Innlent

Hnífamaðurinn reyndist skáti að æfa sig

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Landsmót skáta
Lögregla fékk tilkynningu um ungan dreng með sem gengi um með hníf í einu hverfa borgarinnar í gærkvöldi. Þegar lögregla kom á staðinn kom í ljós að þarna var skáti á ferð sem hafði ekkert illt í hyggju.

Og þá var tilkynnt í nótt um mann sem hafði komist upp á þak Laugardalshallarinnar. Starfsmenn hallarinnar höfðu hinsvegar náð að koma manninum klakklaust niður áður en lögregla mætti á svæðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×