Katrín vill setja þak á leiguverð Snærós Sindradóttir skrifar 13. ágúst 2015 06:30 Þó að þak á leiguverð hafi ekki verið reynt hér áður þekkist slík framkvæmd í nágrannaborgum. Fréttablaðið/ERNIR „Ég held að ástandið núna sé óviðunandi fyrir þriðjung íslenskra heimila,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hún segir að stjórnvöld verði að bregðast við vanda á leigumarkaði. Katrín skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir þeirri skoðun sinni að setja eigi þak á leiguverð hér á landi. Leiga megi ekki fara yfir hámark stjórnvalda. „Þetta hefur verið gert þannig að raunhæft getur það alveg verið. Í ljósi þess að við erum með fjöldann allan af fordæmum,“ segir Katrín. Fyrirkomulagið segir hún að þekkist bæði í Svíþjóð og svo hafi verið tekin ákvörðun um að innleiða það í Berlín, höfuðborg Þýskalands. „Margar stórborgir eru að horfa fram á það að það sé of dýrt að búa í þeim og þar af leiðandi eru þær ekki fyrir almenning.“ Katrín segir að dýr leiga íbúða til ferðamanna hafi áhrif á leigumarkaðinn. „Það er kannski að gera þennan markað óöruggari.“ Grein Katrínar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira
„Ég held að ástandið núna sé óviðunandi fyrir þriðjung íslenskra heimila,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hún segir að stjórnvöld verði að bregðast við vanda á leigumarkaði. Katrín skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir þeirri skoðun sinni að setja eigi þak á leiguverð hér á landi. Leiga megi ekki fara yfir hámark stjórnvalda. „Þetta hefur verið gert þannig að raunhæft getur það alveg verið. Í ljósi þess að við erum með fjöldann allan af fordæmum,“ segir Katrín. Fyrirkomulagið segir hún að þekkist bæði í Svíþjóð og svo hafi verið tekin ákvörðun um að innleiða það í Berlín, höfuðborg Þýskalands. „Margar stórborgir eru að horfa fram á það að það sé of dýrt að búa í þeim og þar af leiðandi eru þær ekki fyrir almenning.“ Katrín segir að dýr leiga íbúða til ferðamanna hafi áhrif á leigumarkaðinn. „Það er kannski að gera þennan markað óöruggari.“ Grein Katrínar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira
Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17
Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01
Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12