Fleiri fréttir

Erró í Breiðholtið

Tvær risavaxnar veggmyndir eftir listamanninn Erró verða settar upp í efra Breiðholti á næstunni. Borgarstjóri segir að verkin komi til með að auka lífsgæði í hverfinu.

Flugvélin lent og hættustig afturkallað

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um flugmann í vanda á Austfjörðum uppúr klukkan fimm í dag. Flugvélin hvarf af ratsjá milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar en rétt áður hafði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fengið neyðarkall frá flugmanninum sem var einn í vélinni. Samkvæmt tilkynningu frá gæslunni er um að ræða ferjuvél.

Betsson svarar kalli Baltasars

Baltasar Kormákur, Sigurbjörn Bárðarson og fleiri kölluðu eftir því í frétt vísis í gær að veðreiðar yrðu teknar upp á Íslandi.

Pólitísk átök í bankaráði Seðlabankans

Lára V. Júlíusdóttir fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir gott að Ríkisendurskoðun hafi komið fram með leiðbeiningar varðandi verklagsreglur fyrir bankaráðið.

Lúsaplága herjar á lax í Noregi

Menn hafa misst tökin á laxalús sem hefur gosið upp í tengslum við laxaeldi í Þrándheimi, smitandi mjög og er sjóbirtingsstofninn í stórhættu.

Ekur með íslenskan fisk til tuga borga í Danmörku og Svíþjóð

Um 2.500 íslenskir og erlendir viðskiptavinir eru á skrá hjá netversluninni Islandsfisk í Svíþjóð. Eigandinn ekur með fisk, lambakjöt og íslenskt sælgæti til viðskiptavina í borgum og bæjum í Svíþjóð, Danmörku og annars staðar í Norður-Evrópu.

Framúrskarandi kennarar verðlaunaðir

Verðlaunin eru afrakstur kynningarátakisins Hafðu áhrif sem Háskóli Íslands stóð fyrir og gafst almenningi kostur á að senda inn tilnefningu um þann kennara sem mest áhrif hafði haft á hvern og einn. Á fimmta hundruð kennara voru tilnefndir.

Dæmdur í fimm ára fangelsi: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað

Tvítugur maður var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Geðlæknir telur að hann hafi þjáðst af aðsóknarkennd vegna eiturlyfjaneyslu. Ef stungan hefði verið fáum sentímetrum neðar "hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum.“

1000 töskur á klukkustund

Ísland í dag kannaði í þætti gærkvöldsins hvað verður um farangurinn þegar hann er innritaður í Leifsstöð áður en haldið er til útlanda.

Reisa alifuglabú við Rauðalæk

„Við hefjum framkvæmdir núna í haust og fuglarnir verða komnir inn fyrir vorið,“ segir Kristján Karl Gunnarsson.

Já.is lá niðri

Ekki var hægt að fletta upp símanúmerum hjá Já.is, fjórðu mest lesnu síðu landsins.

Líðan mannsins óbreytt

Maðurinn sem fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Akureyrar er enn haldið sofandi á gjörgæslu.

Enn hægt að senda inn umsagnir

Umræðuskjöl um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra embætta voru birt 4. júní en þau fela ekki í sér endanlega ákvörðun ráðherra.

Hnífamenn á Nesinu

Þá var kona slegin í andlitið þegar hún var á gangi eftir Laugaveginum laust fyrir klukkan tvö í nótt.

Allt á floti í fjölbýlishúsi

Sex slökkviliðsmenn á tveimur dælubílum vinna nú hörðum höndum við að dæla vatni út úr stóru húsi í grennd við höfnina í Kópavogi, þar sem búið er að innrétta 38 íbúðir.

Sagði augljóst að gögn um dauðatíma hvala yrðu birt

Sjávarútvegsráðherra segist enn þeirrar skoðunar að birta eigi niðurstöður rannsóknar á dauðatíma hvala. Þvert á undirstofnun sína, og svar hans við fyrirspurn á Alþingi, sem segir að gögnin verði ekki gerð opinber.

Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju

Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið.

Bónus og Krónan vilja selja verkjalyf

Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi. Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar.

Sakamálalög eiga ekki við dómara

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur vísað frá kæru dótturfélags Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara.

Heimsmet á Hellu

Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna.

Einboðið að Lára sæi um málaferli Más

Ríkisendurskoðun segir skorta á verklagsreglur í bankaráði Seðlabankans við fjárhagslegar ákvarðanir. Einboðið að Lára sæi um launamál Más Guðmundssonar fyrir hönd bankaráðs.

Sjá næstu 50 fréttir