Fleiri fréttir

Gagnrýnir skopmyndateikningar

„Hér erum við að tala um asnalegar teikningar af manni sem er mikils virtur af þriðjungi mannkyns og getur ekki varið sig sjálfur. Hann gerði engum mein,“ segir Salmann Tamimi.

Það verður ekki ball suður í Festi framar

Í félagsheimilinu Festi í Grindavík voru mörg fræg böll haldin. Meðal annars fyrsta ball Stuðmanna. Nú er húsið í rúst. Það stendur til að breyta því í hótel. Vísir fer yfir sögu hússins og áformin til framtíðar.

Fær tugi milljóna eftir fimm ára bið

„Þó þetta hefðu verið 200 milljónir, eða 400. Aldrei vildi ég þurfa að standa í þessu. Þessu óska ég ekki nokkrum manni. Þetta er algjörlega mannskemmandi.“

Engar „formlegar viðræður“ hafnar

Frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði neitar því ekki að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn séu farin að ræða saman um myndun meirihluta.

Íslensk typpi rata á síður Time

Í gær var alþjóðlegi safnadagurinn og tók blaðamaður Time af því tilefni saman lista yfir tíu skrítnustu söfn heimsins.

Sjúkraliðar í sólarhringsverkfall

Sólarhringsverkfall hófst á miðnætti hjá sjúkraliðum sem starfa á hjúkrunarheimilum í einkaeign. Löngum samningafundi var slitið um sex leitið í gærkvöldi og hefur nýr fundur verið boðaður síðdegis í dag.

Þyrlan fann týndan ferðamann sofandi í tjaldi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að leita að erlendum ferðamanni sem óttast var um þar sem bíll hans hafði staðið óhreyfður við Barnafossa í Borgarfirði síðan í gærmorgun.

Hækkun sjávarborðs minna vegna Grænlandsjökuls

Nálægð Íslands við Grænlandsjökul mun að hluta hlífa Íslandi við hækkun sjávarborðs í kjölfar loftslagsbreytinga. Súrnun sjávar norður af Íslandi er sérstakt áhyggjuefni sérfræðinga, segir í nýrri loftslagsskýrslu.

Vilja læra bogfimi til að líkjast bíóhetjum

Börn og unglingar sýna bogfimi mikinn áhuga í kjölfar vinsælla kvikmynda þar sem söguhetjurnar fara með boga. Hjá ÍSÍ hafa iðkendatölur tugfaldast á tveimur árum. Börn og fullorðnir horfa til mótahalds á erlendri grund.

Vitni stíga fram vegna nauðgunar

Stúlkan greindi frá því að sér hefði verið nauðgað og var í kjölfarið farið með hana til aðhlynningar á neyðarmóttöku Landspítalans.

Safna átta terabætum daglega

Landmælingar Íslands eru aðaltengiliður Íslands við Copernicus-áætlun Evrópusambandsins samkvæmt ákvörðun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Ísland á aðild að áætluninni á grundvelli EES.

Vilja klára fyrir miðvikudag

Samningaviðræðum grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga miðar vel áfram segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara.

Sjá næstu 50 fréttir