Fleiri fréttir Erró í Breiðholtið Tvær risavaxnar veggmyndir eftir listamanninn Erró verða settar upp í efra Breiðholti á næstunni. Borgarstjóri segir að verkin komi til með að auka lífsgæði í hverfinu. 4.7.2014 17:35 Flugvélin lent og hættustig afturkallað Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um flugmann í vanda á Austfjörðum uppúr klukkan fimm í dag. Flugvélin hvarf af ratsjá milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar en rétt áður hafði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fengið neyðarkall frá flugmanninum sem var einn í vélinni. Samkvæmt tilkynningu frá gæslunni er um að ræða ferjuvél. 4.7.2014 17:14 Búið að opna Sprengisand Sprengisandsleið hefur verið opnuð, bæði um Bárðardal og Skagafjörð. 4.7.2014 17:07 Sæbrautinni lokað fyrir Ólympíufara og kollega Íslenskir sem erlendir hjólreiðarkappar öttu kappi í Alvogen Midnight Time Trial sem haldið var í annað sinn í gærkvöldi. 4.7.2014 15:22 Húsbíll fauk á hliðina og ferðamenn fela sig neðanjarðar Vindstrengur á Snæfellsnesi hefur sett ferðaáætlanir margra úr skorðum í dag. Lögreglan biðlar til ökumanna húsbíla og bíla með eftirvagna að takmarka ferðir sínar um nesið. 4.7.2014 15:12 Betsson svarar kalli Baltasars Baltasar Kormákur, Sigurbjörn Bárðarson og fleiri kölluðu eftir því í frétt vísis í gær að veðreiðar yrðu teknar upp á Íslandi. 4.7.2014 14:59 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4.7.2014 13:55 Pólitísk átök í bankaráði Seðlabankans Lára V. Júlíusdóttir fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir gott að Ríkisendurskoðun hafi komið fram með leiðbeiningar varðandi verklagsreglur fyrir bankaráðið. 4.7.2014 13:08 Lúsaplága herjar á lax í Noregi Menn hafa misst tökin á laxalús sem hefur gosið upp í tengslum við laxaeldi í Þrándheimi, smitandi mjög og er sjóbirtingsstofninn í stórhættu. 4.7.2014 12:29 Ekur með íslenskan fisk til tuga borga í Danmörku og Svíþjóð Um 2.500 íslenskir og erlendir viðskiptavinir eru á skrá hjá netversluninni Islandsfisk í Svíþjóð. Eigandinn ekur með fisk, lambakjöt og íslenskt sælgæti til viðskiptavina í borgum og bæjum í Svíþjóð, Danmörku og annars staðar í Norður-Evrópu. 4.7.2014 12:00 Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4.7.2014 11:59 Framúrskarandi kennarar verðlaunaðir Verðlaunin eru afrakstur kynningarátakisins Hafðu áhrif sem Háskóli Íslands stóð fyrir og gafst almenningi kostur á að senda inn tilnefningu um þann kennara sem mest áhrif hafði haft á hvern og einn. Á fimmta hundruð kennara voru tilnefndir. 4.7.2014 11:50 Dæmdur í fimm ára fangelsi: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Tvítugur maður var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Geðlæknir telur að hann hafi þjáðst af aðsóknarkennd vegna eiturlyfjaneyslu. Ef stungan hefði verið fáum sentímetrum neðar "hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum.“ 4.7.2014 10:40 1000 töskur á klukkustund Ísland í dag kannaði í þætti gærkvöldsins hvað verður um farangurinn þegar hann er innritaður í Leifsstöð áður en haldið er til útlanda. 4.7.2014 10:23 Reisa alifuglabú við Rauðalæk „Við hefjum framkvæmdir núna í haust og fuglarnir verða komnir inn fyrir vorið,“ segir Kristján Karl Gunnarsson. 4.7.2014 10:00 Skagaströnd hyggst innleiða Hjallastefnu Átjándi skólinn í raðir Hjallastefnunnar. 4.7.2014 10:00 Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4.7.2014 09:55 Sex mánuðir fyrir að berja mann með borðfæti Dómur var kveðinn upp í máli þriggja manna í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem ákærðir voru fyrir hættulega líkamsárás. 4.7.2014 09:55 Já.is lá niðri Ekki var hægt að fletta upp símanúmerum hjá Já.is, fjórðu mest lesnu síðu landsins. 4.7.2014 09:52 Líðan mannsins óbreytt Maðurinn sem fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Akureyrar er enn haldið sofandi á gjörgæslu. 4.7.2014 09:23 Kalla eftir reynslusögum af fóstureyðingum Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir ætla að gefa út bók þar sem konur deila reynslusögum af fóstureyðingum. 4.7.2014 09:08 Flugvirkjar boða til félagsfundar á mánudag Samninganefnd flugvirkja sem starfa hjá Icelandair fundaði í fjórða sinn hjá Ríkissáttasemjara í gær. 4.7.2014 09:00 Eiríkur Jónsson prófessor við HÍ Eiríkur hefur starfað sem settur héraðsdómari og ritað þrjár bækur á sviði lögfræðinnar. 4.7.2014 08:00 Enn hægt að senda inn umsagnir Umræðuskjöl um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra embætta voru birt 4. júní en þau fela ekki í sér endanlega ákvörðun ráðherra. 4.7.2014 08:00 Neyðast til að fresta Bátadögum vegna vonskuveðurs Helgin snýst um að sýna báta, sigla þeim og sérstaklega kenna ungu kynslóðinni að róa. 4.7.2014 08:00 23% aukning ferðamanna hér á landi í júní Flestir voru Bandaríkjamenn eða 19,2 prósent af heildarfjölda ferðamanna í júní. Næstfjölmennastir voru Þjóðverjar sem voru 15,6 prósent af heild. 4.7.2014 08:00 Uppgötvuðu kannabisræktun í Akralandi Leigjendur nýttu íbúðina ekki til ábúðar heldur ræktunar á hassi. 4.7.2014 08:00 Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4.7.2014 08:00 Áætlanir skemmtiferðaskipa riðlast Skipstjórinn á Óríönu hætti við að sigla frá Akureyri vestur um til Ísafjarðar á leið til Reykjavíkur í gærkvöldi. 4.7.2014 07:53 Hnífamenn á Nesinu Þá var kona slegin í andlitið þegar hún var á gangi eftir Laugaveginum laust fyrir klukkan tvö í nótt. 4.7.2014 07:46 Ungur ökufantur í Laugardalnum Reykspólaði og var fólki til verulegs ama. 4.7.2014 07:38 Allt á floti í fjölbýlishúsi Sex slökkviliðsmenn á tveimur dælubílum vinna nú hörðum höndum við að dæla vatni út úr stóru húsi í grennd við höfnina í Kópavogi, þar sem búið er að innrétta 38 íbúðir. 4.7.2014 07:26 Sviflug, þrumuveður og þjófóttir smalar Ágústa Ýr Sveinsdóttir prísar sig sæla að ekki hafi farið verr þegar hún brotlenti svifvæng sínum í tré í Albaníu á dögunum. 4.7.2014 07:00 Sagði augljóst að gögn um dauðatíma hvala yrðu birt Sjávarútvegsráðherra segist enn þeirrar skoðunar að birta eigi niðurstöður rannsóknar á dauðatíma hvala. Þvert á undirstofnun sína, og svar hans við fyrirspurn á Alþingi, sem segir að gögnin verði ekki gerð opinber. 4.7.2014 07:00 Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið. 4.7.2014 07:00 Ellefu konur sóttu um en engin komst í lokahópinn "Ég skil vel reiði kvenna yfir því að engin kona var ráðin en hæfnismatið réð,“ segir Sigríður Hrefna Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá lögreglunni. 4.7.2014 07:00 Bónus og Krónan vilja selja verkjalyf Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi. Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar. 4.7.2014 07:00 Össur vill að urriðinn fái að njóta vafans Æskilegt væri að Veiðifélag Þingvallavatns setji svipaðar reglur um veiði á urriða í öllu Þingvallavatni og gilda fyrir þjóðgarðinn segir ráðherra. 4.7.2014 06:00 Sakamálalög eiga ekki við dómara Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur vísað frá kæru dótturfélags Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara. 4.7.2014 00:01 Kanna hvort flokkar haldi skrár um stjórnmálaskoðanir Persónuvernd hefur óskað eftir upplýsingum frá stjórnmálaflokkum hvort þeir búi yfir listum yfir stjórnmálaskoðanir fólks. 3.7.2014 18:08 Andstæðingar og fylgjendur veiða vilja sjá niðurstöðuna Sjávarútvegsráðherra hyggst hins vegar ekki gera niðurstöður rannsóknar um dauðastríð hvala opinberar. 3.7.2014 23:58 Aurskriða náðist á myndband Nokkrar aurskriður féllu á Hnífsdalsveg á milli Ísafjarðar og Hnífsdals í morgun. 3.7.2014 22:37 Greiða á annað hundrað þúsund í sektir vegna utanvegaaksturs Akstursbönn á hálendinu hafa verið virt að vettugi og skemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Land- og skálaverðir segja bæði erlenda ferðamenn og Íslendinga valda slíkum spjöllum. 3.7.2014 20:00 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3.7.2014 19:50 Einboðið að Lára sæi um málaferli Más Ríkisendurskoðun segir skorta á verklagsreglur í bankaráði Seðlabankans við fjárhagslegar ákvarðanir. Einboðið að Lára sæi um launamál Más Guðmundssonar fyrir hönd bankaráðs. 3.7.2014 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Erró í Breiðholtið Tvær risavaxnar veggmyndir eftir listamanninn Erró verða settar upp í efra Breiðholti á næstunni. Borgarstjóri segir að verkin komi til með að auka lífsgæði í hverfinu. 4.7.2014 17:35
Flugvélin lent og hættustig afturkallað Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um flugmann í vanda á Austfjörðum uppúr klukkan fimm í dag. Flugvélin hvarf af ratsjá milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar en rétt áður hafði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fengið neyðarkall frá flugmanninum sem var einn í vélinni. Samkvæmt tilkynningu frá gæslunni er um að ræða ferjuvél. 4.7.2014 17:14
Búið að opna Sprengisand Sprengisandsleið hefur verið opnuð, bæði um Bárðardal og Skagafjörð. 4.7.2014 17:07
Sæbrautinni lokað fyrir Ólympíufara og kollega Íslenskir sem erlendir hjólreiðarkappar öttu kappi í Alvogen Midnight Time Trial sem haldið var í annað sinn í gærkvöldi. 4.7.2014 15:22
Húsbíll fauk á hliðina og ferðamenn fela sig neðanjarðar Vindstrengur á Snæfellsnesi hefur sett ferðaáætlanir margra úr skorðum í dag. Lögreglan biðlar til ökumanna húsbíla og bíla með eftirvagna að takmarka ferðir sínar um nesið. 4.7.2014 15:12
Betsson svarar kalli Baltasars Baltasar Kormákur, Sigurbjörn Bárðarson og fleiri kölluðu eftir því í frétt vísis í gær að veðreiðar yrðu teknar upp á Íslandi. 4.7.2014 14:59
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4.7.2014 13:55
Pólitísk átök í bankaráði Seðlabankans Lára V. Júlíusdóttir fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir gott að Ríkisendurskoðun hafi komið fram með leiðbeiningar varðandi verklagsreglur fyrir bankaráðið. 4.7.2014 13:08
Lúsaplága herjar á lax í Noregi Menn hafa misst tökin á laxalús sem hefur gosið upp í tengslum við laxaeldi í Þrándheimi, smitandi mjög og er sjóbirtingsstofninn í stórhættu. 4.7.2014 12:29
Ekur með íslenskan fisk til tuga borga í Danmörku og Svíþjóð Um 2.500 íslenskir og erlendir viðskiptavinir eru á skrá hjá netversluninni Islandsfisk í Svíþjóð. Eigandinn ekur með fisk, lambakjöt og íslenskt sælgæti til viðskiptavina í borgum og bæjum í Svíþjóð, Danmörku og annars staðar í Norður-Evrópu. 4.7.2014 12:00
Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4.7.2014 11:59
Framúrskarandi kennarar verðlaunaðir Verðlaunin eru afrakstur kynningarátakisins Hafðu áhrif sem Háskóli Íslands stóð fyrir og gafst almenningi kostur á að senda inn tilnefningu um þann kennara sem mest áhrif hafði haft á hvern og einn. Á fimmta hundruð kennara voru tilnefndir. 4.7.2014 11:50
Dæmdur í fimm ára fangelsi: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Tvítugur maður var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Geðlæknir telur að hann hafi þjáðst af aðsóknarkennd vegna eiturlyfjaneyslu. Ef stungan hefði verið fáum sentímetrum neðar "hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum.“ 4.7.2014 10:40
1000 töskur á klukkustund Ísland í dag kannaði í þætti gærkvöldsins hvað verður um farangurinn þegar hann er innritaður í Leifsstöð áður en haldið er til útlanda. 4.7.2014 10:23
Reisa alifuglabú við Rauðalæk „Við hefjum framkvæmdir núna í haust og fuglarnir verða komnir inn fyrir vorið,“ segir Kristján Karl Gunnarsson. 4.7.2014 10:00
Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4.7.2014 09:55
Sex mánuðir fyrir að berja mann með borðfæti Dómur var kveðinn upp í máli þriggja manna í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem ákærðir voru fyrir hættulega líkamsárás. 4.7.2014 09:55
Já.is lá niðri Ekki var hægt að fletta upp símanúmerum hjá Já.is, fjórðu mest lesnu síðu landsins. 4.7.2014 09:52
Líðan mannsins óbreytt Maðurinn sem fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Akureyrar er enn haldið sofandi á gjörgæslu. 4.7.2014 09:23
Kalla eftir reynslusögum af fóstureyðingum Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir ætla að gefa út bók þar sem konur deila reynslusögum af fóstureyðingum. 4.7.2014 09:08
Flugvirkjar boða til félagsfundar á mánudag Samninganefnd flugvirkja sem starfa hjá Icelandair fundaði í fjórða sinn hjá Ríkissáttasemjara í gær. 4.7.2014 09:00
Eiríkur Jónsson prófessor við HÍ Eiríkur hefur starfað sem settur héraðsdómari og ritað þrjár bækur á sviði lögfræðinnar. 4.7.2014 08:00
Enn hægt að senda inn umsagnir Umræðuskjöl um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra embætta voru birt 4. júní en þau fela ekki í sér endanlega ákvörðun ráðherra. 4.7.2014 08:00
Neyðast til að fresta Bátadögum vegna vonskuveðurs Helgin snýst um að sýna báta, sigla þeim og sérstaklega kenna ungu kynslóðinni að róa. 4.7.2014 08:00
23% aukning ferðamanna hér á landi í júní Flestir voru Bandaríkjamenn eða 19,2 prósent af heildarfjölda ferðamanna í júní. Næstfjölmennastir voru Þjóðverjar sem voru 15,6 prósent af heild. 4.7.2014 08:00
Uppgötvuðu kannabisræktun í Akralandi Leigjendur nýttu íbúðina ekki til ábúðar heldur ræktunar á hassi. 4.7.2014 08:00
Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4.7.2014 08:00
Áætlanir skemmtiferðaskipa riðlast Skipstjórinn á Óríönu hætti við að sigla frá Akureyri vestur um til Ísafjarðar á leið til Reykjavíkur í gærkvöldi. 4.7.2014 07:53
Hnífamenn á Nesinu Þá var kona slegin í andlitið þegar hún var á gangi eftir Laugaveginum laust fyrir klukkan tvö í nótt. 4.7.2014 07:46
Allt á floti í fjölbýlishúsi Sex slökkviliðsmenn á tveimur dælubílum vinna nú hörðum höndum við að dæla vatni út úr stóru húsi í grennd við höfnina í Kópavogi, þar sem búið er að innrétta 38 íbúðir. 4.7.2014 07:26
Sviflug, þrumuveður og þjófóttir smalar Ágústa Ýr Sveinsdóttir prísar sig sæla að ekki hafi farið verr þegar hún brotlenti svifvæng sínum í tré í Albaníu á dögunum. 4.7.2014 07:00
Sagði augljóst að gögn um dauðatíma hvala yrðu birt Sjávarútvegsráðherra segist enn þeirrar skoðunar að birta eigi niðurstöður rannsóknar á dauðatíma hvala. Þvert á undirstofnun sína, og svar hans við fyrirspurn á Alþingi, sem segir að gögnin verði ekki gerð opinber. 4.7.2014 07:00
Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið. 4.7.2014 07:00
Ellefu konur sóttu um en engin komst í lokahópinn "Ég skil vel reiði kvenna yfir því að engin kona var ráðin en hæfnismatið réð,“ segir Sigríður Hrefna Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá lögreglunni. 4.7.2014 07:00
Bónus og Krónan vilja selja verkjalyf Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi. Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar. 4.7.2014 07:00
Össur vill að urriðinn fái að njóta vafans Æskilegt væri að Veiðifélag Þingvallavatns setji svipaðar reglur um veiði á urriða í öllu Þingvallavatni og gilda fyrir þjóðgarðinn segir ráðherra. 4.7.2014 06:00
Sakamálalög eiga ekki við dómara Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur vísað frá kæru dótturfélags Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara. 4.7.2014 00:01
Kanna hvort flokkar haldi skrár um stjórnmálaskoðanir Persónuvernd hefur óskað eftir upplýsingum frá stjórnmálaflokkum hvort þeir búi yfir listum yfir stjórnmálaskoðanir fólks. 3.7.2014 18:08
Andstæðingar og fylgjendur veiða vilja sjá niðurstöðuna Sjávarútvegsráðherra hyggst hins vegar ekki gera niðurstöður rannsóknar um dauðastríð hvala opinberar. 3.7.2014 23:58
Aurskriða náðist á myndband Nokkrar aurskriður féllu á Hnífsdalsveg á milli Ísafjarðar og Hnífsdals í morgun. 3.7.2014 22:37
Greiða á annað hundrað þúsund í sektir vegna utanvegaaksturs Akstursbönn á hálendinu hafa verið virt að vettugi og skemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Land- og skálaverðir segja bæði erlenda ferðamenn og Íslendinga valda slíkum spjöllum. 3.7.2014 20:00
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3.7.2014 19:50
Einboðið að Lára sæi um málaferli Más Ríkisendurskoðun segir skorta á verklagsreglur í bankaráði Seðlabankans við fjárhagslegar ákvarðanir. Einboðið að Lára sæi um launamál Más Guðmundssonar fyrir hönd bankaráðs. 3.7.2014 19:00