Fleiri fréttir Hafa miklar áhyggjur af fækkun iðnnema Verulegur skortur er á iðnnemum á sama tíma og metfjöldi útskrifast úr Háskóla Íslands. 24.6.2014 07:15 "Áður en ég vissi dundu á mér höggin frá honum" "Er samfélagið í alvöru orðið þannig í dag að blóðugur maður á almannafæri er ekki þess virði að athuga hvort sé í lagi með?“ 24.6.2014 07:00 Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24.6.2014 06:45 Höfði pantaður í tökur með Michael Douglas Stórleikarinn Michael Douglas segist afar spenntur að fá að leika Ronald Reagan í kvikmynd um leiðtogafundinn í Reykjavík. 23.6.2014 22:15 Háskóli Íslands veitir tuttugu og sex afreksstyrki Tuttugu og sex afburðanemendur taka á móti styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands en upphæðin nemur 375 þúsund krónum. 23.6.2014 20:54 Björguðu fyrsta ferðamanni sumarsins úr ógöngum Gististaðir á hálendinu eru nú opnaðir einn af öðrum og í Landmannahelli er fullbókað út árið og inn á það næsta. Þar hitti fréttamaður fyrstu gesti sumarsins og fylgdist með landvörðum bjarga þeim úr ógöngum. 23.6.2014 20:00 Fann sprútt undir fjölum hússins Maður sem stendur í endurbótum á húsi sínu rak í rogastans þegar hann sá fulla tunnu af heimabruggi í kjallaranum. 23.6.2014 19:59 Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23.6.2014 19:45 „Augljóst lögbrot“ "Okkur finnst svo augljóslega á okkur brotið og því var útilokað annað en að grípa til þessara aðgerða,“ segir forstjóri Samherja. 23.6.2014 19:15 Hefur ekki áhyggjur af okri í ferðaþjónustunni Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður markaðssóknar Íslandsstofu, gefur lítið fyrir áhyggjur af tvöfaldri verðlagningu í landinu. 23.6.2014 18:43 Fékk bílinn sinn aftur: Samdi við Krók en heldur málaferlum áfram „Staðan er í raun og veru sú að stöðumælavörður getur að óbreyttu komið bílnum í nauðungarsölu ef sýslumaður og dómari geta ekki gripið inní. Það er óásættanlegt og ekkert réttaröryggi í því, að fá enga endurskoðunarmöguleika," segir Gísli Tryggvason. 23.6.2014 18:22 Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23.6.2014 18:22 Sendibíll og flutningabíll skullu saman Minni bíllinn er talinn óökufær eftir áreksturinn. 23.6.2014 17:43 Fékk útrunninn gjaldeyri hjá bankanum: „Fyrst og fremst vítavert“ Bjarni Þór Sigurðsson gat ekki greitt fyrir eitt né neitt í Svíþjóð með þeim gjaldeyri sem hann keypti hjá Landsbankanum áður en hann fór út. 23.6.2014 17:00 Gæsaunginn Goggi mun fá nýtt heimili „Það eru nokkrir álitlegir kostir og erfitt að velja,“ segir Margrét Sólveig Ólafsdóttur, sem séð hefur um ungann undanfarið. 23.6.2014 15:31 Óðinn Freyr: "Þegar maður er að éta pillur þá verður maður ruglaður” Verjandi Óðins gagnrýndi harðlega viðbrögð lögreglu þegar málið kom upp í málflutningi sínum að loknum vitnaleiðslum. 23.6.2014 15:30 Segir Íslendinga ekki hafa verið tilbúna fyrir fjölmiðlafárið í kringum leiðtogafundinn „Ég skil engan veginn af hverju fjölmiðlafulltrúi forsætisráðherrans hafi ekki stungið upp á því að setja handklæði utan um hann, eða klæða hann í baðslopp,“ segir Ken Adleman í fyrirlestri um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og sýnir mynd af Steingrími Hermannssyni, fyrrum forsætisráðherra. 23.6.2014 14:21 Fimm í tveggja manna bíl Talsverður erill var hjá Lögreglu á Suðurnesjum um helgina. 23.6.2014 13:25 Vigdís Finnbogadóttir heillaði Ronald Reagan Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti, og Vigdís Finnbogadóttir áttu einstakt spjall sem Ken Adleman, fyrrum samstarfsmaður Reagan, segir frá. 23.6.2014 13:18 Sambýlismaður fórnarlambs í máli Óðins Freys kom fyrir dóm í dag Óðni Frey er gert að sök að hafa svipt konu frelsi sínu og neitað að sleppa henni nema hún hefði við hann samræði. Fórnarlambið sat í dómsal á meðan sambýlismaður hennar bar vitni. 23.6.2014 12:49 70 milljónir Rússa sjá Ísland Vinsæll skemmtiþáttur sem sýndur er í rússneska ríkissjónvarpinu var tekinn upp á Íslandi í síðasta mánuði. Hægt verður að horfa á þáttinn á netinu klukkan þrjú. 23.6.2014 12:15 „Menn eru pínu vankaðir“ Annar tveggja starfsmanna Mannvits sem lentu í gasleka á Filippseyjum segir engan hafa slasast alvarlega. 23.6.2014 11:23 Íslendingar á Filippseyjum misstu meðvitund "Maður prísar sig sælan að allir eru komnir til starfa og heilir út úr þessu. Það er ekki sjálfgefið,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Mannvits. 23.6.2014 11:05 Segir Siggu hafa gengið beint í gildru listamannsins „Mikið er þetta vel heppnaður gjörningur hjá listamanninum sem setti þennan límmiða í bílinn,“ ritar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, á Fésbókarsíðu sína. 23.6.2014 10:19 Olíutankurinn í Mývatni verður ekki fjarlægður Allar líkur eru taldar á að tankurinn sé fundinn og að hann sé ekki ógn við lífríki vatnsins. 23.6.2014 09:49 Allt að tuttugu stiga hiti Veðurhorfur út vikuna eru ágætar. 23.6.2014 09:46 Kirkjugesti vantar klósett Sóknarprestur segir það mikilvægt að bæta aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum við kirkjuna. 23.6.2014 09:35 Hálendisvegir lokaðir vegna bleytu í jarðvegi 23.6.2014 08:00 Vinnusálfræðingar kanna samskiptavanda starfsmanna og forstöðumanns á Hlíð Sálfræðifyrirtækið Líf og Sál vinnur nú að því að greina vinnuskilyrðin á einni deild á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Starfsmönnum finnst ekki tekið nógu vel á málum og eru teknir á teppið fyrir litlar sem engar sakir af forstöðumanni. 23.6.2014 07:45 Hnífamaðurinn reyndist skáti að æfa sig Lögregla fékk tilkynningu um ungan dreng með sem gengi um með hníf í einu hverfa borgarinnar í gærkvöldi. 23.6.2014 07:10 Gripinn á 160 kílómetra hraða Ökumaður var handtekinn í Reykjavík í nótt á tæplega 160 kílómetra hraða á klukkustund á vegi þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetrar. 23.6.2014 07:05 Fjölskylda staðin að verki við spellvirki Landvörður á Teigarhorni stóð erlenda ferðamenn að verki við að brjóta niður einstakar jarðmyndanir á svæðinu. Sögðust ekki vita af friðun en reyndu að fela ummerki. Undirstrikar mikilvægi landvörslu á viðkvæmum friðlýstum svæðum. 23.6.2014 07:00 Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur 23.6.2014 07:00 Loforð um göngustíga byggð á sandi Ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla, barnavagna og göngugrindur á nýjum gangstéttum í Varmahlíð. Íbúi segir að oddviti Framsóknar hafi lofað steyptum stéttum fyrir kosningar. Sviðsstjóri framkvæmdasviðs segir fjármagn vanta til að klára. 23.6.2014 07:00 Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit. 23.6.2014 07:00 Leitin í Bleiksárgljúfri heilmikið fyrirtæki Á myndunum má sjá flokk manna koma fyrir röri í gljúfrinu sem beina á ánni í annan farveg. 23.6.2014 00:01 Límmiði á bíl í Eyjum: Lækkum skatta skjóttu listamann "Mér datt ekki í hug að þetta væri eitthvað sem fólk væri að hugsa í raun og veru,“ segir Sigga Jónsdóttir, listakona, sem tók mynd af límmiðanum. 22.6.2014 22:33 Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22.6.2014 21:35 Tóku gæsaunga í fóstur úr kjafti heimilishundsins Gæsaunginn Goggi hefur átt ótrúlega 11 daga ævi á Álftanesi eftir að heimilishundur kom með hann heim úr ætisleit. 22.6.2014 21:00 "Furðuleg túlkun, langsótt og röng“ "Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga. 22.6.2014 20:30 Aumir hælar, tognaðir vöðvar, glóðuraugu og brotin nef í Sirkus Íslands "Ég varð ástfanginn af birtunni hér, orkunni og hæfni Íslendinga til að segja bara þetta reddast,“ segir Lee Nelson fyrrum farandtrúður og nú sirkusstjóri. 22.6.2014 20:00 Ómar segir sig úr Framsókn: "Flokkurinn þarf að gera miklu hreinna fyrir sínum dyrum“ Þekkir hópinn sem varð fyrir mestu aðkasti persónulega - faðir hans er múslimi og einnig hálfsystkini. 22.6.2014 17:45 Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar og meta hver ávinningur þjóðarbúsins af þeim er í raun og veru. Hún segir samanburð fjármálaráðherra á hvalveiðum Íslendinga og dauðarefsingum í Bandaríkjunum ekki eiga erindi. 22.6.2014 16:04 Ferðamaður slasaðist á fæti Talið er að maðurinn sé lærbeinsbrotinn. 22.6.2014 15:46 Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22.6.2014 15:05 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa miklar áhyggjur af fækkun iðnnema Verulegur skortur er á iðnnemum á sama tíma og metfjöldi útskrifast úr Háskóla Íslands. 24.6.2014 07:15
"Áður en ég vissi dundu á mér höggin frá honum" "Er samfélagið í alvöru orðið þannig í dag að blóðugur maður á almannafæri er ekki þess virði að athuga hvort sé í lagi með?“ 24.6.2014 07:00
Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24.6.2014 06:45
Höfði pantaður í tökur með Michael Douglas Stórleikarinn Michael Douglas segist afar spenntur að fá að leika Ronald Reagan í kvikmynd um leiðtogafundinn í Reykjavík. 23.6.2014 22:15
Háskóli Íslands veitir tuttugu og sex afreksstyrki Tuttugu og sex afburðanemendur taka á móti styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands en upphæðin nemur 375 þúsund krónum. 23.6.2014 20:54
Björguðu fyrsta ferðamanni sumarsins úr ógöngum Gististaðir á hálendinu eru nú opnaðir einn af öðrum og í Landmannahelli er fullbókað út árið og inn á það næsta. Þar hitti fréttamaður fyrstu gesti sumarsins og fylgdist með landvörðum bjarga þeim úr ógöngum. 23.6.2014 20:00
Fann sprútt undir fjölum hússins Maður sem stendur í endurbótum á húsi sínu rak í rogastans þegar hann sá fulla tunnu af heimabruggi í kjallaranum. 23.6.2014 19:59
Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23.6.2014 19:45
„Augljóst lögbrot“ "Okkur finnst svo augljóslega á okkur brotið og því var útilokað annað en að grípa til þessara aðgerða,“ segir forstjóri Samherja. 23.6.2014 19:15
Hefur ekki áhyggjur af okri í ferðaþjónustunni Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður markaðssóknar Íslandsstofu, gefur lítið fyrir áhyggjur af tvöfaldri verðlagningu í landinu. 23.6.2014 18:43
Fékk bílinn sinn aftur: Samdi við Krók en heldur málaferlum áfram „Staðan er í raun og veru sú að stöðumælavörður getur að óbreyttu komið bílnum í nauðungarsölu ef sýslumaður og dómari geta ekki gripið inní. Það er óásættanlegt og ekkert réttaröryggi í því, að fá enga endurskoðunarmöguleika," segir Gísli Tryggvason. 23.6.2014 18:22
Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23.6.2014 18:22
Sendibíll og flutningabíll skullu saman Minni bíllinn er talinn óökufær eftir áreksturinn. 23.6.2014 17:43
Fékk útrunninn gjaldeyri hjá bankanum: „Fyrst og fremst vítavert“ Bjarni Þór Sigurðsson gat ekki greitt fyrir eitt né neitt í Svíþjóð með þeim gjaldeyri sem hann keypti hjá Landsbankanum áður en hann fór út. 23.6.2014 17:00
Gæsaunginn Goggi mun fá nýtt heimili „Það eru nokkrir álitlegir kostir og erfitt að velja,“ segir Margrét Sólveig Ólafsdóttur, sem séð hefur um ungann undanfarið. 23.6.2014 15:31
Óðinn Freyr: "Þegar maður er að éta pillur þá verður maður ruglaður” Verjandi Óðins gagnrýndi harðlega viðbrögð lögreglu þegar málið kom upp í málflutningi sínum að loknum vitnaleiðslum. 23.6.2014 15:30
Segir Íslendinga ekki hafa verið tilbúna fyrir fjölmiðlafárið í kringum leiðtogafundinn „Ég skil engan veginn af hverju fjölmiðlafulltrúi forsætisráðherrans hafi ekki stungið upp á því að setja handklæði utan um hann, eða klæða hann í baðslopp,“ segir Ken Adleman í fyrirlestri um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og sýnir mynd af Steingrími Hermannssyni, fyrrum forsætisráðherra. 23.6.2014 14:21
Vigdís Finnbogadóttir heillaði Ronald Reagan Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti, og Vigdís Finnbogadóttir áttu einstakt spjall sem Ken Adleman, fyrrum samstarfsmaður Reagan, segir frá. 23.6.2014 13:18
Sambýlismaður fórnarlambs í máli Óðins Freys kom fyrir dóm í dag Óðni Frey er gert að sök að hafa svipt konu frelsi sínu og neitað að sleppa henni nema hún hefði við hann samræði. Fórnarlambið sat í dómsal á meðan sambýlismaður hennar bar vitni. 23.6.2014 12:49
70 milljónir Rússa sjá Ísland Vinsæll skemmtiþáttur sem sýndur er í rússneska ríkissjónvarpinu var tekinn upp á Íslandi í síðasta mánuði. Hægt verður að horfa á þáttinn á netinu klukkan þrjú. 23.6.2014 12:15
„Menn eru pínu vankaðir“ Annar tveggja starfsmanna Mannvits sem lentu í gasleka á Filippseyjum segir engan hafa slasast alvarlega. 23.6.2014 11:23
Íslendingar á Filippseyjum misstu meðvitund "Maður prísar sig sælan að allir eru komnir til starfa og heilir út úr þessu. Það er ekki sjálfgefið,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Mannvits. 23.6.2014 11:05
Segir Siggu hafa gengið beint í gildru listamannsins „Mikið er þetta vel heppnaður gjörningur hjá listamanninum sem setti þennan límmiða í bílinn,“ ritar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, á Fésbókarsíðu sína. 23.6.2014 10:19
Olíutankurinn í Mývatni verður ekki fjarlægður Allar líkur eru taldar á að tankurinn sé fundinn og að hann sé ekki ógn við lífríki vatnsins. 23.6.2014 09:49
Kirkjugesti vantar klósett Sóknarprestur segir það mikilvægt að bæta aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum við kirkjuna. 23.6.2014 09:35
Vinnusálfræðingar kanna samskiptavanda starfsmanna og forstöðumanns á Hlíð Sálfræðifyrirtækið Líf og Sál vinnur nú að því að greina vinnuskilyrðin á einni deild á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Starfsmönnum finnst ekki tekið nógu vel á málum og eru teknir á teppið fyrir litlar sem engar sakir af forstöðumanni. 23.6.2014 07:45
Hnífamaðurinn reyndist skáti að æfa sig Lögregla fékk tilkynningu um ungan dreng með sem gengi um með hníf í einu hverfa borgarinnar í gærkvöldi. 23.6.2014 07:10
Gripinn á 160 kílómetra hraða Ökumaður var handtekinn í Reykjavík í nótt á tæplega 160 kílómetra hraða á klukkustund á vegi þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetrar. 23.6.2014 07:05
Fjölskylda staðin að verki við spellvirki Landvörður á Teigarhorni stóð erlenda ferðamenn að verki við að brjóta niður einstakar jarðmyndanir á svæðinu. Sögðust ekki vita af friðun en reyndu að fela ummerki. Undirstrikar mikilvægi landvörslu á viðkvæmum friðlýstum svæðum. 23.6.2014 07:00
Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur 23.6.2014 07:00
Loforð um göngustíga byggð á sandi Ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla, barnavagna og göngugrindur á nýjum gangstéttum í Varmahlíð. Íbúi segir að oddviti Framsóknar hafi lofað steyptum stéttum fyrir kosningar. Sviðsstjóri framkvæmdasviðs segir fjármagn vanta til að klára. 23.6.2014 07:00
Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit. 23.6.2014 07:00
Leitin í Bleiksárgljúfri heilmikið fyrirtæki Á myndunum má sjá flokk manna koma fyrir röri í gljúfrinu sem beina á ánni í annan farveg. 23.6.2014 00:01
Límmiði á bíl í Eyjum: Lækkum skatta skjóttu listamann "Mér datt ekki í hug að þetta væri eitthvað sem fólk væri að hugsa í raun og veru,“ segir Sigga Jónsdóttir, listakona, sem tók mynd af límmiðanum. 22.6.2014 22:33
Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22.6.2014 21:35
Tóku gæsaunga í fóstur úr kjafti heimilishundsins Gæsaunginn Goggi hefur átt ótrúlega 11 daga ævi á Álftanesi eftir að heimilishundur kom með hann heim úr ætisleit. 22.6.2014 21:00
"Furðuleg túlkun, langsótt og röng“ "Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga. 22.6.2014 20:30
Aumir hælar, tognaðir vöðvar, glóðuraugu og brotin nef í Sirkus Íslands "Ég varð ástfanginn af birtunni hér, orkunni og hæfni Íslendinga til að segja bara þetta reddast,“ segir Lee Nelson fyrrum farandtrúður og nú sirkusstjóri. 22.6.2014 20:00
Ómar segir sig úr Framsókn: "Flokkurinn þarf að gera miklu hreinna fyrir sínum dyrum“ Þekkir hópinn sem varð fyrir mestu aðkasti persónulega - faðir hans er múslimi og einnig hálfsystkini. 22.6.2014 17:45
Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar og meta hver ávinningur þjóðarbúsins af þeim er í raun og veru. Hún segir samanburð fjármálaráðherra á hvalveiðum Íslendinga og dauðarefsingum í Bandaríkjunum ekki eiga erindi. 22.6.2014 16:04
Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22.6.2014 15:05