Fleiri fréttir

Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni

Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn.

Björguðu fyrsta ferðamanni sumarsins úr ógöngum

Gististaðir á hálendinu eru nú opnaðir einn af öðrum og í Landmannahelli er fullbókað út árið og inn á það næsta. Þar hitti fréttamaður fyrstu gesti sumarsins og fylgdist með landvörðum bjarga þeim úr ógöngum.

„Augljóst lögbrot“

"Okkur finnst svo augljóslega á okkur brotið og því var útilokað annað en að grípa til þessara aðgerða,“ segir forstjóri Samherja.

Fékk bílinn sinn aftur: Samdi við Krók en heldur málaferlum áfram

„Staðan er í raun og veru sú að stöðumælavörður getur að óbreyttu komið bílnum í nauðungarsölu ef sýslumaður og dómari geta ekki gripið inní. Það er óásættanlegt og ekkert réttaröryggi í því, að fá enga endurskoðunarmöguleika," segir Gísli Tryggvason.

70 milljónir Rússa sjá Ísland

Vinsæll skemmtiþáttur sem sýndur er í rússneska ríkissjónvarpinu var tekinn upp á Íslandi í síðasta mánuði. Hægt verður að horfa á þáttinn á netinu klukkan þrjú.

„Menn eru pínu vankaðir“

Annar tveggja starfsmanna Mannvits sem lentu í gasleka á Filippseyjum segir engan hafa slasast alvarlega.

Íslendingar á Filippseyjum misstu meðvitund

"Maður prísar sig sælan að allir eru komnir til starfa og heilir út úr þessu. Það er ekki sjálfgefið,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Mannvits.

Kirkjugesti vantar klósett

Sóknarprestur segir það mikilvægt að bæta aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum við kirkjuna.

Gripinn á 160 kílómetra hraða

Ökumaður var handtekinn í Reykjavík í nótt á tæplega 160 kílómetra hraða á klukkustund á vegi þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetrar.

Fjölskylda staðin að verki við spellvirki

Landvörður á Teigarhorni stóð erlenda ferðamenn að verki við að brjóta niður einstakar jarðmyndanir á svæðinu. Sögðust ekki vita af friðun en reyndu að fela ummerki. Undirstrikar mikilvægi landvörslu á viðkvæmum friðlýstum svæðum.

Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum

Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur

Loforð um göngustíga byggð á sandi

Ekkert aðgengi er fyrir hjólastóla, barnavagna og göngugrindur á nýjum gangstéttum í Varmahlíð. Íbúi segir að oddviti Framsóknar hafi lofað steyptum stéttum fyrir kosningar. Sviðsstjóri framkvæmdasviðs segir fjármagn vanta til að klára.

Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi

Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit.

"Furðuleg túlkun, langsótt og röng“

"Umhverfisstofnun hefur ekki komið nálægt náttúruvernd við Kerið í 14 ár,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins. Umhverfisstofnun álítur gjaldtöku við Kerið ólögmæta. Óskar telur lagatúlkun stofnunarinnar furðulega, langsótta og beinlínis ranga.

Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Íslendingar verði að taka hvalveiðar til endurskoðunar og meta hver ávinningur þjóðarbúsins af þeim er í raun og veru. Hún segir samanburð fjármálaráðherra á hvalveiðum Íslendinga og dauðarefsingum í Bandaríkjunum ekki eiga erindi.

Sjá næstu 50 fréttir