sjóinn. Um tólf þúsund lítrar af skipaolíu eru um borð en mengunarvarnargirðingu hefur verið komið fyrir umhverfis skipið. Að aðgerðinni koma um fjörutíu manns. Þeirra á meðal eru starfsmenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, sem vakta flotgirðingu, en þeir hafa björgunarskip og neyðarbúnað til taks, ef vart verður við olíuleka. Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4. nóvember 2015 07:00 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. Bakslag kom í aðgerðirnar í gær þegar rúður gáfu sig í brú skipsins og sjór flæddi inn. Dælurnar höfðu ekki undan og var því ákveðið að reyna öðru sinni í dag. Undirbúningsaðgerðir höfðu staðið yfir í tvo daga. Kafarar og aðrir björgunaraðilar voru að störfum til klukkan ellefu í gærkvöld. Þeir mættu aftur árla morguns til að hefja undirbúningsaðgerðir. Þétta þarf göt og holur og kanna þarf ástand skipsins, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra hjá Faxaflóahöfnum. „Núna er verið að undirbúa daginn. Þeir verða fram eftir degi að bæta við loftstokkum og ganga betur frá, svo ræðst þetta þegar líður á daginn. Það veltur meðal annars á veðri og vindum,“ segir Gísli. Hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og töluverð rigning en það hefur gert björgunaraðilum erfiðara fyrir í morgun. Gísli vonar að það taki að lægja þegar líða fer á daginn. „Við stefnum að því að hefja aðgerðirnar um klukkan fimm, líkt og í gær,“ segir hann. Þá segir hann að unnið verði eftir sömu björgunaráætlun og útgerðarfyrirtækið Björgun lagði fram á dögunum. Með henni er meðal annars ætlunin að mynda nægilegt loftrými inni í skipinu til að það fljóti sjálft upp. Einhver olíubrák hefur myndast en að öðru leyti hefur engin olía lekið í sjóinn. Um tólf þúsund lítrar af skipaolíu eru um borð en mengunarvarnargirðingu hefur verið komið fyrir umhverfis skipið. Að aðgerðinni koma um fjörutíu manns. Þeirra á meðal eru starfsmenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, sem vakta flotgirðingu, en þeir hafa björgunarskip og neyðarbúnað til taks, ef vart verður við olíuleka.
Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4. nóvember 2015 07:00 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47
Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4. nóvember 2015 07:00
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31