Fleiri fréttir Unnið að innleiðingu laga Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, vill ekki tjá sig um ástæður þess að svínabændur deyfa ekki grísi áður en þeir eru geltir, eins og kveðið er á um lögum. 26.5.2014 05:00 Líkur á verkfalli flugfreyja Fundahöld voru í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair um helgina. 26.5.2014 04:00 Jón Gnarr: Ef Framsókn hefur áhyggjur af uppgangi Íslam á að ræða það á þingi "Það er alveg sama hvað fólki finnst um Íslam. Lögin skylda sveitarfélög til að afhenda trúfélögum, sem uppfylla ákveðin skilyrði, ókeypis lóðir undir bænahús," segir Jón Gnarr borgarstjóri. 26.5.2014 00:17 Sífellt fleiri þurfa fjárhagsaðstoð Fjölgun í hópi þeirra sem fá bætur hjá Reykjavíkurborg á rætur sínar í því að fólk missir rétt til atvinnuleysisbóta eftir þrjú ár. Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíða vilja að lögum verði breytt til þess að hægt verði að segja skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð. 26.5.2014 00:01 Í beinni í kvöld: Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson stýra kappræðum oddvita í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Útsendingin er í opinni dagskrá og hefjast kappræðurnar klukkan 19:20. 26.5.2014 15:54 „Fólk skammast sín fyrir fátæktina“ Verkefnisstjóri Barnaheilla segir að erfitt hafi verið að fá ungmenni í viðtöl til að ræða fátækt. 25.5.2014 23:16 Barnafatnaður frá 66° Norður innkallaður Bönd og reimar sem ekki eru í samræmi við lög voru í sjö flíkum fyrirtækisins. 25.5.2014 22:13 Þrír fluttir á sjúkrahús eftir fjögurra bíla árekstur Umferðarslys varð á gatnamótum Laugavegs og Kringlumýrarbrautar. 25.5.2014 21:04 Dansandi páfagaukur í Hveragerði Hann er sérstaklega hrifin af því þegar Herbert Guðmundsson mætir og syngur fyrir hann. 25.5.2014 20:38 Sumardvalarstað fyrir fatlaða ekki lokað þrátt fyrir grun um gróf kynferðisbrot Karlamaður sem býr á heimilinu er grunaður um brot gegn tveimur fötluðum konum. 25.5.2014 20:28 Hátt í hundrað fósturvísum hent árlega Ófrjósemi er algengt vandamál og vilji er til staðar hjá foreldrum til að gefa fósturvísa til ættleiðingar, sem annars væri hent. Lög heimila það hins vegar ekki. 25.5.2014 20:00 Segir íslensk lög heimila beitingu ofbeldis gagnvart geðsjúkum "Það á aldrei að beita veikt fólk ofbeldi“, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpa 25.5.2014 20:00 Tuttuguþúsund í Kolaportinu um hverja helgi Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. 25.5.2014 20:00 Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25.5.2014 19:45 Maðurinn sem stal sjálfum sér Hvernig var þræll á sykurplantekru í Vestur-Indíum verslunarmaður á Djúpavogi snemma á 19. öld? Svarið við því fæst í væntanlegri bók Gísla Pálssonar um Hans Jónatan, en sögu hans má að vissu leyti heimfæra upp á þróun kynþáttahyggju í heiminum. 25.5.2014 19:30 Segja kostnaðarreikninga ekki liggja fyrir Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. 25.5.2014 19:06 Þrjú særð eftir fólskulega árás Tveir menn veittust að gestum á skemmtistaðnum Park á Hverfisgötu með flöskum í gærnótt. 25.5.2014 17:21 Sjáðu myndbandið: Nemendur í Austurbæjarskóla syngja um fátækt Krakkarnir í Austurbæjarskóla hafa í vetur unnið að áhugaverðu verkefni í samstarfi við Barnaheill – Save the children þar sem þau skoða fátækt í nærumhverfi sínu. 25.5.2014 16:00 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25.5.2014 16:00 Svínabændur segjast ekki stunda ólöglegar geldingar Svínaræktarfélag Íslands segir fullyrðingar í kvöldfréttum Rúv í gær rangar. 25.5.2014 15:18 Ákæran gæti gert fólki erfiðara fyrir að sækja bætur Lögmaður segir að nýleg ákæra á hendur hjúkrunarfræðingi geti leitt til þess að þolendur læknamistaka muni eiga erfitt verk fyrir höndum, ætli þeir sér að sækja bætur frá ríkinu. 25.5.2014 14:38 Sexfætt lamb fæðist í Norðfirði Axel Jónsson, bóndi á Kirkjubóli, segist aldrei áður hafa lent í slíku á sauðburðinum. 25.5.2014 13:28 Þætti eðlilegt að hleypa Hassan heim fyrst Hassan al Haj bíður enn dvalarleyfis í Svíþjóð á meðan ríkisstjórnin tekur á móti fjölda flóttamanna frá Sýrlandi. 25.5.2014 12:01 Lýst eftir Sigurði Rósant Þeir sem vita hvar Sigurður Rósant Júlíusson er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 480 1010. 25.5.2014 11:03 Róa frá Færeyjum á viku Úthafsróðrarbáturinn Auður er lagður af stað til Íslands frá Færeyjum. Þetta er talið vera í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem báti er róið alla leiðina frá meginlandi Evrópu til Íslands en Auður reði í fyrra frá Noregi til Orkneyja og Færeyja. 25.5.2014 10:23 Barinn af fjórum óþekktum mönnum Fjórir karlmenn voru handteknir í verslun við Eiðistorg í gærkvöldi fyrir að ráðast á mann og sparka ítrekað í höfuð hans. Mennirnir voru allir vistaðir í fangageymslu en ekki er vitað hverjir þeir eru. 25.5.2014 09:22 XD-lanið heldur áfram Úrslitakeppnin í leiknum League of Legends fer fram í kosningamiðstöð Sjálfstæðismanna í dag. 25.5.2014 09:05 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24.5.2014 22:30 Stærsta hvalasafn í Evrópu Tuttugu og þrjú líkön af hvölum í fullri stærð eru nú á leið til landsins. Þau munu prýða nýtt hvalasafn sem verið er að reisa á úti á Granda. 24.5.2014 21:00 Frétti fyrst af dómnum frá þeim sem braut á henni kynferðislega "Henni finnst líka hafa verið brotið á sér með því að hafa ekki verið látin vita af neinu.“ 24.5.2014 20:15 Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila Þrátt fyrir að það séu um tvöhundruð og fjörutíu manns á biðlista eftir að komast í hjúkrunarrými í landinu stendur ekki til að byggja ný heimili eins og í Reykjavík, Húsavík og Selfossi þar sem þörfin er mest. 24.5.2014 20:00 Konum á barneignaaldri ráðið frá svartfuglseggjaáti Efni í svartfuglseggjum geta safnast upp í líkamanum og borist yfir í fóstur. 24.5.2014 17:31 Þyrlan kölluð út að sækja veikan sjómann Lent var með sjúklinginn við Borgarspítalann rétt um klukkutíma eftir að kallað var eftir þyrlunni. 24.5.2014 17:14 Björgunarsveitir kallaðar út vegna skemmtibáta Tveir skemmtibátar urðu vélarvana rétt utan við Hrafnisti í Hafnarfirði í dag. 24.5.2014 16:17 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24.5.2014 15:46 Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Ólafur Ragnar Grímsson lenti við höfnina á Húsavík til að vera viðstaddur opnun Könnunarsafns Íslands. 24.5.2014 13:34 Árni sendir Pólverjum bréf: „Bæjarstjórinn kastar nú olíu á eldinn“ Árni Sigfússon sendi pólskum innflytjendum í Reykjanesbæ bréf og segist berjast fyrir verkamannastörfum sem gefi 500 til 600 þúsund krónur á mánuði. Gunnar Örlygsson, atvinnurekandi og frambjóðandi, telur fráleitt að bæjarstjóri lofi upphæðum fyrir hönd einkafyrirtækja. 24.5.2014 13:34 Dómurinn skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð Refsing manns sem var dæmdur í tæplega þriggja ára fangelsi fyrir að níðast á þremur börnum og gefa þeim eiturlyf í Héraðsdómi Reykjaness var skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð. 24.5.2014 12:34 Ríkisstjórnin hyggst stöðva áform Nubos á Svalbarða Norska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún stefni að því að norska ríkið kaupi landið við Aðventufjörð á Svalbarða sem Kínverjinn Huang Nubo hefur augastað á. 24.5.2014 12:30 Tekið á móti 10 - 15 flóttamönnum frá Sýrlandi Innanríkisráðherra segir það gleðiefni að ríkisstjórnin hafi samþykkt að taka á móti flóttafjölskyldum frá Sýrlandi þar sem sérstök áhersla verður lögð á að taka á móti börnum sem hafa slasast eða glíma við önnur veikindi og fjölskyldum þeirra. 24.5.2014 12:21 Faðir stúlkunnar grunaður um morðið Stúlkan var stungin til bana í fjölskylduerjum í fjölbýlishúsi sem í það minnsta tíu manns tóku þátt í. Þrír eru alvarlega særðir eftir átökin, meðal annars móðir og móðuramma stúlkunnar. 24.5.2014 12:06 Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“ 24.5.2014 11:04 Þekktustu listamenn landsins sýna verk sín Sýningin Þín samsetta sjón verður opnuð í Hafnarhúsinu klukkan fjögur í dag, en þar má skoða úrvalsverk úr safneign Listasafns Reykjavíkur frá árunum 1970 til 2010, eftir um 50 listamenn. 24.5.2014 10:23 350 milljónir í ferðamannastaði Fjármunirnir verða nýttir til verkefna sem talin eru mikilvæg vegna verndunar eða öryggissjónarmiða. 24.5.2014 09:49 Karlmaður handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi Lögregla hafði í tvígang afskipti af heimilisofbeldi í nótt. Í báðum tilfellum vegna tilkynninga til barnaverndaryfirvalda. 24.5.2014 09:46 Sjá næstu 50 fréttir
Unnið að innleiðingu laga Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, vill ekki tjá sig um ástæður þess að svínabændur deyfa ekki grísi áður en þeir eru geltir, eins og kveðið er á um lögum. 26.5.2014 05:00
Líkur á verkfalli flugfreyja Fundahöld voru í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair um helgina. 26.5.2014 04:00
Jón Gnarr: Ef Framsókn hefur áhyggjur af uppgangi Íslam á að ræða það á þingi "Það er alveg sama hvað fólki finnst um Íslam. Lögin skylda sveitarfélög til að afhenda trúfélögum, sem uppfylla ákveðin skilyrði, ókeypis lóðir undir bænahús," segir Jón Gnarr borgarstjóri. 26.5.2014 00:17
Sífellt fleiri þurfa fjárhagsaðstoð Fjölgun í hópi þeirra sem fá bætur hjá Reykjavíkurborg á rætur sínar í því að fólk missir rétt til atvinnuleysisbóta eftir þrjú ár. Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíða vilja að lögum verði breytt til þess að hægt verði að segja skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð. 26.5.2014 00:01
Í beinni í kvöld: Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson stýra kappræðum oddvita í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Útsendingin er í opinni dagskrá og hefjast kappræðurnar klukkan 19:20. 26.5.2014 15:54
„Fólk skammast sín fyrir fátæktina“ Verkefnisstjóri Barnaheilla segir að erfitt hafi verið að fá ungmenni í viðtöl til að ræða fátækt. 25.5.2014 23:16
Barnafatnaður frá 66° Norður innkallaður Bönd og reimar sem ekki eru í samræmi við lög voru í sjö flíkum fyrirtækisins. 25.5.2014 22:13
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir fjögurra bíla árekstur Umferðarslys varð á gatnamótum Laugavegs og Kringlumýrarbrautar. 25.5.2014 21:04
Dansandi páfagaukur í Hveragerði Hann er sérstaklega hrifin af því þegar Herbert Guðmundsson mætir og syngur fyrir hann. 25.5.2014 20:38
Sumardvalarstað fyrir fatlaða ekki lokað þrátt fyrir grun um gróf kynferðisbrot Karlamaður sem býr á heimilinu er grunaður um brot gegn tveimur fötluðum konum. 25.5.2014 20:28
Hátt í hundrað fósturvísum hent árlega Ófrjósemi er algengt vandamál og vilji er til staðar hjá foreldrum til að gefa fósturvísa til ættleiðingar, sem annars væri hent. Lög heimila það hins vegar ekki. 25.5.2014 20:00
Segir íslensk lög heimila beitingu ofbeldis gagnvart geðsjúkum "Það á aldrei að beita veikt fólk ofbeldi“, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpa 25.5.2014 20:00
Tuttuguþúsund í Kolaportinu um hverja helgi Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. 25.5.2014 20:00
Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25.5.2014 19:45
Maðurinn sem stal sjálfum sér Hvernig var þræll á sykurplantekru í Vestur-Indíum verslunarmaður á Djúpavogi snemma á 19. öld? Svarið við því fæst í væntanlegri bók Gísla Pálssonar um Hans Jónatan, en sögu hans má að vissu leyti heimfæra upp á þróun kynþáttahyggju í heiminum. 25.5.2014 19:30
Segja kostnaðarreikninga ekki liggja fyrir Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. 25.5.2014 19:06
Þrjú særð eftir fólskulega árás Tveir menn veittust að gestum á skemmtistaðnum Park á Hverfisgötu með flöskum í gærnótt. 25.5.2014 17:21
Sjáðu myndbandið: Nemendur í Austurbæjarskóla syngja um fátækt Krakkarnir í Austurbæjarskóla hafa í vetur unnið að áhugaverðu verkefni í samstarfi við Barnaheill – Save the children þar sem þau skoða fátækt í nærumhverfi sínu. 25.5.2014 16:00
Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25.5.2014 16:00
Svínabændur segjast ekki stunda ólöglegar geldingar Svínaræktarfélag Íslands segir fullyrðingar í kvöldfréttum Rúv í gær rangar. 25.5.2014 15:18
Ákæran gæti gert fólki erfiðara fyrir að sækja bætur Lögmaður segir að nýleg ákæra á hendur hjúkrunarfræðingi geti leitt til þess að þolendur læknamistaka muni eiga erfitt verk fyrir höndum, ætli þeir sér að sækja bætur frá ríkinu. 25.5.2014 14:38
Sexfætt lamb fæðist í Norðfirði Axel Jónsson, bóndi á Kirkjubóli, segist aldrei áður hafa lent í slíku á sauðburðinum. 25.5.2014 13:28
Þætti eðlilegt að hleypa Hassan heim fyrst Hassan al Haj bíður enn dvalarleyfis í Svíþjóð á meðan ríkisstjórnin tekur á móti fjölda flóttamanna frá Sýrlandi. 25.5.2014 12:01
Lýst eftir Sigurði Rósant Þeir sem vita hvar Sigurður Rósant Júlíusson er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 480 1010. 25.5.2014 11:03
Róa frá Færeyjum á viku Úthafsróðrarbáturinn Auður er lagður af stað til Íslands frá Færeyjum. Þetta er talið vera í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem báti er róið alla leiðina frá meginlandi Evrópu til Íslands en Auður reði í fyrra frá Noregi til Orkneyja og Færeyja. 25.5.2014 10:23
Barinn af fjórum óþekktum mönnum Fjórir karlmenn voru handteknir í verslun við Eiðistorg í gærkvöldi fyrir að ráðast á mann og sparka ítrekað í höfuð hans. Mennirnir voru allir vistaðir í fangageymslu en ekki er vitað hverjir þeir eru. 25.5.2014 09:22
XD-lanið heldur áfram Úrslitakeppnin í leiknum League of Legends fer fram í kosningamiðstöð Sjálfstæðismanna í dag. 25.5.2014 09:05
„Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24.5.2014 22:30
Stærsta hvalasafn í Evrópu Tuttugu og þrjú líkön af hvölum í fullri stærð eru nú á leið til landsins. Þau munu prýða nýtt hvalasafn sem verið er að reisa á úti á Granda. 24.5.2014 21:00
Frétti fyrst af dómnum frá þeim sem braut á henni kynferðislega "Henni finnst líka hafa verið brotið á sér með því að hafa ekki verið látin vita af neinu.“ 24.5.2014 20:15
Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila Þrátt fyrir að það séu um tvöhundruð og fjörutíu manns á biðlista eftir að komast í hjúkrunarrými í landinu stendur ekki til að byggja ný heimili eins og í Reykjavík, Húsavík og Selfossi þar sem þörfin er mest. 24.5.2014 20:00
Konum á barneignaaldri ráðið frá svartfuglseggjaáti Efni í svartfuglseggjum geta safnast upp í líkamanum og borist yfir í fóstur. 24.5.2014 17:31
Þyrlan kölluð út að sækja veikan sjómann Lent var með sjúklinginn við Borgarspítalann rétt um klukkutíma eftir að kallað var eftir þyrlunni. 24.5.2014 17:14
Björgunarsveitir kallaðar út vegna skemmtibáta Tveir skemmtibátar urðu vélarvana rétt utan við Hrafnisti í Hafnarfirði í dag. 24.5.2014 16:17
Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24.5.2014 15:46
Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Ólafur Ragnar Grímsson lenti við höfnina á Húsavík til að vera viðstaddur opnun Könnunarsafns Íslands. 24.5.2014 13:34
Árni sendir Pólverjum bréf: „Bæjarstjórinn kastar nú olíu á eldinn“ Árni Sigfússon sendi pólskum innflytjendum í Reykjanesbæ bréf og segist berjast fyrir verkamannastörfum sem gefi 500 til 600 þúsund krónur á mánuði. Gunnar Örlygsson, atvinnurekandi og frambjóðandi, telur fráleitt að bæjarstjóri lofi upphæðum fyrir hönd einkafyrirtækja. 24.5.2014 13:34
Dómurinn skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð Refsing manns sem var dæmdur í tæplega þriggja ára fangelsi fyrir að níðast á þremur börnum og gefa þeim eiturlyf í Héraðsdómi Reykjaness var skilorðsbundinn vegna tafa á málsmeðferð. 24.5.2014 12:34
Ríkisstjórnin hyggst stöðva áform Nubos á Svalbarða Norska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún stefni að því að norska ríkið kaupi landið við Aðventufjörð á Svalbarða sem Kínverjinn Huang Nubo hefur augastað á. 24.5.2014 12:30
Tekið á móti 10 - 15 flóttamönnum frá Sýrlandi Innanríkisráðherra segir það gleðiefni að ríkisstjórnin hafi samþykkt að taka á móti flóttafjölskyldum frá Sýrlandi þar sem sérstök áhersla verður lögð á að taka á móti börnum sem hafa slasast eða glíma við önnur veikindi og fjölskyldum þeirra. 24.5.2014 12:21
Faðir stúlkunnar grunaður um morðið Stúlkan var stungin til bana í fjölskylduerjum í fjölbýlishúsi sem í það minnsta tíu manns tóku þátt í. Þrír eru alvarlega særðir eftir átökin, meðal annars móðir og móðuramma stúlkunnar. 24.5.2014 12:06
Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“ 24.5.2014 11:04
Þekktustu listamenn landsins sýna verk sín Sýningin Þín samsetta sjón verður opnuð í Hafnarhúsinu klukkan fjögur í dag, en þar má skoða úrvalsverk úr safneign Listasafns Reykjavíkur frá árunum 1970 til 2010, eftir um 50 listamenn. 24.5.2014 10:23
350 milljónir í ferðamannastaði Fjármunirnir verða nýttir til verkefna sem talin eru mikilvæg vegna verndunar eða öryggissjónarmiða. 24.5.2014 09:49
Karlmaður handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi Lögregla hafði í tvígang afskipti af heimilisofbeldi í nótt. Í báðum tilfellum vegna tilkynninga til barnaverndaryfirvalda. 24.5.2014 09:46