Fleiri fréttir Samspil ljóss og myrkurs verður þemað á Vetrarhátíðinni Samspil ljóss og myrkurs verður fyrirferðamikið á Vetrarhátíð sem haldin verður í Reykjavík 6.-15. febrúar. 28.1.2014 17:39 Lögregla kölluð til vegna tölvuóðra drengja Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær kvörtun undan öskrum og hávaða úr íbúð í fjölbýlishúsi. 28.1.2014 17:14 Lömdu og rændu unga stúlku Tvær ákærðu veittust að öðru fórnarlambinu sem var þá 19 ára með spörkum í bak jafnframt sem þær slógu hana í andlitið með höndunum og með spýtu í lærið. 28.1.2014 17:02 Lést eftir mistök á hjúkrunarheimili: „Við vorum ekki á leiðinni að kveðja hann“ Maður lést vegna mistaka sem gerð voru við umönnun hans á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði nú fyrir mánaðamótin. Banameinið var rangur lyfjaskammtur, sem ætlaður var herbergisfélaga hans. Í kjölfarið var svo tekin ákvörðun um að gefa honum ekki mótefni og lést hann rúmri viku síðar. 28.1.2014 17:00 Ófremdarástand gæti skapast á ferðamannastöðum Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla boðuðum niðurskurði í landvörslu á Íslandi og þá sérstaklega í sambandi við síaukin fjölda ferðamanna hér á landi. 28.1.2014 16:57 Endurspeglar refsiþorsta yfirvalda í fíkniefnamálum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að eins árs fangelsisdómur yfir spænskri stúlku sem var handtekin á Keflavíkurflugvelli í október fyrir fíkniefnasmygl endurspegli refsiþorsta yfirvalda í fíkniefnamálum. 28.1.2014 16:35 Tennur grísa slípaðar til að minnka skaða „Mér þykir furðulegt að heyra virtan dýralækni gefa það í skyn að það sé ekki verið að huga að velferð svína þegar tennur þeirra eru slípaðar,“ segir Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands. 28.1.2014 16:11 Átök á þingi um stjórn RUV ohf Þingmenn ósáttir við fyrirætlanir um að fjölga fulltrúum Framsóknarflokksins í stjórn RUV. 28.1.2014 16:06 „Ég er trillukarl í Ólafsvík en ekki einhver símstöðvarstjóri“ Símanúmer Stefáns Péturssonar, trillukarls frá Ólafsvík, var óvart sett í fréttatilkynningu um fjárfestingu í örþörungaverksmiðju. Síminn hefur ekki stoppað í dag. 28.1.2014 16:00 Strætisvagn rann stjórnlaust Vagninn rann af planinu og yfir götu og stöðvaðist loks í runna við plan á bensínst0öðinni Olís. 28.1.2014 13:55 Dæmdur fyrir að reyna að myrða níu ára stúlku: Ætlaði að herma eftir hryllingsmynd 15 ára greindarskertur drengur var í gær sakfelldur fyrir manndrápstilraun gegn níu ára stúlku í fjöru í Hafnarfirði. 28.1.2014 13:33 Vekja athygli á bágri stöðu stúdenta Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur efnt til vitundarvakningar á meðal stúdenta með herferðinni "Stúdentar Athugið!“ 28.1.2014 13:12 Mannréttindi og viðskiptahagsmunir togast á Utanríkisráðherra segir samkomulag við Kínverja um hvernig rætt skuli um vinnuverndar- og mannréttindamál við Kína. Talskona Falun Gong er á móti fríverslunarsamningi við Kína sem bíður staðfestingar Alþingis. 28.1.2014 12:54 „Allir geta verið borgarstjóri, en bara einn maður pabbi minn“ Sonur Jóns Gnarr er ánægður að pabbi sinn ætlar ekki að gefa áfram kost á sér sem borgarstjóri. 28.1.2014 11:08 Hreindýr í stórhættu Náttúrustofa skráði 31 hreindýr dauð eftir árekstra árið 2013. 28.1.2014 11:05 Ákærðu í Gálgahraunsmáli neituðu öll sök Ein þeirra ákærðu er 71 árs gömul kona sem sat í hrauninu með kaffibrúsann sinn af hugsjón. "Maður hlýtur að velta því fyrir sér hver situr á toppnum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður fjögurra ákærðu. 28.1.2014 10:58 Björgólfur góðgerðaröðlingur landsins Brot úr nýrri bók eftir dr. Eirík Bergmann um ris, fall og endurreisn íslensks efnahagslífs. 28.1.2014 10:27 Flestir vilja sjá Dag sem borgarstjóra Rétt tæplega helmingur þeirra, sem spurðir voru í könnun Félagsvísindastofnunar Háskólans fyrir Morgunblaðið, vill að Dagur B.Eggertsson verði næsti borgarstjóri. 28.1.2014 08:46 Hálka víða um land Mikil hálka er víða á vegum landsins, en ekki er vitað um slys eða óhöpp vegna hennar. Í gærkvöldi varaði Veðurstofan við því að hiti færi lækkandi á láglendi og yrði í kringum frostmarkið í nótt. 28.1.2014 08:00 Framhaldsskólakennarar eiga digran verkfallssjóð Samningar framhaldsskólakennara renna út í lok janúar. Djúp gjá milli kennaranna og viðsemjenda þeirra. Framhaldsskólar eru hringlandi beinagrindur. 1.400 milljónir króna í sameiginlegum verkfallssjóði. 28.1.2014 08:00 Ráðherrar beiti sér fyrir Hjördísi Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, kallaði eftir því á Alþingi í gær að ráðherrar ríkisstjórnarinnar beittu sér í máli Hjördísar Svan. 28.1.2014 08:00 Ráðherra svari Skagfirðingum "Það algera áhugaleysi sem ráðherrar í ríkisstjórn Íslands undir forystu Framsóknarflokksins sýna málefnum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki er vægast sagt sláandi,“ segir í bókun Sigurjóns Þórðarsonar, fulltrúa Frjálslyndra og óháðra í sveitarstjórn Skagafjarðar. 28.1.2014 08:00 Nær helmingur barnaverndarmála vegna barna einstæðra mæðra Áhyggjuefni er hve stór hluti mála hjá barnaverndarnefndum eru börn einstæðra mæðra. Vandinn er talinn felast í fátækt og skorti á stuðningi. 28.1.2014 08:00 Brotist inn í félagsmiðstöð í Breiðholti Lögreglu var tilkynnt um innbrot í félagsmiðstöð í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, en þjófarnir komust undan og er óljóst hverju þeir stálu. 28.1.2014 07:58 Umsóknum hælisleitenda fjölgaði um nærri 130 prósent á tveimur árum Umsóknum hælisleitenda hefur fjölgað um nær 130 prósent síðan árið 2011. Samþykktum hefur ekki fjölgað í samræmi. Innanríkisráðherra hefur lagt til breytingar á lögum sem hraða munu meðferð umsókna hælisleitenda og bæta réttaröryggi. 28.1.2014 07:15 Stefnir í fyrsta stormlausa sólarhringinn á miðunum í langan tíma Nýtt veðurmet verður sett klukkan sjö í kvöld, ef spáin fyrir miðin umhverfis landið versnar ekki í dag. Frá því klukkan sjö í gærkvöldi hefur ekki verið send út stormviðvörun fyrir eitt einasta spásvæði umhverfis landið, en þau eru 17. 28.1.2014 07:05 Ungri konu byrlað ketamín í Keflavík Alexandra Marý Hauksdóttir varð fyrir vægast sagt slæmri lífsreynslu um helgina en henni var byrlað ketamín á skemmtistað í Reykjanesbæ. 28.1.2014 07:00 Varaflugvöllur verði í Skagafirði Sveitarstjórn Skagafjarðar vill fá varaflugvöll fyrir millilandaflug í héraðið. 28.1.2014 07:00 Þörf á túlkun metin þrátt fyrir lögbundinn rétt Samkvæmt reglum Heilsugæslunnar taka heilbrigðisstarfsmenn ákvörðun um hvort pantaður sé túlkur. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands segir hvergi koma fram í lögum að meta eigi þörf á túlkun heldur séu það skýr réttindi. 28.1.2014 07:00 Of mikið magnesíum veldur niðurgangi Mikið magnesíumæði hefur gripið landann á nýju ári og virðist almenningur vera nota efnið til að hreinsa líkamann og jafnvel til að léttast. 27.1.2014 22:56 Spurt um uppruna peninga Dönsk skattayfirvöld fóru í sérstakt átak til að kanna fjármagnsflutninga frá Danmörku til lágskattaríkja. 27.1.2014 22:56 Menntamálaráðuneytið neitar að láta upplýsingar af hendi Hjördís Birna Hjartardóttir lögmaður segir að menntamálaráðuneytið hafni því að gefa upplýsingar um útgefin leyfisbréf til kennara frá og með 1. júlí 2011 til dagsins í dag. 27.1.2014 22:08 Bæjarstjórnarfundir fyrir opnum dyrum „Bæjarstjórnarfundir eru haldnir fyrir opnum dyrum,“ segir í svari Kópavogsbæjar til Kauphallar Íslands sem óskaði skýringa á því að fjölmiðlar sögðu frá samþykkt um byggingu félagslegs húsnæðis áður en tilkynning barst um málið til Kauphallarinnar. 27.1.2014 21:45 Frumskógarlögmál ræður ríkjum á gatnamótum Miklabraut er fjölfarnasta og um leið hættulegasta gatan í Reykjavík samkvæmt tölfræði Samgöngustofu. 27.1.2014 21:17 Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27.1.2014 20:48 Mætti ölvaður og skilaði bílaleigubíl Erlendur ferðamaður, er kom til að skila bifreið til bílaleigu á Keflavíkurflugvelli um helgina, reyndist vera vel slompaður undir stýri. 27.1.2014 20:37 "Ég gerði þetta til að vernda fjölskyldu mína“ "Ég myndi gera þetta aftur til að vernda móður mína og systur.“ Þetta segir spænsk stúlka sem hlaut árs fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl sem hún var neydd til að taka þátt í. Héraðsdómur taldi sögu hennar trúverðuga en ákvað engu að síður að læsa stúlkuna á bak við lás og slá. 27.1.2014 20:00 Lífríki sjávar: Íslendingar sinna forvörnum illa Íslendingar hafa sinnt forvörnum gegn framandi sjávarlífverum illa og margar nýjar tegundir hafa náð fótfestu í hafinu umhverfis landið. Sumar eru skaðlegar og þetta gæti stefnt mikilvægum hagsmunum í hættu. 27.1.2014 20:00 „Þetta er út í hött“ Það er út í hött að halda því fram að fósturforeldrar hafi fjárhagslegan ávinning af því að fóstra börn á heimilum sínum, segir varaformaður Félags fósturforeldra. Hún og maður hennar gerðust fósturforeldrar af hugsjón og segja umræðu um annað óþægilega. 27.1.2014 20:00 „Sami árangur ætti að nást hjá öllum þjóðfélagshópum“ Íslendingar státa af einni lægstu tíðni reykinga í Evrópu, og sífellt færri landsmenn reykja daglega. Það vekur hinsvegar athygli að umtalsverður munur er á fjölda dagreykingafólks þegar menntun er annars vegar auk þess sem talsverður munur er á tíðni daglegra reykinga eftir fjölskyldutekjum 27.1.2014 20:00 Vill leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma "Ég hef engin áform um að koma inn með hvelli, en hef þó ákveðnar hugmyndir um hvernig ég vill sjá Ríkisútvarpið þróast," segir Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóri. Hann segist hlakka til að takast á við nýja áskorun, en segist jafnframt gerira sér grein fyrir að hann eigi ekki auðvelt verk fyrir höndum. 27.1.2014 20:00 Harður árekstur á Reykjanesbrautinni Harður árekstur átti sér stað á Reykjanesbrautinni um kvöldmatarleytið þegar ökumaður keyrði aftan á kyrrstæðan bíl. 27.1.2014 19:08 Kaldavatnslögn gaf sig í Drekagili á Akureyri Nú síðdegis gaf sig kaldavatnslögn í Drekagili á Akureyri. Öll hús við Drekagil eru vatnslaus nema hús nr. 21. 27.1.2014 18:44 Fjalar gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ Fjalar Freyr Einarsson, grunnskólakennari hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ sem fer fram 8. febrúar. 27.1.2014 18:09 Mótmæla hugmyndum um náttúrupassa SAMÚT, samtök útivistarfélaga, mómæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa. Á fjölmennum félagsfundi SAMÚT þann 15. janúar síðastliðin var eftirfarandi ályktun samþykkt: 27.1.2014 17:33 Sjá næstu 50 fréttir
Samspil ljóss og myrkurs verður þemað á Vetrarhátíðinni Samspil ljóss og myrkurs verður fyrirferðamikið á Vetrarhátíð sem haldin verður í Reykjavík 6.-15. febrúar. 28.1.2014 17:39
Lögregla kölluð til vegna tölvuóðra drengja Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær kvörtun undan öskrum og hávaða úr íbúð í fjölbýlishúsi. 28.1.2014 17:14
Lömdu og rændu unga stúlku Tvær ákærðu veittust að öðru fórnarlambinu sem var þá 19 ára með spörkum í bak jafnframt sem þær slógu hana í andlitið með höndunum og með spýtu í lærið. 28.1.2014 17:02
Lést eftir mistök á hjúkrunarheimili: „Við vorum ekki á leiðinni að kveðja hann“ Maður lést vegna mistaka sem gerð voru við umönnun hans á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði nú fyrir mánaðamótin. Banameinið var rangur lyfjaskammtur, sem ætlaður var herbergisfélaga hans. Í kjölfarið var svo tekin ákvörðun um að gefa honum ekki mótefni og lést hann rúmri viku síðar. 28.1.2014 17:00
Ófremdarástand gæti skapast á ferðamannastöðum Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla boðuðum niðurskurði í landvörslu á Íslandi og þá sérstaklega í sambandi við síaukin fjölda ferðamanna hér á landi. 28.1.2014 16:57
Endurspeglar refsiþorsta yfirvalda í fíkniefnamálum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að eins árs fangelsisdómur yfir spænskri stúlku sem var handtekin á Keflavíkurflugvelli í október fyrir fíkniefnasmygl endurspegli refsiþorsta yfirvalda í fíkniefnamálum. 28.1.2014 16:35
Tennur grísa slípaðar til að minnka skaða „Mér þykir furðulegt að heyra virtan dýralækni gefa það í skyn að það sé ekki verið að huga að velferð svína þegar tennur þeirra eru slípaðar,“ segir Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands. 28.1.2014 16:11
Átök á þingi um stjórn RUV ohf Þingmenn ósáttir við fyrirætlanir um að fjölga fulltrúum Framsóknarflokksins í stjórn RUV. 28.1.2014 16:06
„Ég er trillukarl í Ólafsvík en ekki einhver símstöðvarstjóri“ Símanúmer Stefáns Péturssonar, trillukarls frá Ólafsvík, var óvart sett í fréttatilkynningu um fjárfestingu í örþörungaverksmiðju. Síminn hefur ekki stoppað í dag. 28.1.2014 16:00
Strætisvagn rann stjórnlaust Vagninn rann af planinu og yfir götu og stöðvaðist loks í runna við plan á bensínst0öðinni Olís. 28.1.2014 13:55
Dæmdur fyrir að reyna að myrða níu ára stúlku: Ætlaði að herma eftir hryllingsmynd 15 ára greindarskertur drengur var í gær sakfelldur fyrir manndrápstilraun gegn níu ára stúlku í fjöru í Hafnarfirði. 28.1.2014 13:33
Vekja athygli á bágri stöðu stúdenta Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur efnt til vitundarvakningar á meðal stúdenta með herferðinni "Stúdentar Athugið!“ 28.1.2014 13:12
Mannréttindi og viðskiptahagsmunir togast á Utanríkisráðherra segir samkomulag við Kínverja um hvernig rætt skuli um vinnuverndar- og mannréttindamál við Kína. Talskona Falun Gong er á móti fríverslunarsamningi við Kína sem bíður staðfestingar Alþingis. 28.1.2014 12:54
„Allir geta verið borgarstjóri, en bara einn maður pabbi minn“ Sonur Jóns Gnarr er ánægður að pabbi sinn ætlar ekki að gefa áfram kost á sér sem borgarstjóri. 28.1.2014 11:08
Ákærðu í Gálgahraunsmáli neituðu öll sök Ein þeirra ákærðu er 71 árs gömul kona sem sat í hrauninu með kaffibrúsann sinn af hugsjón. "Maður hlýtur að velta því fyrir sér hver situr á toppnum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður fjögurra ákærðu. 28.1.2014 10:58
Björgólfur góðgerðaröðlingur landsins Brot úr nýrri bók eftir dr. Eirík Bergmann um ris, fall og endurreisn íslensks efnahagslífs. 28.1.2014 10:27
Flestir vilja sjá Dag sem borgarstjóra Rétt tæplega helmingur þeirra, sem spurðir voru í könnun Félagsvísindastofnunar Háskólans fyrir Morgunblaðið, vill að Dagur B.Eggertsson verði næsti borgarstjóri. 28.1.2014 08:46
Hálka víða um land Mikil hálka er víða á vegum landsins, en ekki er vitað um slys eða óhöpp vegna hennar. Í gærkvöldi varaði Veðurstofan við því að hiti færi lækkandi á láglendi og yrði í kringum frostmarkið í nótt. 28.1.2014 08:00
Framhaldsskólakennarar eiga digran verkfallssjóð Samningar framhaldsskólakennara renna út í lok janúar. Djúp gjá milli kennaranna og viðsemjenda þeirra. Framhaldsskólar eru hringlandi beinagrindur. 1.400 milljónir króna í sameiginlegum verkfallssjóði. 28.1.2014 08:00
Ráðherrar beiti sér fyrir Hjördísi Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, kallaði eftir því á Alþingi í gær að ráðherrar ríkisstjórnarinnar beittu sér í máli Hjördísar Svan. 28.1.2014 08:00
Ráðherra svari Skagfirðingum "Það algera áhugaleysi sem ráðherrar í ríkisstjórn Íslands undir forystu Framsóknarflokksins sýna málefnum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki er vægast sagt sláandi,“ segir í bókun Sigurjóns Þórðarsonar, fulltrúa Frjálslyndra og óháðra í sveitarstjórn Skagafjarðar. 28.1.2014 08:00
Nær helmingur barnaverndarmála vegna barna einstæðra mæðra Áhyggjuefni er hve stór hluti mála hjá barnaverndarnefndum eru börn einstæðra mæðra. Vandinn er talinn felast í fátækt og skorti á stuðningi. 28.1.2014 08:00
Brotist inn í félagsmiðstöð í Breiðholti Lögreglu var tilkynnt um innbrot í félagsmiðstöð í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, en þjófarnir komust undan og er óljóst hverju þeir stálu. 28.1.2014 07:58
Umsóknum hælisleitenda fjölgaði um nærri 130 prósent á tveimur árum Umsóknum hælisleitenda hefur fjölgað um nær 130 prósent síðan árið 2011. Samþykktum hefur ekki fjölgað í samræmi. Innanríkisráðherra hefur lagt til breytingar á lögum sem hraða munu meðferð umsókna hælisleitenda og bæta réttaröryggi. 28.1.2014 07:15
Stefnir í fyrsta stormlausa sólarhringinn á miðunum í langan tíma Nýtt veðurmet verður sett klukkan sjö í kvöld, ef spáin fyrir miðin umhverfis landið versnar ekki í dag. Frá því klukkan sjö í gærkvöldi hefur ekki verið send út stormviðvörun fyrir eitt einasta spásvæði umhverfis landið, en þau eru 17. 28.1.2014 07:05
Ungri konu byrlað ketamín í Keflavík Alexandra Marý Hauksdóttir varð fyrir vægast sagt slæmri lífsreynslu um helgina en henni var byrlað ketamín á skemmtistað í Reykjanesbæ. 28.1.2014 07:00
Varaflugvöllur verði í Skagafirði Sveitarstjórn Skagafjarðar vill fá varaflugvöll fyrir millilandaflug í héraðið. 28.1.2014 07:00
Þörf á túlkun metin þrátt fyrir lögbundinn rétt Samkvæmt reglum Heilsugæslunnar taka heilbrigðisstarfsmenn ákvörðun um hvort pantaður sé túlkur. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands segir hvergi koma fram í lögum að meta eigi þörf á túlkun heldur séu það skýr réttindi. 28.1.2014 07:00
Of mikið magnesíum veldur niðurgangi Mikið magnesíumæði hefur gripið landann á nýju ári og virðist almenningur vera nota efnið til að hreinsa líkamann og jafnvel til að léttast. 27.1.2014 22:56
Spurt um uppruna peninga Dönsk skattayfirvöld fóru í sérstakt átak til að kanna fjármagnsflutninga frá Danmörku til lágskattaríkja. 27.1.2014 22:56
Menntamálaráðuneytið neitar að láta upplýsingar af hendi Hjördís Birna Hjartardóttir lögmaður segir að menntamálaráðuneytið hafni því að gefa upplýsingar um útgefin leyfisbréf til kennara frá og með 1. júlí 2011 til dagsins í dag. 27.1.2014 22:08
Bæjarstjórnarfundir fyrir opnum dyrum „Bæjarstjórnarfundir eru haldnir fyrir opnum dyrum,“ segir í svari Kópavogsbæjar til Kauphallar Íslands sem óskaði skýringa á því að fjölmiðlar sögðu frá samþykkt um byggingu félagslegs húsnæðis áður en tilkynning barst um málið til Kauphallarinnar. 27.1.2014 21:45
Frumskógarlögmál ræður ríkjum á gatnamótum Miklabraut er fjölfarnasta og um leið hættulegasta gatan í Reykjavík samkvæmt tölfræði Samgöngustofu. 27.1.2014 21:17
Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27.1.2014 20:48
Mætti ölvaður og skilaði bílaleigubíl Erlendur ferðamaður, er kom til að skila bifreið til bílaleigu á Keflavíkurflugvelli um helgina, reyndist vera vel slompaður undir stýri. 27.1.2014 20:37
"Ég gerði þetta til að vernda fjölskyldu mína“ "Ég myndi gera þetta aftur til að vernda móður mína og systur.“ Þetta segir spænsk stúlka sem hlaut árs fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl sem hún var neydd til að taka þátt í. Héraðsdómur taldi sögu hennar trúverðuga en ákvað engu að síður að læsa stúlkuna á bak við lás og slá. 27.1.2014 20:00
Lífríki sjávar: Íslendingar sinna forvörnum illa Íslendingar hafa sinnt forvörnum gegn framandi sjávarlífverum illa og margar nýjar tegundir hafa náð fótfestu í hafinu umhverfis landið. Sumar eru skaðlegar og þetta gæti stefnt mikilvægum hagsmunum í hættu. 27.1.2014 20:00
„Þetta er út í hött“ Það er út í hött að halda því fram að fósturforeldrar hafi fjárhagslegan ávinning af því að fóstra börn á heimilum sínum, segir varaformaður Félags fósturforeldra. Hún og maður hennar gerðust fósturforeldrar af hugsjón og segja umræðu um annað óþægilega. 27.1.2014 20:00
„Sami árangur ætti að nást hjá öllum þjóðfélagshópum“ Íslendingar státa af einni lægstu tíðni reykinga í Evrópu, og sífellt færri landsmenn reykja daglega. Það vekur hinsvegar athygli að umtalsverður munur er á fjölda dagreykingafólks þegar menntun er annars vegar auk þess sem talsverður munur er á tíðni daglegra reykinga eftir fjölskyldutekjum 27.1.2014 20:00
Vill leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma "Ég hef engin áform um að koma inn með hvelli, en hef þó ákveðnar hugmyndir um hvernig ég vill sjá Ríkisútvarpið þróast," segir Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóri. Hann segist hlakka til að takast á við nýja áskorun, en segist jafnframt gerira sér grein fyrir að hann eigi ekki auðvelt verk fyrir höndum. 27.1.2014 20:00
Harður árekstur á Reykjanesbrautinni Harður árekstur átti sér stað á Reykjanesbrautinni um kvöldmatarleytið þegar ökumaður keyrði aftan á kyrrstæðan bíl. 27.1.2014 19:08
Kaldavatnslögn gaf sig í Drekagili á Akureyri Nú síðdegis gaf sig kaldavatnslögn í Drekagili á Akureyri. Öll hús við Drekagil eru vatnslaus nema hús nr. 21. 27.1.2014 18:44
Fjalar gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ Fjalar Freyr Einarsson, grunnskólakennari hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ sem fer fram 8. febrúar. 27.1.2014 18:09
Mótmæla hugmyndum um náttúrupassa SAMÚT, samtök útivistarfélaga, mómæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa. Á fjölmennum félagsfundi SAMÚT þann 15. janúar síðastliðin var eftirfarandi ályktun samþykkt: 27.1.2014 17:33