Fleiri fréttir Hátt í 3000 ökumenn stöðvaðir Sérstakt umferðareftirlit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2015 20:38 VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd. 8.1.2015 19:30 300 á samstöðufundi við franska sendiráðið Kveikt var á kertum fyrir utan franska sendiráðið til minningar þeirra sem fórust í gær. 8.1.2015 19:19 Ekki sýnt fram á samband milli háhitasvæða og krabbameins Helgi Sigurðsson prófessor í krabbameinslækningum segir ekki tilefni til að hafa áhyggjur af aukinni tíðni krabbameins á háhitasvæðum í kjölfar nýrrar rannsóknar. 8.1.2015 19:15 Hanna Birna tekur ekki þingsæti í janúar Hanna Birna Kristjánsdóttir mun ekki snúa á þing í janúar, eins og hún hafði ráðgert. Samkvæmt heimildum Vísis verður hún í leyfi fram í mars. 8.1.2015 19:05 Litla neyðarbrautin hjálpaði sjúkra- og innanlandsfluginu Hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar gerði gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi í dag, og tryggði jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanátt. 8.1.2015 19:00 „Árás á okkur öll“ Íslenskir kollegar starfsmanna Charlie Hebdo segja mikilvægt að skopmyndateiknarar um heim allan láti ekki deigan síga í kjölfar harmleiks. 8.1.2015 18:30 Launafólk getur ekki búist við jafn miklum launahækkunum og læknar Þetta segir forsætisráðherra en hann undirritaði yfirlýsingu í dag um að ráðast í stórfellt átak í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Íslandi. 8.1.2015 18:30 Punktakerfi félags feðra barna í Val sagt bitna á efnaminni "Vinnuframlag hvers og eins er verðlaunað,“ segir formaður félags Fálka. 8.1.2015 17:36 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8.1.2015 16:48 Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Evrópskir útgefendur fordæma morðin í París og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. 8.1.2015 16:05 Biggest Loser-sigurvegari Mosfellingur ársins Jóhanna Elísa Engelhartsdóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2014. 8.1.2015 15:35 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8.1.2015 14:50 Segir of langan vinnutíma bitna á einkalífi fólks Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor, segir fólk bæta sér upp lágt grunnvinnukaup með því að vinna langan vinnudag. 8.1.2015 14:50 „Starfsaðstaða verði bætt með byggingu nýs Landspítala“ Fulltrúar Læknafélags Íslands, Skurðlæknafélags Íslands og ríkisstjórnarinnar undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um markvissa uppbyggingu heilbrigðiskerfisins. 8.1.2015 14:45 Segir árásina grófa atlögu að tjáningar- og prentfrelsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í hádeginu fund með Philippe O´Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi. 8.1.2015 13:56 Sökuðu hvort annað um framhjáhald Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á þáverandi sambýliskonu aðfaranótt sunnudagsins 1. september 2013. 8.1.2015 12:45 Segist hafa haft á röngu að standa varðandi dönsku skopteikningarnar Auður Jónsdóttir rithöfundur birtir skopmyndir Jylland-Posten á Facebooksíðu sinni. 8.1.2015 12:03 Enginn með stöðu sakbornings vegna árásar á Benna Ólsara Hópur hettuklæddra manna réðst á Benjamín Þór Þorgrímsson fyrir utan Sporthúsið í desember. 8.1.2015 11:54 Samstöðufundur við Franska sendiráðið í dag Skipuleggjendur hvetja fólk til að mæta með blýanta og kerti til fundarins. 8.1.2015 11:50 VR stefnir ríkinu vegna breytinga á atvinnuleysisbótum VR hefur stefnt íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar sem komu til framkvæmda um áramótin. 8.1.2015 11:49 Ýtt af bótaskrá og fer í mál við ríkið Einn af þeim rúmlega 500 atvinnuleitendum sem hefur verið ýtt út af bótaskrá vegna nýrrar lagasetningar um styttri bótatíma ætlar að sækja rétt sinn. 8.1.2015 11:30 Magna Björk Vestfirðingur ársins Magna hefur undanfarin ár unnið sem sendifulltrúi á vegum Rauða krossins og þannig verið fulltrúi Íslands á hamfarasvæðum erlendis. 8.1.2015 11:02 Dagur og Ólafur Ragnar senda samúðarkveðjur til Parísar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent kveðju til borgarstjórans í París, Anne Hidalgo. 8.1.2015 10:40 Fimm ár frá jarðskjálftanum á Haítí Þann 12. janúar næstkomandi eru fimm ár liðin frá jarðskjálftanum mikla á Haítí. 8.1.2015 10:07 Formaðurinn ánægður með nýjan samning við skurðlækna Samningar á milli Skurðlæknafélags Íslands og Samninganefndar ríkisins tókust rétt eftir miðnætti í nótt. Samningurinn hefur verið undirritaður og fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum aflýst. Helgi Kjartan Sigurðsson formaður Skurðlæknafélags Íslands segist ánægður með samninginn og segist hann telja að félagar hans muni samþykkja hann þegar hann verður borinn undir atkvæði. 8.1.2015 08:11 Telur Matvælastofnun vilja koma ábyrgðinni í díoxínmáli yfir á KS "Það virðist ákaflega villandi, þó það sé hugsanlega rétt, að segja að sláturleyfishafar hafi sjálfir tekið ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum og láta í veðri vaka að Matvælastofnun hafi þar hvergi komið nærri,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. 8.1.2015 08:00 Svarar stjórn Orkuveitunnar engu um gesti forstjórabústaðar Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fá ekki umbeðnar upplýsingar frá forstjóranum um notkun á svokölluðum forstjórabústað í Riðvík við Þingvallavatn. Áslaug Friðriksdóttir segir þá þó ekki ætla að ýta frekar við málinu þar sem rí 8.1.2015 07:45 Aflífa þurfti hross sem ekið var á Kveikt var í ruslatunnu sem eyðilagðist í Reykjavík í nótt en nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin sólahring. 8.1.2015 07:24 Ofkeyrsla í líkamsrækt getur valdið varanlegum skaða Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari varar við ofurþjálfun. Segir fólk ofmeta eigin getu og ofkeyra sig í líkamsræktinni. Skemmdir á líkamanum geta orðið varanlegar og alvarlegustu tilfellin lífshættuleg. 8.1.2015 07:15 Búast við að færri Rússar komi til Íslands „Rússum sem sækja Ísland heim hefur fjölgað mikið hlutfallslega á síðustu árum,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. 8.1.2015 07:00 Samkomulag við Mannvit er ekki staðfest Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Eiríkur Hjálmarsson, segir ekki rétt það sem haft var eftir framkvæmdastjóra Mannvits í Fréttablaðinu í gær, að samkomulagi væri náð um greiðslur vegna ráðgjafar við Hverahlíðarlögn. 8.1.2015 07:00 Vill endurbyggja húsnæðiskerfið Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi, vill innleiða vestur-evrópska umgjörð um húsnæðismál hér á landi. Svipaða þeirri sem er í Svíþjóð og Þýskalandi. Æ fleiri Íslendingar velji að eiga ekki fasteignina sem þeir búa í sökum óvissu o 8.1.2015 07:00 Kostnaður LSH við verkfallið yfir 420 milljónum króna Læknar fá yfir 10 prósenta launahækkun strax samkvæmt nýjum þriggja ára kjarasamningi sem samþykktur var í fyrrinótt, auk 160 þúsund króna eingreiðslu. Alls voru 786 aðgerðir felldar niður á Landspítalanum. 8.1.2015 07:00 Þyrla Triton í flugskýli LHG Lynx-þyrla danska varðskipsins Triton er nú í flugskýli Landhelgisgæslunnar þar sem flugvirkjar danska sjóhersins vinna að reglubundinni skoðun hennar. 8.1.2015 07:00 Milljarða ávinningur fyrir útgerðina af lægra olíuverði Útgerðarkostnaður sjávarútvegsfyrirtækja lækkar mikið með lækkandi olíuverði. Tonn af gasolíu kostaði í gær helmingi minna en sama dag í fyrra. Íslenski fiskiskipaflotinn notaði um 150 þúsund tonn af gasolíu árið 2013. 8.1.2015 06:45 Skurðlæknar semja Verkfalli skurðlækna hefur verið aflýst og búið er að skrifa undir samning. 8.1.2015 00:19 Stálu 240 iPhone 6 í Kína Þrír menn grófu sig inn í vöruskemmu til að koma höndum yfir síma frá Apple. 7.1.2015 23:51 Snjó festir á vegum með tilheyrandi hálku Um vestanvert landið verða krapahryðjurnar að éljum og snjó festir á vegum á láglendi með tilheyrandi hálku í hita nærri frostmarki. 7.1.2015 23:02 Sverrir óttast ekki umræðu í tengslum við Islam Formaður Félags múslima á Íslandi fordæmir morð "sem framin eru af geðsjúklingum í nafni Islam“. 7.1.2015 22:24 „Höfum aldrei verið nærri“ Líkur eru á að skurðlæknar skrifi undir kjarasamning á næstu klukkustundum. 7.1.2015 20:01 Eins milljarða flughermir tekinn í notkun Rúmlega eins milljarða króna flughermir, sem búin er fullkominni tækni til að þjálfa flugmenn, var tekin í notkun við hátíðlega athöfn í Hafnarfirði í dag. Líklegt er að erlendir atvinnuflugmenn komi hingað til lands í reglubundna þjálfun í herminum. 7.1.2015 20:00 Kostnaður vegna verkfallsaðgerða meiri en 400 milljónir Laun lækna hækka um meira en tíu prósent strax við samþykkt nýs kjarasamningar sem undirritaður var á milli lækna og ríkisins í nótt og fá þeir 160 þúsund króna eingreiðslu. 7.1.2015 19:58 Auðveldara að skipuleggja ófrið en frið Friðarsetur verður stofnað í samvinnu Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands næsta haust. Borgarstjóri segir borgina vilja dýpka friðarumræðuna. 7.1.2015 19:00 Lögmaður segir vel tengda Íslendinga hafa notað líkama ungs manns gegn greiðslu "Hann tjáði mér að hann hafi þurft að framkvæma athafnir fyrir umrædda menn sem væru svo viðurstyggilegar að hann gat ekki tjáð sig um það án þess að gráta“ 7.1.2015 17:11 Sjá næstu 50 fréttir
Hátt í 3000 ökumenn stöðvaðir Sérstakt umferðareftirlit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2015 20:38
VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd. 8.1.2015 19:30
300 á samstöðufundi við franska sendiráðið Kveikt var á kertum fyrir utan franska sendiráðið til minningar þeirra sem fórust í gær. 8.1.2015 19:19
Ekki sýnt fram á samband milli háhitasvæða og krabbameins Helgi Sigurðsson prófessor í krabbameinslækningum segir ekki tilefni til að hafa áhyggjur af aukinni tíðni krabbameins á háhitasvæðum í kjölfar nýrrar rannsóknar. 8.1.2015 19:15
Hanna Birna tekur ekki þingsæti í janúar Hanna Birna Kristjánsdóttir mun ekki snúa á þing í janúar, eins og hún hafði ráðgert. Samkvæmt heimildum Vísis verður hún í leyfi fram í mars. 8.1.2015 19:05
Litla neyðarbrautin hjálpaði sjúkra- og innanlandsfluginu Hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar gerði gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi í dag, og tryggði jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanátt. 8.1.2015 19:00
„Árás á okkur öll“ Íslenskir kollegar starfsmanna Charlie Hebdo segja mikilvægt að skopmyndateiknarar um heim allan láti ekki deigan síga í kjölfar harmleiks. 8.1.2015 18:30
Launafólk getur ekki búist við jafn miklum launahækkunum og læknar Þetta segir forsætisráðherra en hann undirritaði yfirlýsingu í dag um að ráðast í stórfellt átak í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Íslandi. 8.1.2015 18:30
Punktakerfi félags feðra barna í Val sagt bitna á efnaminni "Vinnuframlag hvers og eins er verðlaunað,“ segir formaður félags Fálka. 8.1.2015 17:36
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8.1.2015 16:48
Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Evrópskir útgefendur fordæma morðin í París og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. 8.1.2015 16:05
Biggest Loser-sigurvegari Mosfellingur ársins Jóhanna Elísa Engelhartsdóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2014. 8.1.2015 15:35
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8.1.2015 14:50
Segir of langan vinnutíma bitna á einkalífi fólks Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor, segir fólk bæta sér upp lágt grunnvinnukaup með því að vinna langan vinnudag. 8.1.2015 14:50
„Starfsaðstaða verði bætt með byggingu nýs Landspítala“ Fulltrúar Læknafélags Íslands, Skurðlæknafélags Íslands og ríkisstjórnarinnar undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um markvissa uppbyggingu heilbrigðiskerfisins. 8.1.2015 14:45
Segir árásina grófa atlögu að tjáningar- og prentfrelsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í hádeginu fund með Philippe O´Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi. 8.1.2015 13:56
Sökuðu hvort annað um framhjáhald Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á þáverandi sambýliskonu aðfaranótt sunnudagsins 1. september 2013. 8.1.2015 12:45
Segist hafa haft á röngu að standa varðandi dönsku skopteikningarnar Auður Jónsdóttir rithöfundur birtir skopmyndir Jylland-Posten á Facebooksíðu sinni. 8.1.2015 12:03
Enginn með stöðu sakbornings vegna árásar á Benna Ólsara Hópur hettuklæddra manna réðst á Benjamín Þór Þorgrímsson fyrir utan Sporthúsið í desember. 8.1.2015 11:54
Samstöðufundur við Franska sendiráðið í dag Skipuleggjendur hvetja fólk til að mæta með blýanta og kerti til fundarins. 8.1.2015 11:50
VR stefnir ríkinu vegna breytinga á atvinnuleysisbótum VR hefur stefnt íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar sem komu til framkvæmda um áramótin. 8.1.2015 11:49
Ýtt af bótaskrá og fer í mál við ríkið Einn af þeim rúmlega 500 atvinnuleitendum sem hefur verið ýtt út af bótaskrá vegna nýrrar lagasetningar um styttri bótatíma ætlar að sækja rétt sinn. 8.1.2015 11:30
Magna Björk Vestfirðingur ársins Magna hefur undanfarin ár unnið sem sendifulltrúi á vegum Rauða krossins og þannig verið fulltrúi Íslands á hamfarasvæðum erlendis. 8.1.2015 11:02
Dagur og Ólafur Ragnar senda samúðarkveðjur til Parísar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent kveðju til borgarstjórans í París, Anne Hidalgo. 8.1.2015 10:40
Fimm ár frá jarðskjálftanum á Haítí Þann 12. janúar næstkomandi eru fimm ár liðin frá jarðskjálftanum mikla á Haítí. 8.1.2015 10:07
Formaðurinn ánægður með nýjan samning við skurðlækna Samningar á milli Skurðlæknafélags Íslands og Samninganefndar ríkisins tókust rétt eftir miðnætti í nótt. Samningurinn hefur verið undirritaður og fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum aflýst. Helgi Kjartan Sigurðsson formaður Skurðlæknafélags Íslands segist ánægður með samninginn og segist hann telja að félagar hans muni samþykkja hann þegar hann verður borinn undir atkvæði. 8.1.2015 08:11
Telur Matvælastofnun vilja koma ábyrgðinni í díoxínmáli yfir á KS "Það virðist ákaflega villandi, þó það sé hugsanlega rétt, að segja að sláturleyfishafar hafi sjálfir tekið ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum og láta í veðri vaka að Matvælastofnun hafi þar hvergi komið nærri,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. 8.1.2015 08:00
Svarar stjórn Orkuveitunnar engu um gesti forstjórabústaðar Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fá ekki umbeðnar upplýsingar frá forstjóranum um notkun á svokölluðum forstjórabústað í Riðvík við Þingvallavatn. Áslaug Friðriksdóttir segir þá þó ekki ætla að ýta frekar við málinu þar sem rí 8.1.2015 07:45
Aflífa þurfti hross sem ekið var á Kveikt var í ruslatunnu sem eyðilagðist í Reykjavík í nótt en nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin sólahring. 8.1.2015 07:24
Ofkeyrsla í líkamsrækt getur valdið varanlegum skaða Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari varar við ofurþjálfun. Segir fólk ofmeta eigin getu og ofkeyra sig í líkamsræktinni. Skemmdir á líkamanum geta orðið varanlegar og alvarlegustu tilfellin lífshættuleg. 8.1.2015 07:15
Búast við að færri Rússar komi til Íslands „Rússum sem sækja Ísland heim hefur fjölgað mikið hlutfallslega á síðustu árum,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. 8.1.2015 07:00
Samkomulag við Mannvit er ekki staðfest Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Eiríkur Hjálmarsson, segir ekki rétt það sem haft var eftir framkvæmdastjóra Mannvits í Fréttablaðinu í gær, að samkomulagi væri náð um greiðslur vegna ráðgjafar við Hverahlíðarlögn. 8.1.2015 07:00
Vill endurbyggja húsnæðiskerfið Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi, vill innleiða vestur-evrópska umgjörð um húsnæðismál hér á landi. Svipaða þeirri sem er í Svíþjóð og Þýskalandi. Æ fleiri Íslendingar velji að eiga ekki fasteignina sem þeir búa í sökum óvissu o 8.1.2015 07:00
Kostnaður LSH við verkfallið yfir 420 milljónum króna Læknar fá yfir 10 prósenta launahækkun strax samkvæmt nýjum þriggja ára kjarasamningi sem samþykktur var í fyrrinótt, auk 160 þúsund króna eingreiðslu. Alls voru 786 aðgerðir felldar niður á Landspítalanum. 8.1.2015 07:00
Þyrla Triton í flugskýli LHG Lynx-þyrla danska varðskipsins Triton er nú í flugskýli Landhelgisgæslunnar þar sem flugvirkjar danska sjóhersins vinna að reglubundinni skoðun hennar. 8.1.2015 07:00
Milljarða ávinningur fyrir útgerðina af lægra olíuverði Útgerðarkostnaður sjávarútvegsfyrirtækja lækkar mikið með lækkandi olíuverði. Tonn af gasolíu kostaði í gær helmingi minna en sama dag í fyrra. Íslenski fiskiskipaflotinn notaði um 150 þúsund tonn af gasolíu árið 2013. 8.1.2015 06:45
Skurðlæknar semja Verkfalli skurðlækna hefur verið aflýst og búið er að skrifa undir samning. 8.1.2015 00:19
Stálu 240 iPhone 6 í Kína Þrír menn grófu sig inn í vöruskemmu til að koma höndum yfir síma frá Apple. 7.1.2015 23:51
Snjó festir á vegum með tilheyrandi hálku Um vestanvert landið verða krapahryðjurnar að éljum og snjó festir á vegum á láglendi með tilheyrandi hálku í hita nærri frostmarki. 7.1.2015 23:02
Sverrir óttast ekki umræðu í tengslum við Islam Formaður Félags múslima á Íslandi fordæmir morð "sem framin eru af geðsjúklingum í nafni Islam“. 7.1.2015 22:24
„Höfum aldrei verið nærri“ Líkur eru á að skurðlæknar skrifi undir kjarasamning á næstu klukkustundum. 7.1.2015 20:01
Eins milljarða flughermir tekinn í notkun Rúmlega eins milljarða króna flughermir, sem búin er fullkominni tækni til að þjálfa flugmenn, var tekin í notkun við hátíðlega athöfn í Hafnarfirði í dag. Líklegt er að erlendir atvinnuflugmenn komi hingað til lands í reglubundna þjálfun í herminum. 7.1.2015 20:00
Kostnaður vegna verkfallsaðgerða meiri en 400 milljónir Laun lækna hækka um meira en tíu prósent strax við samþykkt nýs kjarasamningar sem undirritaður var á milli lækna og ríkisins í nótt og fá þeir 160 þúsund króna eingreiðslu. 7.1.2015 19:58
Auðveldara að skipuleggja ófrið en frið Friðarsetur verður stofnað í samvinnu Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands næsta haust. Borgarstjóri segir borgina vilja dýpka friðarumræðuna. 7.1.2015 19:00
Lögmaður segir vel tengda Íslendinga hafa notað líkama ungs manns gegn greiðslu "Hann tjáði mér að hann hafi þurft að framkvæma athafnir fyrir umrædda menn sem væru svo viðurstyggilegar að hann gat ekki tjáð sig um það án þess að gráta“ 7.1.2015 17:11