Fleiri fréttir Segir Vinnumálastofnun ekkert nema umbúðirnar Formaður Vélstjóra og málmiðnaðarmanna gagnrýnir eftirlit Vinnumálastofnunar með erlendum verktökum í störfum á Íslandi og segir það í lamasessi. 13.8.2015 14:12 Fjórir sóttu um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum Umsóknarfrestur rann út föstudaginn 7. ágúst. 13.8.2015 14:07 Lítil flugvél nauðlenti í Súðavíkurhlíð Tveir voru um borð og sluppu án meiðsla. 13.8.2015 13:45 Æskuvinirnir hlaupa fyrir Tönju Kolbrúnu Tanja er þriggja ára og greindist með hvítblæði í mars. "Það sýna allir sínar bestu hliðar en auðvitað er þetta bara erfitt að lenda í svona aðstæðum.“ 13.8.2015 12:58 Loks byggt við Vesturbæjarskóla Viðbygging sem beðið hefur verið með eftirvæntingu nú komin á dagskrá. 13.8.2015 12:00 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13.8.2015 11:53 SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13.8.2015 11:41 Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13.8.2015 11:19 Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13.8.2015 11:00 Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13.8.2015 10:00 Sló mann ítrekað með glerflösku í höfuðið Fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri. 13.8.2015 09:57 Umferð um undirgöng við Aðaltún beint um hjáleið Umferðartafir gætu því myndast við undirgöngin í Mosfellsbæ. 13.8.2015 08:41 Blaut helgi framundan Í dag getur vindur farið upp í allt að átján metra á sekúndu sunnan til en hvassast verður með ströndinni. 13.8.2015 08:36 Skipverjar heilir á húfi en örþreyttir Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom til hafnar í Grindavík um klukkan hálf eitt í nótt með þýska skútu í togi, en þar voru fimm manns um borð. 13.8.2015 08:01 Íslenskur fiskur í japanskt sushi Jóhanna Gísladóttir GK 557 veiddi nítján túnfiska sunnan við Ísland í gær: 13.8.2015 08:00 Gleymir aldrei þeim níu sem voru myrtir Þýsk þingkona er stödd hér á landi til að ræða ástandið á Gasasvæðinu. Hún segir efnahagsþvinganir einu leiðina til að fá Ísrael til að opna herkvína og hætta drápum í Palestínu. Fyrir fimm árum var hún á skipi sem var hernumið af Ísrael. 13.8.2015 08:00 Hatursfull umræða og svartur húmor Gestur spjallborðs sem Fréttablaðið fjallaði um í vikunni segir engan hatursáróður að finna á síðunni heldur svartan húmor. Hann segir þar að finna frjálsa umræðu. 13.8.2015 07:00 Neysla Omega-3 gæti hindrað geðrof Ný rannsókn bendir til þess að neysla Omega-3 fitusýra geti komið í veg fyrir geðrof og hægt á þróun geðsjúkdóma. Niðurstöðurnar koma Óttari Guðmundssyni geðlækni ekki á óvart sem segist lengi hafa trúað á undramátt Omega-3. 13.8.2015 07:00 Landsáætlun samþykkt af ESA Matvælastofnun kemur á heildstæðri landsáætlun gegn smitsjúkdómum. 13.8.2015 07:00 Nemendum fjölgað um nær fimmtung frá 2013 í Melaskóla eru 660 börn skráð í nám núna í haust og hefur þeim fjölgað um hundrað á tveimur árum. 13.8.2015 07:00 Brennsluofn ekki í umhverfismat Kjötafurðastöð KS vill brenna dýrahræ nyrst í bænum: 13.8.2015 07:00 Taprekstur hjá KR flugeldum Tap hefur verið á flugeldasölu knattspyrnudeildar KR undanfarið 13.8.2015 07:00 Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13.8.2015 07:00 Eftirspurn eftir áli sögð vera að aukast Krafan um umhverfisvænni bíla hefur aukið eftirspurn eftir áli í heiminum. Eftirspurn hefur á fáum árum farið úr fjörutíu milljónum tonna á ári í sextíu. 13.8.2015 07:00 Katrín vill setja þak á leiguverð Formaður VG segir stjórnvöld hafa gert lítið sem ekkert fyrir leigjendur 13.8.2015 06:30 Fangar á Akureyri vilja frekar sitja inni Áfangaheimili fyrir fanga er einungis starfrækt í Reykjavík. Fangar á Norðurlandi hafa hafnað því að ljúka afplánun utan veggja fangelsisins vegna fjarlægðar frá fjölskyldum. Útilokað að fjölga úrræðum vegna fjárskorts segir Páll Winkel. 13.8.2015 06:30 Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12.8.2015 23:44 Búið að koma taug í vélarvana skútuna Búist er við að björgunarskipið og skútan komi í höfn á öðrum tímanum í nótt. 12.8.2015 23:13 Uppvakningur dagsins: Skilur flótta unga fólksins eftir heimsókn til Köben Heimsókn Valgeirs Skagfjörð til dóttur og barnabarna í Kaupmannahöfn fékk hann til þess að skrifa pistil sem vakti mikla athygli. 12.8.2015 22:16 Ekkert útkall í dag vegna veðurs Nær allir björgunarsveitarmenn landsins gátu haft það náðugt í dag. 12.8.2015 21:25 Björgunarskip aðstoðar vélarvana skútu suður af Grindavík Fimm manns eru í skútunni. Veður er slæmt og ölduhæð mikil. 12.8.2015 21:04 Vilja kortleggja sameiginlega hagsmuni Vestnorræna ráðið samþykkti á ársfundi sínum í dag í Runavík í Færeyjum að beina því til stjórnvalda landanna að stofna vinnuhóp sem ynni að kortlaggningunni. 12.8.2015 21:00 Tveir látist vegna streptókokkasýkingar á árinu „Af þeim sem að fá alvarlegustu form af þessari sýkingu þá er um það bil helmingur látinn innan sólarhrings.“ 12.8.2015 20:07 Segir þörf á heildarendurskoðun skaðabótalaga Þeir sem verða fyrir líkamstjóni eru í mörgum tilvikum ekki að fá fullar bætur vegna þess að forsendur gildandi skaðabótalaga eru úreltar. 12.8.2015 19:34 Reiðhjólafólk varað við sleipum Skólavörðustíg Regnboginn getur verið slysagildra sökum hálku. 12.8.2015 18:19 Kaffitár bíður enn eftir gögnum frá Isavia: „Þeir verða að afhenda gögnin“ Isavia segist vera að skoða stöðu sína með lögmönnum. 12.8.2015 16:53 Yfirdýralæknir: Þjónustusvæði dýralækna eru of stór Aðeins fjármagn til fyrir tvo dýralækna frá Ljósavatnsskarði til Fáskrúðsfjarðar. 12.8.2015 16:18 Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12.8.2015 15:30 Nýttu ætlaða matstofu eldri borgara undir ræktun Íbúar hússins höfðu lengi vonast eftir að Hafnarfjarðarbær myndi starfrækja mötuneyti í húsinu. 12.8.2015 15:30 Lið Strætó Norðurlandameistari í ökuleikni í ellefta sinn Vagnstjórar Strætó sigruðu liðakeppnina á Norðurlandamóti í ökuleikni strætisvagnabílstjóra sem fram fór í Lilleström í byrjun mánaðar. 12.8.2015 14:48 Oft misst prófið: Mótorhjólakappinn var á 147 km hraða Slasaðist ekki alvarlega. 12.8.2015 13:29 Byggingarkostnaður 170 milljónum hærri en fasteignamat Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra Þjóðskrá vegna ákvörðunar um fasteignamat tveggja vindmyllna sem standa við Búrfell. Byggingarkostnaður var metin á þrjátíu milljónir en reyndist vera 200 milljónir. 12.8.2015 13:17 Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Fjöldaúrsagnir voru boðaðar í kjölfar tillögu samtakanna að gera vændi ekki refsivert. 12.8.2015 13:11 Borgin stækkar Vesturbæjarskóla Áætlaður heildarkostnaður framkvæmda við viðbygginguna er 720 milljónir. 12.8.2015 13:06 Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty 12.8.2015 13:02 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Vinnumálastofnun ekkert nema umbúðirnar Formaður Vélstjóra og málmiðnaðarmanna gagnrýnir eftirlit Vinnumálastofnunar með erlendum verktökum í störfum á Íslandi og segir það í lamasessi. 13.8.2015 14:12
Fjórir sóttu um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum Umsóknarfrestur rann út föstudaginn 7. ágúst. 13.8.2015 14:07
Æskuvinirnir hlaupa fyrir Tönju Kolbrúnu Tanja er þriggja ára og greindist með hvítblæði í mars. "Það sýna allir sínar bestu hliðar en auðvitað er þetta bara erfitt að lenda í svona aðstæðum.“ 13.8.2015 12:58
Loks byggt við Vesturbæjarskóla Viðbygging sem beðið hefur verið með eftirvæntingu nú komin á dagskrá. 13.8.2015 12:00
Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13.8.2015 11:53
SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13.8.2015 11:41
Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13.8.2015 11:19
Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13.8.2015 11:00
Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13.8.2015 10:00
Sló mann ítrekað með glerflösku í höfuðið Fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri. 13.8.2015 09:57
Umferð um undirgöng við Aðaltún beint um hjáleið Umferðartafir gætu því myndast við undirgöngin í Mosfellsbæ. 13.8.2015 08:41
Blaut helgi framundan Í dag getur vindur farið upp í allt að átján metra á sekúndu sunnan til en hvassast verður með ströndinni. 13.8.2015 08:36
Skipverjar heilir á húfi en örþreyttir Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom til hafnar í Grindavík um klukkan hálf eitt í nótt með þýska skútu í togi, en þar voru fimm manns um borð. 13.8.2015 08:01
Íslenskur fiskur í japanskt sushi Jóhanna Gísladóttir GK 557 veiddi nítján túnfiska sunnan við Ísland í gær: 13.8.2015 08:00
Gleymir aldrei þeim níu sem voru myrtir Þýsk þingkona er stödd hér á landi til að ræða ástandið á Gasasvæðinu. Hún segir efnahagsþvinganir einu leiðina til að fá Ísrael til að opna herkvína og hætta drápum í Palestínu. Fyrir fimm árum var hún á skipi sem var hernumið af Ísrael. 13.8.2015 08:00
Hatursfull umræða og svartur húmor Gestur spjallborðs sem Fréttablaðið fjallaði um í vikunni segir engan hatursáróður að finna á síðunni heldur svartan húmor. Hann segir þar að finna frjálsa umræðu. 13.8.2015 07:00
Neysla Omega-3 gæti hindrað geðrof Ný rannsókn bendir til þess að neysla Omega-3 fitusýra geti komið í veg fyrir geðrof og hægt á þróun geðsjúkdóma. Niðurstöðurnar koma Óttari Guðmundssyni geðlækni ekki á óvart sem segist lengi hafa trúað á undramátt Omega-3. 13.8.2015 07:00
Landsáætlun samþykkt af ESA Matvælastofnun kemur á heildstæðri landsáætlun gegn smitsjúkdómum. 13.8.2015 07:00
Nemendum fjölgað um nær fimmtung frá 2013 í Melaskóla eru 660 börn skráð í nám núna í haust og hefur þeim fjölgað um hundrað á tveimur árum. 13.8.2015 07:00
Taprekstur hjá KR flugeldum Tap hefur verið á flugeldasölu knattspyrnudeildar KR undanfarið 13.8.2015 07:00
Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13.8.2015 07:00
Eftirspurn eftir áli sögð vera að aukast Krafan um umhverfisvænni bíla hefur aukið eftirspurn eftir áli í heiminum. Eftirspurn hefur á fáum árum farið úr fjörutíu milljónum tonna á ári í sextíu. 13.8.2015 07:00
Katrín vill setja þak á leiguverð Formaður VG segir stjórnvöld hafa gert lítið sem ekkert fyrir leigjendur 13.8.2015 06:30
Fangar á Akureyri vilja frekar sitja inni Áfangaheimili fyrir fanga er einungis starfrækt í Reykjavík. Fangar á Norðurlandi hafa hafnað því að ljúka afplánun utan veggja fangelsisins vegna fjarlægðar frá fjölskyldum. Útilokað að fjölga úrræðum vegna fjárskorts segir Páll Winkel. 13.8.2015 06:30
Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12.8.2015 23:44
Búið að koma taug í vélarvana skútuna Búist er við að björgunarskipið og skútan komi í höfn á öðrum tímanum í nótt. 12.8.2015 23:13
Uppvakningur dagsins: Skilur flótta unga fólksins eftir heimsókn til Köben Heimsókn Valgeirs Skagfjörð til dóttur og barnabarna í Kaupmannahöfn fékk hann til þess að skrifa pistil sem vakti mikla athygli. 12.8.2015 22:16
Ekkert útkall í dag vegna veðurs Nær allir björgunarsveitarmenn landsins gátu haft það náðugt í dag. 12.8.2015 21:25
Björgunarskip aðstoðar vélarvana skútu suður af Grindavík Fimm manns eru í skútunni. Veður er slæmt og ölduhæð mikil. 12.8.2015 21:04
Vilja kortleggja sameiginlega hagsmuni Vestnorræna ráðið samþykkti á ársfundi sínum í dag í Runavík í Færeyjum að beina því til stjórnvalda landanna að stofna vinnuhóp sem ynni að kortlaggningunni. 12.8.2015 21:00
Tveir látist vegna streptókokkasýkingar á árinu „Af þeim sem að fá alvarlegustu form af þessari sýkingu þá er um það bil helmingur látinn innan sólarhrings.“ 12.8.2015 20:07
Segir þörf á heildarendurskoðun skaðabótalaga Þeir sem verða fyrir líkamstjóni eru í mörgum tilvikum ekki að fá fullar bætur vegna þess að forsendur gildandi skaðabótalaga eru úreltar. 12.8.2015 19:34
Reiðhjólafólk varað við sleipum Skólavörðustíg Regnboginn getur verið slysagildra sökum hálku. 12.8.2015 18:19
Kaffitár bíður enn eftir gögnum frá Isavia: „Þeir verða að afhenda gögnin“ Isavia segist vera að skoða stöðu sína með lögmönnum. 12.8.2015 16:53
Yfirdýralæknir: Þjónustusvæði dýralækna eru of stór Aðeins fjármagn til fyrir tvo dýralækna frá Ljósavatnsskarði til Fáskrúðsfjarðar. 12.8.2015 16:18
Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12.8.2015 15:30
Nýttu ætlaða matstofu eldri borgara undir ræktun Íbúar hússins höfðu lengi vonast eftir að Hafnarfjarðarbær myndi starfrækja mötuneyti í húsinu. 12.8.2015 15:30
Lið Strætó Norðurlandameistari í ökuleikni í ellefta sinn Vagnstjórar Strætó sigruðu liðakeppnina á Norðurlandamóti í ökuleikni strætisvagnabílstjóra sem fram fór í Lilleström í byrjun mánaðar. 12.8.2015 14:48
Byggingarkostnaður 170 milljónum hærri en fasteignamat Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra Þjóðskrá vegna ákvörðunar um fasteignamat tveggja vindmyllna sem standa við Búrfell. Byggingarkostnaður var metin á þrjátíu milljónir en reyndist vera 200 milljónir. 12.8.2015 13:17
Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Fjöldaúrsagnir voru boðaðar í kjölfar tillögu samtakanna að gera vændi ekki refsivert. 12.8.2015 13:11
Borgin stækkar Vesturbæjarskóla Áætlaður heildarkostnaður framkvæmda við viðbygginguna er 720 milljónir. 12.8.2015 13:06
Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty 12.8.2015 13:02