Fleiri fréttir Gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis „Það hafa komið fram athugasemdir frá Félagi svínaræktenda um störf yfirdýralæknis,? segir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. 12.6.2014 07:15 Algjör heppni að einn skammtur var eftir í apótekinu „Ég hef tekið sama lyfið í 26 ár og það hefur alltaf verið nóg að láta vita með þriggja daga fyrirvara,“ segir Gunnar Skúlason. 12.6.2014 07:00 Menntskælingar styrkja Landspítala Góðgerðarfélag Menntaskólans í Reykjavík færði á þriðjudag heilabilunardeild L4 á Landakoti rúmar sex hundruð þúsund krónur að gjöf til að bæta aðbúnað sjúklinga. 12.6.2014 07:00 Styrkur að koma úr ólíkum áttum Samstarfssáttmáli nýs meirihluta borgarstjórnar var kynntur í sól og blíðu í Elliðaárdalnum í gær. Dagur B. Eggertsson tekur við sem borgarstjóri af Jóni Gnarr. 12.6.2014 07:00 Íbúum býðst að rækta matjurtir Í sumar verður tímabundinn hverfisgarður settur upp í Laugardal við hliðina á Fjölskyldugarðinum. 12.6.2014 07:00 Hafnar túlkun ráðuneytis og skorar á leiguliða að krefjist endurgreiðslu Lögfræðingur sem ásamt frændsystkinum leigir lóð af ríkinu undir hús sem afi þeirra reisti austur á landi segir vonbrigði að fjármálaráðuneytið segi nýtt álit umboðsmanns Alþingis um ólögmæta hækkun jarðaleigu ekki eiga við í öðrum málum og skorar á aðra 12.6.2014 07:00 Slys algeng meðal ungs fólks Vinnuslysum starfsfólks í fiskvinnslu hefur fjölgað ár frá ári um langt skeið. Tilkynnt vinnuslys voru helmingi fleiri árið 2011 en áratug fyrr. Vinnueftirlitið réðst í sérstakt eftirlitsátak vegna þessa í fyrra. 12.6.2014 00:01 Stærðfræðifóbía kennslukvenna bitnar á stelpum Þegar kennari sem er óöruggur gagnvart stærðfræði er kona kemur það niður á árangri stelpna í stærðfræði, að því er bandarísk rannsókn sýnir. Slæmt þegar fólk með stærðfræðifóbíu er að kenna, segir dósent í Háskóla Íslands. 12.6.2014 00:00 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11.6.2014 23:59 Íslandi ekki boðið vegna hvalveiða "Ég tel að þetta sé lang alvarlegasta aðgerðin sem Bandaríkjamenn hafa gripið til í sinni baráttu við hvalveiðum Íslendinga." 11.6.2014 21:39 Málsmeðferðartími verði ekki lengri en 90 dagar Innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi undirrituðu í dag samning um þjónustu við hælisleitendur. 11.6.2014 20:30 Norðmenn fengu milljónirnar Tveir Norðmenn voru með allar tölur réttar í Víkingalottó og fá þeir 185 milljónir króna í sinn hlut. 11.6.2014 20:02 Vinnuþrælkun tryggir hagstætt verð á rækju á vesturlöndum Tæland er stærsti útflytjandi rækju í heiminum. Breska blaðið The Guardian hefur nú upplýst um þrælahald sem viðgengst þar í landi, þrælahald sem skilar rækjum á hagstæðu verði fyrir neytendur í stórmörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu. 11.6.2014 20:00 „Mikill heiður að ná kjöri“ Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn á fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York í Bandaríkjunum. 11.6.2014 19:15 Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrjátíu og átta ára karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku á grasbala við skemmtistað. 11.6.2014 18:32 Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11.6.2014 18:22 Nýr meirihluti í Reykjavík: Þetta eru helstu stefnumálin Unnið verður að uppbyggingu 2500 til 3000 nýrra leiguíbúða, almenningssamgöngur verða efldar og fjármagn til skóla- og frístundasviðs aukið. 11.6.2014 17:36 Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11.6.2014 17:30 Þau munu ráða ríkjum í Reykjavík Verkaskipting í borginni var kynnt við undirritun samstarfssáttmálans í Elliðaárdal í dag. 11.6.2014 16:48 Dæmdur fyrir vörslu á 302 kannabisplöntum Maðurinn hlaut fimm mánaða skilorðsbundinn dóm. Einnig voru fjórir brúsar og ein pera gerð upptæk. 11.6.2014 15:50 Sýslumaður kannar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Skipuð hefur verið þriggja manna nefnd sem mun kanna lögmæti framboðs hennar. 11.6.2014 15:35 Gefa Reykjavíkurborg Hafmeyjuna Verslunarmiðstöðin Smáralind hefur tekið ákvörðun um að gefa Reykjavíkurborg höggmyndina Hafmeyjuna eftir Nínu Sæmundsson í höggmyndagarð sem komið verður upp til minningar um formæður íslenskrar höggmyndalistar í Hljómskálagarðinum. 11.6.2014 15:19 Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11.6.2014 15:09 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11.6.2014 14:38 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11.6.2014 14:32 Ætla að verja tæplega 1.300 milljörðum til þróunar á nýjum sýklalyfjum Sænski stjórnmálamaðurinn Bo Könberg skilaði í dag af sér skýrslu um framtíðarsýn norræns samstarfs um heilbrigðismál. 11.6.2014 14:21 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11.6.2014 14:16 Svaf ekki hjá geitungum Stöðvarverði í Írafossstöð varð ekki um sel þegar hann gekk inn á geitungabú í vistarverum sínum. 11.6.2014 14:05 „Þetta er óásættanlegt og kallar á aðgerðir“ Vinnueftirlitið réðst í rannsókn á tíðni vinnuslysa á síðasta ári og segir hana vera að aukast. Rekstrarstjóri fiskvinnslu á Vestfjörðum segir skýringuna vera þá að skráning hafi batnað. 11.6.2014 12:30 Siggi hakkari sakaður um að hafa svikið út lúxusbíla Sigurður Ingi Þórðarson er sakaður um að hafa svikið út notkun á lúxusbílum á borð við Land Cruiser 150, Audi A6, Volvo XC90 og Ford Explorer. Allir bílarnir voru nýir þegar meint svik áttu sér stað. 11.6.2014 12:10 Umsóknir hælisleitenda á Íslandi afgreiddar á 90 dögum "Hér er um að ræða mikil tímamót í þessum málaflokki og við getum í framhaldinu tryggt hælisleitendum betri og skilvirkari þjónustu samhliða betri nýtingu fjármagns.“ 11.6.2014 12:06 Þráðlaust net í allar vélar Icelandair á þessu ári Helmingur véla fyrirtækisins komið með þráðlaust net eins og er. 11.6.2014 10:04 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11.6.2014 09:42 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11.6.2014 09:39 Aldrei sést meira af höfuðóvini birkisins Smáfiðrildið birkikemba hefur aldrei verið eins áberandi og í vor. Birki getur farið mjög illa þar sem hún er fjölliðuð. Allt morar í hverfum í austurhluta Reykjavíkur af asparglyttu, stórtækri laufætu. Báðar tegundirnar námu land fyrir um áratug. 11.6.2014 09:19 Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. 11.6.2014 09:02 Samkomulag kynnt í borginni í dag - Sóley verður forseti borgarstjórnar Samkomulag Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna verður kynnt formlega síðdegis í dag, líklegast á milli klukkan þrjú og fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna forseti borgarstjórnar. 11.6.2014 08:54 Gekk berserksgang í miðbænum Ráðist var á mann í miðborginni um kvöldmatarleytið og hann sleginn í jörðina. Áverkar hans reyndust ekki alvarlegir en hann vissi hver árásarmaðurinn var. 11.6.2014 08:03 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11.6.2014 07:00 Lögregla henti sönnunargögnum Lögreglan fargaði sönnunargögnum tengdum morðinu á Karli Jónssyni sem átti sér stað á Egilsstöðum í maí í fyrra. Þetta kom fram við málflutning í Hæstarétti í gær. 11.6.2014 07:00 Dómari segir sérstakan saksóknara eiga mat á meðdómara við sjálfan sig Guðjón S. Marteinsson, dómsformaður í Aurum-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur, segir hvorki hann né sérfróðan meðdómara í málinu hafa valdið réttarspjöllum með því að upplýsa ekki sérstakan saksóknara um ættartengsl meðdómarans. 11.6.2014 07:00 Ráðuneyti brjóta á ríkisjarðarleigjanda Umboðsmaður Alþingis segir ríkisvaldið hafa margfaldað leigugjald fyrir ríkisjörð án lagaheimildar og hafa brotið málshraðareglu stjórnsýslulaga með því að hafa enn ekki eftir átta ár svarað ítrekuðum óskum ábúandans um að kaupa jörðina. 11.6.2014 07:00 Nær öllum leikskóladeildum lokað "Samkvæmt þeim tölum sem ég hef tekið saman verða rúmlega 90 prósent allra leikskóladeilda á öllu landinu lokaðar 19. júní, hafi samningar ekki tekist við leikskólakennara fyrir þann tíma,“ segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda á leikskólum. 11.6.2014 06:00 Lyfjaskortur getur tafið meðferð Ríflega 200 misjafnlega mikilvæg lyf eru á biðlista hjá lyfjafyrirtækjum hérlendis. Lyf fyrir krabbameinsveika konu hefur ekki verið til frá því um miðjan apríl. Sjúklingar þurfa sjálfir að minna á að láta panta óalgeng lyf. 11.6.2014 00:01 Húsleit gerð á heimili föðurins Faðir stúlknanna tveggja sem rænt var í Noregi er grunaður um verknaðinn, en hann var á dögunum ákærður fyrir vanrækslu á börnum sínum. 10.6.2014 23:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis „Það hafa komið fram athugasemdir frá Félagi svínaræktenda um störf yfirdýralæknis,? segir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. 12.6.2014 07:15
Algjör heppni að einn skammtur var eftir í apótekinu „Ég hef tekið sama lyfið í 26 ár og það hefur alltaf verið nóg að láta vita með þriggja daga fyrirvara,“ segir Gunnar Skúlason. 12.6.2014 07:00
Menntskælingar styrkja Landspítala Góðgerðarfélag Menntaskólans í Reykjavík færði á þriðjudag heilabilunardeild L4 á Landakoti rúmar sex hundruð þúsund krónur að gjöf til að bæta aðbúnað sjúklinga. 12.6.2014 07:00
Styrkur að koma úr ólíkum áttum Samstarfssáttmáli nýs meirihluta borgarstjórnar var kynntur í sól og blíðu í Elliðaárdalnum í gær. Dagur B. Eggertsson tekur við sem borgarstjóri af Jóni Gnarr. 12.6.2014 07:00
Íbúum býðst að rækta matjurtir Í sumar verður tímabundinn hverfisgarður settur upp í Laugardal við hliðina á Fjölskyldugarðinum. 12.6.2014 07:00
Hafnar túlkun ráðuneytis og skorar á leiguliða að krefjist endurgreiðslu Lögfræðingur sem ásamt frændsystkinum leigir lóð af ríkinu undir hús sem afi þeirra reisti austur á landi segir vonbrigði að fjármálaráðuneytið segi nýtt álit umboðsmanns Alþingis um ólögmæta hækkun jarðaleigu ekki eiga við í öðrum málum og skorar á aðra 12.6.2014 07:00
Slys algeng meðal ungs fólks Vinnuslysum starfsfólks í fiskvinnslu hefur fjölgað ár frá ári um langt skeið. Tilkynnt vinnuslys voru helmingi fleiri árið 2011 en áratug fyrr. Vinnueftirlitið réðst í sérstakt eftirlitsátak vegna þessa í fyrra. 12.6.2014 00:01
Stærðfræðifóbía kennslukvenna bitnar á stelpum Þegar kennari sem er óöruggur gagnvart stærðfræði er kona kemur það niður á árangri stelpna í stærðfræði, að því er bandarísk rannsókn sýnir. Slæmt þegar fólk með stærðfræðifóbíu er að kenna, segir dósent í Háskóla Íslands. 12.6.2014 00:00
Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11.6.2014 23:59
Íslandi ekki boðið vegna hvalveiða "Ég tel að þetta sé lang alvarlegasta aðgerðin sem Bandaríkjamenn hafa gripið til í sinni baráttu við hvalveiðum Íslendinga." 11.6.2014 21:39
Málsmeðferðartími verði ekki lengri en 90 dagar Innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi undirrituðu í dag samning um þjónustu við hælisleitendur. 11.6.2014 20:30
Norðmenn fengu milljónirnar Tveir Norðmenn voru með allar tölur réttar í Víkingalottó og fá þeir 185 milljónir króna í sinn hlut. 11.6.2014 20:02
Vinnuþrælkun tryggir hagstætt verð á rækju á vesturlöndum Tæland er stærsti útflytjandi rækju í heiminum. Breska blaðið The Guardian hefur nú upplýst um þrælahald sem viðgengst þar í landi, þrælahald sem skilar rækjum á hagstæðu verði fyrir neytendur í stórmörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu. 11.6.2014 20:00
„Mikill heiður að ná kjöri“ Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn á fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York í Bandaríkjunum. 11.6.2014 19:15
Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrjátíu og átta ára karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku á grasbala við skemmtistað. 11.6.2014 18:32
Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11.6.2014 18:22
Nýr meirihluti í Reykjavík: Þetta eru helstu stefnumálin Unnið verður að uppbyggingu 2500 til 3000 nýrra leiguíbúða, almenningssamgöngur verða efldar og fjármagn til skóla- og frístundasviðs aukið. 11.6.2014 17:36
Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11.6.2014 17:30
Þau munu ráða ríkjum í Reykjavík Verkaskipting í borginni var kynnt við undirritun samstarfssáttmálans í Elliðaárdal í dag. 11.6.2014 16:48
Dæmdur fyrir vörslu á 302 kannabisplöntum Maðurinn hlaut fimm mánaða skilorðsbundinn dóm. Einnig voru fjórir brúsar og ein pera gerð upptæk. 11.6.2014 15:50
Sýslumaður kannar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Skipuð hefur verið þriggja manna nefnd sem mun kanna lögmæti framboðs hennar. 11.6.2014 15:35
Gefa Reykjavíkurborg Hafmeyjuna Verslunarmiðstöðin Smáralind hefur tekið ákvörðun um að gefa Reykjavíkurborg höggmyndina Hafmeyjuna eftir Nínu Sæmundsson í höggmyndagarð sem komið verður upp til minningar um formæður íslenskrar höggmyndalistar í Hljómskálagarðinum. 11.6.2014 15:19
Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11.6.2014 15:09
Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11.6.2014 14:38
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11.6.2014 14:32
Ætla að verja tæplega 1.300 milljörðum til þróunar á nýjum sýklalyfjum Sænski stjórnmálamaðurinn Bo Könberg skilaði í dag af sér skýrslu um framtíðarsýn norræns samstarfs um heilbrigðismál. 11.6.2014 14:21
Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11.6.2014 14:16
Svaf ekki hjá geitungum Stöðvarverði í Írafossstöð varð ekki um sel þegar hann gekk inn á geitungabú í vistarverum sínum. 11.6.2014 14:05
„Þetta er óásættanlegt og kallar á aðgerðir“ Vinnueftirlitið réðst í rannsókn á tíðni vinnuslysa á síðasta ári og segir hana vera að aukast. Rekstrarstjóri fiskvinnslu á Vestfjörðum segir skýringuna vera þá að skráning hafi batnað. 11.6.2014 12:30
Siggi hakkari sakaður um að hafa svikið út lúxusbíla Sigurður Ingi Þórðarson er sakaður um að hafa svikið út notkun á lúxusbílum á borð við Land Cruiser 150, Audi A6, Volvo XC90 og Ford Explorer. Allir bílarnir voru nýir þegar meint svik áttu sér stað. 11.6.2014 12:10
Umsóknir hælisleitenda á Íslandi afgreiddar á 90 dögum "Hér er um að ræða mikil tímamót í þessum málaflokki og við getum í framhaldinu tryggt hælisleitendum betri og skilvirkari þjónustu samhliða betri nýtingu fjármagns.“ 11.6.2014 12:06
Þráðlaust net í allar vélar Icelandair á þessu ári Helmingur véla fyrirtækisins komið með þráðlaust net eins og er. 11.6.2014 10:04
Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11.6.2014 09:42
Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11.6.2014 09:39
Aldrei sést meira af höfuðóvini birkisins Smáfiðrildið birkikemba hefur aldrei verið eins áberandi og í vor. Birki getur farið mjög illa þar sem hún er fjölliðuð. Allt morar í hverfum í austurhluta Reykjavíkur af asparglyttu, stórtækri laufætu. Báðar tegundirnar námu land fyrir um áratug. 11.6.2014 09:19
Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. 11.6.2014 09:02
Samkomulag kynnt í borginni í dag - Sóley verður forseti borgarstjórnar Samkomulag Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna verður kynnt formlega síðdegis í dag, líklegast á milli klukkan þrjú og fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna forseti borgarstjórnar. 11.6.2014 08:54
Gekk berserksgang í miðbænum Ráðist var á mann í miðborginni um kvöldmatarleytið og hann sleginn í jörðina. Áverkar hans reyndust ekki alvarlegir en hann vissi hver árásarmaðurinn var. 11.6.2014 08:03
Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11.6.2014 07:00
Lögregla henti sönnunargögnum Lögreglan fargaði sönnunargögnum tengdum morðinu á Karli Jónssyni sem átti sér stað á Egilsstöðum í maí í fyrra. Þetta kom fram við málflutning í Hæstarétti í gær. 11.6.2014 07:00
Dómari segir sérstakan saksóknara eiga mat á meðdómara við sjálfan sig Guðjón S. Marteinsson, dómsformaður í Aurum-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur, segir hvorki hann né sérfróðan meðdómara í málinu hafa valdið réttarspjöllum með því að upplýsa ekki sérstakan saksóknara um ættartengsl meðdómarans. 11.6.2014 07:00
Ráðuneyti brjóta á ríkisjarðarleigjanda Umboðsmaður Alþingis segir ríkisvaldið hafa margfaldað leigugjald fyrir ríkisjörð án lagaheimildar og hafa brotið málshraðareglu stjórnsýslulaga með því að hafa enn ekki eftir átta ár svarað ítrekuðum óskum ábúandans um að kaupa jörðina. 11.6.2014 07:00
Nær öllum leikskóladeildum lokað "Samkvæmt þeim tölum sem ég hef tekið saman verða rúmlega 90 prósent allra leikskóladeilda á öllu landinu lokaðar 19. júní, hafi samningar ekki tekist við leikskólakennara fyrir þann tíma,“ segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda á leikskólum. 11.6.2014 06:00
Lyfjaskortur getur tafið meðferð Ríflega 200 misjafnlega mikilvæg lyf eru á biðlista hjá lyfjafyrirtækjum hérlendis. Lyf fyrir krabbameinsveika konu hefur ekki verið til frá því um miðjan apríl. Sjúklingar þurfa sjálfir að minna á að láta panta óalgeng lyf. 11.6.2014 00:01
Húsleit gerð á heimili föðurins Faðir stúlknanna tveggja sem rænt var í Noregi er grunaður um verknaðinn, en hann var á dögunum ákærður fyrir vanrækslu á börnum sínum. 10.6.2014 23:45