Fleiri fréttir Vonar að helgin verði gúrka Stefán Magnússon, maðurinn á bak við eina vinsælustu og umtöluðustu tónlistarhátíð landsins, Eistnaflug, er ekki allur sem hann er séður því dags daglega starfar hann sem íþróttafræðingur og aðstoðar fólk við að koma sér í form í Sporthúsinu Gull. 2.8.2014 09:00 Stefán: „Mér þykir ekkert óþægilegt að tala við ráðherra“ Fráfarandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu gerir engar athugasemdir við frásögn innanríkisráðherra af samskiptum þeirra tveggja. 2.8.2014 08:30 Fullgilding bíður breytinga á lögum Istanbúl-samningurinn um að berjast gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum tók gildi í gær. Þetta er fyrsti bindandi alþjóðasamningurinn sem tekur á málinu. Ísland var með fyrstu ríkjum til að skrifa undir, en hefur ekki fullgilt samninginn. 2.8.2014 07:00 Hefur aldrei séð fleiri í brekkunni á föstudegi Formaður þjóðhátíðarnefndar segist aldrei hafa séð fleiri í brekkunni á föstudagskvöldi en mikill mannfjöldi er nú saman kominn í Herjólfsdal. 1.8.2014 22:56 Guido Javier kominn í leitirnar Lögregla á Hvolsvelli auglýsti eftir drengnum fyrr í dag. 1.8.2014 21:55 Jón Gnarr í viðtali hjá Craig Ferguson Borgarstjórinn fyrrverandi ræddi borgarstjórnartíð sína, Sigur Rós og sitthvað fleira í viðtali við skoska spjallþáttastjórnandann. 1.8.2014 20:11 Ráðherra segir Kristínu snúa úr út orðum hans Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki hafa orðið var við frumkvæði af hálfu Jafnréttisstofu í þá átt að bæta hlutfall kvenna í utanríkisþjónustunni. 1.8.2014 19:47 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1.8.2014 19:14 Dillon lokað um verslunarmannahelgina Skemmtistaðurinn Dillon verður ekki opinn um helgina "vegna óviðráðanlegra aðstæðna“. Hátíðin Bakgarðurinn hefur því verið frestað. 1.8.2014 18:52 Árekstur við afleggjarann að Hvammstanga Sex voru fluttir á slysadeild eftir árekstur tveggja fólksbíla á þjóðveginum við afleggjarann að Hvammstanga. 1.8.2014 17:58 Ólöglegt að dreifa myndefni úr öryggismyndavélum Persónuvernd segir að dreifing á myndefni úr eftirlitsmyndavélum sem sýnir meinta, refsiverða háttsemi sem lögreglan hefur reitt sig á við rannsókn sakamála stangist á við lög. 1.8.2014 16:46 Hanna Birna segist hafa rætt rannsókn lekamáls við Stefán Innanríkisráðherra hefur svarað bréfi umboðsmanns. Segist ráðherrann hafa átt fjóra "almenna" fundi með lögreglustjóranum um rannsókn lekamálsins svokallaða. 1.8.2014 15:54 „Það er bara verið að verðlauna karlana“ Framkvæmdastjóri Jafnréttistofu gefur lítið fyrir ummæli utanríkisráðherra um að sendiherrastörf henti ekki konum sökum vinnutíma og flutningsskyldu. 1.8.2014 14:27 Lögreglan lýsir eftir dreng Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir dreng á fjórtánda ári, Guido Javier Japke Varas, sem saknað hefur verið síðan á miðvikudag. Síðast var vitað af honum á höfuðborgarsvæðinu í gær. 1.8.2014 14:13 Þriggja bíla árekstur í Hveragerði Mikill umferðarþungi er á nú á Suðurlandsvegi að sögn lögreglunnar á Selfossi og sérstaklega þá við Hveragerði og Selfoss. 1.8.2014 13:53 Komu kröfum mótmælenda á framfæri Bandaríska sendiráðið sendi orðsendingu þeirra liðlega 2000 mótmælenda sem mættu fyrir framan húsakynni embættisins í gær til kollega sinna í Washington. 1.8.2014 13:33 Biðröð fyrir utan ÁTVR í Eyjum Straumur fólks til Eyja eykst stöðugt og þegar vínbúðin opnaði í miðbænum í dag myndaðist fljótlega töluverð röð, en eyjamenn fara þá leið að hleypa fólki inn í hollum, enda vínbúðin í smærri kantinum. 1.8.2014 13:32 Öll hundahótel uppbókuð yfir helgina Öll þrjú hundahótelin á suðvesturhorni landsins eru fullbókuð og gott betur yfir helgina, sem er besta helgi ársins að sögn hótelrekenda. 1.8.2014 13:29 Hanna svarar í dag Innanríkisráðherra veitir umboðsmanni Alþingis upplýsingar um meint afskipti af rannsókn Lekamálsins. 1.8.2014 13:09 Smygl á sígarettum færist mjög í aukana Smygl á sígarettum færist mjög í aukana, að sögn yfirtollvarðar; það gerist þegar verð á tóbaki hækkar og nú virðist ákveðnum þolmörkum. 1.8.2014 12:15 Ferðamaður brenndist á fæti Björgunarskipi nú á leið í Grunnavík að sækja slasaðan ferðamann. 1.8.2014 11:59 Sigla ekki nálægt arnarhreiðrum Ferðaþjónustufyrirtæki hafa sum óskað eftir því að sigla nálægt arnarhreiðrum en ekki fengið leyfi til þess. Umhverfisstofnun kærði Sæferðir fyrir slíka siglingu. Beiðnum um undanþágu til myndatöku nálægt arnarhreiðrum hefur fjölgað. 1.8.2014 11:45 Ekkert hefur verið ákveðið um útfærslu á sparnaðinum Félagsmálaráðherra segir ekkert ákveðið um það hvernig húsnæðissparnaðarkerfinu verður háttað í framtíðinni. Formaður Samfylkingarinnar segir hugmyndir verkefnastjórnar ráðherra auka aðstöðumun ungs fólks. 1.8.2014 11:30 Helga á fallegasta garðinn Fegursti garður Seltjarnarness er við Bakkavör 8a samkvæmt umhverfisnefnd Seltjarnarness. 1.8.2014 10:40 Svalt veður og stöku skúrir Verslunarmannahelgin gengur nú í garð með tilheyrandi ferðagleði landans. Samkvæmt spá Veðurstofu er von á nokkuð svölu veðri um land allt með stöku skúrum inn á milli. 1.8.2014 10:11 Ólafur Áki ráðinn sveitastjóri Vopnafjarðarhrepps Alls sóttu nítján um starfið. Ólafur á að baki tæplega 25 ára feril sem sveitar- eða bæjarstjóri. 1.8.2014 10:02 Árni Páll segir að Samfylkingin muni ekki tilnefna sendiherra Formaður Samfylkingarinnar hafnar frétt Morgunblaðsins. 1.8.2014 09:39 Sveinn Rúnar: Ábyrgð Bandaríkjanna mikil Formaður Íslands-Palestínu segist óskaplega þakklátur fyrir metfjöldann sem mótmælti fyrir framan bandaríska sendiráðið í gær. 1.8.2014 09:00 Veðrið um verslunarmannahelgina: „Ekkert sem peysa eða úlpa getur ekki reddað“ Veðurstofa spáir nokkuð svölu veðri um verslunarmannahelgina og stöku skúrum. 1.8.2014 08:30 Húkkaraballið áfallalaust Húkkaraballið sem haldið var í í Fiskiðjusundinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi stóð til klukkan hálf fimm í morgun í blíðskaparveðri. 1.8.2014 07:17 Rólegt á miðunum Aðeins 110 fiskiskip voru á sjó umhverfis landið klukkan sex í morgun, sem er óvenju fátt því fjöldinn nálgast þúsund þegar best lætur. 1.8.2014 07:11 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1.8.2014 07:07 Horfa til nýrrar holu í Surtsey Í haust stendur til að alþjóðlegur hópur vísindamanna ræði hugmyndir um borun nýrrar rannsóknarborholu í Surtsey. Þar er fyrir hola frá árinu 1979. Meðal þess sem kanna á er hversu djúpt í jörðinni líf er að finna. 1.8.2014 07:00 Fengu engan frið fyrir drukkinni konu Ölvuð kona tók upp á því á fimmta tímanum í nótt að hringja látlaust í Neyðarlínuna að tilefnislausu og linnti ekki látum þrátt fyrir ítrekaðar beinir starfsmanna þar. 1.8.2014 06:54 Hlupu uppi vafasama ferðalanga Lögregla hljóp uppi og handtók þrjá menn í gærkvöldi á Bíldshöfða í Reykjavík, eftir að þeir höfðu lent í umferðaróhappi og ætluðu að stinga af. 1.8.2014 06:46 Ætla að sjá við óprúttnum þjófum Aukinn viðbúnaður lögreglu á höfuðborgarsvæðinu verður vegna þjófa sem hugsanlega fara á stjá nú um helgina í krafti þess að fólk fer úr bænum. 1.8.2014 06:42 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1.8.2014 00:01 Fimm íslenskir skákstjórar á ÓL í skák Ólympíuskákmótið, sem fram fer1.-14. ágúst í Tromsö í Noregi, er nú haldið fyrir norðan heimskautsbaug í fyrsta skipti í skáksögunni. 1.8.2014 00:01 Sigla út í Eyjar en fljúga heim Algengt er orðið að gestir Þjóðhátíðar í Eyjum taki strætó frá BSÍ til Landeyjahafnar og bátinn þaðan til Vestmannaeyja en fljúgi svo heim. Þetta segir Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs hjá Flugfélagi Íslands. 1.8.2014 00:01 Fleiri störf verða til með bættri nýtingu auðlinda Skattur á óskilvirka auðlindanýtingu og mengun en lægri tekjuskattur á fólk gæti mögulega aukið skilvirkni, að mati Umhverfisstofnunar Evrópu. Hér er unnið að grænu hagkerfi. Úrgangur eins verður hráefni annars. 1.8.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vonar að helgin verði gúrka Stefán Magnússon, maðurinn á bak við eina vinsælustu og umtöluðustu tónlistarhátíð landsins, Eistnaflug, er ekki allur sem hann er séður því dags daglega starfar hann sem íþróttafræðingur og aðstoðar fólk við að koma sér í form í Sporthúsinu Gull. 2.8.2014 09:00
Stefán: „Mér þykir ekkert óþægilegt að tala við ráðherra“ Fráfarandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu gerir engar athugasemdir við frásögn innanríkisráðherra af samskiptum þeirra tveggja. 2.8.2014 08:30
Fullgilding bíður breytinga á lögum Istanbúl-samningurinn um að berjast gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum tók gildi í gær. Þetta er fyrsti bindandi alþjóðasamningurinn sem tekur á málinu. Ísland var með fyrstu ríkjum til að skrifa undir, en hefur ekki fullgilt samninginn. 2.8.2014 07:00
Hefur aldrei séð fleiri í brekkunni á föstudegi Formaður þjóðhátíðarnefndar segist aldrei hafa séð fleiri í brekkunni á föstudagskvöldi en mikill mannfjöldi er nú saman kominn í Herjólfsdal. 1.8.2014 22:56
Guido Javier kominn í leitirnar Lögregla á Hvolsvelli auglýsti eftir drengnum fyrr í dag. 1.8.2014 21:55
Jón Gnarr í viðtali hjá Craig Ferguson Borgarstjórinn fyrrverandi ræddi borgarstjórnartíð sína, Sigur Rós og sitthvað fleira í viðtali við skoska spjallþáttastjórnandann. 1.8.2014 20:11
Ráðherra segir Kristínu snúa úr út orðum hans Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki hafa orðið var við frumkvæði af hálfu Jafnréttisstofu í þá átt að bæta hlutfall kvenna í utanríkisþjónustunni. 1.8.2014 19:47
Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1.8.2014 19:14
Dillon lokað um verslunarmannahelgina Skemmtistaðurinn Dillon verður ekki opinn um helgina "vegna óviðráðanlegra aðstæðna“. Hátíðin Bakgarðurinn hefur því verið frestað. 1.8.2014 18:52
Árekstur við afleggjarann að Hvammstanga Sex voru fluttir á slysadeild eftir árekstur tveggja fólksbíla á þjóðveginum við afleggjarann að Hvammstanga. 1.8.2014 17:58
Ólöglegt að dreifa myndefni úr öryggismyndavélum Persónuvernd segir að dreifing á myndefni úr eftirlitsmyndavélum sem sýnir meinta, refsiverða háttsemi sem lögreglan hefur reitt sig á við rannsókn sakamála stangist á við lög. 1.8.2014 16:46
Hanna Birna segist hafa rætt rannsókn lekamáls við Stefán Innanríkisráðherra hefur svarað bréfi umboðsmanns. Segist ráðherrann hafa átt fjóra "almenna" fundi með lögreglustjóranum um rannsókn lekamálsins svokallaða. 1.8.2014 15:54
„Það er bara verið að verðlauna karlana“ Framkvæmdastjóri Jafnréttistofu gefur lítið fyrir ummæli utanríkisráðherra um að sendiherrastörf henti ekki konum sökum vinnutíma og flutningsskyldu. 1.8.2014 14:27
Lögreglan lýsir eftir dreng Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir dreng á fjórtánda ári, Guido Javier Japke Varas, sem saknað hefur verið síðan á miðvikudag. Síðast var vitað af honum á höfuðborgarsvæðinu í gær. 1.8.2014 14:13
Þriggja bíla árekstur í Hveragerði Mikill umferðarþungi er á nú á Suðurlandsvegi að sögn lögreglunnar á Selfossi og sérstaklega þá við Hveragerði og Selfoss. 1.8.2014 13:53
Komu kröfum mótmælenda á framfæri Bandaríska sendiráðið sendi orðsendingu þeirra liðlega 2000 mótmælenda sem mættu fyrir framan húsakynni embættisins í gær til kollega sinna í Washington. 1.8.2014 13:33
Biðröð fyrir utan ÁTVR í Eyjum Straumur fólks til Eyja eykst stöðugt og þegar vínbúðin opnaði í miðbænum í dag myndaðist fljótlega töluverð röð, en eyjamenn fara þá leið að hleypa fólki inn í hollum, enda vínbúðin í smærri kantinum. 1.8.2014 13:32
Öll hundahótel uppbókuð yfir helgina Öll þrjú hundahótelin á suðvesturhorni landsins eru fullbókuð og gott betur yfir helgina, sem er besta helgi ársins að sögn hótelrekenda. 1.8.2014 13:29
Hanna svarar í dag Innanríkisráðherra veitir umboðsmanni Alþingis upplýsingar um meint afskipti af rannsókn Lekamálsins. 1.8.2014 13:09
Smygl á sígarettum færist mjög í aukana Smygl á sígarettum færist mjög í aukana, að sögn yfirtollvarðar; það gerist þegar verð á tóbaki hækkar og nú virðist ákveðnum þolmörkum. 1.8.2014 12:15
Ferðamaður brenndist á fæti Björgunarskipi nú á leið í Grunnavík að sækja slasaðan ferðamann. 1.8.2014 11:59
Sigla ekki nálægt arnarhreiðrum Ferðaþjónustufyrirtæki hafa sum óskað eftir því að sigla nálægt arnarhreiðrum en ekki fengið leyfi til þess. Umhverfisstofnun kærði Sæferðir fyrir slíka siglingu. Beiðnum um undanþágu til myndatöku nálægt arnarhreiðrum hefur fjölgað. 1.8.2014 11:45
Ekkert hefur verið ákveðið um útfærslu á sparnaðinum Félagsmálaráðherra segir ekkert ákveðið um það hvernig húsnæðissparnaðarkerfinu verður háttað í framtíðinni. Formaður Samfylkingarinnar segir hugmyndir verkefnastjórnar ráðherra auka aðstöðumun ungs fólks. 1.8.2014 11:30
Helga á fallegasta garðinn Fegursti garður Seltjarnarness er við Bakkavör 8a samkvæmt umhverfisnefnd Seltjarnarness. 1.8.2014 10:40
Svalt veður og stöku skúrir Verslunarmannahelgin gengur nú í garð með tilheyrandi ferðagleði landans. Samkvæmt spá Veðurstofu er von á nokkuð svölu veðri um land allt með stöku skúrum inn á milli. 1.8.2014 10:11
Ólafur Áki ráðinn sveitastjóri Vopnafjarðarhrepps Alls sóttu nítján um starfið. Ólafur á að baki tæplega 25 ára feril sem sveitar- eða bæjarstjóri. 1.8.2014 10:02
Árni Páll segir að Samfylkingin muni ekki tilnefna sendiherra Formaður Samfylkingarinnar hafnar frétt Morgunblaðsins. 1.8.2014 09:39
Sveinn Rúnar: Ábyrgð Bandaríkjanna mikil Formaður Íslands-Palestínu segist óskaplega þakklátur fyrir metfjöldann sem mótmælti fyrir framan bandaríska sendiráðið í gær. 1.8.2014 09:00
Veðrið um verslunarmannahelgina: „Ekkert sem peysa eða úlpa getur ekki reddað“ Veðurstofa spáir nokkuð svölu veðri um verslunarmannahelgina og stöku skúrum. 1.8.2014 08:30
Húkkaraballið áfallalaust Húkkaraballið sem haldið var í í Fiskiðjusundinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi stóð til klukkan hálf fimm í morgun í blíðskaparveðri. 1.8.2014 07:17
Rólegt á miðunum Aðeins 110 fiskiskip voru á sjó umhverfis landið klukkan sex í morgun, sem er óvenju fátt því fjöldinn nálgast þúsund þegar best lætur. 1.8.2014 07:11
Horfa til nýrrar holu í Surtsey Í haust stendur til að alþjóðlegur hópur vísindamanna ræði hugmyndir um borun nýrrar rannsóknarborholu í Surtsey. Þar er fyrir hola frá árinu 1979. Meðal þess sem kanna á er hversu djúpt í jörðinni líf er að finna. 1.8.2014 07:00
Fengu engan frið fyrir drukkinni konu Ölvuð kona tók upp á því á fimmta tímanum í nótt að hringja látlaust í Neyðarlínuna að tilefnislausu og linnti ekki látum þrátt fyrir ítrekaðar beinir starfsmanna þar. 1.8.2014 06:54
Hlupu uppi vafasama ferðalanga Lögregla hljóp uppi og handtók þrjá menn í gærkvöldi á Bíldshöfða í Reykjavík, eftir að þeir höfðu lent í umferðaróhappi og ætluðu að stinga af. 1.8.2014 06:46
Ætla að sjá við óprúttnum þjófum Aukinn viðbúnaður lögreglu á höfuðborgarsvæðinu verður vegna þjófa sem hugsanlega fara á stjá nú um helgina í krafti þess að fólk fer úr bænum. 1.8.2014 06:42
Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1.8.2014 00:01
Fimm íslenskir skákstjórar á ÓL í skák Ólympíuskákmótið, sem fram fer1.-14. ágúst í Tromsö í Noregi, er nú haldið fyrir norðan heimskautsbaug í fyrsta skipti í skáksögunni. 1.8.2014 00:01
Sigla út í Eyjar en fljúga heim Algengt er orðið að gestir Þjóðhátíðar í Eyjum taki strætó frá BSÍ til Landeyjahafnar og bátinn þaðan til Vestmannaeyja en fljúgi svo heim. Þetta segir Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs hjá Flugfélagi Íslands. 1.8.2014 00:01
Fleiri störf verða til með bættri nýtingu auðlinda Skattur á óskilvirka auðlindanýtingu og mengun en lægri tekjuskattur á fólk gæti mögulega aukið skilvirkni, að mati Umhverfisstofnunar Evrópu. Hér er unnið að grænu hagkerfi. Úrgangur eins verður hráefni annars. 1.8.2014 00:01