Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2014 09:02 Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, og Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Samstarfið er byggt á málefnasamningi sem kynntur verður nánar á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar 18. júní næstkomandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Guðlaug Kristjánsdóttir verður, forseti bæjarstjórnar, og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Fram kemur í tilkynningunni að helstu markmið og verkefni verða eftirfarandi:Hafnarfjörður- horfir móti sólBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar munu kappkosta að því að vinna að gerð langtímastefnu um framtíð bæjarins á kjörtímabilinu og að leitað verði eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa og samstöðu innan bæjarstjórnar.Vönduð og skilvirk stjórnsýsla sem nýtir sér nýjustu þekkingu og tækni er forsenda fyrir velgengni bæjarins. Lögð er áhersla á ábyrga og trausta fjármálastjórnun með skýr og mælanleg langtímamarkmið.Mikilvægt er að hafa samráð við notendur þegar þjónusta er mótuð og styðja frumkvæði og áhuga bæjarbúa, félagasamtaka og grasrótarhreyfinga í hvers kyns samfélagsverkefnum sem stuðla að bættum hag og góðri líðan bæjarbúa í virku samfélagi.Umhverfisvitund, mannréttindi, lýðræði og lýðheilsa verður í forgrunni í allri stefnumótun á kjörtímabilinu og hugað að samþættingu þvert á málaflokka.Aðgengi fólks að þjónustu og upplýsingum þarf að vera tryggt, hvort sem horft er til sérþarfa svo sem vegna fötlunar, uppruna eða aldurs. Hafnarfjörður er fjölskylduvænn bær – sem horfir björtum augum til framtíðar.Fyrstu verkefni nýrrar bæjarstjórnar:• Ráðning bæjarstjóra með reynslu af rekstri og stjórnun.• Óháð úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins.• Hefja verkefni um atvinnuþróun og markaðssetningu með áherslu á miðbæinn.• Greina kosti á staðsetningu hjúkrunarheimilis.• Endurskoðun frístundastyrkja barna og frístundaaksturs.• Leita leiða til að hefja aftur starfsemi í St. Jósefsspítala í samstarfi við hagsmunaaðila.• Haldið verði áfram verkefninu um plastpokalausan bæ.• Hraða tækjavæðingu og lagfæringu á aðbúnaði í skólum.• Hreinsun og fegrun atvinnusvæða.• Rekstur félagslega húsnæðiskerfisins endurskoðaður með fjölgun íbúða að markmiði.• Mótun heildstæðrar heilsustefnu bæjarins.• Bókhald bæjarins opnað.• Úttekt og þarfagreining á húsnæði íþróttamannvirkja bæjarins m.t.t. nýtingar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Samstarfið er byggt á málefnasamningi sem kynntur verður nánar á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar 18. júní næstkomandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Guðlaug Kristjánsdóttir verður, forseti bæjarstjórnar, og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Fram kemur í tilkynningunni að helstu markmið og verkefni verða eftirfarandi:Hafnarfjörður- horfir móti sólBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar munu kappkosta að því að vinna að gerð langtímastefnu um framtíð bæjarins á kjörtímabilinu og að leitað verði eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa og samstöðu innan bæjarstjórnar.Vönduð og skilvirk stjórnsýsla sem nýtir sér nýjustu þekkingu og tækni er forsenda fyrir velgengni bæjarins. Lögð er áhersla á ábyrga og trausta fjármálastjórnun með skýr og mælanleg langtímamarkmið.Mikilvægt er að hafa samráð við notendur þegar þjónusta er mótuð og styðja frumkvæði og áhuga bæjarbúa, félagasamtaka og grasrótarhreyfinga í hvers kyns samfélagsverkefnum sem stuðla að bættum hag og góðri líðan bæjarbúa í virku samfélagi.Umhverfisvitund, mannréttindi, lýðræði og lýðheilsa verður í forgrunni í allri stefnumótun á kjörtímabilinu og hugað að samþættingu þvert á málaflokka.Aðgengi fólks að þjónustu og upplýsingum þarf að vera tryggt, hvort sem horft er til sérþarfa svo sem vegna fötlunar, uppruna eða aldurs. Hafnarfjörður er fjölskylduvænn bær – sem horfir björtum augum til framtíðar.Fyrstu verkefni nýrrar bæjarstjórnar:• Ráðning bæjarstjóra með reynslu af rekstri og stjórnun.• Óháð úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins.• Hefja verkefni um atvinnuþróun og markaðssetningu með áherslu á miðbæinn.• Greina kosti á staðsetningu hjúkrunarheimilis.• Endurskoðun frístundastyrkja barna og frístundaaksturs.• Leita leiða til að hefja aftur starfsemi í St. Jósefsspítala í samstarfi við hagsmunaaðila.• Haldið verði áfram verkefninu um plastpokalausan bæ.• Hraða tækjavæðingu og lagfæringu á aðbúnaði í skólum.• Hreinsun og fegrun atvinnusvæða.• Rekstur félagslega húsnæðiskerfisins endurskoðaður með fjölgun íbúða að markmiði.• Mótun heildstæðrar heilsustefnu bæjarins.• Bókhald bæjarins opnað.• Úttekt og þarfagreining á húsnæði íþróttamannvirkja bæjarins m.t.t. nýtingar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira