Fleiri fréttir Hinn grunaði dæmdur þjófur: Þýfið úr Úr og gull ófundið Maðurinn sem var handtekinn er um þrítugt og hefur verið dæmdur fyrir þjófnaði og innbrot. 12.8.2015 10:39 Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12.8.2015 10:22 Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við 12.8.2015 08:00 Ný stofnun á sviði menntamála tekur til starfa Menntamálastofnun sinnir þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt 12.8.2015 07:00 Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan. 12.8.2015 07:00 Verð á áli heldur áfram að lækka Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði. 12.8.2015 07:00 Vísindamenn frá HÍ með tímamótarannsókn Niðurstöðurnar opna á möguleika að þróa ný lyf 12.8.2015 07:00 Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12.8.2015 06:30 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12.8.2015 06:30 Þjófarnir handteknir á Höfn: Heilluðu fólk og stálu í leiðinni Grunaðir um þjófnaði víðsvegar um landið. 11.8.2015 23:10 Umferðaróhapp á Sæbraut Ökumaður mótorhjóls lenti í umferðaróhappi á Sæbrautinni skömmu eftir klukkan níu í kvöld. 11.8.2015 22:56 Verðlækkanir á olíu skila sér ekki til neytenda Olíuverð á heimsmarkaði hefur hríðlækkað undanfarið ár og um allt að 22 prósent frá því í júní. 11.8.2015 20:49 Ríkir sameiginlegir hagsmunir þjóða innan Vestnorrænaráðsins Færeyjar, Ísland og Grænland eiga ríkra sameiginlegra hagsmuna að gæta á norðurslóðum. 11.8.2015 20:03 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11.8.2015 19:53 Mikilvægt að ganga frá lausamunum "Spörum krafta björgunarsveitanna fyrir átök vetrarins og sýnum fyrirhyggju.“ 11.8.2015 18:16 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11.8.2015 18:11 Grunaður um tæpan þrjátíu milljóna króna fjárdrátt Málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness 11.8.2015 16:57 „Þar sem kemur saman margt fólk, þá auðvitað tekst fólk á“ Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar sér tækifæri í þeirri ólgu sem ríkir innan flokksins. Hún segir þá ólgu þó smávægilega miðað við þá ógn sem vofir yfir mannkyninu vegna loftslagsbreytinga. 11.8.2015 14:42 Unnsteinn nýr aðstoðarmaður Guðmundar Steingríms Unnsteinn Jóhannsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar. 11.8.2015 14:15 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11.8.2015 13:57 „Moskan“ fékk ekki flýtimeðferð og því fallið frá áfrýjum Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. 11.8.2015 13:42 Nýnemar gætu orðið af skólavist við Verzlunarskólann ef þeir mæta ekki á skólasetningu Margir tilbúnir á hliðarlínunni að taka sæti í skólanum. 11.8.2015 11:46 Slökkviliðsmenn andvígir skýjaluktum Óljóst er hvort ný lög um meðferð elds ná til svo nefndra skýjalukta. Ein slík hleypti af stað töluverðri aðgerð björgunaraðila í gærkvöldi þar sem ljós frá henni kynni að vera neyðarblys frá skipi. 11.8.2015 11:33 Extreme Chill Festival: Aðsúgur gerður að lögreglu eða gestum haldið í heljargreipum? „Allt fór þó mjög friðsamlega fram og ekki var brotið á neinum - svo maður viti til - nema þá kannski þeim sem þurftu að beygja sig og glenna fyrir þukli lögreglunnar,“ segir blaðamaður og einn gesta Extreme Chill Festival. 11.8.2015 11:03 Ólafur Ragnar sæmdur heiðurverðlaunum Vestnorræna ráðsins Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Runavik í Færeyjum. 11.8.2015 10:34 Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Lægðin sem fer yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma 11.8.2015 10:09 Hafró: Aldrei mælst meira af makríl en í ár Bráðbirgðaniðurstöður sýna mun meira magn og suðlægari útbreiðslu makríls sunnan við Ísland en undanfarin ár. 11.8.2015 09:52 Ekki tókst að bjarga bátnum Ekki tókst að bjarga litlum strandveiðibáti, eftir að eldur kviknaði í honum þegar hann var staddur um 15 sjómílur úti fyrir Patreksfirði síðdegis í gær og bátsverjinn sendi út neyðarkall. 11.8.2015 07:47 Neyðarblys var í raun skýjalukt Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar frá Landsbjörg voru kölluð út rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að þrjár tilkynningar bárust um að neyðarblys sæist á lofti yfir Seltjarnarnesi. 11.8.2015 07:42 Sendiherra lætur brátt af störfum Ólafur ræddi um fjölþætta þróun við sendiherra Þýskalands 11.8.2015 07:00 Íbúum á Akranesi hefur fjölgað Íbúar voru 6.830 í lok júní. 11.8.2015 07:00 Handtekin með 13 kíló af heróíni: Engin beiðni borist utanríkisráðuneytinu Þrítug íslensk kona, Kolbrún Ómarsdóttir, var handtekin í Melling á Englandi þann 7. júlí síðastliðinn fyrir vörslu eiturlyfja og peningaþvætti. Konan var handtekin ásamt þremur breskum körlum. 11.8.2015 07:00 Jákvæð gagnvart ferðamönnum Áttatíu prósent sögðust vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi. 11.8.2015 07:00 Veiðifélag vill stöðva skotfimi Veiðifélag Laxár á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu vill láta loka skotsvæði bæjarfélagsins í landi Hjaltabakka. Telur veiðifélagið að hávaðamengun frá skotsvæðinu trufli starfsemi þess en það selur veiðileyfi í ána. Veitt er á tvær stangir í ánni. 11.8.2015 07:00 23 þúsund bifreiðar til Dalvíkur Umferðardeild Vegagerðarinnar telur að um 30 þúsund manns hafi mætt. 11.8.2015 07:00 Stóð veiðiþjófa að verki í Skjálftavatni Sænskur rannsóknarlögreglumaður tók myndir af meintum veiðiþjófnaði í Skjálftavatni í byrjun mánaðarins. Þrír menn lögðu net í vatnið um miðnætti og höfðu á brott með sér mikið magn fiskjar. Leigutakar hafa kært málið til lögreglu. 11.8.2015 07:00 Málaskráin skemmdi fyrir: Vitni í sakamáli fékk neikvæða umsögn Maður sem var að læra til flugs og flugstjórnar fékk neikvæða umsögn þegar hann sótti um aðgang að flugverndarsvæði vegna upplýsinga um hann í málaskrá lögreglu. Var með hreint sakavottorð. 11.8.2015 07:00 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11.8.2015 07:00 Skortur á upplýsingum olli óvissu meðal íbúa á Völlum Nokkrir íbúar í Vallahverfinu upplifðu mikla óvissu vegna upplýsingaskorts á meðan lögregluaðgerðir stóðu yfir í hverfinu á sunnudagskvöld. Fólk hafði áhyggjur af börnum og að vita ekki hvenær það kæmist heim til sín. 11.8.2015 07:00 Leituðu með þyrlu úti á Granda Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða. 11.8.2015 00:25 Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 Auður Magndís Auðardóttir er nýr framkvæmdastjóri. 10.8.2015 23:34 Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10.8.2015 22:28 Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Fangelsismálastofnun nýtti sér undanþágu. 10.8.2015 20:40 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10.8.2015 20:38 Guðmundur stígur til hliðar og hleypir öðrum að Guðmundur Steingrímsson telur það ekki til góðs fyrir Bjarta framtíð að fara út í formannsslag. 10.8.2015 19:55 Sjá næstu 50 fréttir
Hinn grunaði dæmdur þjófur: Þýfið úr Úr og gull ófundið Maðurinn sem var handtekinn er um þrítugt og hefur verið dæmdur fyrir þjófnaði og innbrot. 12.8.2015 10:39
Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12.8.2015 10:22
Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við 12.8.2015 08:00
Ný stofnun á sviði menntamála tekur til starfa Menntamálastofnun sinnir þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt 12.8.2015 07:00
Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan. 12.8.2015 07:00
Verð á áli heldur áfram að lækka Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði. 12.8.2015 07:00
Vísindamenn frá HÍ með tímamótarannsókn Niðurstöðurnar opna á möguleika að þróa ný lyf 12.8.2015 07:00
Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12.8.2015 06:30
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12.8.2015 06:30
Þjófarnir handteknir á Höfn: Heilluðu fólk og stálu í leiðinni Grunaðir um þjófnaði víðsvegar um landið. 11.8.2015 23:10
Umferðaróhapp á Sæbraut Ökumaður mótorhjóls lenti í umferðaróhappi á Sæbrautinni skömmu eftir klukkan níu í kvöld. 11.8.2015 22:56
Verðlækkanir á olíu skila sér ekki til neytenda Olíuverð á heimsmarkaði hefur hríðlækkað undanfarið ár og um allt að 22 prósent frá því í júní. 11.8.2015 20:49
Ríkir sameiginlegir hagsmunir þjóða innan Vestnorrænaráðsins Færeyjar, Ísland og Grænland eiga ríkra sameiginlegra hagsmuna að gæta á norðurslóðum. 11.8.2015 20:03
Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11.8.2015 19:53
Mikilvægt að ganga frá lausamunum "Spörum krafta björgunarsveitanna fyrir átök vetrarins og sýnum fyrirhyggju.“ 11.8.2015 18:16
Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11.8.2015 18:11
Grunaður um tæpan þrjátíu milljóna króna fjárdrátt Málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness 11.8.2015 16:57
„Þar sem kemur saman margt fólk, þá auðvitað tekst fólk á“ Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar sér tækifæri í þeirri ólgu sem ríkir innan flokksins. Hún segir þá ólgu þó smávægilega miðað við þá ógn sem vofir yfir mannkyninu vegna loftslagsbreytinga. 11.8.2015 14:42
Unnsteinn nýr aðstoðarmaður Guðmundar Steingríms Unnsteinn Jóhannsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar. 11.8.2015 14:15
Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11.8.2015 13:57
„Moskan“ fékk ekki flýtimeðferð og því fallið frá áfrýjum Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. 11.8.2015 13:42
Nýnemar gætu orðið af skólavist við Verzlunarskólann ef þeir mæta ekki á skólasetningu Margir tilbúnir á hliðarlínunni að taka sæti í skólanum. 11.8.2015 11:46
Slökkviliðsmenn andvígir skýjaluktum Óljóst er hvort ný lög um meðferð elds ná til svo nefndra skýjalukta. Ein slík hleypti af stað töluverðri aðgerð björgunaraðila í gærkvöldi þar sem ljós frá henni kynni að vera neyðarblys frá skipi. 11.8.2015 11:33
Extreme Chill Festival: Aðsúgur gerður að lögreglu eða gestum haldið í heljargreipum? „Allt fór þó mjög friðsamlega fram og ekki var brotið á neinum - svo maður viti til - nema þá kannski þeim sem þurftu að beygja sig og glenna fyrir þukli lögreglunnar,“ segir blaðamaður og einn gesta Extreme Chill Festival. 11.8.2015 11:03
Ólafur Ragnar sæmdur heiðurverðlaunum Vestnorræna ráðsins Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Runavik í Færeyjum. 11.8.2015 10:34
Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Lægðin sem fer yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma 11.8.2015 10:09
Hafró: Aldrei mælst meira af makríl en í ár Bráðbirgðaniðurstöður sýna mun meira magn og suðlægari útbreiðslu makríls sunnan við Ísland en undanfarin ár. 11.8.2015 09:52
Ekki tókst að bjarga bátnum Ekki tókst að bjarga litlum strandveiðibáti, eftir að eldur kviknaði í honum þegar hann var staddur um 15 sjómílur úti fyrir Patreksfirði síðdegis í gær og bátsverjinn sendi út neyðarkall. 11.8.2015 07:47
Neyðarblys var í raun skýjalukt Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar frá Landsbjörg voru kölluð út rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að þrjár tilkynningar bárust um að neyðarblys sæist á lofti yfir Seltjarnarnesi. 11.8.2015 07:42
Sendiherra lætur brátt af störfum Ólafur ræddi um fjölþætta þróun við sendiherra Þýskalands 11.8.2015 07:00
Handtekin með 13 kíló af heróíni: Engin beiðni borist utanríkisráðuneytinu Þrítug íslensk kona, Kolbrún Ómarsdóttir, var handtekin í Melling á Englandi þann 7. júlí síðastliðinn fyrir vörslu eiturlyfja og peningaþvætti. Konan var handtekin ásamt þremur breskum körlum. 11.8.2015 07:00
Jákvæð gagnvart ferðamönnum Áttatíu prósent sögðust vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi. 11.8.2015 07:00
Veiðifélag vill stöðva skotfimi Veiðifélag Laxár á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu vill láta loka skotsvæði bæjarfélagsins í landi Hjaltabakka. Telur veiðifélagið að hávaðamengun frá skotsvæðinu trufli starfsemi þess en það selur veiðileyfi í ána. Veitt er á tvær stangir í ánni. 11.8.2015 07:00
23 þúsund bifreiðar til Dalvíkur Umferðardeild Vegagerðarinnar telur að um 30 þúsund manns hafi mætt. 11.8.2015 07:00
Stóð veiðiþjófa að verki í Skjálftavatni Sænskur rannsóknarlögreglumaður tók myndir af meintum veiðiþjófnaði í Skjálftavatni í byrjun mánaðarins. Þrír menn lögðu net í vatnið um miðnætti og höfðu á brott með sér mikið magn fiskjar. Leigutakar hafa kært málið til lögreglu. 11.8.2015 07:00
Málaskráin skemmdi fyrir: Vitni í sakamáli fékk neikvæða umsögn Maður sem var að læra til flugs og flugstjórnar fékk neikvæða umsögn þegar hann sótti um aðgang að flugverndarsvæði vegna upplýsinga um hann í málaskrá lögreglu. Var með hreint sakavottorð. 11.8.2015 07:00
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11.8.2015 07:00
Skortur á upplýsingum olli óvissu meðal íbúa á Völlum Nokkrir íbúar í Vallahverfinu upplifðu mikla óvissu vegna upplýsingaskorts á meðan lögregluaðgerðir stóðu yfir í hverfinu á sunnudagskvöld. Fólk hafði áhyggjur af börnum og að vita ekki hvenær það kæmist heim til sín. 11.8.2015 07:00
Leituðu með þyrlu úti á Granda Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða. 11.8.2015 00:25
Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 Auður Magndís Auðardóttir er nýr framkvæmdastjóri. 10.8.2015 23:34
Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10.8.2015 22:28
Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Fangelsismálastofnun nýtti sér undanþágu. 10.8.2015 20:40
„Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10.8.2015 20:38
Guðmundur stígur til hliðar og hleypir öðrum að Guðmundur Steingrímsson telur það ekki til góðs fyrir Bjarta framtíð að fara út í formannsslag. 10.8.2015 19:55