Innlent

Karlmaður handtekinn vegna gruns um heimilsofbeldi

vísir/hari
Lögregla hafði í tvígang afskipti af heimilisofbeldi í nótt. Í báðum tilfellum vegna tilkynninga til barnaverndaryfirvalda.

Í öðru tilfellinu var barnsfaðir handtekinn og vistaður fangageymslur. Hann átti ekki heima á staðnum. Atvikin áttu sér stað um miðnætti og á fimmta tímanum í umdæmi lögreglustöðvar tvö, Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×