Fleiri fréttir

Segir bæjarstjórnina þurfa að greiða úr málum við jökullón

„Þetta er eitt af stóru málunum sem ný sveitarstjórn þarf að takast á við,“ segir Ásgrímur Ingólfsson, bæjarfulltrúi í Hornafirði, sem lagði til á síðasta bæjarstjórnarfundi að einu bátasiglingafyrirtæki í viðbót yrði veitt stöðuleyfi við Jökulsárlón.

Landaði elleftu hrefnu ársins

„Pólitíkin var að trufla okkur í fyrra þegar Faxaflóanum var lokað,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson.

Vilja skoða niðurgreiðslu nikótínlyfja

Þrefalt hærri tíðni reykinga hjá þeim sem eru með minni menntun og lægri tekjur. Góður árangur í Danmörku af einstaklingsmiðaðri meðferð og niðurgreiðslu nikótínlyfja hjá ákveðnum hópum. Reykingar ungs fólks minnka stöðugt.

Stífluðu fossinn í leit að konunni

Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar.

Haldið sofandi í öndunarvél eftir eldsvoða

Konan sem flutt var á sjúkrahús í kjölfar elds sem kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni síðdegis í dag liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans.

Brú yfir Kjálkafjörð opnuð fyrir verslunarmannahelgi

Einn vestfirsku fjarðanna, Kjálkafjörður, er að lokast þessa dagana með vegfyllingu, og það var rétt eins og opnað væri fyrir flóðgátt þegar sjónum var í fyrsta sinn hleypt undir nýju brúna yfir fjörðinn.

„Hafmeyjur vilja vera í vatni“

Hafmeyjan snéri aftur í Reykjavíkurtjörnina í dag. Jón Gnarr tók glaður í bragði á móti Hafmeyjunni og fagnar því að komið verði upp höggmyndagarði í Hljómskálagarðinum.

Hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum

Forstjóri Hafrannsóknastofnunar hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum og leggur til að aflahámark lækki um tæp átta þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Aflahámark á þorski hækkar nokkuð minna en vonast var til.

Víðtækar verkfallsaðgerðir boðaðar í næstu viku

Flugvirkjar og leikskólakennarar leggja niður störf í næstu viku, náist ekki sátt í kjaradeilu starfsstéttanna við viðsemjendur. Áhrifa yfirvofandi verkfalls flugvirkja er þegar farið að gæta í ferðaþjónustu.

Ótryggt ástand í Írak

Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna.

"Fólk gleymir þessu ekki"

Fjórar konur hafa á skömmum tíma verið teknar af lífi eftir að hafa orðið fyrir hópnauðgun í fjölmennasta héraði Indlands. Forsætisráðherra landsins segir að yfirvöld þurfi tafarlaust að grípa til aðgerða til að sporna gegn ofbeldinu.

Kveikt í körfuboltavelli í Grindavík

"Þetta er ekkert spaug. Málið er að það þarf að rífa upp póstana, alveg út að endalínu til að brjóta ekki festingarnar. Þetta er bara bölvað vesen.“

Olli árekstri og ók af vettvangi

Maðurinn var áberandi ölvaður og er hann nú vistaður á lögreglustöð þar til hann verður hæfur til skýrslutöku.

Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun

Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag.

Hemmasjóður verður til

Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar.

Leggja megin áherslu á sporin

"Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli.

ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán.

Leita að íslenskum ofbeldismanni

Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn.

Fundu fótspor eftir berfætta manneskju

Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur.

Siggi hakkari fékk frest

Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir