Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júní 2014 18:22 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata VISIR/Daniel Þingflokksformaður Pírata krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um yfirstanda TISA-viðræður um aukið frelsi fjármálaþjónustu á alþjóðamörkuðum. Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum sem Íslendingar taka þátt í en í leyniskjölum kemur fram að vilji sé til þess að vinda ofan af því regluverki sem sett hefur verið á fjármálamörkuðum eftir hrun og að settur verði upp yfirþjóðlegur dómstóll til að taka ákvarðanir um deilumál milli fjármálafyritækja og þjóðríkja.Kjarninn fjallaði um málið í síðustu viku og birti í samstarfi við Wikileaks leyniskjöl úr viðræðunum. Á forsíðu skjalanna segir meðal annars að ekki megi aflétta trúnaði á þeim fyrr en fimm árum eftir að samkomulagið taki gildi eða eftir að viðræðunum ljúki. Sérstaklega er tekið fram að þau verði að vera vistuð í lokaðri eða öruggri byggingu, herbergi eða hirslu. Um fimmtíu ríki taka þátt í viðræðunum þar á meðal Ísland.Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um málið. „Í fyrsta lagi er Íslands aðila að þessu. Þetta er kallað TISA, Trades and Services Agreement og gengur út á það að breyta lögum á þann veg að það er mjög slæmt varðandi allt það sem við höfum verið að reyna að færa til betri vegar eftir hrunið, ekki bara hérlendis heldur mjög víða. Þetta er viðbót við svokallaðan GATS-samning sem tók gildi árið 1995 og ef að fólk rýnir í þessa umfjöllun í Kjarnanum þá sér það að þetta gæti haft það alvarlegar afleiðingar fyrir okkar sjálfræði að EES-samningurinn væri ekkert alvarlegur í því tilliti". Birgitta segir að þessir samningar feli í sér óafturkræfar breytingar og bindi hendur komandi ríkisstjórna Það stendur hérna að það er trúnaður á þeim í fimm ár eftir að samkomulagið tekur gildi og því finnst mér mjög mikilvægt að við vitum um hvað við erum að semja áður en að þessum samingaviðræðum er lokið.Þannig að þú ætlar semsagt að kalla eftir upplýsingum frá utanríkisráðherra og ráðuneytinu um þetta mál?„Algjörlega,“ segir Birgitta.Mundu óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd?„Ef ég fæ ekki þessari skriflegu fyrirspurn dreift til ráðherra þar sem ég er að vinna í núna þá mun ég óska eftir opnum fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Mér finnst þetta mál þess eðlis að það þurfi að fara eftir lögboðnum ferlum eftirlits með framkvæmdavaldi,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þingflokksformaður Pírata krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um yfirstanda TISA-viðræður um aukið frelsi fjármálaþjónustu á alþjóðamörkuðum. Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum sem Íslendingar taka þátt í en í leyniskjölum kemur fram að vilji sé til þess að vinda ofan af því regluverki sem sett hefur verið á fjármálamörkuðum eftir hrun og að settur verði upp yfirþjóðlegur dómstóll til að taka ákvarðanir um deilumál milli fjármálafyritækja og þjóðríkja.Kjarninn fjallaði um málið í síðustu viku og birti í samstarfi við Wikileaks leyniskjöl úr viðræðunum. Á forsíðu skjalanna segir meðal annars að ekki megi aflétta trúnaði á þeim fyrr en fimm árum eftir að samkomulagið taki gildi eða eftir að viðræðunum ljúki. Sérstaklega er tekið fram að þau verði að vera vistuð í lokaðri eða öruggri byggingu, herbergi eða hirslu. Um fimmtíu ríki taka þátt í viðræðunum þar á meðal Ísland.Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um málið. „Í fyrsta lagi er Íslands aðila að þessu. Þetta er kallað TISA, Trades and Services Agreement og gengur út á það að breyta lögum á þann veg að það er mjög slæmt varðandi allt það sem við höfum verið að reyna að færa til betri vegar eftir hrunið, ekki bara hérlendis heldur mjög víða. Þetta er viðbót við svokallaðan GATS-samning sem tók gildi árið 1995 og ef að fólk rýnir í þessa umfjöllun í Kjarnanum þá sér það að þetta gæti haft það alvarlegar afleiðingar fyrir okkar sjálfræði að EES-samningurinn væri ekkert alvarlegur í því tilliti". Birgitta segir að þessir samningar feli í sér óafturkræfar breytingar og bindi hendur komandi ríkisstjórna Það stendur hérna að það er trúnaður á þeim í fimm ár eftir að samkomulagið tekur gildi og því finnst mér mjög mikilvægt að við vitum um hvað við erum að semja áður en að þessum samingaviðræðum er lokið.Þannig að þú ætlar semsagt að kalla eftir upplýsingum frá utanríkisráðherra og ráðuneytinu um þetta mál?„Algjörlega,“ segir Birgitta.Mundu óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd?„Ef ég fæ ekki þessari skriflegu fyrirspurn dreift til ráðherra þar sem ég er að vinna í núna þá mun ég óska eftir opnum fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Mér finnst þetta mál þess eðlis að það þurfi að fara eftir lögboðnum ferlum eftirlits með framkvæmdavaldi,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira