Fleiri fréttir

Börn í Nepal upplifa ótta

Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við

Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu

Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan.

Verð á áli heldur áfram að lækka

Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði.

Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé

Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012.

Umferðaróhapp á Sæbraut

Ökumaður mótorhjóls lenti í umferðaróhappi á Sæbrautinni skömmu eftir klukkan níu í kvöld.

Slökkviliðsmenn andvígir skýjaluktum

Óljóst er hvort ný lög um meðferð elds ná til svo nefndra skýjalukta. Ein slík hleypti af stað töluverðri aðgerð björgunaraðila í gærkvöldi þar sem ljós frá henni kynni að vera neyðarblys frá skipi.

Ekki tókst að bjarga bátnum

Ekki tókst að bjarga litlum strandveiðibáti, eftir að eldur kviknaði í honum þegar hann var staddur um 15 sjómílur úti fyrir Patreksfirði síðdegis í gær og bátsverjinn sendi út neyðarkall.

Neyðarblys var í raun skýjalukt

Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar frá Landsbjörg voru kölluð út rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að þrjár tilkynningar bárust um að neyðarblys sæist á lofti yfir Seltjarnarnesi.

Veiðifélag vill stöðva skotfimi

Veiðifélag Laxár á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu vill láta loka skotsvæði bæjarfélagsins í landi Hjaltabakka. Telur veiðifélagið að hávaðamengun frá skotsvæðinu trufli starfsemi þess en það selur veiðileyfi í ána. Veitt er á tvær stangir í ánni.

Stóð veiðiþjófa að verki í Skjálftavatni

Sænskur rannsóknarlögreglumaður tók myndir af meintum veiðiþjófnaði í Skjálftavatni í byrjun mánaðarins. Þrír menn lögðu net í vatnið um miðnætti og höfðu á brott með sér mikið magn fiskjar. Leigutakar hafa kært málið til lögreglu.

Skortur á upplýsingum olli óvissu meðal íbúa á Völlum

Nokkrir íbúar í Vallahverfinu upplifðu mikla óvissu vegna upplýsingaskorts á meðan lögregluaðgerðir stóðu yfir í hverfinu á sunnudagskvöld. Fólk hafði áhyggjur af börnum og að vita ekki hvenær það kæmist heim til sín.

Leituðu með þyrlu úti á Granda

Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða.

Sjá næstu 50 fréttir