Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. maí 2014 20:00 Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. Málþing með yfirskriftinni „Líknardauði - líknarmeðferð, hvar liggja mörkin“ fór fram á Grand hóteli í dag. Slíkur var áhuginn á málþinginu að það varð að stækka ráðstefnusalinn til að rúma alla þá gesti sem mættu.Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, fagnar umræðu um líknardauða. „Þetta er mjög viðkvæm umræða og erfitt mál. Ég held að smæð samfélagsins geri það að verkum að þetta er erfitt. Ef einhver læknir tæki að sér slíkt verkefni þá er mjög erfitt að vera sá aðili í svona litlu samfélagi. Þetta er allt annar handleggur í Hollandi eða í milljóna samfélögum,“ segir Ingibjörg. Árið 2002 tóku í gildi lög í Hollandi sem kveða á um refsileysi verði læknir við ósk sjúklings um að stytta honum aldur. Mikill meirihluti Hollendinga er hlynntur líkardauða og líknardrápi.Jaap van der Spek, formaður landssambands eldri borgara í Hollandi, segir Íslendinga geta farið sömu leið og Hollendingar. „Ég vona að Íslendingar taki góða og opna umræð um málið. Kannski verði hægt að einu eða tveimur árum að finna lausn. Það er betra fyrir almenning og einnig lækna,“ segir van der Spek. Í könnun sem gerð var árið 2001 kom í ljós að meirihluti Íslendinga var hlynntur líknardauða. Um 46% var fylgjandi líknardauða en 33% andvígir. Ný könnun hefur ekki verið gerð síðan. Getur lítið samfélag líkt og Ísland lögleitt líknardauða? „Ég á bágt með að trúa því,“ segir Ingibjörg. „Við í svona litlu samfélagi gætum lögleitt að fólk fái aðstoð við að fremja sjálfsmorð, þar sem læknir ávísar lyfjum til að viðkomandi geti tekið eigið líf.“ Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira
Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. Málþing með yfirskriftinni „Líknardauði - líknarmeðferð, hvar liggja mörkin“ fór fram á Grand hóteli í dag. Slíkur var áhuginn á málþinginu að það varð að stækka ráðstefnusalinn til að rúma alla þá gesti sem mættu.Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, fagnar umræðu um líknardauða. „Þetta er mjög viðkvæm umræða og erfitt mál. Ég held að smæð samfélagsins geri það að verkum að þetta er erfitt. Ef einhver læknir tæki að sér slíkt verkefni þá er mjög erfitt að vera sá aðili í svona litlu samfélagi. Þetta er allt annar handleggur í Hollandi eða í milljóna samfélögum,“ segir Ingibjörg. Árið 2002 tóku í gildi lög í Hollandi sem kveða á um refsileysi verði læknir við ósk sjúklings um að stytta honum aldur. Mikill meirihluti Hollendinga er hlynntur líkardauða og líknardrápi.Jaap van der Spek, formaður landssambands eldri borgara í Hollandi, segir Íslendinga geta farið sömu leið og Hollendingar. „Ég vona að Íslendingar taki góða og opna umræð um málið. Kannski verði hægt að einu eða tveimur árum að finna lausn. Það er betra fyrir almenning og einnig lækna,“ segir van der Spek. Í könnun sem gerð var árið 2001 kom í ljós að meirihluti Íslendinga var hlynntur líknardauða. Um 46% var fylgjandi líknardauða en 33% andvígir. Ný könnun hefur ekki verið gerð síðan. Getur lítið samfélag líkt og Ísland lögleitt líknardauða? „Ég á bágt með að trúa því,“ segir Ingibjörg. „Við í svona litlu samfélagi gætum lögleitt að fólk fái aðstoð við að fremja sjálfsmorð, þar sem læknir ávísar lyfjum til að viðkomandi geti tekið eigið líf.“
Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira