Fleiri fréttir

Kalda stríðinu lauk og Sovétríkin hrundu í draugahúsi í Reykjavík

Bókin "Reagan í Reykjavík – 48 stundir sem luku kalda stríðinu“ , sem Stöð 2 greindi frá í vikunni, virðist rækilega ætla að stimpla Reykjavíkurfundinn árið 1986 sem einn mikilvægasta leiðtogafund síðustu aldar og setja Höfða í flokk með þeim húsum þar sem veraldarsagan breyttist.

Telja RÚV hafa flutt leikverk í óleyfi

Samninganefnd Félags leikstjóra á Íslandi sleit í gær viðræðum við Ríkisútvarpið ohf (RÚV) eftir tveggja daga samningalotu með ríkissáttasemjara.

Horfa þarf öld fram í tímann

„Vinstri grænir hafa haft gríðarleg áhrif á stjórnmálaumræðuna á Íslandi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna á flokkráðsfundi í dag. Hún segir að hugsa þurfi stóru málin lengur en til eins kjörtímabils - horfa þurfi heila öld fram í tímann.

„Laugardalurinn er gimsteinn“

Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi.

Þriðjungs samdráttur fyrir 2020

Á næstu sex árum er Íslendingum gert að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda um þriðjung, að undanskilinni stóriðjulosun, en hún tilheyrir kolefnismarkaði Evrópuþjóða.

Metfjöldi útskrifaðist úr HÍ

2065 kandídatar tóku í dag við brautskráningarskírteinum sínum í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands.

Kynnir tölvufíkn fyrir Íslendingum

„Ég held að fólk átti sig bara ekkert á því að þetta er vandamál sem fer vaxandi,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, sem stendur að baki vefnum tölvufíkn.is.

Bílvelta við Ártúnsbrekku í nótt

Ökumaður var fluttur á slysadeild stuttu eftir klukkan tólf í nótt þegar bíll hans kastaðist út af akbrautinni í Ártúnsbrekku og valt þar.

Vinnur að þróun lyfs gegn sykursýki eitt

Hákon Hákonarson, læknir og vísindamaður við háskólasjúkrahús í Philadelphiu, segir stökkbreytingu í ákveðnu geni mannslíkamans vera einn af orsakavöldum insúlínháðrar sykursýki. Rannsóknarteymi Hákonar fann genið fyrir átta árum.

Skýrslan kostar 10,5 milljónir króna

Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður við skýrslu Þóris Guðmundssonar um skipulag og framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands nemi um 10,5 milljónum króna.

Veita styrk fyrir ferð í bíó og húsdýragarð

"Reynslan hefur verið sú að umsóknum um aðstoð hefur fækkað á sumrin. Sá dagur er ekki enn kominn á þessu sumri,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.

Gjaldtaka við Kerið ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar

Umhverfisstofnun ein má ákveða innheimtu aðgangseyris á landsvæðum sem eru á náttúruminjaskrá að mati stofnunarinnar. Til skoðunar er að semja við landeigendur í Kerinu svo þeir fái heimild til að innheimta gjald.

Fékk að heyra að ég væri í ruglinu

Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn.

Besti vinurinn með í vinnuna

Hundavinir víðsvegar um heiminn halda árlegan "Taktu hundinn með í vinnuna“ daginn hátíðlegan í dag.

Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri

Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki.

Þórey í mál við DV

Alvarleg ósannindi í umfjöllun DV varðandi hennar þátt í leka minnisblaðsins um hælisleitandann Tony Omos.

Sjá næstu 50 fréttir