Fleiri fréttir Braut á barni sem hann byrlaði smjörsýru Maðurinn var ákærður fyrir að hafa gefið 14 ára strák fíkniefni og smjörsýru svo að drengnum var ekki sjálfrátt áður en hann braut á honum kynferðislega. 20.5.2014 15:27 Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Níu dagar liðu frá því að yfirkjörstjórn samþykkti framboðslista í Kópavogi þar til auglýsing þess efnis birtist á vef bæjarfélagsins . 20.5.2014 15:17 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20.5.2014 15:10 Lögreglan keyrði upp Laugaveginn til að handtaka tvo menn Tveir menn slógust á Laugaveginum og lögreglan var kölluð til. 20.5.2014 14:50 Flug er ekki lúxus Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar. 20.5.2014 14:45 Hallbjörn dæmdur í þriggja ára fangelsi Hallbjörn Hjartarson var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. 20.5.2014 14:41 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20.5.2014 14:41 Deiliskipulag vegna Sundhallarinnar samþykkt athugasemdalaust Framkvæmdir geta hafist næsta vetur segir Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs. 20.5.2014 14:37 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20.5.2014 14:01 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20.5.2014 13:59 Sýknaður af ákæru um líkamsárás Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um líkamsárás fyrir utan skemmtistað á Suðurnesjum árið 2012 20.5.2014 13:59 Klúður í Kópavogi: Kjörstjórn ruglaðist á A og Æ Hugsanleg mistök gerð í kosningu utan kjörstaða – óvissa er um utankjörstaðaatkvæði Bjartrar framtíðar sem er með listabókstafinn Æ en ekki A. 20.5.2014 13:56 Fjölgun brota þar sem borgarar hlýða ekki fyrirmælum lögreglu Skráð brot eru fleiri að meðaltali í hverjum mánuði en síðustu ár. 20.5.2014 13:51 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20.5.2014 13:42 Oddvitaáskorunin - Þýðir ekkert að sitja heima og kvarta Óttar Bragi Þráinsson leiðir Þ-listann í Bláskógabyggð. 20.5.2014 13:25 Skorar á oddvita sinn að hlekkja sig við gröfu Borgarfulltrúaefni háðu rimmu á Twitter um húsnæðismál. "Skilvirkasta leiðin til að eyðileggja borg ef frá er talin loftárás,“ segir oddviti sjálfstæðismanna. 20.5.2014 13:15 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20.5.2014 12:37 Gengur í nótt á Selfoss og syndir í minningu barnabarns síns Guðný Sigurðardóttir á Selfossi ætlar að byrja að ganga á miðnætti í kvöld frá Landspítalanum í Reykjavík að Sundhöll Selfoss og synda þar 286 ferðir í minningu dóttursonar síns sem drukknaði fyrir þremur árum. 20.5.2014 12:35 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20.5.2014 11:44 Líkamsárás í Vestmannaeyjum Í síðustu viku var líkamsárás kærð til lögreglunnar í Vestmannaeyjum þar sem ráðist hafði verið á mann fyrir utan veitingastaðinn Lundann 20.5.2014 11:37 Bílastæðasjóður hirðir bíl af Gísla Tryggvasyni Gísli Tryggvason lögmaður, sem hefur verið bíllaus í tvær vikur, ætlar ekki að gefast upp gagnvart gallhörðum og óbilgjörnum Bílastæðasjóði. 20.5.2014 11:26 Viðbygging við Vesturbæjarskóla í undirbúningi Framkvæmdir verða við Vesturbæjarskóla í sumar. 20.5.2014 11:11 Sjúkraliðar vilja sömu hækkun og sjúkraliðar hjá ríkinu fengu Aðeins Sóltún getur orðið við kröfum starfsmanna um afturvirka hækkun launa, segir formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Ótímabundið verkfall boðað. 20.5.2014 11:00 Neyðarblysum og flugeldum stolið úr bátum Lögreglan í Vestmannaeyjum segist líta málið mjög alvarlegum augum. 20.5.2014 10:49 Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. 20.5.2014 10:44 Sóttkví aflétt Skipið, sem heitir Asuka, lagðist Skarfabakka í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun og máttu farþegar ekki fara frá borði fyrr en veikindin höfðu verið greind. 20.5.2014 10:34 Forsetinn leggur þar sem honum sýnist Í gær náðist mynd af glæsibifreið forseta Íslands við Háskólann þar sem hann var hálfur uppi á gangstétt og enginn í bílnum. 20.5.2014 10:18 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20.5.2014 09:50 Bíll frá Ísafirði tekur við pökkum á Suðureyri Íbúar á Suðureyri þurfa ekki að keyra á Ísafjörð til þess að póstleggja pakka. Póstbíll kemur frá Ísafirði daglega og geta íbúar á Suðureyri nýtt sér. 20.5.2014 09:47 Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20.5.2014 09:08 Góður gangur í kjaraviðræðum grunnskólakennara Góður gangur virðist vera í kjaraviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélagana. Fundað var til klukkan eitt í nótt og var annar fundur boðaður strax núna klukkan níu. Ólafur Loftsson formaður Félags grunnskólakennara segir í samtali við fréttastofu að hann voni það besta um framhaldið þannig að hægt verði að afstýra boðaðri vinnustöðvun. Ef ekki tekst að semja í dag fellur skólahald niður á morgun. 20.5.2014 08:28 Samfylkingin með sex fulltrúa - Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst minni Samfylkingin sækir enn í sig veðrið í borginni fyrir komandi kosningar og bætir við sig manni í nýrri könnun. Flokkurinn fengi því sex borgarfulltrúa og 34,1 prósent atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hinsvegar aldrei mælst minni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn í borginni með þrjá fulltrúa. Könnunin var unnin af Félagsvísindastofnun fyrir Morgunblaðið. 20.5.2014 07:16 Flensufaraldur um borð í skemmtiferðaskipi Læknir á vegum embættis sóttvarnalæknis er nú kominn um borð í japanska skemmtiferðaskipið Asuka sem lagðist Skarfabakka í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun, en þar um borð hafa þónokkrir farþegar sýkst af einhverskonar inflúensu. 20.5.2014 07:04 Þungbært fyrir svo unga menn að sitja í varðhaldi Almannahagsmunir standa ekki í vegi fyrir því að fimmmenningarnir gangi lausir. 20.5.2014 07:00 „Skammarlegt að rífa börn frá foreldrum sínum og setja á stofnun“ Ágústa Eir Guðnýjardóttir gagnrýnir byggingu búsetukjarna fyrir fötluð börn og segir stofnanavistun barna geta verið skaðlega. Hún talar af eigin reynslu. 20.5.2014 07:00 Boða Glamour í íslenskri útgáfu 365 miðlar og útgáfufyrirtækið Condé Nast International hafa náð samningum um að gefa út íslenska útgáfu af tímaritinu Glamour. 20.5.2014 07:00 Maískökur innkallaðar Heildsalan Arka heilsuvörur ehf. hefur tilkynnt Matvælastofnun og matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á maískökum frá vörumerkinu Lima vegna sveppaeiturs (deoxynivalenol) sem var yfir mörkum. 20.5.2014 07:00 Hafa veitt um 1.300 tonn Strandveiðimenn höfðu í gær veitt rúmlega 1.300 tonn á þeim fjórum svæðum þar sem veiðarnar fara fram hérlendis. 20.5.2014 07:00 Neyðaraðstoð vegna flóða Félög Rauða krossins í Serbíu og Bosníu hafa unnið að björgunarstörfum og dreifingu hjálpargagna vegna flóðanna á Balkanskaga, sem eru þau verstu í manna minnum. 20.5.2014 07:00 Blóðferlar samræmast frásögn sakbornings Sérfræðingar í blóðferlarannsóknum hafa skilað af sér matsgerð í morðmáli frá Egilsstöðum þar sem fram kemur að túlkanir rannsóknarlögreglunnar á vettvangi hafi verið rangar. Verjandi ákærða segir matsgerðina staðfesta framburð ákærða. 20.5.2014 07:00 Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins komið 1200 farþegar komu með fyrsta skipinu sem þó er frekar smátt. 20.5.2014 06:00 Oddvitaáskorunin - Réttlæti og jöfnuð í Norðurþingi Óli Halldórsson leiðir V - lista Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi. 20.5.2014 00:01 Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19.5.2014 20:43 Fær engin svör frá íslenskum yfirvöldum "Mig langar bara að fá að vera á Íslandi og byggja upp líf og framtíð með konunni minni,“ segir sýrlenskur hælisleitandi sem giftur er íslenskri konu, en var engu að síður vísað úr landi fyrr í þessum mánuði. 19.5.2014 20:00 Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19.5.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Braut á barni sem hann byrlaði smjörsýru Maðurinn var ákærður fyrir að hafa gefið 14 ára strák fíkniefni og smjörsýru svo að drengnum var ekki sjálfrátt áður en hann braut á honum kynferðislega. 20.5.2014 15:27
Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Níu dagar liðu frá því að yfirkjörstjórn samþykkti framboðslista í Kópavogi þar til auglýsing þess efnis birtist á vef bæjarfélagsins . 20.5.2014 15:17
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20.5.2014 15:10
Lögreglan keyrði upp Laugaveginn til að handtaka tvo menn Tveir menn slógust á Laugaveginum og lögreglan var kölluð til. 20.5.2014 14:50
Flug er ekki lúxus Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar. 20.5.2014 14:45
Hallbjörn dæmdur í þriggja ára fangelsi Hallbjörn Hjartarson var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. 20.5.2014 14:41
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20.5.2014 14:41
Deiliskipulag vegna Sundhallarinnar samþykkt athugasemdalaust Framkvæmdir geta hafist næsta vetur segir Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs. 20.5.2014 14:37
Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20.5.2014 14:01
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20.5.2014 13:59
Sýknaður af ákæru um líkamsárás Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um líkamsárás fyrir utan skemmtistað á Suðurnesjum árið 2012 20.5.2014 13:59
Klúður í Kópavogi: Kjörstjórn ruglaðist á A og Æ Hugsanleg mistök gerð í kosningu utan kjörstaða – óvissa er um utankjörstaðaatkvæði Bjartrar framtíðar sem er með listabókstafinn Æ en ekki A. 20.5.2014 13:56
Fjölgun brota þar sem borgarar hlýða ekki fyrirmælum lögreglu Skráð brot eru fleiri að meðaltali í hverjum mánuði en síðustu ár. 20.5.2014 13:51
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20.5.2014 13:42
Oddvitaáskorunin - Þýðir ekkert að sitja heima og kvarta Óttar Bragi Þráinsson leiðir Þ-listann í Bláskógabyggð. 20.5.2014 13:25
Skorar á oddvita sinn að hlekkja sig við gröfu Borgarfulltrúaefni háðu rimmu á Twitter um húsnæðismál. "Skilvirkasta leiðin til að eyðileggja borg ef frá er talin loftárás,“ segir oddviti sjálfstæðismanna. 20.5.2014 13:15
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20.5.2014 12:37
Gengur í nótt á Selfoss og syndir í minningu barnabarns síns Guðný Sigurðardóttir á Selfossi ætlar að byrja að ganga á miðnætti í kvöld frá Landspítalanum í Reykjavík að Sundhöll Selfoss og synda þar 286 ferðir í minningu dóttursonar síns sem drukknaði fyrir þremur árum. 20.5.2014 12:35
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20.5.2014 11:44
Líkamsárás í Vestmannaeyjum Í síðustu viku var líkamsárás kærð til lögreglunnar í Vestmannaeyjum þar sem ráðist hafði verið á mann fyrir utan veitingastaðinn Lundann 20.5.2014 11:37
Bílastæðasjóður hirðir bíl af Gísla Tryggvasyni Gísli Tryggvason lögmaður, sem hefur verið bíllaus í tvær vikur, ætlar ekki að gefast upp gagnvart gallhörðum og óbilgjörnum Bílastæðasjóði. 20.5.2014 11:26
Viðbygging við Vesturbæjarskóla í undirbúningi Framkvæmdir verða við Vesturbæjarskóla í sumar. 20.5.2014 11:11
Sjúkraliðar vilja sömu hækkun og sjúkraliðar hjá ríkinu fengu Aðeins Sóltún getur orðið við kröfum starfsmanna um afturvirka hækkun launa, segir formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Ótímabundið verkfall boðað. 20.5.2014 11:00
Neyðarblysum og flugeldum stolið úr bátum Lögreglan í Vestmannaeyjum segist líta málið mjög alvarlegum augum. 20.5.2014 10:49
Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. 20.5.2014 10:44
Sóttkví aflétt Skipið, sem heitir Asuka, lagðist Skarfabakka í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun og máttu farþegar ekki fara frá borði fyrr en veikindin höfðu verið greind. 20.5.2014 10:34
Forsetinn leggur þar sem honum sýnist Í gær náðist mynd af glæsibifreið forseta Íslands við Háskólann þar sem hann var hálfur uppi á gangstétt og enginn í bílnum. 20.5.2014 10:18
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20.5.2014 09:50
Bíll frá Ísafirði tekur við pökkum á Suðureyri Íbúar á Suðureyri þurfa ekki að keyra á Ísafjörð til þess að póstleggja pakka. Póstbíll kemur frá Ísafirði daglega og geta íbúar á Suðureyri nýtt sér. 20.5.2014 09:47
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20.5.2014 09:08
Góður gangur í kjaraviðræðum grunnskólakennara Góður gangur virðist vera í kjaraviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélagana. Fundað var til klukkan eitt í nótt og var annar fundur boðaður strax núna klukkan níu. Ólafur Loftsson formaður Félags grunnskólakennara segir í samtali við fréttastofu að hann voni það besta um framhaldið þannig að hægt verði að afstýra boðaðri vinnustöðvun. Ef ekki tekst að semja í dag fellur skólahald niður á morgun. 20.5.2014 08:28
Samfylkingin með sex fulltrúa - Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst minni Samfylkingin sækir enn í sig veðrið í borginni fyrir komandi kosningar og bætir við sig manni í nýrri könnun. Flokkurinn fengi því sex borgarfulltrúa og 34,1 prósent atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hinsvegar aldrei mælst minni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn í borginni með þrjá fulltrúa. Könnunin var unnin af Félagsvísindastofnun fyrir Morgunblaðið. 20.5.2014 07:16
Flensufaraldur um borð í skemmtiferðaskipi Læknir á vegum embættis sóttvarnalæknis er nú kominn um borð í japanska skemmtiferðaskipið Asuka sem lagðist Skarfabakka í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun, en þar um borð hafa þónokkrir farþegar sýkst af einhverskonar inflúensu. 20.5.2014 07:04
Þungbært fyrir svo unga menn að sitja í varðhaldi Almannahagsmunir standa ekki í vegi fyrir því að fimmmenningarnir gangi lausir. 20.5.2014 07:00
„Skammarlegt að rífa börn frá foreldrum sínum og setja á stofnun“ Ágústa Eir Guðnýjardóttir gagnrýnir byggingu búsetukjarna fyrir fötluð börn og segir stofnanavistun barna geta verið skaðlega. Hún talar af eigin reynslu. 20.5.2014 07:00
Boða Glamour í íslenskri útgáfu 365 miðlar og útgáfufyrirtækið Condé Nast International hafa náð samningum um að gefa út íslenska útgáfu af tímaritinu Glamour. 20.5.2014 07:00
Maískökur innkallaðar Heildsalan Arka heilsuvörur ehf. hefur tilkynnt Matvælastofnun og matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á maískökum frá vörumerkinu Lima vegna sveppaeiturs (deoxynivalenol) sem var yfir mörkum. 20.5.2014 07:00
Hafa veitt um 1.300 tonn Strandveiðimenn höfðu í gær veitt rúmlega 1.300 tonn á þeim fjórum svæðum þar sem veiðarnar fara fram hérlendis. 20.5.2014 07:00
Neyðaraðstoð vegna flóða Félög Rauða krossins í Serbíu og Bosníu hafa unnið að björgunarstörfum og dreifingu hjálpargagna vegna flóðanna á Balkanskaga, sem eru þau verstu í manna minnum. 20.5.2014 07:00
Blóðferlar samræmast frásögn sakbornings Sérfræðingar í blóðferlarannsóknum hafa skilað af sér matsgerð í morðmáli frá Egilsstöðum þar sem fram kemur að túlkanir rannsóknarlögreglunnar á vettvangi hafi verið rangar. Verjandi ákærða segir matsgerðina staðfesta framburð ákærða. 20.5.2014 07:00
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins komið 1200 farþegar komu með fyrsta skipinu sem þó er frekar smátt. 20.5.2014 06:00
Oddvitaáskorunin - Réttlæti og jöfnuð í Norðurþingi Óli Halldórsson leiðir V - lista Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi. 20.5.2014 00:01
Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19.5.2014 20:43
Fær engin svör frá íslenskum yfirvöldum "Mig langar bara að fá að vera á Íslandi og byggja upp líf og framtíð með konunni minni,“ segir sýrlenskur hælisleitandi sem giftur er íslenskri konu, en var engu að síður vísað úr landi fyrr í þessum mánuði. 19.5.2014 20:00
Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19.5.2014 20:00