Fleiri fréttir „Ég hef aldrei fordæmt gula eða þeldökka“ Guðni Ágústsson segir „ritsóða“ á blöðunum reyna að hafa æruna af Framsóknarflokknum. 13.6.2014 07:16 Skotárásin í Hraunbæ: Niðurstöður rannsóknar ríkissaksóknara birtar í dag Rannsókn á aðgerðum lögreglumanna í Hraunbæjarmálinu svokallaða hefur staðið yfir í um hálft ár. Þetta er í fyrsta sinn sem maður fellur í átökum við lögreglu. Vísir fer yfir málið. 13.6.2014 07:00 40 manna áhöfn Brimness RE endurráðin Breytingar á veiðigjöldum verða til þess að Brimnes RE rær á heimamið en verður ekki fundin ný verkefni erlendis. 13.6.2014 07:00 Um þrettán hundruð ungmenni fá ekki vinnu 1550 ungmenni fá störf hjá borginni í sumar en rúmlega 2800 sóttu um vinnu. 13.6.2014 07:00 Fyrrverandi sjómannshjón vilja halda sjávarsýn Framkvæmdir við viðbyggingu á Arnargötu 10 í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið stöðvaðar tímabundið að kröfu nágranna á Fálkagötu 23a. 13.6.2014 07:00 Segir bæjarstjórnina þurfa að greiða úr málum við jökullón „Þetta er eitt af stóru málunum sem ný sveitarstjórn þarf að takast á við,“ segir Ásgrímur Ingólfsson, bæjarfulltrúi í Hornafirði, sem lagði til á síðasta bæjarstjórnarfundi að einu bátasiglingafyrirtæki í viðbót yrði veitt stöðuleyfi við Jökulsárlón. 13.6.2014 07:00 „Konur þurfa að stóla á sig til þess að stóla á aðrar konur" - Myndaveisla frá Nordisk Forum Þær skipta hundruðum, íslensku konurnar sem héldu út til Malmö á jafnréttisráðstefnuna Nordisk Forum sem hófst í gær. 13.6.2014 00:01 Landaði elleftu hrefnu ársins „Pólitíkin var að trufla okkur í fyrra þegar Faxaflóanum var lokað,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson. 13.6.2014 00:01 Vilja skoða niðurgreiðslu nikótínlyfja Þrefalt hærri tíðni reykinga hjá þeim sem eru með minni menntun og lægri tekjur. Góður árangur í Danmörku af einstaklingsmiðaðri meðferð og niðurgreiðslu nikótínlyfja hjá ákveðnum hópum. Reykingar ungs fólks minnka stöðugt. 13.6.2014 00:00 Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12.6.2014 22:27 Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12.6.2014 21:55 Haldið sofandi í öndunarvél eftir eldsvoða Konan sem flutt var á sjúkrahús í kjölfar elds sem kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni síðdegis í dag liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.6.2014 20:46 Brú yfir Kjálkafjörð opnuð fyrir verslunarmannahelgi Einn vestfirsku fjarðanna, Kjálkafjörður, er að lokast þessa dagana með vegfyllingu, og það var rétt eins og opnað væri fyrir flóðgátt þegar sjónum var í fyrsta sinn hleypt undir nýju brúna yfir fjörðinn. 12.6.2014 20:15 „Hafmeyjur vilja vera í vatni“ Hafmeyjan snéri aftur í Reykjavíkurtjörnina í dag. Jón Gnarr tók glaður í bragði á móti Hafmeyjunni og fagnar því að komið verði upp höggmyndagarði í Hljómskálagarðinum. 12.6.2014 20:00 Hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum Forstjóri Hafrannsóknastofnunar hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum og leggur til að aflahámark lækki um tæp átta þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Aflahámark á þorski hækkar nokkuð minna en vonast var til. 12.6.2014 20:00 Alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt efnahagslíf Ríkisstjórn Íslands telur að það muni hafa alvarlegar efnahagslegar afleiðingar ef verðtrygging neyslulána reynist ganga í berhögg við tilskipun ESB. 12.6.2014 20:00 Víðtækar verkfallsaðgerðir boðaðar í næstu viku Flugvirkjar og leikskólakennarar leggja niður störf í næstu viku, náist ekki sátt í kjaradeilu starfsstéttanna við viðsemjendur. Áhrifa yfirvofandi verkfalls flugvirkja er þegar farið að gæta í ferðaþjónustu. 12.6.2014 20:00 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12.6.2014 20:00 "Fólk gleymir þessu ekki" Fjórar konur hafa á skömmum tíma verið teknar af lífi eftir að hafa orðið fyrir hópnauðgun í fjölmennasta héraði Indlands. Forsætisráðherra landsins segir að yfirvöld þurfi tafarlaust að grípa til aðgerða til að sporna gegn ofbeldinu. 12.6.2014 20:00 Hlaut opið ökklabrot í Herjólfsdal Göngukona hrasaði í hlíðinni ofan Herjólfsdal í kvöld og hlaut við það opið ökklabrot. 12.6.2014 19:45 Kveikt í körfuboltavelli í Grindavík "Þetta er ekkert spaug. Málið er að það þarf að rífa upp póstana, alveg út að endalínu til að brjóta ekki festingarnar. Þetta er bara bölvað vesen.“ 12.6.2014 19:20 Olli árekstri og ók af vettvangi Maðurinn var áberandi ölvaður og er hann nú vistaður á lögreglustöð þar til hann verður hæfur til skýrslutöku. 12.6.2014 18:36 Tíu mánaða fangelsi fyrir brot á þrettán ára stelpu Sleikti kynfæri á þrettán ára stúlku og greiddi henni 25 þúsund krónur fyrir. 12.6.2014 17:03 Tíu ára fangelsi fyrir að brjóta gegn tíu ára gamalli stúlku Hæstiréttur þyngir dóm yfir Stefáni Reyni Heimissyni úr 7 árum í 10 ár. 12.6.2014 16:57 Réðst að lögreglumönnum með hnífi: "Verst að þú átt ekki börn“ Konan sagðist verða "vitlaus með víni stundum.“ 12.6.2014 16:33 Bruni í Sóltúni: Íbúi fluttur á sjúkrahús Eldur kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni við samnefnda götu í Reykjavík um fjögurleytið í dag. 12.6.2014 16:31 Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag. 12.6.2014 16:00 Kjaradeila tónlistarskólakennara til ríkissáttasemjara Öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands, ef frá eru taldir stjórnendur í leikskólum, hafa vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 12.6.2014 14:50 Jón tók á móti Hafmeyjunni Jón Gnarr, borgarstjóri, tók formlega á móti Hafmeyjunni í Hljómskálagarðinum í dag. 12.6.2014 14:42 Hemmasjóður verður til Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar. 12.6.2014 14:34 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 14:16 ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán. 12.6.2014 14:15 Mamma stolt: Fjölmiðlafár um ákvörðun Arons tók ekki á fjölskylduna Foreldrar Arons fara út til Brasilíu. "Við ætlum ekki að sjá fyrsta leikinn en stefnum á að sjá hina leikina tvo.“ 12.6.2014 14:11 Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. 12.6.2014 14:04 Leita að íslenskum ofbeldismanni Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn. 12.6.2014 14:00 Ódýrustu fangarnir eru á Kvíabryggju Mestur kostnaður fylgir föngum sem eru í haldi við Skólavörðustíg. 12.6.2014 12:58 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12.6.2014 12:07 Siggi hakkari fékk frest Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2014 11:49 „Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. 12.6.2014 11:38 Sögulegar sættir: Flugdólgurinn fær að fljúga með Icelandair á ný "Hann hefur ekkert flogið með okkur síðan þetta gerðist. Nú fengi hann að fljúga en það yrði þá í fylgd ábyrgðarmanns.“ 12.6.2014 10:45 Gefur andvirði bjórs til brasilískra barna Fréttir af spillingu hjá FIFA, fjáraustri brasilískra stjórnvalda og bágra aðstæðna barna í landinu fengu Pétur til að vilja láta gott af sér leiða. 12.6.2014 10:39 Hefur hitt álf sem var að hitta manneskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfinning“ „Hvað eru álfar og hvað er mannfólk? við erum bara öll verur sem búum hérna saman á þessari jörðu,“ segir Ragnhildur Jónsdóttir í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 12.6.2014 10:26 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12.6.2014 10:22 Allt reynt við fíkniefnasmygl Í þetta skiptið var fíkniefnunum komið fyrir í skósólum sandala. 12.6.2014 10:14 Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs Elías Þorsteinsson kennari segir vegið að tjáningarfrelsi sínu. 12.6.2014 10:03 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég hef aldrei fordæmt gula eða þeldökka“ Guðni Ágústsson segir „ritsóða“ á blöðunum reyna að hafa æruna af Framsóknarflokknum. 13.6.2014 07:16
Skotárásin í Hraunbæ: Niðurstöður rannsóknar ríkissaksóknara birtar í dag Rannsókn á aðgerðum lögreglumanna í Hraunbæjarmálinu svokallaða hefur staðið yfir í um hálft ár. Þetta er í fyrsta sinn sem maður fellur í átökum við lögreglu. Vísir fer yfir málið. 13.6.2014 07:00
40 manna áhöfn Brimness RE endurráðin Breytingar á veiðigjöldum verða til þess að Brimnes RE rær á heimamið en verður ekki fundin ný verkefni erlendis. 13.6.2014 07:00
Um þrettán hundruð ungmenni fá ekki vinnu 1550 ungmenni fá störf hjá borginni í sumar en rúmlega 2800 sóttu um vinnu. 13.6.2014 07:00
Fyrrverandi sjómannshjón vilja halda sjávarsýn Framkvæmdir við viðbyggingu á Arnargötu 10 í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið stöðvaðar tímabundið að kröfu nágranna á Fálkagötu 23a. 13.6.2014 07:00
Segir bæjarstjórnina þurfa að greiða úr málum við jökullón „Þetta er eitt af stóru málunum sem ný sveitarstjórn þarf að takast á við,“ segir Ásgrímur Ingólfsson, bæjarfulltrúi í Hornafirði, sem lagði til á síðasta bæjarstjórnarfundi að einu bátasiglingafyrirtæki í viðbót yrði veitt stöðuleyfi við Jökulsárlón. 13.6.2014 07:00
„Konur þurfa að stóla á sig til þess að stóla á aðrar konur" - Myndaveisla frá Nordisk Forum Þær skipta hundruðum, íslensku konurnar sem héldu út til Malmö á jafnréttisráðstefnuna Nordisk Forum sem hófst í gær. 13.6.2014 00:01
Landaði elleftu hrefnu ársins „Pólitíkin var að trufla okkur í fyrra þegar Faxaflóanum var lokað,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson. 13.6.2014 00:01
Vilja skoða niðurgreiðslu nikótínlyfja Þrefalt hærri tíðni reykinga hjá þeim sem eru með minni menntun og lægri tekjur. Góður árangur í Danmörku af einstaklingsmiðaðri meðferð og niðurgreiðslu nikótínlyfja hjá ákveðnum hópum. Reykingar ungs fólks minnka stöðugt. 13.6.2014 00:00
Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12.6.2014 22:27
Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12.6.2014 21:55
Haldið sofandi í öndunarvél eftir eldsvoða Konan sem flutt var á sjúkrahús í kjölfar elds sem kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni síðdegis í dag liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.6.2014 20:46
Brú yfir Kjálkafjörð opnuð fyrir verslunarmannahelgi Einn vestfirsku fjarðanna, Kjálkafjörður, er að lokast þessa dagana með vegfyllingu, og það var rétt eins og opnað væri fyrir flóðgátt þegar sjónum var í fyrsta sinn hleypt undir nýju brúna yfir fjörðinn. 12.6.2014 20:15
„Hafmeyjur vilja vera í vatni“ Hafmeyjan snéri aftur í Reykjavíkurtjörnina í dag. Jón Gnarr tók glaður í bragði á móti Hafmeyjunni og fagnar því að komið verði upp höggmyndagarði í Hljómskálagarðinum. 12.6.2014 20:00
Hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum Forstjóri Hafrannsóknastofnunar hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum og leggur til að aflahámark lækki um tæp átta þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Aflahámark á þorski hækkar nokkuð minna en vonast var til. 12.6.2014 20:00
Alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt efnahagslíf Ríkisstjórn Íslands telur að það muni hafa alvarlegar efnahagslegar afleiðingar ef verðtrygging neyslulána reynist ganga í berhögg við tilskipun ESB. 12.6.2014 20:00
Víðtækar verkfallsaðgerðir boðaðar í næstu viku Flugvirkjar og leikskólakennarar leggja niður störf í næstu viku, náist ekki sátt í kjaradeilu starfsstéttanna við viðsemjendur. Áhrifa yfirvofandi verkfalls flugvirkja er þegar farið að gæta í ferðaþjónustu. 12.6.2014 20:00
Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12.6.2014 20:00
"Fólk gleymir þessu ekki" Fjórar konur hafa á skömmum tíma verið teknar af lífi eftir að hafa orðið fyrir hópnauðgun í fjölmennasta héraði Indlands. Forsætisráðherra landsins segir að yfirvöld þurfi tafarlaust að grípa til aðgerða til að sporna gegn ofbeldinu. 12.6.2014 20:00
Hlaut opið ökklabrot í Herjólfsdal Göngukona hrasaði í hlíðinni ofan Herjólfsdal í kvöld og hlaut við það opið ökklabrot. 12.6.2014 19:45
Kveikt í körfuboltavelli í Grindavík "Þetta er ekkert spaug. Málið er að það þarf að rífa upp póstana, alveg út að endalínu til að brjóta ekki festingarnar. Þetta er bara bölvað vesen.“ 12.6.2014 19:20
Olli árekstri og ók af vettvangi Maðurinn var áberandi ölvaður og er hann nú vistaður á lögreglustöð þar til hann verður hæfur til skýrslutöku. 12.6.2014 18:36
Tíu mánaða fangelsi fyrir brot á þrettán ára stelpu Sleikti kynfæri á þrettán ára stúlku og greiddi henni 25 þúsund krónur fyrir. 12.6.2014 17:03
Tíu ára fangelsi fyrir að brjóta gegn tíu ára gamalli stúlku Hæstiréttur þyngir dóm yfir Stefáni Reyni Heimissyni úr 7 árum í 10 ár. 12.6.2014 16:57
Réðst að lögreglumönnum með hnífi: "Verst að þú átt ekki börn“ Konan sagðist verða "vitlaus með víni stundum.“ 12.6.2014 16:33
Bruni í Sóltúni: Íbúi fluttur á sjúkrahús Eldur kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni við samnefnda götu í Reykjavík um fjögurleytið í dag. 12.6.2014 16:31
Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag. 12.6.2014 16:00
Kjaradeila tónlistarskólakennara til ríkissáttasemjara Öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands, ef frá eru taldir stjórnendur í leikskólum, hafa vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 12.6.2014 14:50
Jón tók á móti Hafmeyjunni Jón Gnarr, borgarstjóri, tók formlega á móti Hafmeyjunni í Hljómskálagarðinum í dag. 12.6.2014 14:42
Hemmasjóður verður til Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar. 12.6.2014 14:34
Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 14:16
ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán. 12.6.2014 14:15
Mamma stolt: Fjölmiðlafár um ákvörðun Arons tók ekki á fjölskylduna Foreldrar Arons fara út til Brasilíu. "Við ætlum ekki að sjá fyrsta leikinn en stefnum á að sjá hina leikina tvo.“ 12.6.2014 14:11
Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. 12.6.2014 14:04
Leita að íslenskum ofbeldismanni Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn. 12.6.2014 14:00
Ódýrustu fangarnir eru á Kvíabryggju Mestur kostnaður fylgir föngum sem eru í haldi við Skólavörðustíg. 12.6.2014 12:58
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12.6.2014 12:07
Siggi hakkari fékk frest Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2014 11:49
„Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. 12.6.2014 11:38
Sögulegar sættir: Flugdólgurinn fær að fljúga með Icelandair á ný "Hann hefur ekkert flogið með okkur síðan þetta gerðist. Nú fengi hann að fljúga en það yrði þá í fylgd ábyrgðarmanns.“ 12.6.2014 10:45
Gefur andvirði bjórs til brasilískra barna Fréttir af spillingu hjá FIFA, fjáraustri brasilískra stjórnvalda og bágra aðstæðna barna í landinu fengu Pétur til að vilja láta gott af sér leiða. 12.6.2014 10:39
Hefur hitt álf sem var að hitta manneskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfinning“ „Hvað eru álfar og hvað er mannfólk? við erum bara öll verur sem búum hérna saman á þessari jörðu,“ segir Ragnhildur Jónsdóttir í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 12.6.2014 10:26
Allt reynt við fíkniefnasmygl Í þetta skiptið var fíkniefnunum komið fyrir í skósólum sandala. 12.6.2014 10:14
Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs Elías Þorsteinsson kennari segir vegið að tjáningarfrelsi sínu. 12.6.2014 10:03