Fleiri fréttir Þrír kajakræðarar hætt komnir Þrír kajakræðarar voru hætt komnir út af Munaðarnesi í Árneshreppi á Ströndum í gærkvöldi. Að því er fram kemur á netmiðlinum Litlahjalla.is voru þeir að koma frá Ingólfsfirði en úti af Munaðarnesi lentu þeir í ölduróti. 5.8.2014 07:56 Fjórða strandveiðitímabilið hófst á miðnætti Strandveiðibátar streymdu á sjóinn í nótt nema úti af norðausturlandi, þar sem ekki er sjóveður fyrir þá. Á miðnætti hófst fjórða og síðasta veiðitímabil þeirra í sumar og er ágúst kvótinn heldur minni en var í hinum mánuðunum. 5.8.2014 07:32 Umferðin gekk áfallalaust fyrir sig í gærkvöldi Nokkuð þung umferð var um Suður- og Vesturland í átt til höfuðborgarsvæðisins langt fram á nótt en ekki urðu óhöpp eða alvarleg slys, eftir því sem fréttastofan kemst næst. 5.8.2014 07:26 Björgunarsveitir með vörslu við Sólheimajökul Björgunarsveitarmenn hefja vörslu við við Sólheimajökul klukkan átta og verða þar fram á kvöld, vegna yfirvofandi hættu á að stór stykki geti brotnað úr jökulröndinni og valdið flóðbylgju í Lóninu. 5.8.2014 07:21 Vísbending um svarta vinnu Beiðnum um endurgreiðslu á virðisaukaskatti fer fækkandi. Gæti verið vísbending um að svört vinna sé að aukast. Önnur skýring er sú að á votviðrissumrum noti fólk peningana sína frekar í sólarlandaferðir en viðhald fasteigna. 5.8.2014 07:00 Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. 5.8.2014 07:00 Sólstrandalíf í Önundarfirði Hin árlega sandkastalakeppni var haldinn á laugardaginn var á Holtssandi í Önundarfirði. Að sögn Fjölnis Ásbjörnssonar, einn umsjónarmanna, voru um fimm hundruð gestir á ströndinni, sem er met. 5.8.2014 07:00 Fölskvalaus ánægja um helgina Útihátíðir verslunarmannahelgarinnar fóru vel fram að mati lögreglu. Ekkert kynferðisbrot hefur verið kært og ekki urðu alvarleg umferðarslys. 5.8.2014 07:00 Tólf frá sjö löndum grófu upp Skugga Tólf manna hópur fornleifafræðinga frá sjö löndum hefur grafið upp torfhúsið Skugga í Hörgárdal. Rannsóknin er samstarf City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Býlið er mjög ofarlega í dalnum sem þykir koma á óvart. 5.8.2014 07:00 Skoða virkjanakosti fyrir landeigendur Meirihluti Byggðaráðs Dalvíkurbyggðar samþykkti á síðasta fundi ráðsins tilboð fyrirtækisins Mannvits um að kanna hagkvæmni smávirkjana í bæjarfélaginu. Fulltrúi minnihlutans sat hjá við afgreiðslu málsins og gerir nokkrar athugasemdir við verklag meirihluta byggðaráðsins. 5.8.2014 07:00 Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4.8.2014 20:00 Tvísýn staða Hönnu Birnu Skiptar skoðanir eru um stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þingmaður flokksins segir að staða Hönnu Birnu sé mjög veik. 4.8.2014 20:00 Beðið álits sérfræðinga umbrotum í Sólheimajökli Jökulsporður Sólheimajökuls hefur risið um 1,5 metra á nokkrum dögum. Skorður settar á ferðir fólks við jökulinn. 4.8.2014 20:00 Fallinna hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni minnst Í dag eru 100 ár frá því fyrsta orrusta fyrri heimsstyrjaldarinnar var háð við bæðinn Liege í Belgíu. Tímamótanna minnst þar og í Bretlandi í dag. 4.8.2014 19:48 Áhyggjur vegna íbúafækkunar á Stokkseyri Íbúar á Stokkseyri hafa lýst yfir áhyggjum vegna mikilla fólksflutninga frá Stokkseyri og Eyrarbakka, þrátt fyrir að lóðaverð þar sé töluvert lægra en til dæmis á Selfossi. 4.8.2014 19:29 Umferðin þyngst um kvöldmatarleytið Umferðarþungi á þjóðvegum landsins nær hápunkti þessa stundina þegar tugþúsundir ferðalanga halda heim á leið. Lögreglumenn í flestum umdæmum eru sammála um að dagurinn hafi gengið vel og helgin stórslysalaust. Svo virðist sem að flestir hafi tekið jafnaðargeðið með í för þessa Verslunarmannahelgi. 4.8.2014 18:55 Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4.8.2014 14:39 Björgunarsveitarmenn á vakt við Sólheimajökul Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli ákváðu í gærkvöldi að lýsa yfir óvissustigi við Sólheimajökul. 4.8.2014 13:19 Græða ekkert á framúrakstri Búist er við mjög þungri umferð í átt til höfuðborgarsvæðisins í dag og verður lögreglan með aukin viðbúnað á Vesturlands- og Suðurlandsvegi af þeim sökum. 4.8.2014 13:14 Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4.8.2014 12:59 Gleymdist að krýna Evrópumeistara á Ísafirði Forsvarsmenn Mýrarboltans á Ísafirði gleymdu að reikna út Evrópumeistara óháð kyni. 4.8.2014 11:36 Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4.8.2014 09:32 Óvissustig við Sólheimajökul á ný „Ef stærri stykki brotna framan af jöklinum ryðja þau frá sér vatni og það getur valdið flóðbylgju á flatlendinu við jökullónið,“ er útskýrt í tilkynningunni. 3.8.2014 23:33 Ribbaldar í Vestmannaeyjum rændu mann í beinni Vopnað rán framið á meðan fréttamaður flutti fregnir af stórslysalausri Þjóðhátíð. 3.8.2014 20:49 Krýna Evrópumeistara í Mýrarbolta óháð kyni "Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna,“ segir Jón Páll, mýrarfláki. 3.8.2014 18:46 Þrisvar sinnum tilkynnt um þjófnað í dag í höfuðborginni Lögregla hefur haft í nógu að snúast. 3.8.2014 18:09 Erlent par í sjálfheldu í Hafnarfjalli Staðsetning parsins er ekki kunn og björgunarsveitir eru að leggja af stað upp fjallið. 3.8.2014 18:02 Blaðamaður DV tjáir sig: Hvetur ráðherra til að líta sér nær við ásakanir um pólitíska leiki „Það sem okkur fannst einna ósmekklegast var að Hanna Birna reyndi að höfða til Reynis á þeim forsendum að ríkt hefði gagnkvæmur vinskapur á milli þeirra tveggja.“ 3.8.2014 17:13 Bulsudiskó í Berufirði heppnaðist framar vonum Viðburðaglöðu hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler boðuðu til veislu með nánast engum fyrirvara. 3.8.2014 15:45 Reynir segir ráðherra hafa farið fram á að blaðamenn yrðu reknir „Ég mun standa með þessum strákum fram í rauðan dauðann,“ segir ritstjóri DV. 3.8.2014 14:24 Holunum fækkar á Vestfjarðavegi Nýr fjögurra kílómetra vegarkafli á sunnanverðum Vestfjörðum með bundnu slitlagi var opnaður umferð í fyrsta sinn fyrir verslunarmannahelgi. 3.8.2014 14:15 Hanna Birna um DV: Ég held að þeir trúi þessu Innanríkisráðherra segir fréttaflutning miðilsins af lekamálinu ósanngjarnan og meiðandi. 3.8.2014 12:22 Hanna Birna í Sprengisandi: Hvaða hag ætti ég að hafa af þessu máli? Innanríkisráðherra segist ekki hafa nokkura hugmynd um hver lak skjali úr ráðuneytinu. Það sé ekki óeðlilegt að aðstoðarmaður hennar hafi verið í samskiptum við fjölmiðla áður en fréttir birtust um Tony Omos. 3.8.2014 11:48 Tvær minniháttar líkamsárásir og engin kynferðisbrot í eyjum Mörg mál komu upp á Akureyri í nótt, flest minniháttar. Hættuleg árás í miðbæ Reykjavíkur. 3.8.2014 09:53 Slökkvilið kallað út vegna alelda húss í Mosfellsdal Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Einn maður var í húsinu og var hann fluttur á sjúkrahús. 3.8.2014 09:41 Ein með öllu á Akureyri: Hátíðargestir heppnir með veður Myndasyrpa úr miðbæ Akureyrar í dag. 2.8.2014 21:04 Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2.8.2014 20:12 Hefur íhugað að hætta í stjórnmálum vegna lekamálsins Lekamálið er ljótur pólitískur leikur að mati Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 2.8.2014 19:00 Maður skorinn illa með dúkahníf á Flúðum Aðstandendur hins slasaða leita vitnis að atburðinum, sem átti sér stað í nótt. Athugið að mynd með fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. 2.8.2014 17:34 „Ég hef aldrei íhugað að segja af mér“ Hanna Birna Kristjánsdóttir í ítalegu viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. 2.8.2014 16:15 Löng bílaröð frá Landeyjahöfn Lögreglan biðlar til ferðamanna á leið til Vestmannaeyja að leggja tímanlega af stað. Bílaröðin frá höfninni er nú um 1,5 kílómetrar að lengd. 2.8.2014 15:24 Dópaður maður réðst á móður sína Allir þeir sem lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að hafa afskipti af í nótt "voru mjög ölvaðir og erfiðir,“ þar með talin ein "trítilóð“ kona. 2.8.2014 15:09 „Ofsalega gaman að taka þátt í þessum mótum“ Líf og fjör er nú á Unglingalandsmótinu sem fram fer á Sauðárkróki. Rúmlega 1500 keppendur munu spreyta sig á leikunum í ár. 2.8.2014 13:20 Óvæntir tónleikar í dag í Eyjum DJ Margeir, Daníel Ágúst og Högni Egilsson stíga á stokk klukkan 14 á 900 bar. 2.8.2014 12:54 Elstur til að þreyta Viðeyjarsundið Jón Sigurðsson velktist um í rúma tvo tíma í köldum sjónum en lét það ekki á sig fá. 2.8.2014 10:53 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír kajakræðarar hætt komnir Þrír kajakræðarar voru hætt komnir út af Munaðarnesi í Árneshreppi á Ströndum í gærkvöldi. Að því er fram kemur á netmiðlinum Litlahjalla.is voru þeir að koma frá Ingólfsfirði en úti af Munaðarnesi lentu þeir í ölduróti. 5.8.2014 07:56
Fjórða strandveiðitímabilið hófst á miðnætti Strandveiðibátar streymdu á sjóinn í nótt nema úti af norðausturlandi, þar sem ekki er sjóveður fyrir þá. Á miðnætti hófst fjórða og síðasta veiðitímabil þeirra í sumar og er ágúst kvótinn heldur minni en var í hinum mánuðunum. 5.8.2014 07:32
Umferðin gekk áfallalaust fyrir sig í gærkvöldi Nokkuð þung umferð var um Suður- og Vesturland í átt til höfuðborgarsvæðisins langt fram á nótt en ekki urðu óhöpp eða alvarleg slys, eftir því sem fréttastofan kemst næst. 5.8.2014 07:26
Björgunarsveitir með vörslu við Sólheimajökul Björgunarsveitarmenn hefja vörslu við við Sólheimajökul klukkan átta og verða þar fram á kvöld, vegna yfirvofandi hættu á að stór stykki geti brotnað úr jökulröndinni og valdið flóðbylgju í Lóninu. 5.8.2014 07:21
Vísbending um svarta vinnu Beiðnum um endurgreiðslu á virðisaukaskatti fer fækkandi. Gæti verið vísbending um að svört vinna sé að aukast. Önnur skýring er sú að á votviðrissumrum noti fólk peningana sína frekar í sólarlandaferðir en viðhald fasteigna. 5.8.2014 07:00
Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. 5.8.2014 07:00
Sólstrandalíf í Önundarfirði Hin árlega sandkastalakeppni var haldinn á laugardaginn var á Holtssandi í Önundarfirði. Að sögn Fjölnis Ásbjörnssonar, einn umsjónarmanna, voru um fimm hundruð gestir á ströndinni, sem er met. 5.8.2014 07:00
Fölskvalaus ánægja um helgina Útihátíðir verslunarmannahelgarinnar fóru vel fram að mati lögreglu. Ekkert kynferðisbrot hefur verið kært og ekki urðu alvarleg umferðarslys. 5.8.2014 07:00
Tólf frá sjö löndum grófu upp Skugga Tólf manna hópur fornleifafræðinga frá sjö löndum hefur grafið upp torfhúsið Skugga í Hörgárdal. Rannsóknin er samstarf City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Býlið er mjög ofarlega í dalnum sem þykir koma á óvart. 5.8.2014 07:00
Skoða virkjanakosti fyrir landeigendur Meirihluti Byggðaráðs Dalvíkurbyggðar samþykkti á síðasta fundi ráðsins tilboð fyrirtækisins Mannvits um að kanna hagkvæmni smávirkjana í bæjarfélaginu. Fulltrúi minnihlutans sat hjá við afgreiðslu málsins og gerir nokkrar athugasemdir við verklag meirihluta byggðaráðsins. 5.8.2014 07:00
Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4.8.2014 20:00
Tvísýn staða Hönnu Birnu Skiptar skoðanir eru um stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þingmaður flokksins segir að staða Hönnu Birnu sé mjög veik. 4.8.2014 20:00
Beðið álits sérfræðinga umbrotum í Sólheimajökli Jökulsporður Sólheimajökuls hefur risið um 1,5 metra á nokkrum dögum. Skorður settar á ferðir fólks við jökulinn. 4.8.2014 20:00
Fallinna hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni minnst Í dag eru 100 ár frá því fyrsta orrusta fyrri heimsstyrjaldarinnar var háð við bæðinn Liege í Belgíu. Tímamótanna minnst þar og í Bretlandi í dag. 4.8.2014 19:48
Áhyggjur vegna íbúafækkunar á Stokkseyri Íbúar á Stokkseyri hafa lýst yfir áhyggjum vegna mikilla fólksflutninga frá Stokkseyri og Eyrarbakka, þrátt fyrir að lóðaverð þar sé töluvert lægra en til dæmis á Selfossi. 4.8.2014 19:29
Umferðin þyngst um kvöldmatarleytið Umferðarþungi á þjóðvegum landsins nær hápunkti þessa stundina þegar tugþúsundir ferðalanga halda heim á leið. Lögreglumenn í flestum umdæmum eru sammála um að dagurinn hafi gengið vel og helgin stórslysalaust. Svo virðist sem að flestir hafi tekið jafnaðargeðið með í för þessa Verslunarmannahelgi. 4.8.2014 18:55
Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4.8.2014 14:39
Björgunarsveitarmenn á vakt við Sólheimajökul Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli ákváðu í gærkvöldi að lýsa yfir óvissustigi við Sólheimajökul. 4.8.2014 13:19
Græða ekkert á framúrakstri Búist er við mjög þungri umferð í átt til höfuðborgarsvæðisins í dag og verður lögreglan með aukin viðbúnað á Vesturlands- og Suðurlandsvegi af þeim sökum. 4.8.2014 13:14
Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4.8.2014 12:59
Gleymdist að krýna Evrópumeistara á Ísafirði Forsvarsmenn Mýrarboltans á Ísafirði gleymdu að reikna út Evrópumeistara óháð kyni. 4.8.2014 11:36
Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4.8.2014 09:32
Óvissustig við Sólheimajökul á ný „Ef stærri stykki brotna framan af jöklinum ryðja þau frá sér vatni og það getur valdið flóðbylgju á flatlendinu við jökullónið,“ er útskýrt í tilkynningunni. 3.8.2014 23:33
Ribbaldar í Vestmannaeyjum rændu mann í beinni Vopnað rán framið á meðan fréttamaður flutti fregnir af stórslysalausri Þjóðhátíð. 3.8.2014 20:49
Krýna Evrópumeistara í Mýrarbolta óháð kyni "Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna,“ segir Jón Páll, mýrarfláki. 3.8.2014 18:46
Þrisvar sinnum tilkynnt um þjófnað í dag í höfuðborginni Lögregla hefur haft í nógu að snúast. 3.8.2014 18:09
Erlent par í sjálfheldu í Hafnarfjalli Staðsetning parsins er ekki kunn og björgunarsveitir eru að leggja af stað upp fjallið. 3.8.2014 18:02
Blaðamaður DV tjáir sig: Hvetur ráðherra til að líta sér nær við ásakanir um pólitíska leiki „Það sem okkur fannst einna ósmekklegast var að Hanna Birna reyndi að höfða til Reynis á þeim forsendum að ríkt hefði gagnkvæmur vinskapur á milli þeirra tveggja.“ 3.8.2014 17:13
Bulsudiskó í Berufirði heppnaðist framar vonum Viðburðaglöðu hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler boðuðu til veislu með nánast engum fyrirvara. 3.8.2014 15:45
Reynir segir ráðherra hafa farið fram á að blaðamenn yrðu reknir „Ég mun standa með þessum strákum fram í rauðan dauðann,“ segir ritstjóri DV. 3.8.2014 14:24
Holunum fækkar á Vestfjarðavegi Nýr fjögurra kílómetra vegarkafli á sunnanverðum Vestfjörðum með bundnu slitlagi var opnaður umferð í fyrsta sinn fyrir verslunarmannahelgi. 3.8.2014 14:15
Hanna Birna um DV: Ég held að þeir trúi þessu Innanríkisráðherra segir fréttaflutning miðilsins af lekamálinu ósanngjarnan og meiðandi. 3.8.2014 12:22
Hanna Birna í Sprengisandi: Hvaða hag ætti ég að hafa af þessu máli? Innanríkisráðherra segist ekki hafa nokkura hugmynd um hver lak skjali úr ráðuneytinu. Það sé ekki óeðlilegt að aðstoðarmaður hennar hafi verið í samskiptum við fjölmiðla áður en fréttir birtust um Tony Omos. 3.8.2014 11:48
Tvær minniháttar líkamsárásir og engin kynferðisbrot í eyjum Mörg mál komu upp á Akureyri í nótt, flest minniháttar. Hættuleg árás í miðbæ Reykjavíkur. 3.8.2014 09:53
Slökkvilið kallað út vegna alelda húss í Mosfellsdal Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Einn maður var í húsinu og var hann fluttur á sjúkrahús. 3.8.2014 09:41
Ein með öllu á Akureyri: Hátíðargestir heppnir með veður Myndasyrpa úr miðbæ Akureyrar í dag. 2.8.2014 21:04
Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2.8.2014 20:12
Hefur íhugað að hætta í stjórnmálum vegna lekamálsins Lekamálið er ljótur pólitískur leikur að mati Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 2.8.2014 19:00
Maður skorinn illa með dúkahníf á Flúðum Aðstandendur hins slasaða leita vitnis að atburðinum, sem átti sér stað í nótt. Athugið að mynd með fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. 2.8.2014 17:34
„Ég hef aldrei íhugað að segja af mér“ Hanna Birna Kristjánsdóttir í ítalegu viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. 2.8.2014 16:15
Löng bílaröð frá Landeyjahöfn Lögreglan biðlar til ferðamanna á leið til Vestmannaeyja að leggja tímanlega af stað. Bílaröðin frá höfninni er nú um 1,5 kílómetrar að lengd. 2.8.2014 15:24
Dópaður maður réðst á móður sína Allir þeir sem lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að hafa afskipti af í nótt "voru mjög ölvaðir og erfiðir,“ þar með talin ein "trítilóð“ kona. 2.8.2014 15:09
„Ofsalega gaman að taka þátt í þessum mótum“ Líf og fjör er nú á Unglingalandsmótinu sem fram fer á Sauðárkróki. Rúmlega 1500 keppendur munu spreyta sig á leikunum í ár. 2.8.2014 13:20
Óvæntir tónleikar í dag í Eyjum DJ Margeir, Daníel Ágúst og Högni Egilsson stíga á stokk klukkan 14 á 900 bar. 2.8.2014 12:54
Elstur til að þreyta Viðeyjarsundið Jón Sigurðsson velktist um í rúma tvo tíma í köldum sjónum en lét það ekki á sig fá. 2.8.2014 10:53